Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.2000, Síða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.2000, Síða 9
 Ifókus Vikan 26. maí til 1. Iúní u f j a ■E^.E-I-3—B M-i-M-M-!!. —■aig.ay* - ;1 'r'j’t 'U$P’ ‘ \ WBk Reykjavíkin mín myndagerð. Þessa helgina er frumsýnd í Háskólabíói nútíma-qötu ^ glcíspd sngy 3. lc PusherJ Kiria spiser de Myndin hefur kannski ekki landað jafn feitum fiskum og Dancer in the Dark en þó hefur hún gengið þokkalega vel í heima- landinu og á Norðurlöndum. Þetta er æsispennandi þriller með fullt af byssum og blóði í anda Tar- antino og Lock, Stock and Two Smoking Barrells. Æsingurinn gerist að mestu leyti í miðborg Kaupmannahafnar þannig að eng- inn sem hefur sótt gömlu, góðu Höfnina heim ætti að láta hana fram hjá sér fara. Briálaði bróðirinn Har- alaur Myndin íjallar um bankastarfs- manninn og allsherjarlúðann Arvid (Dejan Cukic) og þau ævin- týri sem hann lendir í. Einn dag- inn er bankinn sem hann vinnur í rændur af vopnuðum manni, Franz (Peter Gantzler), og fyrir al- gera tilviljun er það Arvid sem stöðvar hann. Þó svo að hann sé hetja dagsins, tekinn í viðtal af sjónvarpinu og allt, er hann enn þá lúði og er dömpað af kærust- unni seinna sama dag. Þegar Arvid er síðan einn heima á bömmer ryðst brjáluð kerla inn til k 1 ú b b a r Útvarpsþátturinn Party-Zone er 10 ára á þessu ári og hafa þeir félag- ar Helgi Már og Kristján skipulagt nokkur partí af því tilefni á þessu ári. Á morgun, laugardag, verður partí númer tvö. Það er tvískipt og er haldið bæði á Vegamótum og Kaffi Thomsen. Að sögn þeirra fé- laga byrjar djammið á Vegamótum kl. 22. Þar verður slegið upp rosa partí sem sent verður út á Rás 2. Þeir sem eitthvað villast leita bara að stóra RÚV-bílnum. Á Vegamót- um munu ítalinn Leo Young, Tommi og Andrés sjá um tónlistina auk þess verður allt fljótandi í bjór og hugsanlegt að einnig verði grillað eða eitthvað svoleiðis. Um mið- nætti byrjar síöan hinn helmingur PZ-kvöldsins á Kaffi Thomsen. Þar mun Kaliforníukaliinn Miquel Migs þeyta skífum á barnum. Hann mun vera heitasti nýliðinn í dansheimin- um í dag og mikill fengur að fá hann hingað. Honum til fulltingis verða þeir PZ-bræður og Árni Ein- ar. Á neðri hæðinni verða síðan þeir Grétar og Frímann í reif-fíling. Það lítur því út fyrir að dansfíklar Frónsins fái sitt um helglna. hans og byrjar að lúskra á kauða. Þar er komin Astrid (Line Kruse), kærasta bankaræningjans Franz. Henni tekst að láta Arvid fá helj- arinnar samviskubit þar sem til- gangur ránsins var að safna pen- ingum fyrir aðgerð á Astrid til að gera þeim kleift að eignast börn. Arvid ákveður að snúa blaðinu við og ræna peningum handa unga parinu. Þess vegna leitar hann til eina glæpamannsins sem hann þekkir, bróður síns Haralds (meistari Kim Bodnia). Það hefði hann betur látið ógert vegna þess að Haraldur er kolbrjálaður mað- ur sem lifir lífi sinu eftir spekinni: Hver sem er má gera það sem hon- um sýnist. Því til rökstuðnings segir hann að í Kína séu borðaðir hundar og ef það er það sem Kín- verjarnir vilja þá sé það í lagi. Haraldur kreistir allar innanhúss- upplýsingamar um bankann upp úr bróður sínum og allt fer á fljúg- andi ferð - byssur, blóð og innyfli. Handrit eftir ósk- arsverðlaunahafa Myndinni er leikstýrt af Lasse Spang Olsen sem klippir hana einnig. Hann hefur áður leikstýrt Davids bog, Operation Cobra og Hvor ligger Painful City? Olsen er búinn að vera viðriðinn kvik- myndabransann í Danmörku í 20 ár sem leikari, kvikmyndatöku- maður, klippari, áhættuleikari og tæknibrellumeistari. Handritið að I Kina spiser de hunde er hins veg- ar skrifað af Anders Thomas Jen- sen. Jensen er algjör snillingur og er skemmst að minnast þess þegar hann fékk óskarsverðlaunin í fyrra fyrir myndina Valgaften. Hann hefur einnig verið tilnefnd- ur til óskars fyrir stuttmyndirnar Emst og Lyset og Wolfgang. Það eru fleiri leikarar í mynd- inni en Kim sem hafa kunnugleg andlit. Thomas Villum Jenssen og Nikolaj Lie Kaas leika tvo kokka sem vinna fyrir brjálæðinginn Harald. Thomas hefur áður leikið í myndunum Drengene fra Skt. Petri og Det forsomte forár og flestir ættu að kannast við Nikolaj úr mynd Lars von Trier, Idioter- ne. Þar fór hann á kostum sem erkispassinn Jeppe. Það er á hreinu að þessi mynd ætti að höfða til allmargra hérlendis. Tónlistarmaðurinn Hörður Torfason býr á svæði 101 í miðbæ Reykjavíkur. Hann lýsir hér sínum eftirlætisstöðum í Reykjavík. HORGUNVERÐUR Ég tek alltaf staðgóöan morg- unverð heima sem samanstendur af brauði, tei, eggi og ávaxtasafa. ÚT A» B0R»A í HÁDEGINU HORNID Hornið hefur lengi verið einn af ! mínum eftirlæt- isveitingastöðum og þangað fer ég gjam- lan í hádeginu. Þetta er fallegur staður með góðu andrúmslofti og afbragðs- þjónustu. Hvað ég fæ mér fer eftir skaplyndi en oftar en ekki verður flskur fyrir valinu því þeir eru oft með góð tilboð á fiski í há- deginu. ■ asía í borginni heldur fylgi ég bara stemningunni i hópnum sem ég er með hverju sinni. Kráarölt hentar mér mjög vel þar sem ég reyki ekki og því er fint að fá sér frískt loft með því að labba á milli staða. EFTIRL/ÍTISVERSLUN ■ Habitat Mér flnnst afskaplega gaman að rölta um og skoða, ekki síst i verslununum Habitat og Ikea. Ég skoða yfirleitt vel og mikið áður en ég ákveð cm líMÍIað kaupa. Það er einnig fínt að fá sér súpu á Asíu í hádeginu. Súp urnar þar eru matarmiklar og verðið viðráðanlegt. ÚT AÐ BORDA KVÖLDIN ÍTALÍA Það se r Jekki ^bara i nota- í legt ’a ð fara á Homið í hádeginu heldur einnig á kvöldin en staðurinn er mjög róman- tískur þegar búið er að kveikja kertun- um. Ég er hrifn- astur af íslenskum og ítölskum mat og fyrir utan Homið þá kann ég einnig mjög vel við veit- ingastaðinn ítaliu. ÚT Á DJAiiniD ■ KRÁARÖLT Ég er eiginlega mest fyrir heimapartí en einnig finnst mér gaman að fara á kráarölt. Ég á mér eiginlega enga eftirlætiskrá Ég versla yfirleitt mín föt í Hanz í Kringl- unni, GK á Lauga- veginum eða hjá Sævari K a r 1 i . Verslun Sævars K a r 1 s ber alveg áf hvað ’glæsileika og úrval varðar og sérlega skemmtilegt er þetta galleri í kjall- aranum. Þetta er ein- faldlega hrífandi versl- un. HEILSAN ■ World Class Ég þarf á mikilli hreyfmgu að halda og mæti því í World Class Þaö er afmælispartí hjá PartyZone annað kvöld. Grilmatur og teknólæti. þrisvar í viku. Einnig ’fer ég tvisvar í viku í sund og syndi 2 km á iku í Laugardalslaug- inni. .S.ELTJARNARNES Ég fæ mér gjaman labbi- eða hjólatúr um borgina. Stundum hjóla ég bara um göt- urnar og skoða hús og garða eða þá fer ég og hjóla meðfram sjón- um úti á Nesi enda er aðstaðan orðin svo góð fyrir hjólafólk þar. Einnig lýst mér vel á það sem er verið að gera við Nauthólsvíkina en sem strákur baðaði ég mig oft í sjónum með föður mínum. Hver veit nema maður endurtaki leik- inn þegar framkvæmdum verður lokið. mira.is SJÁÐU Á NETINU BÆJARLIND 6 200 KÓPAVOGI Síml: 554 6300 • Fax: 554 6303

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.