Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.2000, Page 5

Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.2000, Page 5
fókus Vikan 26. maí til 1, íúnf lífið.FT, . V T, hl N, 11 ■ Bjarni Jónsson er að opna Ijósmyndasýningu hjá Sævari Karli í dag og þar að auki að gefa út dagatal með Ijósmyndunum, Sem væri ekkert svo hræðilega merkilegt ef myndirnar væru ekki nýstárlegar. Þetta eru nefnilega nektarmyndir af körlum en ekki konum. Fókus athugaði málið. „Ég er að mynda böm og ferm- ingar alla daga og tilbreytingin er þvi mjög jákvæð," segir Bjami Jónsson ljósmyndari um tilurð þess að hann fór að mynda berrass- aða karlmenn. „Það eru líka um tólf ár síðan ég hélt sýningu síðast þannig að þetta er búið að vera mjög gaman,“ heldur Bjami áfram og á þá við sýninguna sem hann opnar í dag hjá Sævari Karli en opnunin er líka útgáfupartý í til- efni dagatalsins sem var að koma út með fallegum myndum af nökt- um vaxtarræktartröUum. Kariar spá í línurnar En hefur þú eitthvað verið að stríplast fyrir framan linsuna? „Nei,“ svarar Bjami og skeUi- hlær. „Ég hef ekki setið fyrir nak- inn og ég hugsa að ég myndi ekki treysta mér tU þess. Nema ef ég hefði svona líkama eins og þeir, kannski." Já, eru karlar bara eins og stelp- urnar? Alltaf að spá í línurnar og óska sér að þeir vceru vel vaxnir? „Jú, við karlamir erum svipaðir og konumar með líkamann okkar. Þetta virðist líka vera svo mikU vinna að vera svona flottur. Ég hugsa að ég myndi aUa vega ekki nenna því.“ Myndaði stelpur líka Bjami lærði á Ljósmyndastofu Kópavogs, fyrir utan ár í Bandaríkjunum, og rekur nú ljós- myndastofuna Mynd í Hafnarfirði. Hann á fjögur böm og býr á Álfta- nesi. „Ég er sannkallaður úthverfap- lebbi,“ útskýrir Bjami stoltur en er síðan ekki viss þegar hann er spurður að því hvort hann hafi myndað berar stelpur: „Nei. Eða jú. Ég hef myndað vaxtarræktarkonur líka. Þessi sýning og dagatalið sem Nýjar víddir gefa út í tengslum við hana kom aUt í kjölfarið á því að ég myndaði keppendur í vaxtarrækt. Það var þá sem ég fékk þessa hug- mynd og hún þróaðist svona. Ég ætlaði fyrst að láta þetta vera myndir af stelpum líka en fannst þetta markvissara, bara með strák- um. Og svo er líka fint að eiga stelpumar tU góða því konunni leist svo vel á myndimar af strák- unum. Það ætti að merkja að auð- veldara verði fyrir mig að þekja veggi með berum konum í náinni framtíð," segir Bjarni og skeUi- jetið fýrír Tveir öndvegispiltar glíma hér og flestar konur (og sumir karlar) gæfu mikið fyrir að fá að vera á milli. Það vantar eitthvaö á milli fótanna á honum þessum. Vonandi er það mál- efni tölvutækninnar. Bjarni Jónsson tók myndirnar í nýút- komið dagatal og opnar Ijósmynda- sýningu með myndum af allsberum strákum í dag. hlær. Lítil typpi? En voru strákarnir ekk- ert feimnir? „Sumir. Þetta er lítið þjóðfélag og það er alveg sama hvort það er maður eða kona, nektin er alltaf jafn- viðkvæm. En margir eiga ekki í n e i n u m erfileikum með þetta og finnst þetta bara vera hið eðlilegasta mál.“ Nú ert þú maður meó reynslu, hvað gefuróu út á sögur um að þess- ir vaxtarrœktargœjar séu með lítil typpi? „Ég gef ekkert út á slíkar sögu- sagnir en ég get sagt að þetta er að öUum líkindum rangtúlkun,“ segir Bjarni og glottir sposkur rétt áður en hann kastar sér snaggaralega niður i gaUeríið hans Sævars Karls tU að hengja upp myndir af aUsber- um strákum. Svissnesk lúðrasveit mætti helst nefna eru stuttmyndir eftir unga kvikmyndagerðarmenn, ljóðaupplestur, svissnesk lúðrasveit mætir á svæðið, þar verða útlenskir plötusnúðar, sýning á fatahönnun og svo treður Stúdentaleikhúsið upp á sunnudagskvöldið," segir Haukur og er nokkuð ánægður með framtakið. „Fólk sem lætur sjá sig ætti ekki að verða svikið og ég lofa góðri skemmtun." Á laugardaginn standa stúdent- amir svo fyrir ráðstefnu sem hlotið hefur yfirskriftina Framtíð í borg. Dagskrá ráðstefnunnar er skipt í tvo hluta og verður annars vegar fjaUaö um framtíð íbúa borgarinnar en hins vegar framtið borgarumhverfis. Munu sex háskólastúdentar lýsa framtíðarsýn sinni á málin í hvorum hluta fyrir sig. Að lokinni framsögu nemendanna fara fram paUborðsum- ræður og hljóðar auglýsing hátíðar- innar upp á að þekktir aðUar úr þjóðlífinu taki þátt í þeim. Ekki virð- ast skipuleggjendumir þó hafa valið þá með opnar og fjölbreyttar umræð- ur í huga því þeir sem þegar hafa tU- kynnt þátttöku eru kunnir af öðrum væng stjórnmálanna þó HaUdóra Geirharðsdóttir leikkona sé kannski óskrifað blað. Þau Stefán Jón Haf- stein, Hrannar B. Amarsson borgar- verandi alþingismaður, eru aftur á móti þekktir leikmenn á vinstri vængnum. Haukur segir þetta þó ekki munu skipta neinu máli: „Nei, nei, þetta verður aUt mjög opið og skemmtUegt." Og þá er bara að kíkja um helgina en aUar nánari upplýs- ingar má finna á www. student- ar2000.hi.is. al Háskóla íslands efna nú um helgina tU menningar- og fræðahátíðar í tUefni þess að Reykjavík er ein af menningarborg- um Evrópu. Hátíðin nefnist Stúd- entalíf og er haldin í samstarfi við skólayfirvöld en Háskóli íslands býður þessa dagana upp á op- inn háskóla þar sem gest- ir fá að njóta fjölmargra fyrirlestra og fleira í þeim dúr. Haukur Agnarsson er einn þeirra sem skipu- leggja Stúdenta- líf en hátíðin hófst í gær. Hann lofar hörkuhátíð: „Við erum með 200 fer- metra tjald fýrir fram- an aðal- byggingu skólans þar sem boðið er upp á veitingar á stúdenta- kjörum og þar verða skemmti-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.