Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.2000, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.2000, Blaðsíða 6
22 MÁNUDAGUR 10. JÚLÍ 2000 Sport DV ESSO- og Pollamótið á Akureyri Sigurvegarar í lávarðadeild, Fylkir, stilla sér upp fyrir Ijósmyndara ásamt ungum stuðningsmönnum sinum. Á myndinni fyrir neðan sýna leikmenn kvennaliða Þórs Ladies og Fyikis listir sínar. Polla-mótið margfræga haldið samhliða ESSO-mótinu: létu til sín taka og gáfu þeim yngri ekkert eftir fostudag og laugardag. í fyrsta skipti á Pollamótinu spiluðu tvö kvennalið; Fylkir og Þór Ladies. Þór Ladies vann leikinn, 2-1, og urðu því fyrstu kvennameistaramir á PoUamótinu. Nöfnin á liðunum eru forvitnUeg eins og Hraði ljóss- ins, Bjórbræður, Grínarafélagið og Bjartar vonir vakna. SpUaðir voru hátt í tvö hundruð leikir og voru menn misjafnlega góðir á knatt- spymuveUinum. Stuðningsmenn Grindavíkur settu mikinn svip á mótið með mik- Uli gleði og söng. Þeir studdu liðið alveg fram í rauðan dauðann. Lið Grindavíkur fór aUa leið í úrslita- leikinn ásamt Víkingum. Leikur- inn var mjög jafn og þurfti að fara í vítaspymukeppni tU að knýja fram úrslit. Grindvíkingar unnu keppn- ina og varð gríðarlegur fógnuður meðal liðsmanna og áhorfenda. í flokki lávarða sigruðu Fylkis- menn lið Bjórbræðra, 2-1, í úrslita- leiknum. PoUamótinu lauk svo með glæsi- legu lokahófi þar sem árangur helg- arinnar var verðlaunaður og ýmsum titlum útdeUt, m.a. Skaphundi PoUa- mótsins ásamt Persónuleika móts- ins. Lokahófið endaði svo með hljómsveitinni Pöpunum. Margir keppendur tjalda við fé- lagsheimUið og eru lið búin að tU- einka sér ákveðin svæði þar sem lið- in gera út menn tU að taka frá svæði sín tímanlega. Texti og myndir: Jóhann Jónsson leiki og skora mörk „Það er búið að vera mjög skemmtUegt á mótinu. Aö vinna leiki og skora er það skemmtUegasta. Ég kom líka á Esso-mótið í fyrra og því er þetta í síðasta skipti sem ég kem á mótið.“ Aron Magnússon, b-liöi Breiðabliks: Tvö mörk á mínútu PoUamót Þórs og Flugfélags ís- lands var haldið i tólfta sinn um helgina. PoUamótið er knattspymumót fyr- ir knattspymumenn sem eru orðnir eldri en þrítugir. Mótinu er skipt í tvo flokka, þ.e. poUa og lávarða en lávarðar eru þeir sem hafa náð fer- tugu. 58 lið mættu til leiks og léku Andri Björn Sigurðsson, ÍR Dl: Kjarnaleikarnir skemmtilegir „Já, það er búið að vera gaman. Mér fmnst mest gaman að spUa. Mér fannst Kjamaleikamir líka rosalega skemmtUegir. Þetta er í fyrsta skipti sem ég kem á Esso-mót og ég held aö ég komi aftur næsta ár.“ Andri Már Marteinsson, ÍA, b-lið: Kem pottþétt aftur „Það er búið að vera geðveikt á Esso-mótinu. Veðrið er búið að vera ágætt en er fyrst virkUega gott í dag. Það er skemmtUegast að keppa og svo að leika sér. Þetta er fyrsta skipti sem ég tek þátt i Esso-mótinu og það er öruggt að ég kem aftur næsta ár.“ Marinó Valdimarsson, A-liði KR: , ! na Aron tryggði Breiðabliki sig- urinn í b-liðum með því að skora tvö mörk á einni mínútu þegar aðeins vom þrjár mínútur eftir af leiknum og koma stöð- unni í 3-1 Breiða- bliks- mönn- um í hag. „Þaö er búið að vera mjög gaman á Esso- mótinu. Það er skemmtUegast að spUa. Þetta er í fyrsta skipti sem ég kem og ég verð örugglega með næsta ár. Ég mun örugglega halda áfram að skora mikUvæg mörk.“ Gömlu jaxlarnir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.