Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.2000, Síða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.2000, Síða 8
haf Jón Oddur (Páll Sævarsson). Elian Gonzales. Þetta er alveg frábært. Svona getur lifið farið í hringi. Þó svo að ann- ar sé dökkur yfirlitum og hinn ljós fer það ekki milli mála að hér er sama sál á ferð. Aumingja litla Elian langaði ekki að vera á Kúbu þannig að hann tók málin í eigin hendur og dró mömmu með sér yfir til Miami. Þannig var staðan einnig hjá Jóni Oddi þegar hann langaði ekki að vera í Vatnaskógi. Hann tók málin í eigin hendur og dró Jón Bjarna með sér heim til Reykjavíkur. Það er ljóst að sama framkvæmdasálin hefur fundið sér nýjan samastaö á heitari stað á jarðkringlunni. Hún getur samt aldrei falið sig almennilega því á meðan þessi lúmski prakk- arastútur og augnsvipur er til staðar er alltaf hægt að spotta hana. Danni hefur oröið var við ýmsar líkamlegar breytingar á sjálfum sér eftir að hann eignaðist Iðunni. / \ If Ó k U S WSPjallÍÖ Miklu betra en irc-ið Fókusspjallið er aUtaf í góð- um gír á fókusvefnum. Fólk hvaðanæva af landinu safnast saman þarna inni í hinum mis- munandi herbergjum, þ. á m. kynlífi, tónUst, sporti og kvik- myndum og lætur gamminn geisa. Almannarómur segir að FókusspjalUð sé miklu skemmtilegra en þessar ömur- legu irc-rásir og því hvetjum við aUa með bein í nefinu að láta sjá sig. Frábært! Það að eignast barn gjörbreytir lífi fólks. Heiðar Sumarliðason talaði við fjóra einstakl- inga sem eiga það sameiginlegt að eiga ung börn og reyndi að komast að sannleikanum um það hvaða áhrif það hefur á líf manns að bera allt í einu ábyrgð á annarri lífveru. v I LI Vona verði ekki eró- tfskur listdansari myndina sína fyrir Stutt- myndadaga í Reykjavík 2000. Aðstandendur hátíðarinnar hafa þó ákveðið að veita kvik- myndagerðarmönnum gálga- frest og framlengja umsóknar- frestinn til 6. maí. Síðan er leyfilegt að skila myndinni sjáUri tU Sigríðar hjá Kvik- myndasjóði í síðasta lagi 16. maí. Að visu hækkar gjaldið úr 1500 kr. í 2000 kr. eftir 6. maí. Þó svo að stressið sé kannski að fara með menn má það ekki hafa áhrif á listina og klúðra 200.000 kaUinum sem er í verð- laun fyrir 1. sætið. Það er samt ekki sniðugt að vera seinn að klára þvl eins og við öU vitum er betra að hafa vaðið fyrir neðan sig. Vefur Stuttmynda- daganna er á slóðinni www.this.is/planb og má þar finna annála og greinar um fyrri keppnir. Annars verða Stuttmyndadagamir haldnir í Tjamarbíói dagana 23., 24. og 25. maí nk. „Hversdagslíf manns breytist alveg gífur- lega við að eignast barn, tímaskynið breytist og aUt fer að miðast við brjóstagjöf á fjögurra tíma fresti," segir Eva Maria Jónsdóttir sem eignaðist sitt fyrsta barn, hana MatthUdi, með kvikmyndaleikstjóranum Óskari Jónassyni fyrir hálfu ári. „Þetta er eiginlega hálfgerð klisja en maður fer ósjálfrátt að huga betur að umhverfinu og langar til að endurvinna og hætta að sóa. Helstu breytingarnar á manni sjálfum er að maður hættir að stunda óbeinar reykingar, drekkur lítið sem ekkert og eini lösturinn sem maður leyfir sér, ef löst má kaUa, er að drekka eðalkaffi einu sinni á dag. Þetta gerist bara af sjálfu sér, án nokkurra innri átaka,“ segir Eva en hún vUl að dóttir sin fari sínar eigin leiðir i lifinu. „Ég gæti þó haft aðrar skoðanir þegar á reynir en ég vona bara að hún verði ekki erótískur listdansari. Staðreyndin er sú að þegar maður eignast bam fer maður að reyna að standa betur skU á sínu og vera góð fyrirmynd. Þó að bamið sé óviti sem kann ekki mannamál, held ég að aUt sem maður gerir frá því að barnið fæðist stimplist inn í undirmeðvitund þess. Maður á samt ekkert að fara að leika einhvem engU, því þó að maður eigi bam er maður alltaf jafn ófuUkomin vera og áður. Bamið verður sjálft að fá að fatta að þó maður þykist vera sam- kvæmur sjálfum sér er maður það náttúrlega ekki.“ Eva María lagði niður ýmsa lesti þegar hún eignaðist Matthildi. Umsóknar- fresturinn framlengdur Eins og flestir vita fer hver að verða síðastur að klára f Ó k U S 28. apríl 2000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.