Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.2000, Page 12

Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.2000, Page 12
1 Hvert kemstu fyri 100.000 króni Land: Krít, Grikkland Dvalartími: 1-3 mánuðir. þessu tilboði áttu líka um 55.000 krón- ur eftir og sleppur jafnvel við yfirdrátt eða visakortshark vegna gjaldeyris. Verðlagið er nefnilega ótrúlega lágt á þessum eyjum og þú getur lifað á upp- hæðinni i dágóðan tíma ef þú þambar ekki bjór í sífellu. Auk þess eru eyjarn- ar ekki mengaðar af massatúrisma. Ferðin: Skella nærbuxum og tann- bursta í poka og lifa góðu flækingslífi í fjórar til tólf vikur. Kostir dvalarstaðarins: Gríska Eyjahaf- ið er ótrúlegur undraheimur með ótelj- andi smáeyjum sem hægt er að hoppa á milli með bátum. Ekkert mál að gista bara á húsþökum og ströndinni með bakpokann undir hausnum. Ef þú tekur Kostnaður: 45.000 án gistingar. Hvað gerir ferðina sérstaka? Þú getur hreinlega týnst á einhverri eyj- unni í tærum næsheitum. Aðrir möguleikar: Ef þú vilt hins vegar komast sem lengst býöur Úrval-Útsýn upp á flug til Ástralíu og mörgæsaferð á suðurpólinn. Ferðaskrifstofan sendir líka fólk inn í ævintýraferðir sem eru á vegum stórra erlendra feröaskrifstofa svo áhugasamir geta valir úr öllu milli himins ogjarðar. Eins ogtrukkaferðum, hjólreiðaferðum í Nepal, köfunarnám- skeiði, Go-cart bílaskóla í Englandi og prufubíltúr í Formúlu 1 kappakstursbíl. ':nif '*í Land: Danmörk, Tékkland, England ogjafnvel fleiri. Dvalartími: 3-4 vikur. Land: Bandaríkin Ferð Flogið frá Keflavík til Köben þar sem hægt er aö njóta lífsins í nokkra daga og fara síðan á Hró- sig? arskelduhátíðina sem stendur frá 29. júní til 2. júlí. Síðan verður flogið til Prag með Czech Air en þar er B allt sem ungt fólk sækist eftir: fegurð, fjölskrúðugt I mannlíf, næturlíf, ódýrar verslanir og gott veður. Frá BPÆi Prag er hægt aö fara í margar spennandi feröir um I nærliggjandi lönd. T.d. er I boði 15 daga ferð um qSÍ® Tékkland, Pólland, Slóvakíu, Ungverjaland og Aust- urríki. Einnig er hagstætt að fara yfir til Rússlands H frá Prag. Eftir um vikustopp I Prag er hægt að fljúga beint til London og dvelja þar áöur en haldiö er - , * heim á leið. I London er alltaf mikið um að vera, “ ‘ t.d. tónleikar, íþróttaviðburðir, næturlíf og frábærar verslanir. Dæmi um áhugaverðar tónlistahátiðir í sumar: Glastonbury 23.-25. júní, Reading 25.-27. ágúst og V2000 19.-20. ágúst. Dvalartími: 3 vikur. iíii n • ■■! Ferö: Flogið frá Keflavík til Kaupmannahafnar og þaðan til Miami. Þar tekur við sól og Æ sæla á South Beach Miami en ferðalangurinn gistir á Banana jtólraj Bungalows þar sem hann byrjar SlpJj hvern dag meö morgunmat ' ' sem er innifalinn í verðinu. Fargjaldið er miöað við tvíbýli svo það er ráðlegt að finna ferðafélaga. 1.745 krónur. Ungmennafargjald með Iberia til Miami, báðar leiðir, kostar 21.400 krónur og flugvallarskattar 5.740 krónur. Gisting í tvíbýli á Ban- ana Bungalows á South Beach í 21 nótt kostar 50.400. Flugfrelsi frá Kaupmannahöfn til Keflavíkur kostar svo 7.400 og flugvallarskattar 1.660 krónur. Aðrir möguleikar: Fyrir þá sem sækjast eftir fjölbreytni er mögulegt að setja saman þriggja vikna ferð til Spánar og dvelja t.d. í viku á Benidorm. Síðan er sá möguleiki fyrir hendi að sigla til Ibiza og dvelja þar í viku. Að lokum væri hægt að fara til Barcelona eða Madrid í rútu eöa með lest frá Benidorm. Loks erflogið heim frá Benidorm. Kostnaðurgeturverið um 100.000 krónur, miðað við vikudvöl á hverjum staö, en fer þó einnig eftir fjölda ferðafélaga, tímasetningu og tegund gistingar. Nánari upplýsingar á vefslóöinni www.ferd.is Kostnaður: 95.745 krónur sem sund- urliðast svona: Flugfrelsi til Kaup- mannahafnar fýrir námsmann er á 7.400 krónur og flugvallarskattar Kostnaður: Verð miðað við vikudvöl í hverri borg getur ver- ið um 100.000 krónur en það fer þó alveg eftir fjölda ferða- félaga, tímasetningu og tegund gistingar. Nauðsynlegt er aö leita eftir tilboði hverju sinni. Allt verö er án flugvalla- skatta og aukagjalda. Hvað gerir ferð- ina sérstaka? South Beach Miami þykireinn „heitasti" sólar- staður unga fólksins í dag. Hvað gerir þessa ferö sérstaka? Fjölbreytni, líflegir og framandi staðir, sögulegar borgir, frábært mannlíf og spennandi næturlíf. Annað: Frekari upplýsingar er hægt að finna á Netinu undir www.banana- bungalow.com ■■■■■ Urval-Utsýn Ferðaskrifstofa Reykjavíkur Samvinnuferðir-Landsýn t Í4ji% . - -V SHjj ' ‘Ji: i*“i—.1 LMÍJ Nú er sumarið á næstu grösum og Frónbúar huga að utanlandsferðum líkt og áður. Fókus fékk nokkrar ferðaskrifstofur til að kynna heppilegar ferðir fyrir ævintýragjarnan einstakling sem hefur 100.000 krónur til ráðstöfunar og langar að fá drjúga og góða ferð fyrir peningana. Þetta eru vitanlega ólíkar ferðir enda smekkur manna misjafn. f Ó k U S 28. april 2000 12

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.