Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.2000, Síða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.2000, Síða 18
> pissaö upp í v i n d i n n » * v * Attunda undur Halldór Ásgrímsson tekur sig vel út á svarthvítum myndum sendiherra- blaðsins. herrar á Islandi öll vitum við að ísland er smáþjóð en stundum reynum við að sannfæra okkur um ann- að. Þetta á sérstaklega við um íslenska ráðamenn sem gera allt til að telja veröldinni trú um að við skiptum máli, sem við gerum auðvitað ekki. Ráð- herramir okkar sækja til dæm- is allar helstu ráðstefnur og reyna að standa nálægt ein- hverjum þungarvigt- sM Kominn er febrúar og myrkasta skammdegið er blessunarlega að kveðja okkur. Það geta skötur borgarinnar svo sannarlega tekið undir vegna þess að í næstu viku opnast glænýr hjólabrettagarður úti á Granda, Skötuhúsið. Þar geta menn rennt sér eins og brjál- æðingar án þess ð kljást við vetrar- konunginn Kára. armönn- um til að fréttaritarar Reuter taki mynd af þeim. Og það nýjasta hjá þessum opinberu mikilmennum minnimáttar- kenndarinnar er að gefa út sér- sakt Sendiherrablað. Heilt blað um íslenska sendiherra og starfsfólk þeirra, sem gætu ekki einu sinni fyllt sal 3 í Háskóla- bíói. Þetta hlýtur því að teljast heimsmet í hroka smáþjóðar. En ef þetta er staðreynd og bara það sem koma skal þá eig- um við eftir að fá fleiri góð blöð frá ríkinu. Húsverðir ríkisstofn- ana - þeir eru örugglega ekki mikið færri en sendiherrar - eiga kannski eftir að gefa út sitt. Nú hlýtur það að teljast staðreynd að góðir húsverðir í ríkisstofmmum eru góð land- kynning. Hingað kemur merkis- fólk hvaðæva úr heiminum og ekki hægt að bjóða þeim upp á venjulega húsverði. En þetta er nú bara eitthvað sem við gæt- um átt von á, því miður. Þang- að til lifum við bara í þeirri von að Dóra og félögum detti ekki í hug að prenta sendi- herrablaðið í 70 þúsund eintök og láta dreyfa með Sjónvarps- handbókinni. „Þetta er mikill léttir þar sem skötur bæjarins hafa verið hús- næðislausar frá desember i hitti- fyrra. En eftir langa leit fundum við loksins húsnæði sem hentaði okkur,“ segir Hafsteinn G. Sigurðs- son en hann og Kristján Páll Leifs- son hafa unnið hörðum höndum við að koma Skötuhúsinu, sem er á Eyjarslóð úti á Granda, á laggim- ar. Hvernig líkar ykkur hérna í fiski- menningunni? „Mjög vel. Nafnið, Skötuhúsið, er bæði til heiðurs staðsetningunni og skötunum sem renna sér hjá okk- ur. Við erum búnir að vinna eins og brjálæðingar í einn og hálfan mánuð og með hjálp allra hinna strákanna er Skötuhúsið loksins veruleiki." Húsið er einkar glæsilegt og þarf ekki þjálfað auga til að sjá að hér eru atvinnumenn að verki. Búið er að flytja inn aila gömlu pallana sem Brettafélag Reykjavikur átti fyrir og sníða þá til. Gólfplássið er 400 fm þannig að brautin er mjög þétt. Þó vekur risastóri pallurinn, Dúman, sem blasir við manni um leið og stigið er inn, mesta athygli. „Við tókum Dúmuna, sem var smíðuð fyrir aftan Týnda hlekkinn, breikkuðum hana og komum henni fyrir hér,“ útskýrir Kristján. „Nú er hún orðin svo vígaleg að hún, ásamt afganginum af Skötuhúsinu, telst tvímælalaust vera áttunda undur veraldar." En strákamir eru með meira í handraðanum en rennsli á pöllun- um. Búið er að mála nokkra veggi með graffiti og er planið að þekja allt húsið. Þar að auki ætla þeir að halda tónleika á mánaðarfresti. „Við ætlum að virkja graffiti- heiminn hér í borginni," segir Kristján. „Við erum búnir að fá nokkra spreyjara til að mála á veggina og síðan er hugmyndin að hafa þetta eins konar gallerí, þ.e. að skipta um myndir með ákveðnu millibili. Það er bara vonandi að þeir ráði við það. Síðan ætlum við að halda tónleika á mánaðarfresti. Þá munum við sjá til þess að fram- sæknustu hljómsveitimar í Reykja- vík mæti og spili.“ „Annars viljum við hvetja menn til að drífa sig hingað og fila flæðið," grípur Haf- steinn inn í. „Það eru allir vel- komnir. Við viljum sjá skötur svitna." Skötuhúsið er opið milli kl. 16 og 22 alla virka daga og milli kl. 13 og 18 um helgar. • Myndlampl Black Matrix • Nlcam Stereo • 100 stBðva mlnnl* Ailar aðgerðlr i skjá • Skart tengl • Fjarstýring • Aukatengl fyrir hátalara • islenskt textavarp • Myndlampl Bla • 100 stððva mlnnl* Allar aðgerðlr á skjá ■ Skart tengl • FJarstýring • Aukatengl fyrir hátalara • íslenskt textavarp « 29”100 • Nlcam 2x20 W magnari Alíar aðgerðlr • Textavarp • 2 Scart tengl" > islenskur lelðarvislr. • Myndlampl • Allar aðgerðlrá • SuperVHS tengi* • Fast text FJarstýring BRÆÐURNIR Lágmúlo 8 • Sími 530 2800 www.ormsson.is 0 Mh wm siö ay Vesturland: Hljómsýn, Akranesi. Kf. Borgfiröinga, Borgarnesi. Vestfiröin Geirseyrarbúðin, Patreksfirði. Rafverk, Bolungarvík. Straumur, ísafirði. Norðuriand: Radionaust, Akureyri. Kf. V-Hún., Hvammstanga. Austuriand: Kf. Vopnafirðinga, Vopnafirði. Kf. Stöðfirðinga. Kf. Fáskrúösfiröinga, Fáskrúðsfiröi. Vélsmiðja hornafjarðar. SuÖuriand: Árvirkinn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Geisli, Vestmannaeyjum. Reykjanes: Ljósbogin Keflavík. Rafborg, Grindavík. f Ó k U S 11. febrúar 2000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.