Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.2000, Blaðsíða 16
32
MIÐVIKUDAGUR 17. MAÍ 2000
Með „dobblara", flötum goggi, „telescopic"-skafti og tjakkara:
jGarðverkfæri sífellt tæknilegri
Eins og á flestum ö&rum
svi&um hefur tæknin látiö
til sín taka í gar&vinnunni.
Allir þekkja sláttuvélar,
klippur og önnur algeng
verkfæri. Færri vita a& í
þessum tækjum hefur ver-
i& mikil þróun og sífellt
eru að koma fram nýjung-
ar sem mi&a að því að
létta garðyrkjumönnum
'lífið, hvort sem um er a&
ræ&a atvinnu- e&a áhuga-
menn. Anton Magnússon,
deildarstjóri véladeildar
hjá Gar&heimum, sýndi
okkur helstu nýjungarnar í
gar&verkfærum.
„í þvi sem við köllum skógarklipp-
ur, eða tveggja handa klippur, til að
taka stærri greinar, er nú komin nýj-
ung. Þær fást nú með svokölluðum
„telescoping“-sköftum en það eru
sköft sem hægt er að lengja og gera
það að verkum að þær ná helmingi
lengra. Átakið sem þarf til að klippa
tiltekna grein verður því helmingi
minna. Klippurnar fást bæði með arn-
argoggi og „dobbluðum" goggi sem er
flatur og með dobblara sem gerir það
að verkum að átakið verður helmingi
minna þvi tvöfaldur kraftur gengur út
í hausinn á klippunum. Svona klippur
eru mikið keyptar af eldra fólki sem
vill minna átak.
Við erum líka með handklippur frá
fyrirtæki sem heitir Master. Þær líta
út eins og venjulegar klippur en hægt
er að klippa stærri greinar með þeim.
í þeim er eins konar „tjakkari" sem
gerir kleift að skipta átakinu í smærri
hluta, líkt og þegar bíll er tjakkaður
upp. Svona klippur fást líka í stærri
útgáfum, þ.e. sem skógarklippur með
ílötum goggi og „dobblara" og skafti
sem hægt er að lengja.
Auöveldar vinnu viö
hekk
Þetta er löng hekkklippa. Nýjungin
felst í ólum sem gera það að verkum
að þunginn liggur á öxlunum. Mótor-
inn og blaðið eru fjær þeim sem vinn-
ur með tækið og því er minni slysa-
hætta. Hallinn á haus klippunnar er
breytilegur þannig að hægt er að stilla
tækið til að klippa hvar og hvernig
sem er. Ekki skiptir máli hvernig
tækið snýr, það vinnur hvort sem það
snýr upp eða niður. Þetta auðveldar
alla vinnu við há eða breið hekk því
ekki er þörf á stigum, bílum og þess
háttar.
Tvöfaldar keðjusagir er líka hægt
Anton Magnússon hjá Gar&heimum sýnir hvernig „telescopic" handföng
stækka klippur sem au&veldar klippingu hárra trjáa.
GARÐURINN2000
Rafmagn í garðinn er besti og umhverfis-
vænsti kosturinn sem völ erá í dag. Black
& Decker eru fremstir í flokki með rafknúin
garðáhöld, garðsláttuvélar, kantskera,
limgerðisklippur, mosatætara, garðkvarnir,
keðjusagir, laufblásara og laufsugur.
GX302
GR345
ffflWfP
m
SMá
223
GT260
GT350S
GT530
GT650
GTB10
GTB20
51 cm, 12 mm, 2,5 kg
51 cm, 16 mm, 2,6 kg
53 cm, 23 mm, 3,3 kg
48 cm, 27 mm, 3,7 kg
76 mm sög á GT650
Snyrtigreiða á GT650
GTB20
kr. 3.700.'
GTB10
kr. 3.700
GT350S
kr. 9.900.-
GT530
kr. 12.
GT260
kr. 8.900.
GT650
35 cm Keðjusög,
sjálfvirk smurning,
1600 w mótor.
GK1635T
kr. 17.500.-
GF1034
$
GFC2438 GFC1234
kr. 18.900.- kr. 29.900.-
kr. 24.900.
kr. 45.200,- kr. 35.900.-
kr. 20.500.
Loftpúðasláttuvél
Garðsláttuvél 38 cm, Garðsláttuvél
Garðsláttuvél 38 cm, Garðsláttuvél 34 cm,
Garðsláttuvél
30 cm, 1150 w stýrishjól, 1400w
GL200 Handvirk mötun á línu, 200w, 23 cm
GL540 Sjálfvirk mötun á linu, 280w, 25 cm
GL560 Sjálfvirk mötun á línu, 280w, 25 cm
GL580 Sjálfvirk mötun á línu, 31 Ow, 30 cm
GLC2000 Sjálfvirk mötun á línu, 12v, 30 cm
34 cm, stýrirshjól, 1000w stýrírshjól, 24v, 800m2 stýrirshjól, 12v, 300m2
34 cm, lOOOw
GL200
kr. 4.400.-
GL540
kr. 6.700.-
GLC2000
kr. 18.900.-
GARÐKVARNIR
LAUFSLASARi 0G SUGA
Laufsuga, laufkvörn og
laufblásari 1600 w,
biástur: 290 km/klst.,
sog: 9,5m3/mín.
að fá langar. Þær eru tilvaldar þegar
saga þarf trjátoppa þar sem við eigum
sagir sem fara í allt að fimm metra
hæð. Venjulega eru keðjusagir hand-
verkfæri en hér gildir það sama og
um hekkklippurnar, mótorinn og
blaðið eru 2-5 m frá manneskjunni.
Hér áður fyrr voru menn að príla í
stigum og í trjánum sjálfum með
keðjusög í höndunum og eins og
nærri má geta er það stórhættulegt.
Löng hekkklippa sem nú er hægt a&
fá me& ólum, sem gerir þa& a& verk-
um a& þunginn liggur á öxliunum.
Handklippur sem hægt er a& klippa
stærri greinar me&. Þær eru me&
tjakk sem gerir kleift a& skipta átak-
inu í smærri hluta.
Grasiö skiliö eftir í
jaröveginum
Við erum með sláttuvélar sem við
köllum Rolls Royce sláttuvélanna. Það
er mikið lagt í þær og stærsti kostur-
inn er hve einfaldar þær eru í notkun
og að þær eru með „mulching“ eða
mulning eins og við höfum kosið að
kalla það. Blaðið er tvöfalt og sker
sama grasið tvisvar í hverri snertingu
þannig að grasbútamir verða örlitlir,
eða um einn sentímetri að lengd hver
bútur. Því er grasinu ekki rakað sam-
an heldur skilið eftir í jarðveginum
þar sem það sest beint ofan í
grassvörðinn og breytist í jarðveg.
Þetta leysir fólk undan því að þurfa að
raka og setja í safnkassa eða keyra
heyið í Sorpu.
Dlgresisbrennarar henta ákaílega
vel fyrir alla þá sem þurfa að losa sig
við illgresi sem vex í hellulögn eða á
milli hvers kyns steina. Þetta eru gas-
brennarar sem fást í tveimur stærð-
um. Sá minni er með litlum gasbrúsa
sem er festur við lítinn staf og hentar
vel hinum almenna neytanda sem ef
tD vill þarf einungis að losa sig við ill-
gresi af hellulögn við heimahús.