Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.2000, Qupperneq 25

Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.2000, Qupperneq 25
ÞRIÐJUDAGUR 9. MAl 2000 DV 37, Tilvera Bjarni Dagur Jónsson segir Tell Me nauöalíkt kvikmyndalagi frá 1996: Rómaveldi heillar bíógesti Tvær frumsýningar- myndir, Gladiator og I Dreamed of Africa, áttust við í kvikmyndahúsum vestanhafs um helgina og hafði sú fyrmefnda betur þegar upp var staðið. Bandarískir fjölmiðlar höfðu á orði að þama hefðu keppt annars vegar mynd fyrir karla (Gladi- ator) og hins vegar kvennamynd (I Dreamed of Africa). Myndinni hafði verið spáð gríðar- legri aðsókn fyrstu helg- ina og gengu þær spár að mestu eftir þótt engin met hafi verið slegin í þetta skiptið. Gladiator er stórmynd og sögusvið- ið er Rómaveldi til foma. Hinn ástr- alski Russel Crowe, sem fór á kostum í kvikmyndinni Insider, fer með aðal- hlutverkið í Gladiator og er ekki ann- að að heyra en gagn- rýnendur vestra séu ánægðir með frammistöðu hans nú. Leikstjóri mynd- arinnar er Ridley Scott. Kim Basinger fer með aðallhlutverkið í I Dream- ed of Africa og er þetta fyrsta mynd leikkonunn- ar síðan hún lék í LA Confidential og hlaut Ósk- ar fyrir. Þvi miður fyrir Basinger er ekki að heyra á gagnrýnendum að þeir séu í skýjunum yfir myndinni heldur þvert á móti ef eitthvað er. Kafbátamyndin U-571, sem heftm trónað á toppi aðsóknar- listans síðustu tvær vikur, féll aðeins i annað sætið og hlýtur það að teljast góður árangur. Erin Brockowitch, með Juliu Roberts í aðalhlutverki, er hins vegar fallin af topp tíu listanum. Gladiator Richard Harris er meöal fjölmargra stórieikara sem koma fram í nýj- ustu kvikmynd Ridleys Scott, Gladiator. ALLAR UPPHÆÐIR I ÞUSUNDUM BANDARIKJADOLLARA. SÆTl FYRRI VIKA TITILL (DREIflNGARAÐIU) HELGIN : INNKOMA ALLS: DAGARÍ SÝNINGU O - Gladiator 34.819 34.819 3 0 1 U-571 7.765 49.591 17 o 2 Frequency 6.635 18.644 10 o 3 Flintstones in Viva Rock Vegas 6.513 17.854 10 o 4 Where the Heart Is 5.113 15.735 10 o 5 Love & Basketball 3.135 19.590 17 o 7 Keeplng the Faith 2.780 29.472 24 o 6 Rules of Engagement 2.445 54.075 31 o - 1 Dream of Africa 2.411 2.411 3 0 8 28 Days 2.354 32.037 24 © ð Erin Brockowich 2.184 116.032 52 © 10 Final Destination 1.630 48.155 52 © 11 Return to Me 1.510 27.311 31 0 13 The Road to El Dorado 907 47.774 38 © 15 High Fidelity 749 23.283 38 © 16 The Skulls 686 33.572 38 © - Michael Jordan at the Max 578 578 3 © 18 Romeo Must Die 447 54.377 47 © 14 American Psycho 442 13.216 24 © 19 American Beauty 429 128.840 236 Blue Streak heldur enn sínu Gamanmyndin Blue Streak held- ur toppsætinu þriðju vikuna í röð. Þar fer gamanleikarinn Martin Lawrence á kostum í hlutverki innbrotsþjófs sem er nýsloppinn úr fangelsi. Hann hyggst endurheimta þýfi sem hann hafði falið og þá hefst röð atvika sem engan hefði órað fyrir; allra síst þjófmn sjálfan. Spennumyndin Sixth Sense með meistara Bruce Willis í aðcdhlut- verki fellur um eitt sæti og situr nú í því þriðja. í öðru sætinu er ný mynd á listanum, Next Friday, en hún er framhald af annarri vinsælli gamanmynd, Friday. í fyrri mynd- inni fóru þeir Chris Tucker og Ice Cube með aðalhlutverk en í Next Friday er Tucker fjarri góðu gamni. Rapparinn og leikarinn Ice Cube er aftur kominn í hlutverk Craigs sem enn þann dag í dag býr með foreldrum sínum, er með hálfum huga að leita sér að vinnu og lifir í minn- ingunni um frægð sína þegar hann lagði Debo. Þegar það frétt- ist að Debo sé laus úr fangelsi og hyggi á hefhdir er Craig send- ur til Elroys frænda sem vann í lottóinu og býr í finu úthverfi. Auk Ice Cube leika í Next Friday Mike Epps Justin Pierce, John Witherspoon, Tamala Jones og Don „DC“ Curry. Eins og gefur að skilja er mik- ið um rapptónlist í myndinni sem þekkt- ir rapparar með Ice Cube í broddi fylking- ar flytja. Annað nýtt mynd- Gamanmyndin Blue Streak Er í toppsæti myndbandaiistans þriöju vikuna í röö. band er á listanum að þessu sinni en það er myndin Jakob the Liar eftir Robin Williams. Myndin er dramatísk lýsing á því ömurlega lífi sem gyðingar lifðu í gettóinu í Var- sjá og hvemig mannsandinn sigrar að lokum þrátt fyrir hörmungamar. Vikan 2. til 8. MA) FYRRI VIKUR SÆTI VIKA TmiL (DREIFINGARAÐIU) ÁUSTA 0 - Blue Streak (skífanj 3 0 - Next Friday (myndform) 1 0 2 The Sixth Sense (myndform) 6 0 4 The Bachelor (sam myndbönd) 4 0 3 Life (sam myndbónd) 5 O 6 Drop Dead Gorgeous iháskólabíó) 3 0 7 Inspector Gadget (sam myndbónd) 3 O 5 Eyes Wide Shut (Sam myndbönd) 4 o 8 Mickey Blue Eyes iháskólabíó) 7 £TÍ) •vtiS 9 An Ideal Husband (skífanj 2 © 13 Blg Daddy (skífan) 8 0 12 Lake Placid (bergvík) 6 11 The 13th Warrior isam myndbönd) 6 © 10 In Too Deep iskífan) 4 © Jacob the Liar 1 © 20 Enemy of My Enemy (sam myndbö 2 © 15 A Simple Plan (skífanj 7 © 16 Romance iskífan) 4 © 14 Star Wars 1: The Phantom.. (skífan) 5 © - The Hauntlng (skífan) 6 „Ég varð skelfingu lostinn þegar ég heyrði íslenska Evróvisionlagið enda var ég sannfærður um að ég hefði heyrt það áður. Vinnufélagi minn fann svo fyrir mig lagið og þá var ekki um að villast að lögin tvö eru ansi keimlík," segir Bjami Dag- ur Jónsson útvarpsmaður en gerði að umtalsefni í þætti sínum Laugar- dagslíf á dögunum hversu líkt ís- lenska Evróvisionlagið, Tell Me, væri titillagi kvikmyndarinnar That Thing You Do. „Ég spilaði bæði lögin fyrir og þá dæma um um sama væri að ræða. Þau byrja nefnilega mjög svipað Bjarni Dagur Jónsson „Ég spilaöi bæöi lögin fyrir hlustendur og ekki fór á milli mála hversu nauöalík lögin eru. sams konar viðlag. Hlustendur hringdu inn og voru mér sammála þótt enginn vildi láta að því liggja að lagið væri stoliö," segir Bjami Dagur Jónsson og bæt- ir við að hann hafi um tíma óttast að þetta gæti orðið þeim Telmu og Einari til trafala, ekki síst ef þeim gengi vel í Stokkhólmi. Algengur trommutaktur DV hafði samband við höfund lagsins Örlyg Smára, sem er stadd- ur ásamt keppnishópnum í Stokk- Ekkf stoliö Örlygur Smári, höfundur Tell Me, segist stoltur af samlíkingunni enda sé That ^ Thing You Do stórgott lag. hólmi, og hann kvaðst kannast við umrætt kvikmyndalag. „Það er stór- gott lag og ég er bara stoltur ef menn líkja mínu lagi við það. Lagið er hins vegar ekki stolið enda mun eldra en kvikmyndin. Ég viður- kenni að lögin byrja á svipaðan hátt og það er sami trommutaktur í þeim. Þaö er hins vegar hægt að fínna ógrynni laga frá Bítlatímabil- inu sem hafa sama trommutakt. Við ákváðum að útsetja lagið í anda Bítlatímabilsins og þess vegna er áferðin svipuð,“ segir Örlygur Smári. Evróvisionhópurinn fór á sina fyrstu æfingu í tónleikahöllinni í Stokkhólmi í gærkvöld og að sögn Örlygs Smára bættist Telma í hóp- inn í gær; hress og kát. „Höllin er stórkostleg og þetta verður örugg- lega flottasta Evróvisionkeppni sög- unnar,“ sagði Örlygur Smári að lok- Varð skelfingu lostinn, þegar ég heyrði lagið - stoltur af samlíkingunni, segir Örlygur Smári, höfundur Tell Me Félag íslenskra uppg j af ahermanna Núverandi og fyrrverandi Land- helgisgæslumenn gerðu sér glaðan dag á laugardaginn um borð í varð- skipinu Þór sem hefur verið breytt í fljótandi veitingastað. Um 70 manns létu sjá sig og sögðu gárungamir að þetta væri vísir að Félagi íslenskra uppgjafahermanna. DVWYNDIR EINAR J. Tvelr góölr Siguröur Kristmundsson bauö vini sínum, Haraldi Eyjólfssyni, meö sér í gleöskapinn á laugar- dag. Siguröur var skipskokkur í samfleytt 50 ár, fyrst hjá Land- helgisgæslunni og síöar hjá Eim- skip. \rnason, fyrrverandi skipherra, i agsskap Tryggva Bjarnasonarog iöverssonar sem báöir voru stýr- b - - - Litlö tll baka fl"SollðruS,aSig5gSSjSafSÍT'6“r Og tmiu- íslenskar striöshetjur Helgi Hallvarösson, ein helsta hetja íslendinga í þorskastríöunum, lét sig ekki vanta. Hér sést hann ásamt annarri stríöshetju Siguröi Árnasyni, fyrrver- andi skipsherra, og konu hans, Eddu Jónsdóttur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.