Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.2000, Qupperneq 19

Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.2000, Qupperneq 19
MIÐVIKUDAGUR 10. MAÍ 2000 39 DV [©] Geymsluhúsnæði Búslóöageymsla. Upphitað - vaktað. Mjög gott húsnæði á jarðhæð. Sækjum og sendum. Rafha-húsið hf., s. 565 5503,896 2399. Buslóöageymsla. Búslóðaflutningar, búslóðalyfta og píanóflutningar. Gerum tilboð í flutninga hvert á land sem er. S. 896 2067 og 894 6804.____________ Til leigu geymsluhúsnæöi, upphitað og loftræst fynr bíla, báta kerrur, búslóðir o.fl.o.fl. Uppl. í síma 897 1731 og 486 5653. /ilLLEIGj, Húsnæðiíboði 2 herb. rísíbúö til leigu í Hlíðunum á svæði 105. Aðeins reglusamt fólk kemur til greina. Svör sendist til DV, merkt: „B- 333600“, fyrir 15. mai._______________ Þarftu aö selja, leigja eöa kaupa húsnæöi? Hafðu samband: arsalir@arsalir.is Ársalir ehf., fasteignamiðlun, Lágmúla 5,108 Rvfk. S. 533 4200, Reglusama 4ra manna fjölskyldu vantar húsnæði á leigu. Uppl. í síma 554 3245 eða 869 7071. Húsnæði óskast 33 ára tölvufræöingur óskar eftir 2-3 herb. íbúð í Rvk. fyrir 10. júní. Algjör reglu- semi og skilvísum greiðslum heitið, með- mæli ef óskað er. Uppl. í síma 588 3849 og 8613849, Sigþór,___________________ 511 1600 er sfminn, leigusali góður, sem þú hringir í til þess að leigja íbúðina þína, þér að kostnaðarlausu, á hraðv. og ábyrgan hátt. Leigulistinn, leigumiðlun, Slapholti 50b, 2. hæð.________________ • Café Victor óskar eftir 3ja herb. íbúö eða stærri íbúð á höfúðborgarsvæðinu. Reglusemi og skilvísum greiðslum heit- ið. Uppl. gefur veitingastjóri í síma 561 9555 eða 697 9004.____________________ Þarftu að selja, leigja eöa kaupa húsnæöi? Hafðu samband: arsalir@arsalir.is Ársalir ehf., fasteignamiðlun, Lágmúla 5,108 Rvik. S. 533 4200, Konu meö tvö börn bráövantar 3ja herb. eða stærri íbúð á höfúðborgarsvæðinu. Reglusemi og skilvísum greiðslum heit- ið, Uppl, í síma 895 8810.____________ Óskum e. 2 -3 herb. íbúð, sem fyrst (þar sem má hafa innikött), helst á sv. 109. Reglus. og skilvísum greiðslum heitið. S. 867 0272 eða 698 3496, e.kl. 17.______ 55 ára karlmaður óskar eftir herbergi með aðstoðu á Reykjavikursvæðinu. Uppl. í síma 557 2229 e. kl. 19 i dag,________ Óska eftir 2 herb. fbúö þar sem má vera með kött. Skilvísi og reglusemi heitið. Sími 869 6267 e.kl, 20._______________ Óska eftir herbergi í vesturbænum frá 1. júlí til 14. ágúst.viðráðanlegt leiguverð. Uppl. í síma 452 2844._________________ Fyrirtæki óskar eftir 4-5 herb. ibúð á höf- uðborgarsvæðinu. Uppl. í s. 861 2737. Óska eftir 2-3 herb. ibúö, helst í Hafnar- firði. Uppl. í síma 555 3059 e.kl. 18. Sumarbústaðir Rotþrær, 15001 og upp úr. Vatnsgeymar, 300-30.000 1. Borgarplast, Seltjamar- nesi, s. 561 2211, Borgamesi, s. 437 1370.____________________________ Til sölu sumarbústaöur (trailer) 30 fm, í Þverásbyggð í landi Stóra-Fjalls í Borg- arfirði. Uppl. í s. 892 8731. atvinna Atvinna í boði Okkar fólk er duglegt en viö viljum þig líka! Um er að ræða vaktavinnu í fúllu starfi eða hlutastarfi, nýju kjarasamningamir hækka launin en við gerum enn betur með allt að 10 þús. kr. mætingarbónus fyrir að mæta alltaf á réttum tíma og sér- stökum 20% bónus til þeirra sem vinna dagvinnu. Og mundu: Álltaf er útborgað á réttum tíma og öllum launatengdum gjöldum er skilað. Umsóknareyðuyblöð fást á veitngastofúm McDonald’s á Suð- urlandsbraut 56, Kringlunni og Austur- stræti 20.__________________________ lönaöarstarf! Ungt starfsfólk á öllum aldri, en þó ekki yngra en 18 ára, óskast tií framleiðslustarfa í verksmiðjuna að Bíldshöfða 9. Unnið er á dagvöktum, kvöldvöktum, næturvöktum og tvískipt- mn vöktum virka daga vikunnar. Nánari upplýsingar veittar á staðnum en ekki í síma. Hampiðjan hf._________________ Aktu-taktu, Skúlagötu og Sogavegi, ósk- ar eftir starfsfólki í afgreiðslu og grill. Ath. að eingöngu er verið að leita eftir fólki sem getur imnið fúllt starf og er 19 ára eða eldra. Umsækjandi verður að vera ábyggilegur og hafa góða þjónustu- lund. Uppl. í síma 568 6836 og 863 5389. ísafold Sportkaffl auglýsir eftir starfsfólki í hlutastörf um helgar. Störf sem um ræðir eru á bar, í sal og í eldhús. Góð laun í boði fyrir rétt fólk. Umsóknir skal fylla út hjá veitingasfjóra á Isafold Sportkaffi fimmtudag 6/5 milli kl. 18 og 20. Ath, Uppl, eru ekki veittar í síma. Óskum eftir aö ráöa starfsfólk í: sumarafleysingar: 1. Heilsdagsvinna, vinnutími samkomu- lag. 2. Afleysingar um helgar, 20% vinna. Dvalarheimilið Fell, Skipholti. Uppl. í s. 562 1671, e.kl, 13.___________________ Helgarvinna. Óskrnn eftir í góðu fólki í eftirtalin störf á kvöldin um helgar: • Af- greiðslustörf. • Fatageymsla-miðasala. • Uppvask.Lágmarksaldur 21 ár. Uppl. á staðnum ekki í síma, dagl. frá 10-16. Kringlukráin. Listacafé, Ligthúsinu, Laugardal, Enqja- teigi 17-19. Óskmn eftir starfsmanni til stáífa á Listacafé. Þarf að vera stundvís og samviskusamur. Lágmarksaldur 25 ár. Nánari uppl. eru veittar í Listacafé kl. 15-18 mán,- fos.__________________ Veitingahús óskar eftir aö ráöa samvisku- saman starfskraft með góða þjónustu- lund til starfa við afgreiðslustörf o.fl. Vinnutími frá kl. 11-18 mánud. til föstud., helst ekki yngri en 25 ára. Hrói Höttur, Hringbraut 119, s. 562 9292. Hlöllabátar, Ingólfstorgi, óska eftir aö ráða starfsfólk í aukavinnu. Um er að ræða kvöld- og helgarvinnu. Aðeins 20 ára og eldri koma til greina. Uppl. í síma 861 0500 og 511 3500._____________________ Internet. Hefúr þú áhuga á að taka þátt í stærsta viðskiptatækifæri 21. aldarinn- ar? $500- $2500 hlutastarf. $2500-$10.000+fúllt starf. www.lifechanging.com._________________ Ráöskona óskast til aö gæta 8 ára stúlku, þarf að búa á staðnum sem er í nágrenni höfúðborgarsvæðisins. Tilvalið fyrir konu með 1 bam. Nánari uppl. í síma 869 8983._____________________________ Starfsfólk óskast f Rúmfatalagerinn, Skeifúnni, til almennra verslunarstarfa. Góð laun fyrir réttan aðila. Áhugasamir hafi samband við verslunarstjóra á staðnum, ekki í síma. _______ Viögefðir. Óskum eftir að ráða laghentan mann til viðgerða á reiðhjólum og fleiru. Framtíðarstarf gæti komið til greina. Uppl. gefur Orri í síma 897 3614 í dag og næstu daga. Óskum eftir fólki í afgreiöslu í kjötboröi, einnig vantar starfsmann í þrif í kjöt- deild á kvöldin. Uppl. veitir verslunar- stjóri á staðnum eða í síma 554 1640. Nóatún, Hamraborg, Kópavogi.__________ Bókhald. Vantar bókara í hlutastarf. Getur líka unnið heima, helst Tbk-bók- hald. Fyrirgreiðsla og ráðgjöf. Uppl. í síma 698 1980.________________________ Hráefnavinnslan ehf. óskar eftir hressum og duglegum starfsmanni til útkeyrslu- starfa. Uppl. í síma 699 8056 milli kl. 12 og 16.________________________________ Jarðvinnuverktaki i Reykjavík óskar eftir vörubílstjóra, tækjamanni og verka- mönnum strax. Sími 587 6440 og 892 3928, Róbert._________________________ Kona óskast til starfa í minjagripaversl- un í Hafnarfirði. Nauðsynlegt að hún tali ensku og eitt Norðurlandamál. Uppl. gefúr Gunnar í s. 540 1125.___________ Nennir þú aö vinna? Glaumbar óskar eftir að ráða duglegt fólk um helgar í sal, 18-25 ára. Upplýsingar á staðnum, ekki í síma. Glaumbar, Dyggvagötu._________ Rauöa Torgiö vill kaupa erótískar upptök- ur kvenna. Þú leitar upplýsinga og nljóð- ritar í síma 535-9969. Fullkominn trún- aður og nafúleynd.____________________ Vantar þig aukapening? Viltu eiga þitt eigið fyrirtæki? Viltu vinna fyrir þinni framtíð, ekki einhvers annars? Farðu á www.wealldream.com Traust fyrirtæki óskar eftir jákvæöu fólki í símasölu á kvöldin. Mikil vinna fram undan. Góðir tekjumöguleikar í boði f. rétta aðila. Uppl. í s. 533 4440______ Viö á Hlölla Bátum, Þóröarhöföa, óskum eftir hressu starfsfólki til liðs við okkur. Vaktavinna. Áhugasamir geta haft sam- band við Kollu í síma 892 9846. Þetta er þitt tækifæri til aö starfa sjálfstætt og taka þátt í stærsta markaðsátaki sög- unnar. Uppl. í sfma 588 9588 workon.net Óska eftir aö ráöa unglinga í kvöld- og helgarvinnu, ekki yngri en 14 ára, góðir tekjumöguleikar fyrir duglega unglinga. Uppl. í síma 486 3336 og 892 4811. Bráövantar duglegt og hrausta starfs- krafta í ca 2 vikur strax. Upplýsingar í síma 863 0613.________________________ Leikskólinn Laufásborg. Starfsmaður óskast í eldhús. Uppl. gefúr leikskóla- sfjóri í s. 551 0045._________________ Matsvein vantar á Sólrúnu EA 351. Uppl. í s. 466 1098 og Oli í s. 852 2204 og 466 1956._________________________________ Pizzahöllin óskar eftir starfsfólki í síma- vörslu og útkeyrslu, kvöld og helgar. Uppl. veita Már og Sara í s. 568 6868. Starfsfólk vantar viö afgreiöslu og þjón- ustustörf í Rúmfatalagemum, Smára- torgi, Umsóknir á staðnum.____________ Starfsfólk óskast í áleggspökkun og fleira, ekki yngra en 25 ára. Uppl. í síma 577 3300._________________________________ Nonnabiti. Strafskraft vantar. Þarf að geta unnið undir álagi. Reyklaus. Uppl. í síma 586 1840 og 692 1840. Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Vantar starfskraft í þvottahús við að strauja og ganga frá þvotti. Góð laun fyr- ir gott fólk. S. 564 1955 og 897 1955. Óska eftir aö ráöa bílasmiö eöa vanan mann í bílaréttingar. Bílastjaman, sími 567 8686._____________________________________ Óska eftir aö ráöa menn í hellu-, steinlagn- ir og ýmislegt fleira. Uppl. í síma 893 3504._____________________________________ Sumarvinna. Starfskraftur óskast í fata- hreinsun. Fullt starf. S. 897 3342. )ít Atvinna óskast Er stúdent af myndmenntabraut. Hef kunnáttu í photoshop og freehand og reynslu af markaðsstörfum. Oska eftir starfi mér við hæfi. Uppl. í s. 695 3454. Hjón á miðjum aldri óska eftir framtíðar- vmnu. Allt kemur til greina. Stundvís. Meðmæli geta fylgt. Uppl. í s. 453 5019 og 869 1303._______________________ 21 árs reyklaus og samviskusöm stúlka óskar eftir ca 50 -70% starfi fyrrihluta dags. Uppl. í síma 694 9021. Eva.__ 18 ára strákur óskar eftir vinnu. Allt kemur til greina. S. 565 2723. vettvangur 84r Ýmislegt Fvmrtæki! Viöskiptafræðingur aöstoöar við yfirvofandi gjaldþrot, stjómun á greiðsl- um, samninga við lánadrottna og endur- skipulagningu rekstrar. Tíu ára reynsla. Fyrirgreiðsla og Ráðgjöf, s. 698 1980, netfang for@for.is__________________ Torfærukeppni 14, maí. Skráning í 1. um- ferð á DV-Sport íslandsmótinu fer fram miðvikudaginn 10. maí. Skráning í síma 554 3694 milli kl. 19og22.__________ Ættarmót. Bjóðum fram aðstöðu fyrir ættarmót og aðra mannfagnaði. Góð að- staða. Uppl. í s. 487 8540 og 487 8583. Hrafhkell. • Sexxlínan. • Sex, unaður með lostafúllum dömum í beinu spjalli. • Sími: 908 6070. Sumarbústaðir Fulloröinsleikföng og erótískar myndir til sölu • meiri háttar úrval • Oll viðskipti era trúnaðarmál. Sérpöntunarþjónusta - sendum um land allt í ómerktum pakkningum. Opið alla virka daga frá kl. 12.00 til 20.00 og laug- ardaga frá kl. 12.00 til 17.00. Sími 561 6281 Fax 561 6280. Skúlagötu 40 a, 101 Reykjavík. Fiesta kynningartilboö. Lengið og njótið sumarsins á veröndinni eða á svölunum heima og í sumarbú- staðnum með Fiesta hitaraniun. Hitarar og bæklingar á staðnum. Verslunin Gegnum Glerið, Armúla 10, sími 553 1531. Glssileg verslen * Mikii vrvnl • erotlcn shon • Hverfisgölu 82 / Vitnstigsinenin. • Opið nnn - fös 12:00 - 21:00 / Inug 12:00 -18:00 / lokoö sun. Simi S62 2666 • Alltaf nýtt & sjóöheitt efni daglega!!! l4r Ýmislegt t Hónjaotís^ stjörDuspá stjörouspe^iógsÍDS fyrir árið 2000 905-6111 66.50 tpír»- Vox ehf. 908 5666 _________________________________141P. »il. Draumsýn. einkamál f/ Enkamál 38 ára gamall maöur óskar eftir að kynn- ast myndarl. konu, 35-50 ára, m/vináttu og tilbreytingu í huga. Fullum trúnaði heitið. Svör sendist DV, merkt „X- 21883“.___________________________ Karlmenn sem leita raunverulegrar til- breytingar kynnast konum í fúllkominni leynd á Rauða Tbrginu, Stefnmnót í s. 908-6200 (199,90).________________ Kona: Viltu trylla karlmenn með djörf- um auglýsingum eða upptökum? 100% leynd! Þú leikur þér á Kynórum Rauða Tbrgsins í síma 535-9933._________ Konur, ath.: 35 ára karlmaður leitar kynna við konu með ýmsa skemmtilega leiki í huga. Kynórar Rauða Tbrgsins, sími 535-9933, augl.nr. 8389._____ Konur sem leita raunverulegrar tilbreyt- ingar kynnast karlmönnum í full- kominni leynd á Rauða Tbrginu Stefhu- mót í s. 535-9922 (utan símat.). C Símaþjónusta 36 ára karimaöur vill kynnast pari meö skemmtun í huga. Upplýsingar hjá Rauða Tbrginu Stefnumót, sími 908-6200, augl.nr. 8702 (199,90 mín) 908-6001: Svala. Einfaldlega heitasta daman í bænum! Einkasamtöl, X5DÍ hljóðritanir, frásagnir og fantasíur! Sím- inn er 908-6001 (299,90 mín) Henni finnst þaö svo gott, svo óskaplega gott, að hún getur varla talað! Hlustaðu og komdu aftur og aftur (og aftur) með Evu Lilju í síma 908-6005 (299,90). Karlmenn: Raunveruleikinn gerist ekki raunverulegri en þegar sveitastúlkan kemst í ham! Hlustaðu: þessi dama er öðravísi! S.908-6004 (299,90 min) Leitar þú tilbreytingar? Þú fylgist betur með einkamálunum ef þú ert áskrifandi að Fréttabréfi Rauða Tbrgsins. Ókeypis þjónusta, 100% leynd. www.steena.com Spennandi símaþjónustur fyrir homma! 905-5000: Steftiumót og Spjall (66,38). 908-6669: Stefnumót og Samtöl (99,90). Fullkomin persónuleynd í boði.________ Stundum blíö, stundum hörö en alltaf XXX og alltaf djörf: þú heyrir sögur, fantasíur og fimaheitar upptökur hjá Berglindi í s. 908-6006 (299,90) www.brimborg.is notaðirbílar p»brimborgar VWGolf 1,6,06/94, 5 g., stw, hvítur, ek. 98 þús. km, framdr. Verð 750.000. Tilboð 570.000. VWGolf 1,4,02/97, 5 g., 5 d., grænn, ek. 71 þús. km, framdrif. Verð 920.000. Tilboð 790.000. Ford Bronco 1,4,02/97, ssk., 3 d., hvítur, ek. 72 þús. km, 4x4. Verð 1.790.000. Tilboð 1.590.000. MMC Lancer 1,6,09/93, ssk., 4 d., silfurl., ek. 115 þús. km, framdrif. Verð 690.000. Tilboð 590.000. Suzuki Swift 1,3,02/97, 5 g., 5 d., hvítur, ek. 69 þús. km, framdrif. Verð 660.000. Tilboð 560.000. Toyota Corolla 1,3,06/95, 5 g., 4 d., silfurl., framdrif. Verð 850.000. Tilboð 740.000. Ford Fiesta 1.25,06/97, Volvo 850 2,0,04/93, 5 g„ 3 d„ vínrauður, ek. 61 þús. km, framdrif. ssk- 4 d- silfurl- ek. 117 þús. km, framdrif. Verð 740.000. Tilboð 590.000. Verð 1.070.000. Tilboð 950.000. Opið laugardaga 11-16 brimborg Reykjavlk • Akureyrl Brimborg Reykjavik, Bíldshöfða 6, sími: B1 5 7000 Brimborg Akureyri, Tryggvabraut 5, sími. 462 2700

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.