Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.2000, Side 6
22
MIÐVIKUDAGUR 17. MAÍ 2000
Garðhúsgögn frá Bergiðjunni:
Ný sending væntanleg
Glæsilegt úrval
Nýjar gerðir af gosbrunnum.
Ný sending, glæsilegt úrval.
, • ? '
Vörufell hf.
v/Suðurlandsveg,
Hellu
Sími 487 5470
Nauðsynleg
áhugafólki
um garðrækt
> Jafnt fyrir
byrjendur sem vana
garðyrkjumenn.
• 550 blaðsíður í
stóru broti.
• 3.000 litmyndir og
skýringarteikningar.
FORLAGIÐ
Hægt er a& fá ýmsar ger&ir af bor&um, stólum og bekkjum, auk þess sem framleidd eru bor& me& áföstum bekkjum.
Pullurnar á stólunum og diskamotturnar eru framleiddar á saumastofu Bergiöjunnar.
Vandaður viður og níðsterkur
Me& hækkandi sól fer
Hjólbörurnar hafa hér fengi& hlutverk blómakers, prýddar fallegum og lit-
skrú&ugum plöntum.
þeim fjölgandi sem verja
meiri tíma í gar&inum.
Þa& er ekki amalegt a&
sitja makindalega og
sleikja sólina og þá er ekki
verra a& hafa falleg og
þægileg gar&húsgögn til
að gera dvölina í gar&in-
um enn ánægjulegri. Fyrir-
tækiö Bergi&jan, sem er
vernda&ur vinnustaður,
hefur framleitt gar&hús-
gögn úr valinni furu í ein
16 ár og eru húsgögnin
einkar þægileg í meðför-
um því hægt er a& leggja
þau saman til vetrar-
geymslu. Það eykur líklega
enn frekar á ánægjuna aö
vita til þess a& auk þess
aö vera me& trausta vöru í
höndunum hefur gó&u
málefni verið lagt li&.
„Bergiðjan er sjálfstætt fyrirtæki
innan ríkisspítalanna en þar vinn-
ur fólk sem er að útskrifast af
Kleppspítala og er á leið á almenn-
an vinnumarkaö. Þetta er endur-
hæfingarvinna og starfsemin er
mjög fjölbreytt því við þurfum að
hafa verkefni við allra hæfl,“ segir
Jóhannes Sigurðsson forstöðumað-
ur.
Við höfum framleitt garðhúsgögn
Gæði, úrval og gott verð!
• Fást með loki eða öryggishlíf
• Fáanlegir með vatns- og loftnuddkerfum
• Margir litir, 8 gerðir sem rúma 4-12 manns
• veitum ráðgjöf um niðursetningu og frágang
Verð frá aðeins kr. 94.860,-
Framleiðum einnig hombaðker og sturtubotna úr akrýli.
Komið og skoðið baðkerin og pottana uppsetta í sýningarsal
okkar, eða hringið og fáið sendan litprentaðan bækhng og
verðlista.
TREFJAR
Blómaker úr smi&ju Bergiöjunnar.
Þau fást í nokkrum stærbum eins og
sjá má en einnig er hægt a& fá
blómaker úr járni sem ætlub eru á
svalahandrib.
ur af ýmsu tagi bæði fyrir böm og
fullorðna. Framleiöslan er mjög fjöl-
breytt þó fyrirtækið sé ekki stórt en
það er starfrækt á þremur stöðum á
Kleppsspítalalóðinni. Hjá fyrirtæk-
inu starfa að jafnaði 30-40 manns,
fólk sem kemur hingað í áframhald-
andi þjálfun eftir iðjuþjálfun en eins
og áður sagði er þetta liður í að búa
fólkið undir að sækja hinn almenna
vinnumarkað. Hér er enginn und-
anskilinn og við getmn boðið öll-
um verkefni við sitt hæfi en auk
þess að reka trésmíðaverkstæði,
saumastofu og jám- og blikksmíða-
verkstæði erum við með steypu-og
vikurvinnslu. Við flokkum og
pökkum vikri í samvinnu við B.M.
Vallá. Við höfum í gegnum tíöina
átt mjög gott samstarf við ýmis fyr-
irtæki sem við höfum unnið verk-
efni fyrir. Við höfum líka notið vel-
vilja margra m.a. Kiwanissamtak-
anna sem hafa styrkt okkur með
ýmsum gjöfum. Þau gáfu okkur
m.a. eitt þeirra þriggja húsa sem
notuð eru við framleiðslu. Við höf-
um einnig smíðað tvo sumarbú-
staði fyrir Starfsmannafélag Ríkis-
spítalanna og allar líkur eru á aö
það þriðja líti dagsins ljós í sumar.
Við erum svo að hefja smíði á
borðum og bekkjum úr endurunnu
efni sem heitir Govaplast. Sú fram-
leiðsla kemur á markað innan tíð-
ar en þetta efni er algjörlega við-
haldsfritt og auðvitað umhverfls-
vænt.“
-gdt
í ein 14 ár. Húsgögnin eru smíðuð
úr þurrkuðum smíðaviði, sem er
mjög vandaður, níðsterkur og að
mestu kvistalaus. Öll vinnsla fer
fram hér á svæðinu, þ.e. smíði, fúa-
og vatnsvöm og svo samsetning.
Húsgögnin em mjög þægileg að því
leyti að þau er hægt að fella saman
sem gerir það að verkum að lítið fer
fyrir þeim þegar þau ekki eru í
notkun.
Við smíðum einnig blómaker af
ýmsum stærðum og gerðum, bæði
úr viði og jámi, en á jám- og blikk-
smíðaverkstæðinu era m.a. fram-
leidd blómaker til að hengja á svala-
handrið."
Fjölbreytt framlei&sla
„Við starfrækjum saumastofu og
þar eru m.a. framleiddar pullur í
stólana, dúkar og diskamottur auk
þess sem þar er framleiddur fatnað-
Hjallahrauni 2,220 Hafnarfjörður.
Sími: 555 1027 Fax: 565 2227
Netfang: trefjar@itn.is
Heimasíða: www.trefjar.is
netfang: pottar@trefjar.is
GÆÐAMOLD
MOLDBLANDAN - GÆDAMOLD EHF.
Pöntunarsími 567 4988.
Gæðamold
í garðinn
(r.
Grjóthreinsuö mold,
blönduö áburöi,
skeljakalki og sandl.
Þú sækir eöa
viö sendum.
Afgreiösla á gömlu
sorphaugunum
í Gufunesi.