Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.2000, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.2000, Blaðsíða 1
FÖSTUDAGUR 16. JÚNÍ 2000 31 5KIP A SIGLINGU Sjómennimir velfa til okkar glaðir og saslir á sv'ip. Sólin brosir smu blíðasta er skipið leggur frá landi. Þessa fallegu mynd gerði Guðbjörg Eva Guðjónsdóttir, Túngötu 14 í Sandgerði. Guðbörg Eva er 10 ára. Písa, Ingi og Anna voru að horfa á húsið á móti. Ingi sagði að húsið vasri draugahús. Anna skalf af hrasðslu. En (?á sagði Písa að þetta vasri bara ósköp venjulegt hús og þau Ingi, Anna og Dísa urðu öll sammála um það. Berglind, Dvergholti 22, 27 Mosfellsbas IFROTTIR DRAUGAHUS Tígra langar að stunda íþróttir. Hann astlar á handboltaasfingu með Tótu vinkonu sinni. Nassta dag fer hann á fótboltaasfingu. Eftir pað las hann dagblaðið. Þar stóð að Dísa skíðakennari kenndi á skíði. Tígri hringdi til Dísu og fór síðan á skíði. Hann vildi halda áfram að asfa sig á skíðum. Tígri varð mjög dug^ legur á skíðum og fór að keppa. I fyrstu keppni lenti hann í öðru sasti og fókk gullpening. I nassta skipti varð hann fyrstur og fekk stóran bikar. (Framhald á nasstu bls.). ■ ' /Výl* ^J-Ýissí frískí með Ananas Bracði 1. Með hvað bragði er nýji Frissi fríski? □ Jarðaberja □ Ananas □ Kiwi 2. Hvernig er Frissa fríska fernan með appelsínubragði á litin? □ Fjólublá □ Rauð □ Brún 3. Hvernig endar slagorðið: Frissi fríski er frískandi og ...? □ Góður □ Svalandi □ Ferskur 4. Hvar er Frissi fríski búinn til? □ Reykjavík □ Egilstöðum □ Akureyri 5. Hvað eru til margar bragðtegundir af Frissa Fríska? □ 7 □ 3 □ 4 ra Við spurningu má aðeins merkja við eitt svar. Spurningarnar eru einnig á krakkavef visir.is z 100 STUTTERMA B OLIRí VER9LAUN! TAKTU ÞÁTT í SPURNINGALEIK FRISSA FRÍSKA Dregið verður úr innsendingum. 100 heppnir svarendur fá flotta ananas Frissa fríska boli. Það eina sem þú þarft að gera er að svara nokkrum auðveldum spumingum hér að neðan. Nöfn vinningshafa birtast 3. júlí í DV. Klipptu miðann út og sendu hann merkt: Frjssj frjskj Krakkaklúbbur DV Þverholti 11 Reykjavík

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.