Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.2000, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.2000, Blaðsíða 13
29 MIÐVIKUDAGUR 17. MAÍ 2000 Frumlegar gluggafestingar Gluggatjöld setja sterkan svip á vistarverur fólks og það eru ekki ýkjur þegar sagt er að í þeim efn- um sé haegt að fá allt sem hugur- >- 5*" inn gimist. Úrvalið í dag er gífurlegt bæði af efnum, mynstrum og litum svo ekki sé minnst á hönnunina, sem er á stundum æði frumleg. Það sama á við um festingamar eins og sjá má á meðfylgjandi myndum. Hefðbundnu gardínustangimar hafa hér vikið fyrir krönum og teinum sem skrúfaðir er í vegginn. Góðar og upplífgandi hugmyndir fyrir baðherbergið og stofuna eða svefnherbergið. Eins og sjá má er ókleift að draga fyrir gluggana en lausnin er að vera með góðar rúllu- eða rimlagardinur. Laukar gróðursettir Ræktun blóma af laukum er vinsæl iðja á íslandi. Margir laukar eru auð- veldir í ræktun og launa garðyrkju- fólki ríkulega með litskrúðugum blómum sínum á öllum tímum árs, úti sem inni. Þrátt fyrir að margir laukar séu hafðir í moldinni allt árið og spjara sig bara vel, fer það betur með þá að taka þá upp og geyma á þurrum og svölum stað yflr hvíldartímabilið. Sumir laukar eru þó þannig gerðir að nauðsynlegt er að taka þá upp eftir blómgun. Nú eru komnir á markað- inn bakkar sem sérhannaðir eru til að gróðursetja lauka í. Auðvelda þeir alla vinnu við bæði niðursetningu og upptöku þeirra. Laukunum er einfald- lega raðað i bakkann og hann settur niður og tekinn upp í heilu lagi. Því er ekki lengur nauðsynlegt að liggja á hnjánum, rótandi í moidinni til að finna laukana. t IIpxr. f'yrjr heimili. L'y f\ rirt æki I/ídd býdur margar gerdir úti- og inniflísa med allt ad 30% afslætti til mánadamóta Lítid inn í nýja og glæsilega verzlun okkar ad Bæjarlind 4 og gerid betri kaup. Opid: virka daga kl. 8:00-18:00 laugardaga kl. 10:00-15:00 Bæjarlind 4 • 200 Kópavogur • Sími: 554 6800 WDD? ^00 Mr F L I S A V E R 2 L U I öbruvísi flísar - öbruvísi flísabúb Afgreiðslan er opin: Mánud. - fimmtud. 7.30 - 18.30, föstud. 7.30 - 18.00, Iaugard. 8.00 - 16.00. Opið í hádeginu nema á laugardögum. Formlega formlegur spurningalisti - Gefðu þér 5 stig fyrir hverja eftirfarandi fullyrðingu sem þú ert sammála. Mér líkar vel að horfa inn í hreinlegt herbergi þar sem allt er á sínum staö ' 2. j Mér væri alveg sama þó einhver kæmi fram meö einfalda lausn á garö- ! málunum mlnum eftir aö ég heföi kiukkustundunum saman endurtekiö sama verkiö til að ná fram ákveðnum hlutum. 3. Þegar ég er aö krassa myndar krotiö oftar en ekki mörg rétt horn. ; Ég hef tilhneigingu til aö hafa mikiö af hornréttum og formlegum mynstrum á heimili mínu. Ég er hrifin/n af kjólfötum. Gefðu þér l stig fyrir hverja eftirfarandi staðhæfingu sem þú ert sammála. 6. Ég þoli ekki hárgreiöslur sem þarf að hafa mikið fyrir. , Mér líka garöar sem innihalda villt svæði þar sem ýmislegt leynist. ' , 8- ) V Draumagaröurinn minn er fullur af bogadregnum beöum þar sem vínviöur i \ og fjölærar plöntur eru allsráöandi. ■ Þaö fer ekki í taugarnar á mér þó skrifboröiö mitt sé í skipulegri óreiöu. H 1 (l10- íKi Mér finnst að fólk eigi að vinna í tengslum viö náttúruna frekar en aö reyna aö stjórna henni. Jl Samtals: */| ii -- mm / | 5-10 stig: fi v Þú leitar eftir aö hafa umhverfiö rómantískt og sem náttúrulegast. Leggðu •;/ , því leið þína á bókasafn og leitaöu uppi bækur um hönnun garöa með slíkt útlit í huga þ.e. svolítiö villt og rómantískt. j ( 11-15 stig: V ( | Þaö er ekki spurning aö bogadregin beö eru aö þínu skapi og þú hefur ekki of miklar áhyggjur af því aö allt þurfi aö mynda samhverfu. Farðu samt vartega i 1 I sköpun þinni því þú þolir ekki garöa sem líta út (yrir aö þar búi enginn. } 15-20 stig: Þú vilt hafa ákveöiö skipulag á hlutunum en ekki of mikiö þó. Faröu varlega f af staö og þaö væri t.d. ekki vitlaus hugmynd aö byrja á því aö búa til lítinn matjurtagarö og sjá hvernig til tekst. . í 21-30 stig: ) 4 Byrjaöu sem fyrst aö safna fyrir draumalimgeröinu sem er aö sjálfsögöu ■ j kassalaga. Ekki gleyma marmaraflísunum. Fegrar og bætir garðinn ( Þú færö allskonar grjót hjá okkur, sand og sérstakan sand í sandkassann. Viö mokum efninu á bíla eöa kerrur og afgreiöum þaö líka í sterkum plastpokum, sem þú getur sett í skottið á bílnum þínum. Simi: 577-2000 jt SmtJwr BJÖRGUN HF. SÆVARHÖFÐA 33

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.