Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.2000, Side 4
22
MÁNUDAGUR 15. MAÍ 2000
Sport
Reuter
Úrslitin í úrvalsdeild
Aston Villa-Man Utd.........0-1
0-1 Sheringham (65.)
West Ham-Leeds .............0-0
Bradford-Liverpool .........1-0
1-0 Weatherall (12.)
Chelsea-Derby...............4-0
1-0 Zola (46.), 2-0 Poyet (55.), 3-0 Di
Matteo (69.), 4-0 Flo (90.)
Everton-Middlesboro.........0-2
0-1 Deane, 0-2 Juninho (86.)
Newcastle-Arseual...........4-2
1-0 Speed (6.), 1-1 Kanu (7.), 2-1
Shearer (23.), 2-2 Malz (53.), 3-2 Speed
(59.), 4-2 Griffin (63.)
Sheff. Wed-Leicester .......4-0
1-0 Quinn (15.), 2-0 Booth (41.), 3-0
Alexanderson (50.), 4-0 De Bilde (62.)
Southampton-Wimbledon . . . 2-0
1-0 Bridge (57.), 2-0 Pahars (80.)
Tottenham-Sunderland .......3-1
1-0 Anderton (10. víti), 1-1 Makin
(19.), 2-1 Sherwood (73.), 3-1 Carr (82.)
Watford-Coventry............1-0
1-0 Heiðar Helguson (43.)
Lokastaöan í úrvalsdeild
Man. Utd 38 28 7 3 97-45 91
Arsenal 38 22 7 9 73-43 73
Leeds 38 21 6 11 58-43 69
Liverpool 38 19 10 9 51-30 67
Chelsea 38 18 11 9 53-34 65
Aston Villa 38 15 13 10 46-35 58
Sunderland 38 16 10 12 57-56 58
Leicester 38 16 7 15 55-55 55
West Ham 38 15 10 13 52-53 55
Tottenham 38 15 8 15 57-49 53
Newcastle 38 14 10 14 63-54 52
Middlesboro 38 14 10 14 46-52 52
Everton 38 12 14 12 59-49 50
Coventry 38 12 8 18 47-54 44
Shampton 38 12 8 18 45-62 44
Derby 38 9 11 18 44-57 38
Bradford 38 9 9 20 38-68 36
Wimbledon 38 7 12 19 46-74 33
Sheff. Wed 38 8 7 23 38-70 31
Watford 38 6 6 26 35-77 24
Manchester United, Arsenal og Leeds
tryggöu sér þátttökurétt í meistara-
deild Evrópu og Liverpool í UEFA-
keppninni.
Stu&ningsmenn Bradford City gengu nánast af göflunum í gær þegar ijóst var að liöiö héldi sæti sínu í úrvalsdeiidinni.
Hermann féll
- Bradford uppi á kostnað Wimbledon. Heiðar,
Eiður Smári og Arnar á skotskónum um helgina
Hermann Hreiðarsson og félagar
í Wimbledon máttu bíta í það
eldsúra epli um helgina að falla úr
ensku úrvalsdeildinni í knatt-
spyrnu. Það verður því hlutskipti
Wimbledon að leika i 1. deild í haust
ásamt SheSield Wednesday og
Watford.
Wimbledon lék á heimavelli Sout-
hampton og átti eiginlega aldrei
möguleika í leiknum. Leikmenn
Wimbledon virkuðu ótrúlega áhuga-
lausir miðað við allt það sem í húfi
var.
Leikmenn Bradford börðust
eins og grenjandi Ijón
Á sama tíma börðust leikmenn
Bradford City eins og grenjandi ljón
gegn Liverpool í leik sem skipti bæði
liðin miklu máli. Bradford bjargaði
sér frá fallinu með naumum sigri og
þar með missti Liverpool af sæti í
meistaradeild Evrópu því Leeds gerði
markalaust jafntefli á Upton Park,
heimavelli West Ham.
Watford sigraði Coventry og
kvaddi úrvalsdeildina með góðum
sigri þar sem Heiðar Helguson skor-
aði eina mark leiksins skömmu fyr-
ir leikhlé. Heiðar hefur leikið mjög
vel með Watford frá því hann kom
til félagsins og það að fá að spreyta
sig í úrvalsdeildinni á þessari leik-
tíð á örugglega eftir að hjálpa hon-
um i hörðum slag 1. deildar á næstu
leiktíð.
Meistararnir enduðu
leiktíöina meö naumum sigri
Englandsmeistarar Manchester
United unnu enn einn leikinn í gær
en liðinu tókst þó ekki að rjúfa 100
marka múrinn í deildinni. United
sigraði, 0-1, og það var Teddy Sher-
ingham sem tryggði United sigurinn.
Yfirburðir United á leiktíðinni
voru ótrúlegir og liöið var í sér-
flokki eins og lokastaðan ber vitni
um. Sigur liðsins var þvi fyflilega
sanngjam og flestir ef ekki allir
sammála því að United hefði verið
með langbesta liðið á leiktíðinni.
Arsenal og Newcastle áttust við í
miklum markaleik á heimavelli
Newcastle. Newcastle sigraði, 4-2,
og þar meö varð munurinn á
Manchester United og Arsenal 18
stig í lokin.
Erfitt hjá Bolton eftir jafntefli
gegn Ipswich í gær
Það verður mjög erfitt hjá Bolton
að slá Ipswich út í viðureign lið-
anna í úrslitakeppni 1. deildar um
laust sæti í úrvalsdeild.
Bolton var þó lengi vel í góðum
málum gegn Ipswich í gær og komst
í 2-0. Eiður Smári skoraði annað
markið en leikmönnum Ipswich
tókst að jafna metin og siðari leik-
urinn veröur á heimavelli Ipswich.
í hinum slagnum sigraði Barns-
ley ömgglega á heimavelli Birming-
ham, 0-4. Telja verður víst að mögu-
leikar Birmingham á sæti í úrvals-
deildinni séu úr sögunni og sagði
Trevor Fransic, framkvæmdastjóri
Birmingham, eftir leikinn að leik-
menn sínir hefðu verið niðurlægðir.
Naumur sigur hjá Stoke City
Stoke City vann Gillingham, 3-2,
í fyrri leik liðanna í umpili um
laust sæti í 1. deild á næsta ári. Sið-
ari leikur liðanna verður í Gilling-
ham á miðvikudag. í hinum úrslita-
leiknum gerðu Milwall og Wigan
markalaust jafntefli en þau mætast
einnig í síðari leiknum á miðviku-
dag og þá á heimavelli Wigan.
Sigurvegararnir úr þessum leikj-
um leika síðan á Wembley um það
hvort liðið leikur í 1. deild á næstu
leiktíð.
Stoke náði óskabyrjun gegn Gill-
ingham en eftir aðeins sjö mínútna
leik voru þeir Arnar Gunnlaugsson
og Kyle Lightbourne búnir að koma
Stoke í 2-0.
Gillingham vaknaði smám saman
til lífsins og Ty Gooden minnkaði
muninn á 18. mínútu.
Peter Thorne skoraði þriðja mark
Stoke en þegar leikurinn var kom-
inn fimm mínútur yfir venjulegan
leiktíma skoraði Andy Hassenthaler
annað mark Gillingham sem gæti
reynst liöinu dýrmætt fyrir síðari
leikinn. Stoke fer með naumt
forskot í síðari leikinn en gæti
hæglega komist áfram.
-SK/-JKS
ffi'í ÞÝSKALAND
■. ..jr---------------------
Bayer Leverkusen nægir
jafntefli í lokaumferðinni um
næstu helgi til að tryggja sér
Þýskalandsmeistaratitilinn í
knattspyrnu.
Liðið mætir Unterhaching á
útivelli svo telja verður líklegt
að Leverkusen vinni titilinn í
fyrsta sinn í sögu félagsins.
Mikfl eftirvænting ríkir í
herbúðum Leverkusen en andað
hefur köldu á milli Leverkusen
og Bayern Munchen.
Fyrir lokaumferðina hefur
Leverkusen 73 stig og Bayem 70.
Úrslit um helgina:
Hamburg-Unterhaching.......3-0
1-0 Groth (42.), 2-0 Uysal (51.), 3-0
Preager (89.)
SSV Ulm-Wolfsburg..........2-0
1- 0 Zdrilic (9.), 2-0 van de Haar (87.)
SC Freiburg-Kaiserslautem . . 2-1
0-1 Petterson (22.), 1-1 Sellimi (42.),
2- 1 Koviaschwilli (60.)
1860 Miinchen-Hertha Berlín 2-1
1-0 Schimdt (22. sjálfsm), 2-0 Max
(58.), 2-1 Daei (77.)
Bielefeld-Bayem............0-3
0-1 Salihamidzic (28.), 0-2 Elber (32.),
0-3 Elber (42.)
Dortmund-Schalke...........1-1
0-1 Sand (57.), 1-1 Nijhuis (81.)
Bremen-Duisburg ...........4-0
1-0 Pizarro (4.), 2-0 Bode (18.), 3-0
Herzog (68.), 4-0 Herzog (76.)
Rostock-Stuttgart .........1-4
0-1 Ganea (6.), 0-2 Gerber (21.), 0-3
Liztes (46.), 0-4 Pinto (67.), 1-4 Agali
(78.)
Leverkusen-Frankfurt.......4-1
1-0 Neuville (10.), 1-1 Krach (41,), 2-1
Kirsten (56.), 3-1 Rink (72.), 4-1
Beinlich
(81.) -JKS