Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.2000, Qupperneq 21
MIÐVIKUDAGUR 10. MAÍ 2000
DV
_______41 <
Tilvera
Myndgátan
Lárétt: 1 öxull, 3 góðs,
7 æviskeiðið, 9 rödd,
10 tötrar, 12 eyða,
13 drykkur, 14 hugar-
burður, 16 staröir,
17 sælgæti, 18 flökt,
20 þegar, 21 virðist,
24 steig, 26 hrapa,
27 áleit, 28 greindi.
Lóðrétt: 1 spil, 2 hringl,
3 fljótið, 4 trylltur,
5 auðar, 6 lítill, 7 gubba,
8 fyrirgefningar,
11 upphafiö, 15 ilokks,
16 raupa, 17 komumann,
19 stjaka, 22 gári,
23 sjal, 25 hryðja.
Lausn neðst á síöunni.
Skák
Umsjón: Sævar Bjarnason
Hvltur á leik.
Þessi staða kom
upp í deilda-
keppninni í vetur.
Þarna eigast við
hvítt: Þorsteinn Þor-
steinsson, markaðs-
stjóri RÚV og með-
limur i TR, og svart:
Ásgeir Þór Ámason
hæstaréttarlögmað-
ur, Garðabæ. Eftir
mikinn baming og
stöðubaráttu kom
lagi á Ás-
geir í tímahrakinu:
35. Dxg7+ Kxg7 36.
Rxd6 Hd8 37. Ha7+
38. RÍ5+ Rxf5
i-ö.
Ath.: í kvöld er
hraðskákmót öðlinga í TR og hefst
það kl. 20.00.
Bridge
Umsjón: ísak Örn Sigurbsson
Pörin sem valin voru til aö keppa
í landsliði íslands i opnum flokki
æfa nú af kappi fyrir komandi mót.
Næsta verkefni opna landsliðsins er
Norðurlandamót í sveitakeppni sem
að þessu sinni fer fram á íslandi,
nánar tiltekið á Hótel Örk í Hvera-
gerði. Mótið verður haldið síðustu
vikuna í júni. Síðastliðið fimmtu-
dagskvöld var haldið æfingamót
fyrir landsliðspörin og þar kom
þetta spil fyrir. Aðalsteinn Jörgen-
sen og Sverrir Ármannsson fengu
töluna 510 skráða í sinn dálk í NS
fyrir fjóra tigla doblaða. Þeim
samningi var ekki hægt að
hnekkja. Sagnir gengu þannig þar
sem bræðurnir Anton og Sigur-
bjöm Haraldssynir sátu í AV. Norð-
ur gjafari og AV á hættu:
♦ KD64
»» G
♦ DG108653
* 3
* ÁGIO
»> D9854
+ Á9
* 965
* 532
V Á10632
♦ K74
* 104
NORÐUR AUSTUR SUÐUR VESTUR
pass 1 * pass 1 ♦
3 ♦ 3 grönd p/h
Noröur ákvað að passa í upphafi
þar sem hann var hræddur um að
tígulhindrun gæti eyðilagt fyrir hugs-
anlegri spaðasamlegu. Opnun austurs
var samkvæmt eðlilegu kerfi og Ant-
on sagði einn tígul sem var yfirfærsla
í hjarta. Norður ákvað þá að hindra á
tígli og Sigurbjörn tók afdrifaríka
ákvörðun þegar hann ákvað að skjóta
á þrjú grönd
án þess að
eiga stöðv-
ara í tígli.
SpDaramir í
NS áttu
möguleika á
að verjast i
íjórum tígl-
um en gáfu
báðir eftir.
Anton hefði
barist upp i
fjögur grönd
ef suður
hefði sagt
fjóra tígla en
þau er ekki hægt að vinna eftir
tígulútspil. Fjögur grönd er hins veg-
ar góð fóm á fjóra tígla sem standa.
Sigurbjörn
Haraldsson.
'19 SZ ‘?IS £2 ‘IJÁ 7Z ‘B}Á 61 þsaS L\ ‘B}io2 91 ‘sg
-QU si 'EUI}0J xi ‘S}BgB 8 ‘Bfæ l ‘Jeuxs 9 'JBUIO} fi ‘jæ X ‘bub 8 ÚIPJHS Z ‘bsb i :}}ajQoq
'BS SZ ‘IPIB} LZ ‘BIIBJ 98 ‘3}S vz ‘}SIUÁS iz ‘jo 08 ‘Q! 81 ‘}}02
il ‘Ji}dB}S gx ‘jbjo XI ‘IP EX ‘bui z\ ‘JBJJEi oi ‘uioj 6 ‘UB>[sæ i ‘S}æ8B g ‘SB } :}}3JB1
Myndasögur
■m
Ég get alltaf sóð hvort Dóri
er að tala við stelpu
f símannl