Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.2000, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.2000, Blaðsíða 1
FÖSTUDAGUR 16. JÚNÍ 2000 29 Sniglar heimsækja átthagana aftur Bls.35 Einstaklega ánægjulegur Volvo V70 var ekki nema rétt um 4 sæti. Enn fremur er tækifærið notaö ára þegar nýr bíll með þessu sama núna til að aðskilja rækilega lang- heiti var settur á markaöinn. V i heiti bakana annars Volvo táknar að þetta sé langbakur . vegar en stall- og en Volvo hefur löngum veriö -.ríiS-vh,aöbakana hins frumherji og í farar- ... ífíffuES®' vegar og áður en broddi þegar lang- *5 langt um líður bakar eru annars t\(0 ' áiv** * Wk kemur nýr stall- vegar og þaö aö \l0»" mMO ™ bakur inn í 70 koma nú meö nýjan línuna - nema V70 langbak áriö eftir hvað hann kemur aö sá „gamli" var sölu- til með að heita S60 - ekki 70. hæsti langbakurinn í En við lítum á nýjan V70 hér inni í sínum flokki í Evrópu hlýtur að þýða blaöinu. að Volvo hugsar sér að halda sínu Volvo V70 nýr }.inc| bnkiir ;;cm •;kilui L'incf- ifiik’íiitlffrr'sluna onri hf'tiii ifríi •itíillbitfmi.it ' f;*?i|;lunni Muti fim hiifii ;ih hfítri f)0 Myntl DV-hílar SUH Yirkni efna- rafala Fyrir rúmri viku voru þeir Hjálmar Árnason, formaður iðnaðar- nefndar Alþingis, og Árni Johnsen, formaður samgöngunefndar Alþingis, staddir í Belgíu til að prófa Opel Zafira, knúinn efnarafal. Með í för var Júlíus Vífill Ingvarsson, framkvæmdastjóri Bílheima. DV-bílar prófuðu þennan bíl í gær og mun umfjöllun um hann birt- ast í næsta bílablaði. Ekki er úr vegi að skoða fyrst hvernig efnara- fall virkar og hvernig honum er komiö fyrir í bifreiðum. Sjá baksíöu. Bls. 36 Laugavegi 174,105 Reykjavík, sími 569-5500 Audi A6. 2,4, f. skrd. 21.01. 1999, ekinn 32 þ. ssk., blár, 17" álfelgur, sóllúga og leður. Verð 3.690 þús. Volvo 850 T5,211 ha., f.skrd. 15.12.1995, ekinn 70 þ., ssk., svartur,leður, 16" og 15" álfelgur. Verð 1.980 þús. Toyota Corolla 1,6, f.skrd. 18.6.1998, ekinn 30 þ. bsk., rauður, álfelgur, spoiler. Verð 1.230 þús. MMC Carisma 1,6, f.skrd. 22.5.1998, ekinn 23 þús. ssk., grænn. Verð 1.400 þús. Velkomin á Laugaveg 174 og ww.u..uuui.5,.J Opnunartími: Mánud. - föstud. kl. 9-18 og laugard. kl. 12-16 MMC Pajero 2,8 dfsll, f.skrd. 30.9.1997, ekinn 80 þ. ssk., grænn/beige, 32" dekk og álfelgur, toppgrind, cd.krókur og varahjólshlíf. Verð 2.550 þús. VWVentoGL 1,6, f.skrd. 31.1.1997. ekinn 48 þ. bsk., blár, sumardekk á felgum. Verð 1250 þús. BÍLAÞINGÍEKLU Nvm&k í btlvwl Hvar er best aö gera bílakaupin? www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is •

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.