Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.2000, Qupperneq 13
Plúsferðir
28. apríl 2000
- með hressu fólki
Orðsending tii nemenda í 8., 9. og 10. bekkjum Grunnskóia Reykjavíkur.
Skráning í sumarstörf 2000 hjá Vinnuskóla Reykjavíkur fer nú fram.
Upplýsingum og skráningarblöðum hefur verið dreift í skólunum.
Fylla skal skráningarblöðin nákvæmlega út og skila þeim til afgreiðslu
Vinnuskólans.
Skráningu lýkur föstudaginn 28. apríl, en starfið hefst þriðjudaginn 6. júní.
Skrifstofa og afgreiðsla
Vinnuskólans er opin kl. 08:20
til 16:15 virka daga..
VINNUSKÓLI
REYKJAVÍKUR
Snorrabraut 60 • 105 Reykjavík
Sfmi 511 2590 • Fax 511 2599
Netfang: vinnuskoli@vinnuskoli.is
Veffang: www.vinnuskoli.is
Annaö: Plúsferðir bjóöa
einnig upp á spennandi
sólarferðir til Kritar og
Mallorca á hagstæöu
veröi en Mallorcaferðin
er á 59.150 krónur á
mann, miðað við 2 sam-
an I stúdíóií 2 vikur á Pil
Lari Playa. Svo eru Plús-
feröir líka með leiguflug í
sumar til Billund í Dan-
mörku þar sem margir
möguleikar eru í boði fyr-
ir stóra og smáa.
Land: Spánn
Ferðin: Rug til Barcelona og dvalið
þar í viku. Farið meö bílaleigubil frá
Barcelona og ekinn hringur um um
Miö- og Norður-Spán. Flug heim frá
Barcelona.
Kostnaður: 98 þúsund en innifaliö
er flug, gisting, bílaleigubíll og
skattar.
Dvalartími: 3 vikur.
Kostir dvalarstaðarins: Barcelona
er ein framsæknasta borg Evrópu
dag og býður feiknalegt úrval þeim
sem hafa áhuga á listum,
ingu, skemmtanalífi, sögu, tísku,
arkitektúr og svo auðvitað hinu
góða veöurlagi Miðjarðarhafsins.
IHvað gerir þessa ferð sér-
staka?Dvalið er í Barcelona í viku
og svo haldið í víking um Mið- og
Norður-Spán. I einni og sömu ferö-
inni kynnist þú vínsmökkun í Rioja-
héraðinu, kampavini í Penedés,
rt-- 11 |||IIUriM
Land: Egyptaland
Dvalartími: 2 vikur eöa lengur.
Ferðin: Fyrir 100.000 er hægt að
fljúga með Flugfrelsi til London,
áfram með British Airways til Kaíro og
fara í tveggja vikna ferð frá Kaíro til
Aswan. Þaöan er siglt á Níl til Lúxor á
litlum seglbáti, haldiö áfram yfir að
Rauöahafinu og ekiö eftir ströndinni
til Kaíró aftur. Þetta kostar reyndar
langt innan við 100.000 kr og því
bendir feröaskrifstofan á þann mögu-
leika að fara á nokkurra daga köfun-
arnámskeiö í Rauöahafinu, stoppa
einhverja aukadaga í Mílanó eða
tralla í Kaupmannahöfn áður en hald-
ið er heim. Þess má geta að morgun-
Annað: Ferðaskrifstofa stúdenta hef-
ur um árabil skipulagt ævintýraferðir
fyrir ungt fólkog leitar sífellt að nýjum
og spennandi feröum í samvinnu viö
The Imaginative Traveller. Upplýsing-
ar um þessa ferð og aörar ævintýra-
ferðir Feröaskrifstofu stúdenta eru aö
finna á netslóðinni http://www.ferd-
ir.fs.is
Ferðin: Pakkaferð fyrir 2 persónur
og gist í stúdíói á Sol Doiro íbúða-
hótelinu í Albufeira.
Land: Portúgal
Dvalartími: 5 vikur
Kostnaður: 94.950 krónur á mann.
Innifaliö: flug, gisting, flugvalla-
fararctinrn Auls Kocc
akstur til og frá flugvelli erlendis
rómverskri sögu í Segovia, list El
Greco í Toledo, hleypur á undan
nautunum í San Fermin 6. júlí í
Pamplona, heldur svo til Bilbao,
kynnist baskneskri glímu um leiö
og þú vafrar um Guggenheimsafnið
í Bilbao sem er einhver áhugaverð-
asta bygging samtímans og gistir í
gömlum kastala í Avíla um leið og
þú skoðar söguslóðir Don Kíkóta og
kynnir þér næturlífið í Madrid.
matur er innifalinn á
ferðalaginu og ein-
hverjir hádegis -og
kvöldveröir.
Kostnaður: 89.825
krónur sem sundurlið-
ast svona: Flugfrelsi
til London fyrir náms-
mann er 8.100 krónur
og flugvallaskattar
1.745 krónur. Kilroy-
námsmannafargjald til Kairó er
10.900 krónur og flugvallaskattar
3,200. Tveggja vikna ferð um Kairó,
Nílardalinn og Rauðahafiö kostar
44.600 krónur. Kilroy-námsmanna-
fargjaldið til London er 10. 900 krón-
ur og flugvallaskattar 520 krónur.
Rugfrelsi til Keflavíkur fýrir náms-
menn kostar 8.100 krónur plús flug-
vallarskattar að upphæð 1.760 krón-
ur.
Kostir dvalarstaðarins: Svæðið er
ekki krökkt af íslendingum.
Hvað gerir ferðina sérstaka? Þessi
ferð er farin í litlum hópi, hámark 15
manns, meö enskumælandi hóp-
stjóra.
Farartækin eru: flugvélar, lestir, bílar,
seglbátar, asnar, hestakerrur og
kameldýr. Skoðunarferðir eru farnar í
Kaíró, markaðarnir heimsóttir,
píramídarnir og sfinxinn í Gaza.
Ómögulegt er að telja allt upp en ferð-
in verður ógleymanleg.
Kostir dvalarstaðarins: Fyrir utan
frábært veöur, æðislega veitinga-
staöi og hreinar og ósnortnar baö-
strendur er mikið um skemmtilega
bari og diskótek af öllum stærðum
og geröum. Til dæmis „froðudiskó-
tek“ þar sem gestir staðarins
dansa um í froöu upp undir hend-
Ferðaskrifstofa stúdenta
Heimsferðir