Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.2000, Qupperneq 4

Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.2000, Qupperneq 4
H 1 1 f i ð E F T I R__________________________Y ,L M N U. Vik a n 14. i úIí t i i 2 0. i úIf fókus H m ga m n í n fannst'þér Ég fór á listsýningu í Gula Húsinu en þaö er hústökuhús- næði á horni Lindargötu og Frakkastígs. Það voru Ráðhild- ur, Biggi og Ási, sem voru að sýna en þau eru búin að hertaka húsið og það hefur myndast mjög sérkennilegt ástand. Uppi er Ási með sýningu sem fjallar um vet- urinn, Biggi er búinn að mála húsið að utan í grænum íslensk- um lit og Ráðhildur málaði það að innan í bláum geimlit, í and- stæðu við þennan græna ís- lenska. Þessi sýning er alger snilld. Unnar Örn Auöarson myndlistarmaður. Eftir vinnu á föstudaginn fór ég í Nauthólsvíkina með nokkrum góðum kunningjum m í n u m enda var svo mikil rjómablíða. Ég fór r e y n d a r ekki í sjó- inn, bara rétt dýfði tánum ofan í og fannst það frekar kalt. Ég staldraði við þarna í svona einn og hálfan tíma. Mér leist mjög vel á þetta allt saman, þessi strönd og allt þetta batterí er frábært. Kristján Frosti Logason í Mínus. Á fimmtu- daginn spilaði með 2000 á Taltónleikum og það reddaði fyr- ir mér allri helginni. Funkmast- er spilaði fyrst og við spiluðum fjögur lög og rokkuðum ótrúlega feitt og svo spilaði Jagúar á eftir og í lokin var ýkt djammsession með okkur öllum og það var al- veg frábært (bitchin’). It’s all about the funk, baby! Illugi Magnússon alias DJ Platurn. flyndirnar hans Robba Háskólabíó og Sambíóin frumsýna stærstu mynd sumarsins í dag. Mission: Impossible 2 er einfaldlega myndin og auðvitað er Fókus þá með allt varðandi ræmuna á hreinu. Næstu síður í Lífinu eftir vinnu eru helgaðar þessari stærstu mynd sumarsins en hér fyrir neðan færðu að vita um hvað M:l 2 er. iKvikmyndahandritin: ■ Misslon: Impossible II (2000), Iwithout Limits (1998), Mission: llmpossible (1996), Love Affair 1(1994), The Firm (1993), Days lof Thunder (1990), The Two IJakes (1990), Tequila Sunrise 1(1988), Personal Best (1982), |The Yakuza (1975) , Shampoo 1(1975), Chinatown (1974), The jLast Detail (1973), VÍlla Rides 1(1968), The Tomb of Ligeia 1(1965), My Daddy Can Lick lYour Daddy (1962) og Grey- lstoke: The Legend of Tarzan, jLord of the Apes (1984) (en Ikauði breytti nafninu sínu í P.H. Ivazak þegar hann sá myndina). iHandritin sem hann llagaði: ■Armageddon (1998), Dick Tracy 1(1990), Frantic (1988), Tough |Guys Don't Dance (1987), 8 j Million Ways to Die (1986), jSwing Shift (1984), Reds 1(1981), Heaven Can Wait J(1978), Orca (1977), Marathon jMan (1976), The Missouri | Breaks (1976), Parallax View, |The (1974), Cisco Pike (1972), jThe New Centurions (1972), He Jsaid: Dríve (1971), Bonnie and Jciyde (1967), Last Woman on JEarth (1960), The Godfather |(1972) og Bonnie and Clyde |(1967). IMyndirnar sem han lleikstýrði: Iwithout Limits (1998), Tequi jsunrise (1988) og Person |Best (1982). Stórmynd sumarsins Handritshöfundurinn og leikstjórinn Robert Towne er ein af þessum goð sögnum í Hollywood sem hinn venju legi áhorfandi veit ekki að er til, Ethan Hunt (Tom Cruise sjálfur) er allt annað en þögult lamb. Hann er út- sendari frá IMF-njósnastof- unni og fær það starf - eða Mission - að finna og eyða erfðasjúkdóminum Chi- mera. Eitthvað sem Kári Stefánsson hefði gaman af að komast yfir. En það sem gerir starf Ethans nærri ómögulegt - Impossible - er að hann er ekki einn um að vilja komast yfir Chimera. Aðrir vilja þó eignast sjúk- dóminn til að eiga en ekki eyða. Bjargar stelpunni Versti óvinur Ethans Hunts er fyrrum útsendari IMF sem hefur svikið mál- staðinn og stolið bóluefn- inu við Chimera og ætlar sér að nota það fyrir sitt fólk þegar hann hefur náð í sjúkdóminn og smitað ver- öldina. Til að komast nærri óvinaklíkunni fær Ethan Nyah (leikin af beibinu Thandie Newton) í lið með sér. Svo það er ekki bara að Ethan verði að finna Chi- mera á undan óvinunum heldur verður hann einnig að ná bóluefninu af þeim og bjarga ástinni sinni - hann verður auðvitað ást- fanginn í gellunni - þegar hún er búin að koma sér í djúpan skít. Þetta er því spennandi mynd og nærri því bókað að John Woo leikstýrir henni jafn vel, ef ekki bet- ur, en Brian DePalma fyrri myndinni. Woo vs. DePalma Mission: Impossible 2 hefur fengið blendna dóma úti í heimi. Flestir eru sam- mála um að hún sé snilld en ein- hverjir eru óá- nægðir þó þeir rakki hana alls ekki niður. Það er helst að fólk búist við álika miklu af tölvubrell- um og í síðustu mynd. En við erum að tala um John Woo svo þetta er action-mynd með smá slettu af væmninni sem Woo varð frægur fyrir í Hong Kong um sínum og sér síðan í Face/O Meðal mynda Roberts eru Chinatown, The Rrm, Days of Thund- er, Tequlla Sunrlse og auðvitað báðar Mlssion: Impossible-myndirnar. Bransamaðurinn Robert Towne fæddist 23. nóvember 1934 í Los Angeles. Hann meikaði það fyrst þegar goðsögnin Roger Corman (hefur framleitt um 300 Hollywood- myndir, leikstýrt 54, leikið í 29 og skrifað 5) réð hann sem handrits- höfund og handritslækni. Eftir það hefur okkar maður verið einn fremsti handritsspekúlant vestan- hafs og komið nálægt ólíklegustu myndum, bæði sem handritshöf- undur og svokallaður handrits- læknir. Ef eitthvert handrit virkar ekki alveg sem skyldi í Hollywodd er kallað í Robba. Hann læknar öll mein hvort sem um er að ræða söguleg eða persónuleg eða í sam- tölum. Meðal sena sem Robert hef- ur bætt við handrit eftir aðra er garðsenan með Marlon Brando og A1 Pacino í The Godfather. Eina eft- ' irsjá Roberts er handritiö aö Tars- an-myndinni Greystoke. Hann skrifaði hana en lét breyta nafninu sínu í P.H. Vazak (er nafn á fjár- hundi) eftir að hann sá hana.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.