Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.2000, Side 56

Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.2000, Side 56
64 LAUGARDAGUR 26. FEBRÚAR 2000 DV > fyrir 50 árum 26. febrúar 1950 Stærsti flugbáturinn reyndur Slökkvilið - Lögregla Neyðarnúmer: Samræmt neyðar- númer fyrir landið allt er 112. Seltjamames: Lögreglan, s. 561 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið, s. 11100. Kópavogur: Lögreglan, sími 560 3030, „ slökkvilið og sjúkrabifreið, s. 11100. 'Hafnarfjörður: Lögreglan, simi 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 555 1100. Keflavlk: Lögreglan, s. 421 5500, slökkvilið, s. 421 2222, og sjúkrabif- reið, s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan, s. 481 1666, slökkvilið, 481 2222, sjúkrahúsið, 481 1955. Akureyri: Lögreglan, s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið, s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið, s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið, s. 456 3333, lögreglan, s. 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitisapóteki í Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefnar í síma 551 8888. Lyfla: Lágmúla 5. Opið alla daga ársins frá kl. 9- 24.00. Lyfla: Setbergi Hafnarfirði, opið virka daga frá kl. 10-19, laugd. 10-16 Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Árbæjarapótek. Opið v/daga kl. 9-19, lad. 10-14. Apótekið Iðufelli 14, laugardaga til kl 10- 16.00. Sími 577 2600. Breiðholtsapótek Mjódd, opið mánd.-miðd. kl. 9-18, fimtd.-fóstd. 9-18.30 og laugd. 10-14. Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið laugard. 10-14. Sími 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21. Opið laugd. 10.00-14.00. Sími 577 5300. Hagkaup Lyfjabúö, Skeifunni: Opið virka daga kl. 10-19 og ld. kl. 10-18, sud. lokað. Stærsti flugbátur i heimi hefir nú verið lát- in fljúga spottakorn í fyrsta sinn. Vegur flugbátur þessi 180 smálestir, er gerður úr krossviði og er knúinn 8 hreyflum sem framleiöa samtals 24 hö. Lengd flugbáts- Vestmannaeyjar, sími 481 1955, Akureyri, simi 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfinni í síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavlk, Seltjarnamesi, Kópavogi, Garðabæ og Hafharfjörð er í Smáratorgi 1 Kópavogi alla virka daga frá kl. 17-23.30, á laugd. og helgid. kl. 9-23.30. Vitjanir og símaráifeiöf kl. 17-08 virka daga, allan sólarhr. um helgar og fridaga, síma 1770. Barnalæknaþjónusta Domus Medica Opið alla virka daga frá kl. 17-22, um helgar og helgid. frá kl. 11-15, símapantanir í s. 563 1010. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 569 6600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (s. 569 6600). Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Símsvari 568 1041. Seltjamames: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyð- arvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og ins er 219 fet, vængjahaf 320 fet og hæð frá kili upp á stýri 80 fet. Hann á aö geta boriö um 700 manns. Þaö er flugvéla- smiöurinn Howard Hughes sem lét smíöa flugbát þennan. 6. febr. Tekið á móti gestum samkv. samkomul. Uppl. í síma 553 2906. Safn Ásgrims Jónssonar: Opið alla daga nema mánd., í júní-ágúst. í jan.-maí, sept.-desemb., opið eftir samkomulagi. Árbæjarsafn: Opið alla virka daga nema mánud. frá kl. 09-17 Á mánud. eru Árbær og kirkja opin frá kl. 11-16. Um helgar er safnið opið frá kl. 10-18. Borgarbókasafn Reykjavíkur, aðalsafn, Þing- holtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fósd. kl. 11-19, laud. kl. 13-16. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fód. kl. 11-19, Bústaða- safn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin: mánud - fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 11-19. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud.-fóstd. kl. 13-17, laud. kl. 13-16. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud - fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd-miðvd. kl. 11-17, fimtd. kl. 15-19, fóstd. kl. 11-17. Foldasafii Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mád.-fimd. kl. 10-20, fód. kl. 11-19. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Kjarvalsstaðir. Opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Frlkirkjuvegi 7: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-17. Kafíi- stofa safnsins opin á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonar. Safnhúsið er opið iau.-sun. frá kl. 14-17. Höggmyndagarð urinn er opinn alla daga. Listasafii Sigurjóns Ólafssonar. Opið ld. og sud. milli kl. 14-17. Tekið á móti gestum skv samkomul. Uppl. í síma 553 2906. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg. Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan, Seltjamarnesi. Opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Bros dagsins Holtsapótek, Glæsibæ. Opið laugd. 10.00- '16.00. Sími 553 5212. Ingólfsapótek, Kringl. Opið laud. 10-16. Laugavegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00. Sími 552 4045. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu. Opið laugard. kl. 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4. Opið laugardaga frá kl. 10.00—14.00. Mosfellsapótek. Opið laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar. Opið lau. kl. 11-14. Apótekið Smiðjuvegi 2. Opið mán.-fimtd. 9-18.30, föstud. 9-19.30 og laug. 10.00-16.00. Sími 577 3600. Apótekið Smáratorgi: Opið alla daga kl. 9-24. Sími 564 5600. Hringbrapótek. Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suðurströnd 2. Opið laugard. 10.00-16.00. Lokað sud. og helgd. Sími 561 4600. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, opið alla virka daga frá kl. 9-18.30 og lau.-sud. 10-14 Hafnarfjarðarapótek opið ld. kl. 10-16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið -jf. ld. 10-16. Sími 565 5550. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið laugd. 10-16. Apótek Keflavikur. Opið laud. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suðumesja. Opið laugd. og sunnud. frá kl. 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjamamesi. Opið laugar- daga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja. Opið lau. 10-14. Akureyrarapótek, Sunnu apótek og Stjömu- apótek, Akureyri: Opið kl. 9-18 virka daga. Stjömu apótek er einnig opið á laugd. kl. 10-14. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Uppl. í síma 462 2445. um helgar. Sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslu- stöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síina 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, simi (farsími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavíkur: Fossvogur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Barnadeild frá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan sólarhringinn. Heimsóknartími á geðdeild er frjáls. Landakot: Öldrunard., frjáls heim-sóknartími. Móttd., ráðgj. og tímapantanir í síma 525 1914. Grensásdeild: Mánud.-fóstud. kl. 16-19.30 og eftir samkomulagi. Arnarholt á Kjalarnesi. Frjáls heim- sóknartími. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartimi. Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Sólvangur, Hafnarfiröi: Mánud.-laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga Selma Björnsdóttir brosir breitt enda völdu FM957 og hlustendur hana bestu söngkonuna, ferskleika ársins og veittu henni auk þess verölaun fyrir besta myndbandiö, I am. Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjall- ara opið kl. 12-17. þriðd.-sund. Lokað mánd. Bókasafn: mánd. - sunnud. kl. 12-17. Kaffist: 8-17 mánd. -lgugd. Sund. 12-17. Sjóminjasafn Islands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði. Opið aÚa daga frá kl. 13-17. Sími 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vél- smiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, s. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud.-laugard. Stofnun Árna Magnússonar: Handritasýning í Amagarði við Suðurgötu er opin daglega kl. 13-17 til 31. ágúst. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Seltjarnar- nesi. Opið skv. samkomulagi. Upplýsingar í síma 561 1016. Heilsugæsla Seltjarnames: Heilsugæslustöð, sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 569 6600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 422 0500, kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 18.30-20 og eftir samkomulagi. Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 14-21, feður, systkini, afar og ömmur. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og Póst- og símaminjasafnið, Austurgötu 11, Hafnarfirði. Opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462- 4162. Opið frá 17.6-15.9 alla daga kl. 11-17. einnig þrid-. og fimtd.kvöld í júli og ágúst kl. 20-21. Iðnaðarsafnið Akureyri: Dalsbraut 1. Opið á sund. kl. 14-16. Fyrir hópa er opnað á öðrum tímum. Pantið í sima 462 3550.________ Bilanir / IJrval góður ferðafélagi - til fróðleiks og skemmtunaráferðalagi eðabaraheimaísófa 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vlfilsstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða þá er sími samtakanna 551 6373 kl. 17-20. Al-Anon. Skrifstofan opin mánd.-fimtd. kl. 9-12. Sími 551 9282 NA-samtökin. Átt þú við vímuefnavandamál að stríða. Uppl. um fundi í síma 881 7988. Alnæmissamtökin á íslandi. Upplýsingasimi er opinn á þriðjudagskvöldum frá kl. 20.00-22.00. Simi 552-8586. Algjör trúnaður og nafnleynd. Blóðbankinn. Móttaka blóögjafa er opin mán. kl. 8-19, þrid. og miðvd. ki. 8-15, funmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Simi 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Lokað frá 1. des. til Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnames, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðumes, sími 422 3536. Hafnar- fjörður, sími 565 2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavog- ur, sími 552 -7311, Seltjarnarnes, sími 561 5766, Suðurnes, sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík, sími 552 7311. Seltjamarnes, sími 562 1180. Kópa- vogur, sími 892 8215 Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vestmannaeyjar, sími 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Símabilanir í Reykjavík, Kópavogi, á Sel- tjamarnesi, Akureyri, í Keflavík og Vest- mannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, simi 552 7311. Svarað alla virka daga frá kl. 17 síð- degis til 8 árdegis og á helgidögum er svar- að allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. STJÖRNUSPÁ Spáin gildir fyrir stumudaginn 27. febrúar. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Gerðu ekkert sem þú ert ekki viss um að sé rétt. Einhver er að reyna að fá þig til að taka þátt 1 einhverju vafasömu. Fiskamir (19. febr.-20. mars): Þér gengur best að vinna einn þar sem aðrir vírðast aðeins trufla þig. Þú nýtur aukinnar virðingar í vinnunni. Hrúturinn (21. mars-19. april): Gerðu ekkert nema aö vel athugðu máli. Það er ýmislegt sem þú þarft að varast og því nauðsynlegt að fara varlega. Nautið (20. april-20. mai): ÖU viðskipti ættu að ganga einstaklega vel og þú nýtur þess að vasast í þeim. Líklegt er að þú flytjir búferlum á næstunni. Tviburarnir (21. mal-21. júni): Vertu ekki of trúgjam, það gæti komið þér í koll. Það er ekki öll- um að treysta þó að þeir láti sem svo sé. Gamall vinur skýtur upp kollinum. Krabbinn (22. júni-22. júli): Þú ert búinn að koma þér í einhver vandræöi og enginn nema þú sjálfur getur losað þig út úr þeim. Happatölur þínar eru 5, 27 og 31. Ijónið (23. júIi-22. ágúst): Það ríkir glaumur og gleði í kringum þig og fleira er í boði en þú getur með góðu móti sinnt. Ferðalag er á döfinni. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Vinir þínir eru eitthvað að hralla sem þú mátt ekki vita af. Það skýrist i kvöld hvað um er að vera. Vogin (23. sept.-23. okt.): Einhver biöur þig um greiða og þér er ljúft að verða við þeirri þón. Hugsaðu þó um það sem þú þarft sjálfur að gera. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Ástin er í aðalhlutverki hjá þér og fer mikill tbni í að sinna henni. Bjartir tímar eru fram undan hjá þér. Þú færð óvæntar fréttir í kvöld. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Morgunninn verður drýgsti timi dagsins til að sinna nauðsynleg- um verkefnum. Síðdegis verður þér lítið úr verki vegna truflana sem þú verður fyrir. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú þarft að sinna mörgu í einu og átt í erfíðleikum með að koma öllu sem þér fmnst þú þurfa aö gera á dagskrána hjá þér. Spáin gjldir fyrir mánudaginn 28. febrúar. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Láttu smámuni ekki draga úr þér kjarkinn varðandi ákvörðun sem þú þarft að taka varðandi framtíð þína. Þú getur það sem þú vilt. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Þú stendur á krossgötum í vissum skilningi. Þaö er upplagt aö reyna eitthvað nýtt í stað þess að hjakka sífellt i sama farinu. Hrúturinn (21. mars-19. april): Gerðu þér grein fyrir því að allir eiga við sín vandamál að stríða, ekki bara þú. Þér hættir til að loka þig af í eigin heimi. Nautið (20. apríi-20. mal): Gerðu ráð fyrir að þú verðir fyrir truflunum síðari hluta dags. Þér finnst lífsbaráttan hörð en hagur þinn fer batnandi. Tviburarnir (21. mai-21. júni): Eitthvað veröur til að minna þig á löngu liðna tíð og þér ílnnst eins og allt hafi verið betra þá. Mundu að þú lifir í nútíðinni en ekki fortiðinni. Krabbinn (22. júni-22. júlí): Það borgar sig að gera öðrum hlutdeild í hugsunum sinum. Þeir geta áreiöanlega gefið góð ráö varðandi eríltt mál sem er að angra þig- Ijðnið (23. júIí-22. ágúst): Undarleg staða kemur upp í vinahópnum og sýnist sem mál geti oröið ansi flókin þó að tilefnið virðist ekki mikiö. Mcyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú geröir réttast í því að blanda þér ekki í deilur annarra heldur sinna eigin málum. Enginn vill þiggja ráð frá þér í dag. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú ert ekki einn á báti i vandamáli sem þú stendur frammi fyrir. Vinir þínir eru fufiir velvilja og þú þarft aðeins að leyfa þeim aö komast að. Sporðdrekinn (24. okt.-21. núv.): Gerðu þér grein fyrir því að ekki snýst allt um þig eða það sem þú ert að fást við. Þaö er þreytandi að hlusta á fólk sem talar ein- göngu um sjálft sig. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú tekur til hendinni á heimilinu og sýnist ekki vanþörf á því. Svo virðist sem eitthvaö mikið standi til í fjölskyldunni. Happa- tölur þínar eru 7,18 og 25. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú stendur í stórræðum á viðskiptasviðinu. Svo virðist sem fast- eignakaup eða eitthvað slíkt sé á döfinni. Þú ert í essinu þínu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.