Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.2000, Page 29

Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.2000, Page 29
37 FÖSTUDAGUR 2. JÚNÍ 2000 DV Tilvera Beaver tekinn að reskjast Leikarinn Jerry Mathers fæddist á þessum degi árið 1948. Hann er frægastur fyrir túlk- un sina á stráknum Theodore „Beaver“ Cleaver í gaman- þáttaröðinni Leave It to Beaver sem vinsæl var í bandarísku sjónvarpi frá 1957 til 1963. Þátturinn náði griðarleg- um vinsældum á sínum tíma og var endursýndur áratugum saman og varð Jerry eins konar holdgervingur dægurmenningarinnar. Gildir fyrir laugardaginn 3. Júní Vatnsberlnn 120. ian.-18. febr.): Atburður sem gerðist fyrir nokkru gæti haft áhrif á daginn. Þú þarft að vera viðbúinn breyttri dagskrá. Fiskarnlr (19. febr-20. mars): þinar. Ef þú ert sjálfsöruggur í fasi áttu auðveldar með að fá aðra til að hjálpa þér við að fram- kvæma hugmyndir _ Allir eru jafnir fyrir lögunum: Skatturinn er á eftir Fergie Það á ekki eftir aumingja Fergie að ganga. Drottningin er vond við hana, drottningarmaðurinn líka og margir aðrir úr bresku konungsfjöl- skyldunni. Nú er skattmann búinn að skipa sér í lið fjandmanna þess- arar fyrrum tengdadóttur Elísabet- ar og Filipusar. Breska æsiblaðið Sun greindi frá þvl í vikunni að skatturinn væri að rannsaka Fergie vegna greiðslna til starfsfólks hennar. Skattmann hef- ur áhuga á að vita hvort hertogaynj- an af Jórvík hafi staðið skil á stað- greiðslu launa bamfóstrunnar, bíl- stjórans og skrifstofumanns. Þótt Fergie kaupi sér þjónustu endurskoðenda ber hún endanlega ábyrgð á þvi að staðgreiðslan renni Abbast upp a Fergie í ríkiskassann. Reynist hún ekki Skattmann hefur áhuga á aö skoöa hafa greitt nóg á hún yfir höfði sér launabókhald hertogaynjunnar. að vera sektuð og sennilega neyðist hún þá til að greiða mismuninn. Og vexti að auki. Fultrúi skattmanns sagði við Sun að mjög fint yrði farið í að rannsaka málið. „En við höfðum víðtækt vald og ætlum okkur að nota það,“ bætti hann við. Skattrannsóknarmenn vilja vita upp á eyri hve mikið Fergie greiðir hverjum og hversu mikið hún hafi dregið frá launum fyrir féhirslur hins opinbera. Fergie, sem er í fríi á Mallorca með dætrum sínum tveimur, var mjög hissa þegar hún frétti af áhuga skattmanns. Hún er jú sannfærð um að hún hafi ekkert brotið af sér. Og við treystum því að sú verði raunin þegar ábúðarfullir snuðrarar skatt- manns hafa skoðað bókhaldið. Hrúturinn (21. mars-19. anrih: Fjármál fjölskyldunn- ar fara batnandi. Ef þér finnst þú þurfa á hjálp að halda skaltu ekki hika við að biðja um hana. Nautið (20. apríl-20. mail: Þú verður fyrir ein- hverri truflun í dag og hún raskar deginum aðeins. Það er aðeins tímabundið og þú þarft ekki að hafa neinar áhyggjur. Tvíburarnir 1? 1, mai-21. iúní): V Þú ert of viðkvæmur fyrir gagnrýni og ættir t I að reyna að taka henni mmt%J betur. Feröalag gæti valdið vonbrigðum. Þú skalt gæta þín að sökkva þér ekki í of mikla vinnu. Krabbinn (22. iúní-22. iúlík Þú gætir lent f vand- ■ ræðum með að fá fólk I til að hjálpa þér við verkefiíi sem þú vinn- ur af því að allir virð- ast vera uppteknir. Uónlð (23. iúií- 22. áeústl: Fyrri helmingur dags- ins verður rólegur en eitthvað óvænt bíður þín í kvöld, líklega í sambandi við félagslif- ið. Taktu þér hlé og vinnan geng- ur betur á eftir. Mevlan (23. áeúst-22. sept.l: Þér gengur vel að ein- //V^ beita þér í vinnunni í \\^1 dag og fá fólk á þitt ^“band en einkalífið ' gengm' ekki sem skyldi. Farðu varlega í viðskipt- Vpgin (23. sept-23. okt.l: Leiddu hugann að sjálfum þér í dag og sjáðu hvort ekki er eitthvað sem mætti betm- fara. Happatölur þínar eru 8, 19 og 35. Sporðdrekl (24, oKt.-21. nóv.): Einhver er að reyna að ná betra sambandi við i þig en þú hefúr ekki ‘sýnt þessari mann- eskju næga athygli. Bogamaður (22, nóv.-21. des.): iVinur þinn segir þér ^fréttir sem eiga eftir að hafa mikil áhrif á þig á næstunni. Þú I hefur mikið að gera í dag. Steingeitln (22. des.-19. ian,): ^ . Að eiga góða og sam- heldna fjölskyldu |skiptir miklu máli og þú verður að gæta þess að vanrækja hana ekki. Forðastu aö gera úlfalda úr mýflugu. Þúsaldarhvelfingin í London: Pfeiffer fékk ekki að aðgang Michelle Pfeiffer Kurteis kona sem ekki lætur frægöina stíga sér til höfuös. Hollywoodleikkonan Michelle Pfeiffer fékk að kynnast því hvemig það er að vera sauðsvartur almúg- inn þegar hún var í London á dög- unum. Leikkonan, bömin hennar tvö og hópur vina komu að Þúsald- arhvelfingunni og vildu fara inn. Starfsmennimir báru ekki kennsl á leikkonuna og sögðu henni að hún yrði að koma seinna þar sem allir aðgöngumiðar fyrir þann daginn væru uppseldir. Alla jafna er ekki margt um manninn í hvelfingunni en þennan tiltekna dag var frí í breskum skól- um og húsið því troðfullt, aldrei þessu vant. Forráðamenn Þúsaldarhvelfing- arinnar urðu ósköp vandræðalegir þegar fréttist af klúðrinu. Þeir hafa lofað að taka vel á mótleikkonunni vilji hún gera aðra tilraun til að skoða hvelfinguna. Eins og sannri hefðarkonu sæmir gerði Pfeiffer ekkert veður út því að komast ekki inn og sagði ekkert hver hún væri. Robbie er kyn- þokkafyllstur íslandsvinurinn Robbie Williams hefur verið kjörinn kynþokkafyUsti karlmaðurinn í heimi hér, annað árið í röð. í öðru sæti lenti amer- ísku puntudrengurinn Brad Pitt en breskur Austurbæjarleikari lenti í því þriðja. Leikarinn Jude Law varð í fjórða sæti og kokkur einn í fimmta sæti. Berglind Björnsdóttir ljósmyndari: Sýnir á Manhattan Berglind Björnsdóttir ljósmynd- ari opnar um helgina fyrstu einka- sýningu sína. Ekki er sýningin hér á landi því Berglind sýnir ljós- myndir sínar á Manhattan í New York, í GaUery Alexie. Berglind hefur áður tekið þátt í nokkrum samsýningum bæði á íslandi og í Bandaríkjunum. Hún útskrifaðist vorið 1994 með BA-gráðu í ljós- myndun frá Arizona State Uni- versity, School of Art. Myndirnar á sýningu Berglind- ar eru flestar svart-hvitar og unn- ar á hrjúfan ljósmyndapappír. Þær eru síðan brúntónaðar. Rammarnir eru flestir gamlir gluggar úr Hliðarendakirkju í Fljótshlíð og eru þeir rúmlega 100 ára gamlir. Mynda þeir ásamt myndefninu eina heUd. Einnig eru á sýningunni myndir unnar með svokaUaðri Polaroid image transfer tækni ásamt tölvuprent- uðum myndum. Sýningin stendur til 24. júní. Ein mynda Berglindar Björnsdóttur á sýningu hennar í New York. Brúntónuð svart-hvít Ijósmynd Tim Allen Tim Allen hefur veriö heilsutæpur og þætti hans er aö Ijúka eftir 9 ár. Ólukkan eltir Tim Allen Tim AUen hefur ekki átt sjö dag- ana sæla undanfama sex mánuði fyrr en nú. Það byrjaöi aUt þegar þessi 46 ára gamli grínþáttaleikari fékk svo heiftarlegt bomlangakast að fjarlægja þurfti botnlangann í skyndi. Þetta var í október. í síðasta mánuði dró svo aftur til tíðinda þeg- ar læknar þurftu að fjarlægja hluta af meltingarveginum. „Læknarnir hafa lofað mér að þetta muni aUt heyra sögimi tU í júní,“ sagði Allen brattur við blaðamenn. Af Home Improvement þáttum hans er það að frétta að þeir eru að enda göngu sína eftir 9 ára sleitu- lausa framleiðslu. „Ég vU hætta á toppnum,“ segir karlinn bara. wiAiw.romeo.is Stórglæsileg netverslun! Frábært verö! Ótrúleg tilboö! Heitt ... í koiunum! I Verfl 19.990 I Það er engin afsðkun að eiga ekki út- búnað til að grilla þegar hægt er að fá flest þau tæki og tól sem tilheyra þeirri tegund matseldar I Nanoq - á góðu verði. Þar má nefna STERUNG-gasgrill’, sem áður fengust (Skeljungs-búðinni, og urmul af GrillPro-aukahlutum. *Viö setjum grillin S8man þór aö kostnaðarlausu « og sendum heim ó höfuöborgarsvæðinu. I STERLim .6 i NANOQ> - llfið er áskonm! Kringlunni Á

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.