Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.2000, Side 5

Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.2000, Side 5
/ I Ifókus Vifcan 14, iúlí til 20. iúlí llfið,,T.. V T M M II Ving Rhames leikur Luther Stickell í M:l 2. Flestir kannast við Rhames úr fyrri Mission myndinni og enn fleiri úr Pulp Fiction. Par gerði Rhames glæpabaróninn Mr. Big ódauðlegan með því að vera svalari en andskotinn. Pó er skemmtilegra að hugsa um þegar hann var rólegur á barnum en þegar búið var að þrykkja í rassgatið á honum. riyndirnar hans Villa: Mission: Impossible In (2000), Bringing Out Ithe Dead (1999), Entrap- Iment (1999), Out o: Jsight (1998), Body ICount (1998), Don King: |Only in America (1997), lcon Air (1997), Ros- lewood (1997), Danger- |ous Ground (1997), lYou’re StiU Not Fool- ling Anybody (1997) jstriptease (1996), |Mission: Impossible 1(1996), Kiss of Death |(1995), Drop Squad 1(1994), Pulp Fiction ](1994), The Saint of Fort Jwashington (1993) [Dave (1993), Bound by |Honor (1993), Stop! Or |My Mom Will Shoot 1(1992), Homicide (1991), |FUght of the Intruder [(1990), Jacob’s Ladder 1(1990), The Long Walk |Home (1990), Casualties lof War (1989), Patty He- Jarst (1988) og Native |Son (1986). Auk þess lék kauði í 8 \ER þáttum 1994 og einum lTour of Duty þœtti 1987 Ien hann hóf ferilinn í ] nokkrum Miami Vice Xþáttum. '■ T rrrr^ s \ t\ ft J 1 L # 1 1 111 Ving Rhames hefur komið víða við á ferlinum og er hvergi nærri hættur þó hann sé að verða fertugur, karlinn. Irving Rhames, eða Ving Rhames eins og hann vill kalla sig í Hollywood, fæddist 12. maí 1961 í New York. Hann gekk í snill- ingaskólann Julliards og lærði þar leiklist. Þaðan fór kauði í Miami Vice en hefur síðan komið ótrúlega víða við eins og sjá má hinum megin við myndina af þessum gullfallega manni. Og endilega smellið ykkur á næstu leigu - eftir að þið hafið séð hann í M:I2. Það er ekki amalegt að hitta Ving í sófanum heima hjá sér. í Mission: Impossible leikur hann Luther Stickell, svalasta negrann í bænum. Þið munið, hann var aðstoðarhellan hans Tom í fyrri myndinni og stóð sig snilldarlega þar. Ving þarf bar að birtast á tjaldinu og þá róastu niður. Ving Rahmes er bara einn og áttatíu þó hann líti út fyrir að vera rúmir tveir metrar en það er bara af því að Tom Cruise er svo lítill. Næsta mynd Vings er Night Train í leikstjórn William Friedkin (gerði Rules of Ingagement sem er í bíó núna). LIMP BIZKIT • METALLiCA • ROB ZOMBIE • BUTTHOLE SURFERS » THE PIMPS • FOO FIGHTERS AND 8RIAIM MAY » CHRIS CORNELL • GODSMACK • UNCLE KRACKER • APARTMENT 36 • DIFFUSER • BUCKCHERRY • TINFED • POWDERFINGER • TORI AMOS • HANS ZIMMER • ZAP MAMA_ JAPISS TÓNLIST KRINGLUNNI • LAUGAVEGI 13

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.