Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.2000, Blaðsíða 51

Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.2000, Blaðsíða 51
LAUGARDAGUR 26. FEBRÚAR 2000 Sjóstangaveiði: Alger sprenging í fjölda veiðimanna Sigríður Rut Siguröardóttir við Flatey á Breiðafiröi með einn rígvænan. DV-mynd FGG JAPISS Sjóstangaveiði hefur heldur betur vaxið fiskur um hrygg síðustu mán- uði og gerir reyndar enn. Veiðimenn streyma í sportið og ekkert lát virðist vera á. „Þetta er alveg rétt,“ sagði Úlf- ar Eysteinsson sjóstangaveiðimaður og veitingamaður, er við spurðum hann um sportið og þá aukningu sem verið hefur. „Það eru nýir menn að koma á hverjum degi, þetta er svo spennandi sport. Maður getur sett í boltafiska og slagurinn getur staðið lengi yfir. Fyrsta mótið verður núna í apríllok en við ætlum að byrja nokkr- ir núna í aprílbyrjun á Selvogsbank- anum. Við ætlum að slá nokkur met.en það verða mörg skemmtilegt mót í sumar. Ég held að fjölgunin hafa aldrei verið eins og núna í þessu sporti,“ sagði Úlfar enn frem- Veiöimaður með góða bleikjuveiöi en bleikjan gefur sig oft vel á Græn- landi hitti maður á hana í tökustuði. Veiðimenn kasta fyrir fisk á spegilsléttum sjónum en þeir eru að veiða við ósa. Hafísinn er stutt undan. ; ur.„Þaðkemur nýr veiðimaður í sjóstangaveiðina á hverjum degi, fjölgunin er ótrúleg. Þetta er spenn- andi veiðiskapur og maður á von á vænum fiskum," sagði eiim af þeim fjölmörgu sem hafa farið í sjóstanga- veiðina siðustu vikumar. En fjölgun- in er gifurleg, hundruð hafa bæst við hópinn á síðustu mánuðum. „Ég er að byrja í þessu sporti, hef mest verið í dorgveiðinni á veturna og veitt lax og silung á sumrin. Það er eitthvað heill- andi við þetta og fiskarnir geta verið vænir,“ sagði Bjöm G. Sigurðsson, einn af þeim mörgu sem eru að byrja fyrir alvöra núna í sjóstangaveiðinni. Grænland heillar veiði- menn - metsumar Þeir era fleiri og fleiri veiðimenn- irnir sem láta heillast af Grænlandi á hverju ári en Ferðaskrifstofa Guð- mundar Jónassonar og Laxá bjóða meðal annarra ferðir þangað frá júlí fram í september. Þeim íjölgað veru- lega sem sækja Grænland heim ár hvert til að veiða. „Við erum með fjög- urra og fimm daga ferðir til Græn- lands og verðið er frá 58.900 til 64.900. Veiðiskapurinn byrjar í júlí og næstu 8 til 10 vikur á eftir er besti veiðitím- inn þarna," sagði Bjami Olesen um ferðimar tO Grænlands í samtali við DV í vikunni. „Þetta er bleikja sem við veiðum og þetta er spúnaveiði í sjónum, ánum og vötnunum. Flugu- veiði hefur færst í vöxt hin seinni ár og veitt er á ýmsar veiðiflugur sem þekkjast vel hérna heima. Grænland er ævintýraheimur fyrir veiðimenn og þetta verður metsumar í komu veiðimanna til Grænlands. Við ætlum að reyna ný veiðisvæði sem við höf- um ekki prófað áður. Fiskurinn er víst stærri þar,“ sagði Bjarni. -GB ' Tónlistin úr myndinni frá Japis • Myndasögu SYRPUR fráVöku-Helgafelli • Óliver og félagar frá Sammyndböndum • Tölvuleikurinn úr myndinni (m/ísl. leiðarvísi) frá Japis • Kit Kat súkkulaði Barnagamanöskjur frá McDonald’s *Toy Story 2 bakpokar, derhúfur, bollra, bolir, úr, ermahnappar, jakkar, úlpur eða miðar á myndina frá Sambíóunum. ^fsWí^-PIXAR Vinningshafar aukavinninga fá sentan tölvupóst á næstunni. Einnig eru upplýsingar um vinningshafa á Krakkavefnum á Vísir.is. @ BÚNAÐARBANKINN Trausturbanki kRa>lk/lvefurÍHn vísir.is Æ KU L-i-n-a-n VINNUR ÞÚ 50.000 KR. í DAG FRÁ ÆSKULÍNU BÚNADARBANKANS? Hlustaðu á FM957 milli 6 og 7 til að komast að því.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.