Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.2000, Side 15

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.2000, Side 15
MIÐVIKUDAGUR 17. MAÍ 2000 31 þess að fá hluti gerða eða áfram- haldandi ráðgjöf. Ég er að sjálf- sögðu ekki að tala um verkfræði hússins sem slíka. Það gefur auga- leið að allt sem viðkemur slíkum málum ætti að gera í samráði við verkfræðing. Cób samvinna, fljót afgreibsla Fólk miklar oft fyrir sér að þurfa að tala við okkur og Húsafriðunar- nefnd áður en það fer út í breyting- ar en þetta er ekki langt ferli. Það er góð samvinna á milli þessara tveggja stofnana og yfirleitt afgreið- um við svona umsagnir á einum degi. Þetta er ekki flðkiö mál. Þegar okkar umsögn er fengin þarf að leggja inn umsókn til byggingar- nefndar sem íjallar um málið á sín- um forsendum. Þær eru oft allt aðr- ar en okkar. Svo er það skipulags- nefnd, sem vinnur á eigin forsend- um. Hún hefur með að gera nýting- arhlutfall gamalla húsa, bílastæði og fleira. Við höfum ekkert með það að gera heldur fjöllum við eingöngu um hvort farið sé með húsið sam- kvæmt aldri þess og gerð. Eins og áður sagði gilda þessar reglur um öll hús byggð fyrir 1918. Einnig kemur fyrir að borgarskipulag send- ir til okkar beiðni um umsögn um hús byggð eftir þann tíma. Það á við um hús sem háð eru einhverjum verndunarákvæðum samkvæmt til- lögum Húsafriðunarnefndar Reykja- víkurborgar sem gefnar voru út árið 1998. Þar er mörkuð stefna borgarinnar i húsafriðunarmálum. Þetta þemahefti Húsafriðunamefnd- ar, sem kom með aðalskipulaginu, er lagt til grundvallar þegar varð- veisla húsa, götumynda o.þ.h. er metin. Litlar iöggur um alla borg Fólk er sér ekki nægilega meðvit- andi um þetta ferli og meira að segja ætla margir arkitektar seint að læra. Algengt er að þeir sendi til- lögur um breytingar fyrir bygging- arnefnd án þess að hafa umsögn frá okkur og Húsafriðunarnefnd. Það hefur í för með sér að afgreiðslu er frestað. Þetta er oft óskiljanlegt í ljósi þess að mjög auðvelt er að fá slíka umsögn og afls ekki tímafrekt^ Við höfum stundum þurft að grípa inn i þegar fólk byrjar á fram- kvæmdum án tilskilinna leyfa. Reyndar hefur það verið þannig undanfarið að um leið og einhver fer að eiga við hús sem eru mjög fal- leg eða áberandi innan hverfis þá er hringt til okkar og i byggingarfufl- trúa. Þar eru yfirleitt á ferðinni ná- grannar sem þekkja ferlið og hafa áhyggjur af því að verið sé að skemma húsin. Við erum því með fullt af litlum löggum úti um allt og gott að vita til þess hve fólk er orð- ið sér meðvitandi um þessi verð-f mæti. Styrkia ekki sólpalla- smíbil Húsaverndarsjóður Reykjavík- imborgar og Húsafriðunarsjóður rikisins hafa boðið fólki að sækja um styrki til viðhalds gömlum hús- um og hefur verið töluverð eftir- spurn eftir þeim. Þegar fólk kaupir sér gamalt hús sem þarfnast stand- setningar þá er það auövitað á þeirra ábyrgð að gera húsið íbúð- arhæft. Þar sem við i umsögnum okkar forum fram á að t.d. gluggar séu smíðaðir i sama stíl og þeir voru upphaflega hlýst af þvi auka- kostnaður þar sem slíkir gluggar. eru dýrari en þeir sem eru verk- smiðjuframleiddir. Styrkjunum eru ætlað að brúa mismuninn á verðinu. Við fáum alltaf inn nokkr- ar umsóknir sem ekki eru styrk- hæfar og sýna að ekki eru allir með á hreinu til hvers styrkimir eru ætlaðir." HELLULOGN - JARÐVINNA Fólk vakandi fyrir verðmæti gamalla húsa „Ab ýmsu þarf ab hyggja ábur en rábist er í breyt- ingar á gömlum húsum og mikilvægt ab öil tilskilin leyfi séu til stabar," segir Nikulás Úlfar Másson, deildarstjóri húsadeildar Árbæjarsafns. „Það fyrsta sem fólk þarf að gera þegar það kaupir gamalt hús er að komast að aldri þess. Við höfum aðstoðað fólk við það þar sem í þjóðminjalögum er kveðið á um að hús, sem eru byggð fyrir 1918, séu háð lögum um breytingar og á það við um allar breytingar. Þetta þýð- ir að áður en fólk fær samþykkt byggingamefndar fyrir breyting- um þarf það að leita umsagnar bæði okkar í Árbæjarsafni og Húsafriðunamefndar. Þegar talað er um breytingar er í rauninni ver- ið að tala um allt sem viðkemur út- liti húsanna. Ef snerta á við þess- um húsum ber eigendum skylda tfl að tflkynna það. Almennt viðhald eins og það er skilgreint í bygging- arlögum þarf ekki að tilkynna. Það á t.d. við um málun og að skipta um glugga eins og þeir eru. Þetta er spuming um útlit og efni og því þarf ekki að tilkynna breytingar sem gerðar eru á t.d. rafkerfi og lagnakerfi hússins. Þessar reglur eru settar tfl að koma í veg fyrir að fólk hreinlega gangi í hús og eyði- leggi þau. Við erum að reyna að tryggja að fólk fái sér lágmarksráð- gjöf áður en það hefst handa við endurbætur á gömlu húsi. Við veit- um fólki ráðgjöf um endurbætur og hvert það getur snúið sér til • Hellulagnir ■ - 694 9922 • H IeðsI u r ■ E 897 4438 • G röf u þj ó n u sta (j\ 553 4438 • Þökulagnir • Öll jarðvegs- og lóðavinna. faWe9' öru99 á sérst«>k“ .. sanrartúboð'- óKeyP's Hri$ab°A«"9 my" oq leiV.'«"atfÁem'e'k*a5 héi á lantf' ,heotaj^;rruaðo\\o'e^ ko^and' IfííSi*1 Tilboðspakki: Bangsarennibraut, tvöföld bangsaleikskólaróla og sandkassi með kattavörn ásamt öllum tilheyrandi jarðfestingum og leiðbeiningum. Sumartilboðsverð kr. 149.800 (listaverð kr. 188.390). AflN GaM n Iðavöllum 3 ■ 230 Keflavík ■ sími 421 7702 ■ fax 421 7703 *)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.