Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.2000, Blaðsíða 11
verðlaunaleikritið Abel Snorko býr einn fýrir
neinum. Þetta stykki er búiö að ganga fyrir fullu
húsi tvö leikár, í kvöld er 89. sýning. Hún er
jafnframt næst síbasta sýningin. Eins og áður
er hún sýnd á stóra sviðinu f Þjóðleikhúsinu kl.
20. Það eru enn til miðar þannig að þið ættuð
að drifa ykkur!
•Opnanir
a HRAIIN OG VATN Svava Sigríður Gestsdótt-
ir lýkur myndlistarsýningu sinni í Veislugalleríi
Listhússins við Laugardal í dag.Sýningin ber
heitið Hraun og vatn. Þetta er 12. einkasýning
Svövu, en hún hefur tekiö þátt í mörgum sam-
sýningum.
Miðvikudagul'
31/05 j
Popp
■ ÚTGÁFUTÓNLEIKAR Gréta Sigurjónsdóttir,
gítarleikari Dúkkulísanna sálugu, gefur út
diskinn Glópagull og heldur hún útgáfutónleika
á stuðstaðnum Grand Rokki. Að þessu tilefni
munu Dúkkulísurnar koma saman aftur og
spila fyrir tónleikagesti. Upphitunaratiðið veröa
þeir Radíusbræður og munu þeir hefja gaman-
mál kl. 21. Nú er bara að spreyja sítt að aftan
greiðsluna á sinn stað og fara f litskrúðugu
eighties-fötin sfn. Nostalgía, nostalgía, nostal-
gfa.
•K1úbbar
■ 360' Á 22 Hin vfðfrægu 360'kvöld halda
áfram á 22. Aö þessu sinni eru það plötusnúð-
arnir Bjössi, Exos og Tommy Hellfire sem
þeyta skífur og hefst djammið kl. 21. 300 kall
inn, 500 eftir 23.
■ DEEP HOUSE Á THOMSEN Þeir Herb
Legowitz og Tommi White berja deep house i
liðið á barnum á Kaffi Thomsen. Aðaldansgólf-
ið inniheldur sfðan þéttan pakka af góðri tón-
list. Opiö fram á morgun.
■ FRUMSÝNINGARPARTÍ Á ASTRÓ Kvik
myndin 101 Reykjavík verður frumsýnd og á
eftir verður heljarinnar partí á Astró. Allt fræga
og fallega fólkið á svæðinu.
•Krár
■ FEITT DJAMM Á GAUKNUM Vei!l Það er frí-
daginn-eftir-djamm á Gauki á Stöng. Fönk-
rokkararnir smart-klæddu í Svörtum Fötum sjá
um að tjútta liðið og tralala.
■ 4, HÆÐ Á NÆSTA BAR Halló! Miðvikumót!
Næsti Bar fagnar ekki bara miðvikumótum aö
þessu sinni heldur líka upprisu Krists, já, upp-
stigningardagshátíðahöld. Það er hljómsveitin
4. hæð sem tjillar með fólkinu. Ljúfir tónar og
kalt öl ávallt gott.
■ UÚFT Á CAFÉ ROMANCE Sænski pfanó-
snillingurinn Raul Petterson leikur léttum fingr-
um á pianóið á Café Romance.
■ NÆS Á NAUSTINU Söngkonan og pfanóleik-
arinn Uz Gammon styttir gestum stundir f kon-
faksstofu Naustslns.
vBöll
■ NÆTURGALINN Eins og alltaf er taumlaus
gleði hjá Önnu Vilhjálms og vinum hennar f
Næturgalanum. í kvöld er það sjálft Stuð-
bandalagið frá Borgarnesi sem treöur upp á
Næturgalanum. Stuðbandalagið var upphaf-
lega hljómsveit Önnu en kemur nú f heimsókn
til hennar til að spila.
•Sveitin
■ RABBABARINN. PATREKSFIRÐI Diskótek
ið og plötusnúðurinn Skugga-Baldur sér um
tónafióð fyrir fólkiö á Rabbabarnum. Brjálað
flör.
<i;Leikhús
■ BANNAÐ AÐ BLÓTA í BRÚÐARKJÓL Al-
heimsfrumsýning verður í kvöld klukkan 20 á
glænýju verki Gerðar Kristnýjar, Bannað að
blóta f brúðarkjól. Það er einn af efnilegri leik-
urum yngri kynslóðarinnar sem ber uppi þenn-
an einleik, Nanna Kristín Magnúsdóttir. Leik-
stjórn er f öruggum höndum Ingunnar Ásdísar-
dóttur og það er Rannveig Gyifadóttir sem sér
um leikmynd og búninga. Ekki er rétt að gefa of
mikið upp um innihald verksins en vfst er aö
enginn ætti að veröa svikinn af þvi að mæta í
Kaffileikhúsið á þessa sýningu. Tékkið á grein-
inni um Bannað að blóta í brúðarkjól á sföu 4
hér f Lífinu eftir vinnu.
■ SÍÐASTI SNORKO Það þarf varla að kynna
verðlaunaleikritið Abel Snorko býr einn fyrir
neinum. Þetta stykki er búið að ganga fyrir fullu
húsi tvö leikár og f kvöld er 90. sýning. Hún er
jafnframt síðasta sýnlngin. Eins og áöur er hún
á stóra sviöinu f Þjóðleikhúsinu, kl. 20. Það
eru enn til miðar þannig að þið ættuö að drifa
ykkur!
■ HÆGAN. ELEKTRA Hrafnhildur Hagalín er
soldið sniðug. Hún skrifaði leikritið Hægan, El-
ektra þar sem Steinunn Ólína og Edda Helðrún
Backman fara á kostum með hjálp margmiðl-
unartækni. Sýnt á litla sviði Þjóðleikhússins kl.
20.30.
■ KYSSTU MIG. KATA Söngleikurinn Kysstu
mlg, Kata, eftir Cole Porter verður sýndur
%
klukkan 19 f Borgarleikhúsinu. Leikstjóri er
Þórhildur Þorleifsdóttir og með aðalhlutverk
fara Jóhanna Vigdís Arnardóttir og Egill Ólafs-
son. Uppselt.
•S í öustu forvöö
■ USTSÝNING í DIGRANESKIRKJU Sýngunni
Sköpun f Digraneskirkju iýkur í dag en þar eru
til sýnis ýmsir listmunir.
■ MENNING OG NÁTTÚRA í BÚÐARDAL Er
ég unni mest eryfirskrift sýningar sem leirlista-
nemar og listamenn frá Listaháskóla íslands
standa fyrir í Stjórnsýsluhúsinu Búðardal,
Dalabyggð, og lýkur f dag. Sýningin er hluti af
samstarfsverkefni Menningarborgarinnar,
Menning, náttúrulega.
■ MYNDUST Á BORGARNESI Sýning Jó-
hönnu Sveinsdóttur lýkur f Safnahúsi Borgar-
fjarðar, Bjarnarbraut 4-6, Borgarnesi lýkur I
dag. Opið 13-18 virka daga og 20-22 á fimmtu-
dagskvöldum.
■ SAFNAHÚS BORGARFJARÐAR Sýningu Jó-
hönnu Sveinsdóttur á graffkverkum í Safnahúsi
Borgarfjaröar, Bjarnarbraut 4-6, Borgarnesi
lýkur.
r Bíó------------------------------
■ 101 REYKJAVÍK Mynd Baltasars Kormáks,
101 Reykjavík, er frumsýnd
með pompi og pragt í kvöld.
Margir hafa beðið hennar
með eftirvæntingu, sérstak-
lega þeir sem lásu sam-
nefnda bók Hallgríms
Helgasonar, sem handritið
er skrifað eftir. I myndinni
leika m.a. Hilmir Snær,
Victoria Abril og Ólafur
Darri. Það er erfitt að redda sér miða á sýning-
una f kvöld þar sem allir aðstandendur flykkj-
ast á hana. Hinsvegar má alltaf reyna að
svindla sér inn, t.d. meö því að kaupa sér miöa
f annan sal.
FimmtudaguYj
01/06
oKlúbbar
■ ELTON JOHN Á ASTRÓ Það er eftirpartí á
Astró eftir stórtónleika Eltons Johns. Aftur er
fræga og fallega fólkið á Astró.
•Krár
■ EIGHTIES-FÍLINGUR Á GAUKNUM Rlff
Readhead mæta í ffnu stuði á Gauk á Stöng.
Þau verða með elghties-fílinginn f hæsta styrk
þannig að svitabönd, sítt að aftan og legghlffar
eru nauðsynlegur aukabúnaður.
■ UÚFT Á CAFÉ ROMANCE Sænski pfanó-
snillingurinn Raul Petterson leikur léttum fingr-
um á píanóið á Café Romance.
■ NÆS Á NAUSTINU Söngkonan og pfanóleik-
arinn Liz Gammon styttir gestum stundir I kon-
faksstofu Naustsins.
€ Bö 11
■ LÍNUPANS í KÓPAVOGI Áhugahópur um
línudans stendur fyrir dansæffngum að Auð-
brekku 25, Kópavogi, frá kl. 21 til miðnættis.
Elsa sér um tónlistina. Allir velkomnir.
•K 1ass í k
■ BACHKANTÓTUR í HALLGRÍMSKIRKJU
Það er uppstigningardagur f dag og upp á hann
veröur haldið f Hallgrímskirkju með kantötu
eftir Bach. Mótettukór og Kammersveit Hall-
grímskirkju og einsöngvarar flytja.
•Opnanir
■ TONY CRAGG I GALLERÍ18 í dag er opnun
sýningar á verkum hins þekkta breska mynd-
listarmanns Tony Cragg í gallerí i8. Sýningin er
i8 til Listahátíðar og lýkur 2.júlf. Nánari upplýs-
ingar á www.i8.is
€>L e i k h ú s
■ DRAUMUR Á JÓNSMESSUNÓTT Þjóöleik-
húsið sýnir Shakespeare-leikritiö Draum á
Jónsmessunótt á stóra sviöinu. í stórum drátt-
um fjallar verkið um elskendur sem flýja út f
skóg á Jónsmessunótt og stunda galdra og
töfra. Leikstjóri er Baltasar Kormákur og með-
al fjölda leikenda eru Atll Rafn Siguröarson,
Bergur Þór Ingólfsson, Brynhlldur Gubjóns-
dóttlr, Bjöm Jörundur, Hilmir Snær og Steln-
unn Ólína Þorsteinsdóttir. Miöapantanir eru I
síma 5511200. Nokkur sæti laus.
■ KYSSTU MIG. KATA Söngleikurinn Kysstu
mlg, Kata, eftir Cole Porter verður sýndur
klukkan 19 ! Borgarleikhúsinu. Leikstjóri er
Þórhildur Þorleifsdóttir og með aðalhlutverk
fara Jóhanna Vigdís Arnardóttir og Egill Ólafs-
son. Uppselt.
■ VÓLUSPÁ Möguleikhúsið sýnir Völuspá
klukkan 18. Miðapantanir f sfma 551 2525.
•Fyrir börnin
■ VÖLUSPÁ Nýtt verk fyrir börn eftir Þórarin
Eldjárn verður sýnt f Mögulelkhúslnu kl. 17 f
dag. Það nefnist Völusþá. Sfminn í miöasölu
Listahátfðar er 552 8588.
myndlist
■ ÁRÁTTA í GERPARSAFNI Pétur Arason
og Ragna Róbertsdóttir hafa verið ástríðu-
fullir listaverkasafnarar um þriggja áratuga
skeið og eiga nú án efa langstærsta og verð-
mætasta safn af erlendri og innlendri sam-
tímamyndlist f einkaeign á íslandi. Lista-
verkaeign þeirra hjóna verður f fyrsta skipti til
sýnis á menningarárinu. Sýningin stendur til
8. ágúst.
■ HANDRITASÝNING í ÁRNASTOFNUN Nv
lönd, nýr siður er handritasýning I Stofnun
Árna Magnússonar. Sýningin er opin alla
daga frá 13:00-17:00 og stendur til 31.
ágúst.
■ MYNDBANDAVEISLA 1 Peter Roehr sýn-
ir verk sitt Filmmontagen 1-7, Klaus Rinke
sýnir verk sitt Wasser holen, Egon Bunne
verk sitt Fleischer und Frau og Hank
Bull/Eric Metacalfe sýna verk sitt Sax Is-
lands. Allt þetta I Listasafni Islands kl. 12 og
15.
■ MYNPBANDAVEISLA 2 Arnulf Reiner
sýnir verk sitt Verlegener und Vergeblicher f
Listasafni íslands kl. 12 og 15. Sýningin er
hluti af sýningunni íslensk ogerlend mynd-
bönd sem aftur er liður f sýningunni Nýr
heimur - Stafrænar sýnir.
■ MYNDBANDAVEISLA 3 Chris Newm-
ansýnir verk sfn 3 rock videos og Sei ruhig
mein Herz kl: 12 og 15 f Listasafni íslands.
Sýningin er hluti af sýningunni íslensk oger-
lend myndbönd sem aftur er liður f sýning-
unni Nýr heimur - Stafrænar sýnir.
■ MYNDBANDAVEISLA 4 Liza Steele og
Kim Tomczak sýna verk sitt Working the dou-
ble shift or changing politics on the domest-
ic front kl. 12 og 15. Sýningin er hluti af sýn-
ingunni íslensk og erlend myndbönd sem aft-
ur er liður f sýningunni Nýr heimur - Stafræn-
ar sýnir.
■ MYNDBANDAVEISLA 5 Barbara
Hammann sýnir verk sfn á sýningunni fs-
lensk og erlend myndbönd sem er liður f sýn-
ingunni Nýr heimur - Stafrænar sýnir. Verk
hennar Frage og Hautmusik eru sýnd kl. 12
og 15.
■ MYNDBANDAVEISLA 6 Joan Jonas sýnir
verk sitt Song Delay f Listasafni íslands kl.
12 og 15. Sýningin er hluti af sýningunni ís-
lensk og erlend myndbönd sem er liður I sýn-
ingunni Nýr heimur - Stafrænar sýnir. Verk
Magnúsar Pálssonar verða sýnd stanslaust
frá 11-17.
■ TONY CRAGG í GALLERÍ18 Sýningin er
framlag i8 til Listahátiðar og lýkur 2.júlí. Nán-
ari upplýsingar á www.i8.is
■ SÖGUVEISLA í SÓGUSETRINU Á
HVOLSVELU Sögusetrið á Hvolsvelli hefur
veriö duglegt við að tengja saman sögu og
atvinnulíf og hefur byggt upp menningarlega
ferðaþjónustu með Njáls sögu f öndvegi.
Söguveislan hefst í Söguskálanum kl. 20 og
verður f gangi út ágúst.
■ SÓGUBROT ÚR SJÁVARÞORPI Á AKRA-
NESI í tengslum við sýninguna Sjávarlist á
Akranesi verður opnuð sögusýningin Sögu-
brot úr sjávarþorpi á bókasafninu f dag. Dag-
skráin er hluti af samstarfsverkefni Menning-
arborgarinnar og sveitafélaga og stendur
sýningin til 9. júnf.
■ SUMARSÝNING NORRÆNA HÚSSINS
Flakk eða sú sérstaka tilfinning að vera
bæði heima og heiman er ætlað að kynna
myndlist eftir unga norræna og alþjóðlega
listamenn ííslensku menningarsamfélagi.
Listamennirnir sem taka þátt f sýningunni
koma vfðs vegar að og eru verk þeirra allt frá
málverkum, skúlptúr, Ijósmyndum, mynd-
böndum, innfsetningum til gjörninga.
■ EINN NÚLL EINN Plötusnúöurinn Fos
kemur frá Kaupmannahöfn og opnar sýningu
onoone gallerf kl 17 , Laugavegi 48b. Sýn-
ingin stendur tii 27. júnf.
■ GALLERÍ@HLEMMUR Bjarni Sigurbjörns-
son sýnir f Gallerf@hlemmur.is, Þverholti 5,
kl. 17 f dag. Sýningin stendur til 18. júnf og
er opin frá flmmtudegi til sunnudags frá 14-
18.
■ KJARVALSSTAÐIR Sýningin Garðhúsa-
bærinn (Kolonihaven) stendur yfir á Kjarvals-
stöðum. Sýningunni lýkur 23. júlí.
■ GALLERÍ ÁHALDAHÚSIÐ í EYJUM Slgur-
dís Arnarsdóttir sýnir Ijósmyndir. Sýningin er
opin þessa helgi og næstu og er aðgangur
ókeypis.
■ HLÁTURGAS Á EGILSSTÖÐUM Fimmti
áfangi sýningarinnar er mættur á Heilbrigöis-
stofnun Egilsstaða.
■ jJÓSMYNDASÝNINQ í NEMA HVAÐ lain
Bruce og Vala Dóra Jónsdóttir opna ! dag
Ijósmyndasýningu f Gallerí Nema hvað,
Skólavörðustíg 22c. Sýningin er opin alla
miðvikudag til sunnudaga frá 14-18 til 11.
júnf.
■ KARLMENN HJÁ SÆVARI KARU Bjarni
Jónsson sýnir myndir af berum strákum til
16. júnf.
■ PUERILE í NÝUSTASAFNINU Puerlle ‘69
stendur í Nýlistasafninu, Vatnsstíg 3b, til 2.
júlí. Opiö er alla daga nema mánudaga frá
14-18. Þó listamennirnirséu öll mismunandi
í framsetningu og ólík hvort öðru eru þau öll
lykilpersónur f endurvakningu breskrar listar
10. áratugarins.
■ USTAHÁSKÓU ÍSLANDS Sýning á loka-
verkefnum nemenda í myndlistardeild viö
Listaháskóla Islands stendur nú yfir að Laug-
arnesvegi 91. Alls sýna 47 nemendur á sýn-
ingunni sem er opin daglega frá 14-18.
■ SINDRABÆR HÓFN Einstök jöklasýning
er f gangi f Sindrabæ Höfn í Hornafirði.
Stendur til 20. september.
■ NÝUSTASAFNIÐ Önnur sýning í þrílið-
unni: Hvft, blá og rauð er i gangi í Nýlista-
safninu. Sýningunni lýkur 2. júlf.
■ ÞJÓÐMENNINGARHÚSIÐ Listahátíð
stendur fyrir sýningu, upplestrum, Ijóðadag-
skrá og opnun Ijóöavefs þar sem íslensk
Ijóðlist er hyllt f Þjóðmenningarhúsinu við
Hverfisgötu. Sýningin stendur til 8. júnf.
■ GALLERÍ SÆVARS KARLS Listamaður
inn Hallgrímur Helgason sýnir nýieg málverk
og teikningar f Gallerí Sævars Karls. Sýning-
in stendur til 8. júnf.
■ USTASAFN ÍSLANDS Nýr heimur - Staf-
rænar sýnir er heiti á sýningu sem er í gangi
f Listasafni íslands til 18 júnf. Sýningin sam-
anstendur af fjórum sjálfstæðum sýningum;
Myndhvörf eftir Steinu Vasulku, íslensk og
erlend myndbönd, Islensk og erlend veflist,
orb.is og Atið eða @.
■ GALLERÍ FOLD Tryggvi Ólafsson er með
málverkasýningu í Baksalnum í Gallerii Fold
Rauðarárstíg 14 -16. Sýningin er haldin f til-
efni af 60 ára afmæli listamannsins um
þessar mundir. Sýningi n stendur til 4. júnf.
■ LISTASAFN ASÍ Sýningin I skuggsjá rúms
og tíma er f fullum gangi f Listasafni ASÍ.
Þátttakendur á sýningunni eru þeir Hreinn
Friðffnnsson, Kristinn E. Hrafnsson, Kristján
Guðmundsson, Lawrence Weiner og Þór
Vigfússon. Safnið er opið alla daga nema
mánudaga frá kl. 14 - 18.Sýningin stendurtil
11. júní
■ GALLERÍ REYKJAVÍK Jón Baldvinsson
myndlistamaður er með málverkasýningu f
sýningarsalGallerf Reykjavfk, Skólavörðustíg
16. Sýningin stendur til 11. júní 2000 og er
opin virka daga frá 10-18, laugardaga frá 11-
16. sunnudaga 14 -17.
■ KVENNÓ GRINPAVÍK Garðar Jökulsson
listmálari er með sýningu f Menningarmið-
stöðinni Kvennó í Grindavík. Sýningin stend-
ur til 4. júní.
■ HAFNARHÚSH) Harpa Árnadóttir sýnir
teikningar í sal félagsins íslensk graffk í
Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17(gengið inn
hafnarmeginj.Sýning Hörpu stendur til 11.
júnf og er opin fimmtudaga til sunnudaga frá
kl.14 -18. Aðgangur er ókeypis.
■ NÓNNUKOT Sautján börn úr Utla mynd-
listarskólanum sýna um þessar mundir
myndverk sfn I reyklausa kaffihúsinu Nönnu-
koti í Hafnarfirði. Myndirnar eru allar unnar
eftir sömu uppstillingunni: kaffikönnu, klein-
um.kaffikvörn og öðrum hlutum sem fengnir
voru að láni úr Nönnukoti.Stendur til 4. júnf.
■ SAFNAHÚS BORGARFJARÐAR Jöhanna
Sveinsdöttir sýnir grafíkverk i Safnahúsi
Borgarfjarðar, Bjarnarbraut 46, Borgarnesi.
Sýningin stendur til 31. maf og er opiö 13-18
virka daga og 20-22 á fimmtudagskvöldum.
■ USTHÚSH) VH> LAUGARDAL Svava Sig-
ríður Gestsdóttir er með myndlistarsýningu f
Veislugalleríi Usthússlns við Laugardal.Sýn-
ingin ber heitið Hraun og vatn.Þetta er 12.
einkasýning Svövu, en hún hefur tekið þátt f
mörgum samsýningum. Sýningin stendur til
30. maf.
■ GULA HÚSH) Steingrímur Eyfjörð og Am-
þrúður Ingjaldsdóttir sýna verk sfn f Gula
húsinu á horni Lindargötu og Frakkarstígs.
Húsið er opið alla daga frá 15 til 18. Sýning-
in stendur til 26.maí.
■ GALLERÍ GEYSIR Fyrsta árs nemar f
Grafiskri hönnun við Listaháskóla íslands
eru meö f Gallerí Geysi Hinu Húsinu v/lng-
ólfstorg. Nemendurnir fengu það verkefni í
vetur að hanna plakat .Unglistar 2000“ og
er afrakstur þeirra vinnu nú til sýnis í Galler-
finu. Sýningin stendur til 28.maf.
■ LÓUHREIÐRro Jónína Björg Gísladóttir
sýnir málverk f Lóuhreiðrinu á Laugarvegi.
Sýningin stendur til 3. júnf.
■ GANGURINN Gangurinn, Rekagranda 8,
er með 20 ára afmælissýningu til 15. októ-
ber. Hér sýna 39 erlendir listamenn sem
sýnt hafa f húsnæðinu sföustu 20 árin.
■ SAFNAHÚS BORGARFJARÐAR Jóhanna
Sveinsdóttir sýnir grafíkverk f Safnahús
BorgarQarðar, Bjarnarbraut 46, Borgarnesi
. Sýningin stendur til 31. maf og eropið 13-
18 virka daga og 20-22 á fimmtudagskvöld-
um.
■ GALLERÍ REYKJAVÍK Leirlistakonan
Helga Jóhannesdóttlr er meö stuttsýningu f
Gallerí Reykjavík Skólavöröustfg 16 til 21.
maf. Þar sýnir hún verk unnin úr leir, gler og
málmi.
■ USTHÚS ÓFEIGS Daníel Hjörtur er með
sýningu á tréskúlptúrum f Llsthúsi Ófeigs að
Skólavöröustíg 5. Sýning ber yfirskriftina
.Konur og menn". Stendur til 27. maí.
■ CAFÉ ÓSK Antonios Hervás Amezcuaa
sýnir olíuverk og grafíkmyndir á Café Ósk,
Drafnarfelli 18, Breiðholti. Opnunartfmi er:
Mánudaga og miðvikudaga kl. 10-18,fimmtu-
daga og föstudaga kl. 10-23, laugardaga kl.
12-18 og sunnudaga kl.14-18. Sýningin
stendur til 28.maf.
■ USTASAFN AKUREYRAR Úr og í heitir
sýningin sem er f gangi f Listasafni Akureyr-
ar en það sýna ungir tískuljósmyndarar og
fata- og skartgripahönnuðir verk sfn og
spurningunni er tíska myndlist? dúkkar
óneitanlega upp. Safnið stendur einnig fyrir
fatasöfnun fyrir Rauða krossins á meðan á
sýningunni stendur.
■ GERÐUBERG I Gerðubergi stendur yfir
sýning á Nýsköpunarhugmyndum grunn-
skólanema. Þarna er margar forvitnilegar
hugmyndir að finna og örugglega munu ein-
hverrar þeirra slá f gegn
■ GALLERÍ 18 Gjörningaklúbburinn er með
sýningu í gangi f Galleri i8 sem kallast Fram-
garður/Ongarden. Opið til 28. maf fimmtu-
daga til sunnudaga frá kl. 14 -18.
■ RÁÐHÚSIÐ Sýningin Borg og náttúra er f
gangi í Ráðhúsinu til 29. maf en þetta er sýn-
ing sem endurspeglar á myndrænan hátt
samspil borgarinnar við höfuðskepnurnar
fjórarur og er opin til 29. maf 2000.
■ HAFNARBORG Tvær sýningar eru f gangi
f Hafnarborg menningarmiðstöð Hafnarfjarð-
ar. Annars vegar er um að ræða færeyskar
dúkristur eftir Elínborgu Lútzen. Og hinsveg-
ar innsetningar eftir Elsu Stansfield og
Madelon Hooykaas. Sýningarnar standa til
29. maf.
■ LANDSSPÍTALINN Sjúkdómar og dánar-
mein íslenskra fornmanna er heiti á sýningu
sem er f gangi f K-byggingu Landsspítalans
sem stendur til 30. júnf.
*
■ PERLAN Keflvfski listamaðurinn Jóhann
Maríusson sýnir skemmtilega skúlptúra út
mánuðinni á fjórðu hæö Perlunnar. Skúltúr-
arnir eru unnir úr fjörurusli.
■ STJÓRNSÝSLUHÚSH) BÚÐARPAL Er ég
unni mest er yfirskrift sýningar sem leirlista-
nemar og listamenn frá Listaháskóla Islands
standa fyrir i Stjórnsýsluhúsinu Búðardal,
Dalabyggð. Sýningunni lýkur 31. maf.
■ LANDSBÓKASAFNK) Klerkar, kaupmenn
og karfamið er gestasýning frá Bremen sem
á sínum tfma var svo að segja andleg höfuö-
borg íslands. Sýningin stendur til 30. júnf.
■ GERÐASAFN KÓPAVOGI Þrjár konur sýna
verk sín f Gerðasafni Kópavogi til 21. maf.
Þetta eru þær Ragnheiður Jónsdóttir, Hafdís
Ólafsdóttir og Arngunnur Ýr Gylfadóttlr.
Þetta eru olíverk og það má segja að náttúr-
an f sinni vfðustu mynd birtist í verkunum.
■ CALLERÍ SÆVARS KARLg Guðrún Ein- +
arsdóttir hefur fýrir löngu skapað sér sér-
stöðuf íslenskri málaralist fyrir einlita og efn-
ismiklar landslagsstemmur sfnar og hún sýn-
ir nýjar myndir f Gallerí Sævars Karls.
■ NÝUSTASAFNH) Sólin, tunglið og stjörn-
urnar er heitið á sýningu í Nýlistasafninu þar
sem 9 finnskir listamenn velta lyrir sér
hvernig náttúrulega fyrirbæri tengjast m.a
umhverfinu og byggingarlist. Á sýningunni
má sjá höggmyndir og rýmisverk auk módela
í húsagerðarlist.
■ USTHÚSH) LAUGARPAL Garöar Jökuls-
son er með myndlistarsýningu f Veislugaller-
íi Listhússins viö Laugardal. Sýningin ber
heitiö „Islensk náttúra" sem hefurverið meg-
in viðfangsefni Garðars frá því aö hann byrj-
aði aðfást við málverk. Sýningin stendur til
9. Maf.
■ KJARVALSTAÐIR Glerlistamaðurinn Dale
Chihuly sýnir verk sfn á Kjarvalstöðum til
18. maf. Chihuly er einn sá fremsti á sinu
sviði í heiminum f dag.
■ GERÐUBERG Þór Magnús Kapor sýnir ol-
íupastelmyndir i Félagsstarfinu Gerðubergi.
Sýningin er opin virka daga frá kl. 9-17 og
stendur til 21.mai.
■ ÁRBÆJARSAFN Sýningin Saga ReyKja-
víkur - frá býli til borgar er f gangi f Árbæjar-
safninu þar sem saga Reykjavíkur er rakin
frá landnámi til nútímans.