Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.2000, Blaðsíða 11
MÁNUDAGUR 10. JÚLÍ 2000
27
r>v
Sport
Úrslit golfmóta
Bláalónsmót nr. 3 (GS, Keflavík)
Án forgjafar
1. Ólafur H. Jóhannesson, GSE .. 66
2. Guðmundur R. Hallgrímss., GS 71
3. Helgi Birkir Þórisson, GS .... 73
Meö forgjöf
1. Ólafur H. Jóhannesson, GSE . . 64
2. Unnar Örn Unnarsson, GS .... 67
3. Stefán Guðjónsson, GS........67
Bláalónsmeistarar (besti samanlagöi
árangur á Bláalónsmótunum).
Án forgjafar
1. Helgi Birkir Þórisson, GS
2. Ólafur H. Jóhannesson, GSE
3. Guðmundur R. Hallgrímss., GS
Meöforgjöf
1. Ólafur H. Jóhannesson, GSE
2. Stefán Guðjónsson, GS
3. Þórhallur Óskarsson
Piltalands-
liðið valið
Piltalandsliöiö í golfi, skipað
kylfingum 18 ára og yngri, hefur
verið valið, en það tekur þátt í
Norðurlandamóti unglingalands-
liða sem fram fer í Danmörku 22.
til 24. júlí. Landsliðið er þannig
skipað:
Ingvar Hermannsson, GA
Stefán Orri Ólafsson, GL
Hróðmar Haildórsson, GL
Gunnar Þór Jóhannsson, GS
Magnús Lárusson, GKj.
Opna Nota Bene-mótið (Gkj., Mosf.)
Ánforgjafar
1. Skúli Skúlason, GKj.........74
2. Guöm. Þ. Svanbergsson, GKj. . .77
3. Einar Bjarni Jónsson, GKj. ... 77
Meöforgjöf
1. PáU Ólafsson, GKj...........71
2. Guðmundur B. Ólafsson, GKj. . 71
3. Snæfríður Magnúsdóttir, GKj. . 72
Landsmót unglinga
- í holukeppni fór fram á föstudag
Þorsteinn Þorvaldsson, 76 ára, slær
fyrsta höggið á 18 holu vellinum og á
litlu myndinni eru þaö Guömundur
Þáil Jónsson, forseti bæjarstjórnar
Akraness, og Hannes Þorsteinsson,
formaður Leynis, sem klippa á
boröann. DV-myndir DVÓ
Opna Litaver/Crown (GR, Reykjav.)
1. flokkur
1. Stefán Már Stefánsson, GR .... 69
2. Vignir Bjamason, GO .........70
3. Viggó H. Viggósson, GX.......71
2. flokkur
1. Sólveig Ágústsdóttir, GR ....67
2. Tómas Þráinsson, GR..........70
3. Hilmar Njáll Þórðarson, GK . . . 71
3. flokkur
1. Gestur B. Guömundsson, GR . . 61
2. Þórir Guðmundsson, GSE .... 66
3. Jóhann Sveinsson, GR.........66
DV, Akranesi:
Á fóstudaginn var 18 holu
golfvöllur á Akranesi, Garða-
völlur, vígður. Það voru þeir
Guðmundur Páll Jónsson,
forseti bæjarstjómar Akra-
ness, og Hannes Þorsteinsson,
formaður Leynis, sem klipptu
á borðann og Þorsteinn Þor-
valdsson, einn af stofnendum
klúbbsins sem enn spilar golf,
sló fyrsta höggið en hann var
jafnframt sæmdur æðsta heið-
ursmerki GSÍ, gullkrossinum.
Golfklúbburinn Leynir
fagnar um þessar mundir 35
ára afmæli sínu en hann var
stofnaður þann 21. mars 1965.
Það fer því vel á því að á þessu
afmælisári skuli Garðavöllur
loks verða fullvaxinn 18 holu
golfvöllur, sá tiundi á íslandi.
Á þeim tíma sem liðinn er
hafa margar breytingar verið
gerðar á vellinum. 1967 voru
brautimar sex en 1972 urðu
þær níu.
Árið 1988 var alvarlega far-
ið að huga að 18 holu skipu-
lagi. Hannes Þorsteinsson
golfvallahönnuður gerði þá
skipulagsteikningu af svæð-
inu sem síðan var notuð lítið
eitt breytt þegar gengið var til
samninga við bæjaryfirvöld
árið 1994. Það tók fimm ár að
fmna leiðina að markmiðinu.
Niðurstaðan varð sú að bæj-
aryfirvöld samþykktu að að
greiða 80% af áætluðum
kostnaði við framkvæmdir en
hann var áætlaður um 30
milljónir króna. Byrjað var
að stækka völlinn í 11 holur
og hefur hann verið leikinn
þannig frá 1995. Mikill kraftur
hefur verið settur í fram-
kvæmdir og var stefnt að 18
holu golfvelli um aldamót sem
hefur tekist.
Svæðið sem klúbburinn hef-
ur til umráða hefur stækkað
úr þremur hekturum í um 50.
Úrslit Vígslumótsins
Stableford punktafyrirkomulag
Karlar, forgjöf 0-7
1. Þórbergur Guðjónsson, GL .... 38
2. Eiríkur Jóhannsson, GL .......38
3. Rósant Birgisson, NK..........38
Karlar, forgjöf 8-13
1. Kjartan Guðjónsson, GKG .... 40
2. Ríkharður Hrafnkelsson, GMS . 38
3. Jóhann Sigurðsson, GL .......36
Karlar, forgjöf 14-19
1. Ólafur Ó. Jónsson, GKG.......36
2. Jónas P. Erlingsson, GO ......35
3. Jón Pétursson, GV.............34
Karlar, forgjöf 20-24
1. Sigurður E. Gunnarsson, GKG . 42
2. Jónas Snorrason, GSG..........41
3. Eiríkur Gautsson, GJÓ ........38
Konur
1. Svanhildur Thorstensen, GL .. 39
2. Rósa Gunnarsdóttir, GA.......37
3. Arna Magnúsdóttir, GL........37
Unglingar 18 ára og yngri
1. Hróðmar Halldórsson, GL .... 41
2. Viktor P. Jónsson, GV . .„.... 40
3. Ámi Freyr Stefánsson, GL .... 39
sigur á svona stóru móti og er ég ör-
ugglega að koma mörgum á óvart
með árangri mínum hér,“ sagði Sig-
mundur Einar sigurreifur að móti
loknu.
Önnur í Toytota-mótarööinni
Nína Björk er ein af þeim ungu
kylfingum úr Mosfellsbæ sem komu
á óvart er hún og stöllur hennar úr
GKj. unnu sveitakeppni fullorðinna
árið 1998. Nínu hefur einnig gengið
vel í sumar og er önnur í Toyota-
mótaröðinni að þrem mótum lokn-
um. -esá
Holurnar eru með talsverðri
fjölbreytni og áskoranir eru
víða á vellinum. Völlurinn er
þægilegur yfirferðar og nokkr-
ar holur eru augnayndi og
verða það enn frekar þegar
allt er orðið gróið. Völlurinn
verður par 72 og yfir 5500
metra langur á klúbbteigum.
Félagar í klúbbnum eru nú
um 250 og er stór hluti þeirra
unglingar. Frá áramótum
1989 hafa ungir piltar úr
Leyni verið í fremstu röð á
öllum íslandsmótum. Margir
titlar hafa unnist, bæði í ein-
staklings- og sveitakeppnum,
og á síðastliðnu ári varð pilta-
sveit Leynis til að mynda Is-
landsmeistari.
Vígslumót vallarins var svo
haldið um helgina. Formaður
golfklúbbsins Leynis er Hann-
es Þorsteinsson golfvallahönn-
uður. -DVÓ
Vígslumót
Um helgina var vígslumót Garðavallar sem 18 holu
golfvallar. Mótið fór fram í blíðskaparveðri og voru 160
þátttakendur mjög ánægðir
með völlinn og alla fram-
kvæmd mótsins. Leiknar
voru 18 holur með Stableford
punktafyrirkomulagi í neðan-
greindum forgjafarflokkum.
Þórbergur Guðjónsson, GL,
var sigurvegari í efsta flokki
mótsins. Hann byrjaði að
spila golf árið 1993 og er stór-
efnilegur kylfingur, með 5 í
forgjöf. „Mér fannst þetta mót
það skásta hjá mér af þeim
sem ég hef tekið þátt i i sum-
ar og sigurinn kom svo sann-
arlega á óvart. Völlurinn er
frábær og án efa einn af bestu
golfvöllum landsins. Hanner
—
Þórbergur Guöjónsson,
GL, sigurvegari í efsta
flokki á vígslumótinu.
fjölbreyttur, krefjandi og þú þarft að vera beinn til að
ná góðum árangri á honum og grínin eru eins og þau
best geta orðið.
-DVÓ
Það voru þau Sigmundur Einar
Másson, GKG, og Nína Björk Geirs-
dóttir, GKj., sem báru sigur úr být-
um á landsmóti unglinga i holu-
keppni sem fram fór á golfvelli GO í
Heiðmörk.
Sjálfsagt að koma á óvart
„Þetta er eiginlega minn fyrsti
na Björk Geirsdóttir, GKj., og Sig-
jndur Einar Másson, GKG, uröu lands-
sistarar unglinga í holukeppni.
DV-mynd esá
Úrslit golfmóta
Prestige-mótið (GO, Heiömörk)
Punktafyrirkomulag
1. Rúnar Óli Einarsson, GS......42
2. Einar Jónasson, GO...........40
3. Birgir Jóhann Jóhannss., GO . . 38
4. Þórður G. Lárusson, GO ......37
5. Eiríkur Hauksson, GK.........36
6. Kjartan Þór Kjartansson, GKG . 36
Honda Open (GSS, Sauðárkróki)
Kvennaflokkur, ánforgjafar
1. Ámý Lilja Ámadóttir, GSS . . 180
2. Sesselja Barðdal, GSS..........187
3. Margrét Hallsdóttir, GSS .... 196
Kvennaflokkur, meöforgjöf (punktar)
1. Margrét Hallsdóttir, GSS.......79
2. Sesselja Barðdal, GSS ..........67
3. Fríða Óskarsdóttir, GOB ........59
Drengjaflokkur, ánforgjafar
1. Unnar Bjarki Egilsson, GSS .. 201
2. Arnar Pétursson, GSS ..........213
3. Sævar Sveinsson, GR............217
Drengjaflokkur, meöforgjöf (punktar)
1. Fannar Ingi Hallsson, GOS ... 60
2. Unnar Bjarki Egilsson, GSS ... 58
3. Arnar Pétursson, GSS ...........55
Garða vol I u r
- 18 holu golfvöllur vígður á Akranesi á 35 ára afmæli Leynis
Volcano Open (GV, Vestmannae.)
1. Flokkur, 0-11,9 forgjöf
1. Sigríður Matthíasen, GR ......74
2. Örlygur H. Grímsson, GV .... 72
3. Þórdís Geirsdóttir, GK.........70
2. Flokkur, 12-23,9 forgjöf
1. Vignir Benediktsson, GR.......76
2. Gísli H. Jónsson, GV..........71
3. Kristján Þorkelsson, GR.......70
3. flokkur, 24-36forgjöf
1. Tinna Ósk Óskarsdóttir, GKG . 84
2. Aðalsteinn Örnólfsson, GK .... 71
3. Sigríður Jensdóttir, GK.......70
♦