Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.2000, Qupperneq 56

Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.2000, Qupperneq 56
64 LAUGARDAGUR 26. FEBRÚAR 2000 DV > fyrir 50 árum 26. febrúar 1950 Stærsti flugbáturinn reyndur Slökkvilið - Lögregla Neyðarnúmer: Samræmt neyðar- númer fyrir landið allt er 112. Seltjamames: Lögreglan, s. 561 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið, s. 11100. Kópavogur: Lögreglan, sími 560 3030, „ slökkvilið og sjúkrabifreið, s. 11100. 'Hafnarfjörður: Lögreglan, simi 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 555 1100. Keflavlk: Lögreglan, s. 421 5500, slökkvilið, s. 421 2222, og sjúkrabif- reið, s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan, s. 481 1666, slökkvilið, 481 2222, sjúkrahúsið, 481 1955. Akureyri: Lögreglan, s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið, s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið, s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið, s. 456 3333, lögreglan, s. 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitisapóteki í Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefnar í síma 551 8888. Lyfla: Lágmúla 5. Opið alla daga ársins frá kl. 9- 24.00. Lyfla: Setbergi Hafnarfirði, opið virka daga frá kl. 10-19, laugd. 10-16 Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Árbæjarapótek. Opið v/daga kl. 9-19, lad. 10-14. Apótekið Iðufelli 14, laugardaga til kl 10- 16.00. Sími 577 2600. Breiðholtsapótek Mjódd, opið mánd.-miðd. kl. 9-18, fimtd.-fóstd. 9-18.30 og laugd. 10-14. Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið laugard. 10-14. Sími 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21. Opið laugd. 10.00-14.00. Sími 577 5300. Hagkaup Lyfjabúö, Skeifunni: Opið virka daga kl. 10-19 og ld. kl. 10-18, sud. lokað. Stærsti flugbátur i heimi hefir nú verið lát- in fljúga spottakorn í fyrsta sinn. Vegur flugbátur þessi 180 smálestir, er gerður úr krossviði og er knúinn 8 hreyflum sem framleiöa samtals 24 hö. Lengd flugbáts- Vestmannaeyjar, sími 481 1955, Akureyri, simi 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfinni í síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavlk, Seltjarnamesi, Kópavogi, Garðabæ og Hafharfjörð er í Smáratorgi 1 Kópavogi alla virka daga frá kl. 17-23.30, á laugd. og helgid. kl. 9-23.30. Vitjanir og símaráifeiöf kl. 17-08 virka daga, allan sólarhr. um helgar og fridaga, síma 1770. Barnalæknaþjónusta Domus Medica Opið alla virka daga frá kl. 17-22, um helgar og helgid. frá kl. 11-15, símapantanir í s. 563 1010. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 569 6600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (s. 569 6600). Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Símsvari 568 1041. Seltjamames: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyð- arvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og ins er 219 fet, vængjahaf 320 fet og hæð frá kili upp á stýri 80 fet. Hann á aö geta boriö um 700 manns. Þaö er flugvéla- smiöurinn Howard Hughes sem lét smíöa flugbát þennan. 6. febr. Tekið á móti gestum samkv. samkomul. Uppl. í síma 553 2906. Safn Ásgrims Jónssonar: Opið alla daga nema mánd., í júní-ágúst. í jan.-maí, sept.-desemb., opið eftir samkomulagi. Árbæjarsafn: Opið alla virka daga nema mánud. frá kl. 09-17 Á mánud. eru Árbær og kirkja opin frá kl. 11-16. Um helgar er safnið opið frá kl. 10-18. Borgarbókasafn Reykjavíkur, aðalsafn, Þing- holtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fósd. kl. 11-19, laud. kl. 13-16. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fód. kl. 11-19, Bústaða- safn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin: mánud - fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 11-19. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud.-fóstd. kl. 13-17, laud. kl. 13-16. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud - fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd-miðvd. kl. 11-17, fimtd. kl. 15-19, fóstd. kl. 11-17. Foldasafii Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mád.-fimd. kl. 10-20, fód. kl. 11-19. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Kjarvalsstaðir. Opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Frlkirkjuvegi 7: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-17. Kafíi- stofa safnsins opin á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonar. Safnhúsið er opið iau.-sun. frá kl. 14-17. Höggmyndagarð urinn er opinn alla daga. Listasafii Sigurjóns Ólafssonar. Opið ld. og sud. milli kl. 14-17. Tekið á móti gestum skv samkomul. Uppl. í síma 553 2906. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg. Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan, Seltjamarnesi. Opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Bros dagsins Holtsapótek, Glæsibæ. Opið laugd. 10.00- '16.00. Sími 553 5212. Ingólfsapótek, Kringl. Opið laud. 10-16. Laugavegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00. Sími 552 4045. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu. Opið laugard. kl. 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4. Opið laugardaga frá kl. 10.00—14.00. Mosfellsapótek. Opið laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar. Opið lau. kl. 11-14. Apótekið Smiðjuvegi 2. Opið mán.-fimtd. 9-18.30, föstud. 9-19.30 og laug. 10.00-16.00. Sími 577 3600. Apótekið Smáratorgi: Opið alla daga kl. 9-24. Sími 564 5600. Hringbrapótek. Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suðurströnd 2. Opið laugard. 10.00-16.00. Lokað sud. og helgd. Sími 561 4600. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, opið alla virka daga frá kl. 9-18.30 og lau.-sud. 10-14 Hafnarfjarðarapótek opið ld. kl. 10-16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið -jf. ld. 10-16. Sími 565 5550. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið laugd. 10-16. Apótek Keflavikur. Opið laud. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suðumesja. Opið laugd. og sunnud. frá kl. 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjamamesi. Opið laugar- daga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja. Opið lau. 10-14. Akureyrarapótek, Sunnu apótek og Stjömu- apótek, Akureyri: Opið kl. 9-18 virka daga. Stjömu apótek er einnig opið á laugd. kl. 10-14. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Uppl. í síma 462 2445. um helgar. Sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslu- stöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síina 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, simi (farsími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavíkur: Fossvogur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Barnadeild frá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan sólarhringinn. Heimsóknartími á geðdeild er frjáls. Landakot: Öldrunard., frjáls heim-sóknartími. Móttd., ráðgj. og tímapantanir í síma 525 1914. Grensásdeild: Mánud.-fóstud. kl. 16-19.30 og eftir samkomulagi. Arnarholt á Kjalarnesi. Frjáls heim- sóknartími. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartimi. Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Sólvangur, Hafnarfiröi: Mánud.-laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga Selma Björnsdóttir brosir breitt enda völdu FM957 og hlustendur hana bestu söngkonuna, ferskleika ársins og veittu henni auk þess verölaun fyrir besta myndbandiö, I am. Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjall- ara opið kl. 12-17. þriðd.-sund. Lokað mánd. Bókasafn: mánd. - sunnud. kl. 12-17. Kaffist: 8-17 mánd. -lgugd. Sund. 12-17. Sjóminjasafn Islands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði. Opið aÚa daga frá kl. 13-17. Sími 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vél- smiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, s. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud.-laugard. Stofnun Árna Magnússonar: Handritasýning í Amagarði við Suðurgötu er opin daglega kl. 13-17 til 31. ágúst. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Seltjarnar- nesi. Opið skv. samkomulagi. Upplýsingar í síma 561 1016. Heilsugæsla Seltjarnames: Heilsugæslustöð, sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 569 6600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 422 0500, kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 18.30-20 og eftir samkomulagi. Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 14-21, feður, systkini, afar og ömmur. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og Póst- og símaminjasafnið, Austurgötu 11, Hafnarfirði. Opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462- 4162. Opið frá 17.6-15.9 alla daga kl. 11-17. einnig þrid-. og fimtd.kvöld í júli og ágúst kl. 20-21. Iðnaðarsafnið Akureyri: Dalsbraut 1. Opið á sund. kl. 14-16. Fyrir hópa er opnað á öðrum tímum. Pantið í sima 462 3550.________ Bilanir / IJrval góður ferðafélagi - til fróðleiks og skemmtunaráferðalagi eðabaraheimaísófa 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vlfilsstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða þá er sími samtakanna 551 6373 kl. 17-20. Al-Anon. Skrifstofan opin mánd.-fimtd. kl. 9-12. Sími 551 9282 NA-samtökin. Átt þú við vímuefnavandamál að stríða. Uppl. um fundi í síma 881 7988. Alnæmissamtökin á íslandi. Upplýsingasimi er opinn á þriðjudagskvöldum frá kl. 20.00-22.00. Simi 552-8586. Algjör trúnaður og nafnleynd. Blóðbankinn. Móttaka blóögjafa er opin mán. kl. 8-19, þrid. og miðvd. ki. 8-15, funmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Simi 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Lokað frá 1. des. til Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnames, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðumes, sími 422 3536. Hafnar- fjörður, sími 565 2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavog- ur, sími 552 -7311, Seltjarnarnes, sími 561 5766, Suðurnes, sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík, sími 552 7311. Seltjamarnes, sími 562 1180. Kópa- vogur, sími 892 8215 Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vestmannaeyjar, sími 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Símabilanir í Reykjavík, Kópavogi, á Sel- tjamarnesi, Akureyri, í Keflavík og Vest- mannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, simi 552 7311. Svarað alla virka daga frá kl. 17 síð- degis til 8 árdegis og á helgidögum er svar- að allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. STJÖRNUSPÁ Spáin gildir fyrir stumudaginn 27. febrúar. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Gerðu ekkert sem þú ert ekki viss um að sé rétt. Einhver er að reyna að fá þig til að taka þátt 1 einhverju vafasömu. Fiskamir (19. febr.-20. mars): Þér gengur best að vinna einn þar sem aðrir vírðast aðeins trufla þig. Þú nýtur aukinnar virðingar í vinnunni. Hrúturinn (21. mars-19. april): Gerðu ekkert nema aö vel athugðu máli. Það er ýmislegt sem þú þarft að varast og því nauðsynlegt að fara varlega. Nautið (20. april-20. mai): ÖU viðskipti ættu að ganga einstaklega vel og þú nýtur þess að vasast í þeim. Líklegt er að þú flytjir búferlum á næstunni. Tviburarnir (21. mal-21. júni): Vertu ekki of trúgjam, það gæti komið þér í koll. Það er ekki öll- um að treysta þó að þeir láti sem svo sé. Gamall vinur skýtur upp kollinum. Krabbinn (22. júni-22. júli): Þú ert búinn að koma þér í einhver vandræöi og enginn nema þú sjálfur getur losað þig út úr þeim. Happatölur þínar eru 5, 27 og 31. Ijónið (23. júIi-22. ágúst): Það ríkir glaumur og gleði í kringum þig og fleira er í boði en þú getur með góðu móti sinnt. Ferðalag er á döfinni. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Vinir þínir eru eitthvað að hralla sem þú mátt ekki vita af. Það skýrist i kvöld hvað um er að vera. Vogin (23. sept.-23. okt.): Einhver biöur þig um greiða og þér er ljúft að verða við þeirri þón. Hugsaðu þó um það sem þú þarft sjálfur að gera. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Ástin er í aðalhlutverki hjá þér og fer mikill tbni í að sinna henni. Bjartir tímar eru fram undan hjá þér. Þú færð óvæntar fréttir í kvöld. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Morgunninn verður drýgsti timi dagsins til að sinna nauðsynleg- um verkefnum. Síðdegis verður þér lítið úr verki vegna truflana sem þú verður fyrir. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú þarft að sinna mörgu í einu og átt í erfíðleikum með að koma öllu sem þér fmnst þú þurfa aö gera á dagskrána hjá þér. Spáin gjldir fyrir mánudaginn 28. febrúar. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Láttu smámuni ekki draga úr þér kjarkinn varðandi ákvörðun sem þú þarft að taka varðandi framtíð þína. Þú getur það sem þú vilt. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Þú stendur á krossgötum í vissum skilningi. Þaö er upplagt aö reyna eitthvað nýtt í stað þess að hjakka sífellt i sama farinu. Hrúturinn (21. mars-19. april): Gerðu þér grein fyrir því að allir eiga við sín vandamál að stríða, ekki bara þú. Þér hættir til að loka þig af í eigin heimi. Nautið (20. apríi-20. mal): Gerðu ráð fyrir að þú verðir fyrir truflunum síðari hluta dags. Þér finnst lífsbaráttan hörð en hagur þinn fer batnandi. Tviburarnir (21. mai-21. júni): Eitthvað veröur til að minna þig á löngu liðna tíð og þér ílnnst eins og allt hafi verið betra þá. Mundu að þú lifir í nútíðinni en ekki fortiðinni. Krabbinn (22. júni-22. júlí): Það borgar sig að gera öðrum hlutdeild í hugsunum sinum. Þeir geta áreiöanlega gefið góð ráö varðandi eríltt mál sem er að angra þig- Ijðnið (23. júIí-22. ágúst): Undarleg staða kemur upp í vinahópnum og sýnist sem mál geti oröið ansi flókin þó að tilefnið virðist ekki mikiö. Mcyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú geröir réttast í því að blanda þér ekki í deilur annarra heldur sinna eigin málum. Enginn vill þiggja ráð frá þér í dag. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú ert ekki einn á báti i vandamáli sem þú stendur frammi fyrir. Vinir þínir eru fufiir velvilja og þú þarft aðeins að leyfa þeim aö komast að. Sporðdrekinn (24. okt.-21. núv.): Gerðu þér grein fyrir því að ekki snýst allt um þig eða það sem þú ert að fást við. Þaö er þreytandi að hlusta á fólk sem talar ein- göngu um sjálft sig. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú tekur til hendinni á heimilinu og sýnist ekki vanþörf á því. Svo virðist sem eitthvaö mikið standi til í fjölskyldunni. Happa- tölur þínar eru 7,18 og 25. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú stendur í stórræðum á viðskiptasviðinu. Svo virðist sem fast- eignakaup eða eitthvað slíkt sé á döfinni. Þú ert í essinu þínu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.