Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.2000, Síða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.2000, Síða 12
ES 1— ■L-B. -N— N Yikan 14. ihIí til a..9.„«. •Klúbbar ■ GAUKUR Á STONG Þaö er á hreinu að þeir sem vilja fá það besta út úr kvöldinu í kvöld fara beinustu leið á Gaukinn þar sem Undirtónar halda sérstök Stefnumót til heiðurs Warp-plötu fyrirtækinu. Þangað mæta snillingarnir f Phoen- icia og sýruhausinn Richard Devine. Stefnumót- in halda áfram á morgun en þá verður nú allró- legra yfir liðinu. í kvöld er nefninlega stefnt á megadjamm. Auk Warparanna mæta islensku tónlistarmennirnir Plastik, Delphi, RAF, Head- Plug, Von Mir, Árni Valur, Þórhallur Skúlason og Steindór, sem á heiðurinn af komu Warparanna. 1000 kall inn. ■ GEÐVEIKIÁ THOMSEN Það verður sama geð- veikin á Thomsen i kvöld og önnur laugardags- kvöld og hver veit nema strippgellurnar láti sjá sig eftir erfiöa vakt? Foringinn Róbert Aron, aka. Rampage, Ramdog, Chronic. Robbi rapp og Robbi mjúki, stjórnar efri hæðinni ásamt Tommy White. Niðri í kjallara eru Grétar E og Árni Einar sem halda öllu gangandi þannig að þetta getur ekki klikkað. Heyriöi þaö, danskfiklar? ■ 80VS ÞEMA Á SPOTUCHT Það verður sko nóg um aö vera á Spotlight sem endranær og i kvöld er það 80¥s þema sem skekur mannskap- inn. Allir mæta i viöeigandi klæðnaði og stuð verður á mannskapnum. ■ HÁR Á ASTRÓ Toni & Guy er nýjasta hársnyrti- stofa bæjarins. Þetta er innfiutt stofa, eins McDonalds og KFC, sem þykir svoldið kúl í dag. Og liöið sem vinnur þarna er í hressari kantinum. Allavega mæta þau á Stróið í kvöld og verða með eitthvað sem þau kalla Massive Attack hár hönnun. Mikil orð það. • Krár ■ INGVI & ATLI Á SÓLON Ingvi & Atll hyggjast gera einhvern óskunda með hljómplötur þetta kvöldiö á kombakkstaðnum Sóloni íslandus. Þeir bræður eru gestum staðarins að góðu einu kunn- ir þannig að enginn ætti að fara meö fýlusvip heim á leið. ■ MARGEIR Á PRIKINU DJ Margeir þekkja djammglaðir Reykvíkingar vel enda hefur drengur- inn skemmt borgarbúum á skemmtistöðum í Reykjavlk: Austurstræti 3, Suðurlandsbr. 46, Esso-stöðin Ártúnshöfða & Kringlunni. Hafnarfjörður: Esso-stöðin, Lækjargötu 46, Esso-stöðin, Reykjavíkurvegi 54. Keflavík: Hafnargötu 32. Akureyri: Kaupvangsstr. 1. rSUBLURV' Ferskltriki i-r okkar bragö. nýtt í bíó v.... Heather Graham fær hjálp frá ólíklegasta fólki til aö ná í kallinn sinn aftur. Bönnum skilnaði Skilnaðir eru ekki séríslenskt fyrirbæri. í dag frumsýnir Stjörnubíó myndina Committed en hún fjallar um Joline (leikin af Heather Graham - foxí, foxí, foxí - sem hefur leikið guðdómleg beib í myndum á borð við Bowf- inger, Austin Powers: The Spy Who Shagged Me, Lost in Space, Scream 2, Boogie Nights, Two Girls and a Guy, Swingers, Drug- store Cowboy og License to Dri- ve) sem er ekki alveg aö kaupa þetta skilnaðarkjaftæði sem koll- ríður samfélaginu. Alla vega eltir hún manninn sinn (leikinn af Luke Wilson) þegar hann fer frá henni, þvert yfir Bandaríkin með hjálp bróður síns, Jay (það er bróðir Ben Aftleck, hann Casey, sem leikur kauða), og kærustu hans (Patricia Velasquez). Þetta er sem sagt mynd sem tilheyrir „Road Movie“-flokknum og leik- urinn æsist þegar brjálaða eigin- konan Joline finnur kallinn í E1 Paso í Texas. Þar gerast hlutirnir og óþarfi að upplýsa forvitna bíó- gesti um restina £if plottinu. En þetta er mynd sem hjónin ættu að fara á saman og spyrja sig hvort það sé þess virði að skilja þegar þau fá leið hvort á öðru. Kannski eigum við bara að hanga saman á viljanum eins og amma okkar og afi. fjölda ára. Hann lætur þó engan bílbug á sér finna og skemmtir gestum Priksins í kvöld þar sem fólk má búast viö hörkustuði. ■ BLÁI ENGILUNN Þö aö Blái engillinn sé staddur viö hliðina á arftaka Keisarans, al- ræmdasta bar bæjarins, Kaffi Austurstræti, mætir Viðar Jónsson samt óhræddur með gítar- inn sinn og söng á vörum. Hann ætlar að byrja að spila kl.22 og beyglr slg bara niöur þegar ein- hver hendir bjórflöskum í hann. Seinna um kvöld- ið kemur allt blindfulla fólkiö af stöðunum í kring og vill syngja í karaoke. Verst að Blái engillinn skuli ekki hafa metnað til að hafa græjurnar aF mennilegar og (nota bene) myndbönd við kara- oketextana. ■ GAUKUR Á STÖNG I kvöld er Atómkvöld á Gauk á Stöng. Þar verður eflaust rafmögnuð dansstemmning enda feit dagskrá í gangi og alltaf gríðarlegt stuð á Gauknum. Dagskráin hefst kl. 22 og því veröur fólk að vera orðiö fullt ekki síðar en hálftíu. ■ SVASIL Á GRANPROKK Hljómsveitin Svasil spilar á Grandrokk, Smiðjustíg 6. Svasil er fjöl- mennasta og fjörugasta hljómsveit landsins, samkvæmt fréttatilkynningu, og spilar á margt undarlegt hljóðfærið en er einnig skipuð 3 söng- konum. Hljomsveitin spilar einskonar afró-fönk, með alla áhersluá skemmtilega sveiflu og stemmningu. Ókeypis aðgangur. Fylleriííí. ■ VEGAMÓT í fyrsta sinn á Vegamótum, Dj. Ein- ar en hann hefur verið að spila svolítið á Kaffi- barnum undanfarið. Hann ætlar að spila fullt af skemmtilegu funki og kannski smá diskó ef þannig liggur á honum. Fritt inn og 22 ára aldurs- takmark fyrir þá sem eru yngri. Hugsanlega er mögulegt að múta dyravörðum vegna fjársveltis- ins. ■ FJÓRUKRÁIN Víkingarnir safnast saman á Fjörukránni þar sem mjöður vellur út um eyru hvers sem inn stígur. Það á einnig við um Borg- nesingana í hljómsveitinni Bingó sem spila í kvöld í höfuðvígi víkinganna í Hafnarfirðinum. ■ NJÁLSSTOFA Hvað er meira við hæfi en aö maðurinn Njáll spili tónlist á Njálsstofu. Ætli þetta sé eigandinn? Allavega ætlar hann að spila tónlist af gamla skólanum. Já, gömul, létt tónlist er það sem blívar á Njálsstofu, Smiðjuvegi 6, í kvöld. iBöll ■ STUÐ Á NÆTURGALANUM Það veröur ein- stök stemning á Næturgalanum i kvöld sem aðr- ar helgar enda staöurinn annálaður ballstaður. Galabandið mætir á svæðið og með því leikur hin margfræga Anna Vilhjálmsdóttir. ■ 8 VILLT í ÞJÓÐLEIKHÚSKJALLARANUM 8 VILLT spilar í Þjóðleikhúskjallaranum en hljóm- sveitin er nýbúin aö senda frá sér nýtt lag sem er þegar fariö að hljóma á öldum Ijósvakans. Þetta er gríðarlega lostafullt lag sem heitir einmitt Lostlnn og það er Ijóst að salernin verða full- dekkuð á meöan lagið hljómar. ■ CAFÉ CATALÍNA Já, auövitað. Café Catalína í Kópavogi,” segir rótarinn sem er allt of seinn meö magnarana handa hljómsveitinni Gammel Dansk sem spilar þar í kvöld. ■ GAMMEL DANSK Á CATALINA Hljómsveitin Gammel Dansk sér um fjöriö á Catalina í Kópa- vogi í annað skiptið á tveimur dögum. Heyrst hef- ur að fólk ferðist um landið þvert og endilangt til aö fremja tryllta sveiflu, eins og bátar i æðis- gengnum tónöldum Gammel Dansk. ■ ODP-VITINN Á AKUREYRI Á Odd-Vitanum á Akureyri tryllir hljómsveit Ara Jónssonar lýðinn alla helgina. Allir norður! ■ UTANQARPSMENN Á SJALLANUM AKUR- EYRI „Besta rokkhljómssveit íslandssögunnar* verður á Sjallanum Akureyri I kvöld og án efa úr- valaliö trylltra tónleikagesta. Miðaverðið er 2500 kr. sem er ekkert miðað við glanshommann Eiton John. Við köllum á réttar áherslur í peninga- málum, farið á Utangarðsmenn og ærist undir kombakkinu. Ath. ekki fyrir glanshomma. ■ ÚTGÁFUTÓNLEIKAR TÚPÍLAKA Spútnikhljóm- sveitin Túpilakar halda útgáfutönleika í Kaffileik- húsinu en Túpílakar senda um þessar mundir frá sér sinn fyrsta geisladisk, Grinlögin illu. Hljóm- sveitina skipa þeir Oddur Bjarni Þorkelsson söngvari og Siguröur lllugason gitarleikari en þeim til fulltingis veröa Eirikur Stephensen á kontrabassa- og trompet, Lára Sóley Jóhanns- dóttir á fiölu, Gunnar lllugi Sigurðsson á tromm- um og Margrét Sverrisdóttir söngkona. Tónleik- arnir hefjast klukkan 21 og aðsgangseyrir er ein- ungis 800 kr. Nuddið saman höndunum og nag- ið hárið því þegar það er gaman þá er gaman. Þjóðina á Kaffileikhúsið! Djass ■ TRÍÓ SNORRA SIGURÐARSONAR Á JÓM- FRÚNNI Sjöundu sumartónleikar veitingahúss- ins Jómfrúrinnar við Lækjargötu fara fram laug- ardaginn kl. 16-18. Að þessu sinni kemur fram tríó trompetleikarans Snorra Sigurðarsonar. Aðgangur er ókeypis en mætið samt með pen- ing fyrir bjór, því þetta er villt partý. • K1ass í k ■ HARMONIKUKONSERT Á BROADWAY í kvöld veröur hátíðarkonsert og dansleikur á Broadway og gefst nú tækifæri á að heyra öll tónlistaratriði alþjóðlegu harmonikuhátíðarinnar sem haldin er í Reykjavík þessa dagana. Meöal þeirra sem spila veröa Hljómsveit Hjördísar Geirs, Stormur- inn og Léttsveit Harmonikufélags Reykjavlkur. ■ SUMARTÓNLEIKAR VH) MÝVATN. Nú flytja Þorstelnn Gauti Sigurðsson, píanó, og Margrét Kristjánsdóttir, fiöla, einsleiks- og samleiksverk í Reykjahliðarkirkju við Mývatn. Á efnisskrá þeirra eru m.a. verk eftir Mozart, Brahms, Ravel, Þórarin Jónsson og Atla Heimi Sveinsson.Tón- leikarnir hefiast kl. 21.00 og standa í eina klukkustund.Aðgangseyrir er kr. 500. ■ TÓNAFÓRN BACHS í SKÁLHOLTSSKÓLA Laugardaginn 15. júlí flytur Breski gómbuleikar- inn Mark Levy flytur erindi um Tónafórn Bachs kl. 14 í Skálholtsskóla. Kl. 15 flytur Sigurður Halldórsson sellóleikari svltur nr. I, II og IV á barokkselló eftir J.S. Bach. Kl. 17 á laugardag flytur breskur hópur valinkunna barokkhljóðfæra- leikara Tónafórnina eftir J.S. Bach. •Sveitin ■ BREIÐiN. AKRANESl Það verður blússandi fyllerí á Akranesi I kvöld. Ekki bætir það úr skák aö Papamlr ætla að spila fyrir fullum dansi á Breiðinni. Þangað mæta allar lólrturnar í þröng- um, hvítum buxum og Buffaloskóm og slefa upp í sundkappanna. Sódóma Akranes á Breiðinni í kvöld. ■ EGILSBÚÐ. NESKAUPSTAÐ Ætli það sé búið að þurrka upp allt blóðið og sópa saman öllum gler- f' brotunum eftir Utangarös- mannatónleikana í Egils- búð í gær? Það er vonandi þvf Stebbi Hilmars og félag- ar hans í Sálinni hans Jóns míns eru ekki minni stjörn- ur en gúanórokkararnir. Þeir ætla að stíga á sviöið í Egilsbúðinni upp úr kl.23 og poppa til kl.3. Það er sama sýstem með aldurinn og I gær, einungis 18 ára og yfir inn (fyrir utan glmllegar lólítur sem eru til í að slefa upp í dyra- verðina). Það er hinsvegar ódýrara á Sálina, 2000 kall. ■ SKÍMÓ OG FM í EYJUM Þá eru þeir farnir. Farnir til Vestmannaeyja. FM957 hraðlestin mun mæta til Eyja I dag og skemmta eyjarskeggjum sem ættu aö vera orðnir langeygir eftir almenni- legu djammi. Sumardjammiö mun fara fram frá 1816 I sundlaug bæjarins og um kvöldið á balli meö hljómsveitinni Skítamóral. í sundlauginni veröur mikiö um að vera og mætir Skimó með smástirnunum Einari Ágúst og Adda Fannari í far- arbroddi og spilar órafmagnað fyrir gesti auk þess sem þjóðarrétturinn pulsa og kók verður seldur til styrktar langveikum börnum. Um kvöld- iö verður ball í Kaffi Tímor meö Skítamóral þar sem FM957 upphitun hefst klukkan 23. Voöa gaman. ■ SVÖRTU FÓTIN Á SIGLÓ Hljómsveitin í svört- um fötum hefur veriö aö gera góða hluti að und- anförnu og er skemmst að minnast frækinnar framgöngu hennar á Laugaveginum um siðustu helgi. Nú hafa þeir piltar lagt land undir fót og eru mættir á Slglufjörð þar sem þeir spila á balli i Nýja bíói í kvöld. Ball með þessum drengjum er eitthvað sem aldrei klikkar þannig að Siglfirðing- ar eru hvattir til aö rifa sig upp af rassgatinu og koma sér í gírinn, það er öruggt að hljómsveitin er í rétta gírnum. ■ INGHÓLL Hann Hreimur er svo sætur að þaö á án efa eftir að vera fullt hús af gellum í Inghóli á Selfossi I kvöld. Land og synir ætla nefninlega að heiðra suðurlandsláglendiö með nærveru sinni og taka alla sumarslagarana sína. Þetta gerist ekki á hverjum degi. ■ BYLGJULESTIN Á NESKAUPSTAÐ írafár held ur áfram ferð sinni um landið og hefur nú slegist í för með Bylgjulestinni sem kemur á Neskaup- stað. Djamm og stuð fýrir austan. ■ DJAMM Á LUNPANUM Hljómsveitin Penta mun skemmta Vestmanneyingum á Lundanum í kvöld. Hljómsveitina skipa þeir Daníel V. Elías- son, Ingi Valur Grétarsson og Kristinn J. Gallag- her. Vestmannaeyingar kunna að sletta úr klauf- unum og það er seriously fucked up jam yfirvof- andi. ■ ST0Ð í STÓD Konur rífa af sér fötin og karlar naga eyru sin þegar St0ð í Stöð hefst á ný eftir árshlé. Dagskráin er snibin fyrir alla fjölskylduna. Jón Gnarr sýnir fram á að hann var einu sinni nörd, Skriðjöklarnir spila fýrir trylltum dansi ásamt Agli Ólafssyni, slegið verður upp harm- ónikkuballi, þrjár stööfirskar unglingahljómsveit- ir koma fram, haldin dvergveiöikeppni, leiktæki sett upp fyrir börnin, grillað og sungið á Græna bala, gönguferðir farnar um nálæg fjöll og dali, útimarkaður starfræktur, spiluð knattspyrna o.fl.Tryggt er aö veðrið veröur gott þessa helgi enda er alltaf blíöa á Stöðvarfirði, líka þegar hann rignir.St0ð í Stöð var fýrst haldin árið 1996 til að fagna hundrað áraverslunarafmæli staðar- ins og hefur hátíðin öölast fastan sess í lífi Stöö- firöinga. Nafniö er valiö til heiðurs og varnar þeim vanmetna framburði Austfirðinga, flámælinu. ■ SÓLDÓGG í ÚTHLÍÐ Sóldögg grúvar í Úthlíð, Biskupstungum, I kvöld og má búast viö að sum- arbústaðarfólk djammi og djúsi fram úr hófi. Svo er hægt að fara og æla I Geysi. ■ HREÐAVATNSSKÁLI Hljómsveitin Buttercup hendir græjunum upp I rútu, brunar norður eftir Þjóðvegi 1 og mætir fílefld í Hreðavatnsskála í kvöld. Voða gaman. ■ ORMURINN, EGILSSTÓÐUM Það er tvennt sem þarf aö tékka á þegar fariö er til Egllsstaða. Annarsvegar er það báturinn sem flýtur á Lagar- fljóti og hinsvegar eöalkráin Ormurinn. Það er kjöriö að gera þaö I kvöld því DJ Crizo ætlar að þeyta skifum fram eftir bjartri sumarnóttu. ■ PANORAMA BORGARNESI Diskótek verður I kvöld í Panorama í Borgarnesi eins og reyndar aðra laugardaga. Allir sveitalubbarnir rifa fram lakksköna, pússa þá og setja jafnvel upp lakk- rísblndi ef því ber að skipta. Enginn ætti að verða ULU Ifókus svikinn í Panorama í kvöld. Gleðin stendur frá 28 3 og að sjálfsögðu er ókeypis inn enda færi vart neinn heiNita maður að borga sig inn, nema kannski ef hann væri úr Borgarnesi! ■ VIÐ POLUNN. AKUREYRI Við Pollinn á Akur- eyri stendur vlð Pollinn á Akureyri. Þar spilar í kvöld hljómsveitin Einn og sjötíu sem er skipuö meðlimum yfir elnn og sjötíu. Merkilegt það. ■ VÍKIN. HÓFN Og þú sem héist aö það yrði öm- urlegt á Höfn í Hornafirði um helgina. Aldeilis ekki, gamli rokkarinn Rúnar Þór heiörar gesti á Víkinni á Höfn með gömlum siögurum og viskírödd djöfulsins. Leikhús ■ THRILLER Á NÝ Verslingarnir knáu, sem gerðu allt vitlaust i vetur með heimatilbuna söngleiknum sínum Thriller, eru mættir aftur. Já, stykkið sem Gunnar Helgason sauð saman í kringum öll lögin hans Michael Jackson og leikstýrði flýgur aftur í Loftkastalanum í kvöld. Loftkastalinn, fyrirgefið, Leikfélag íslands var svo ánægt með frammistöðu krakkanna að það ákvað að gefa þeim sem fengu ekki tækifæri til að berja söngvarana, leikarana og siðast en ekki síst alla hina föngulegu og íturvöxnu dans- ara augum. Thriller hefst kl.20.30 í kvöld, örfá sæti eru laus og síminn hjá Leikfélagi íslands er 552 3000. •Kabarett ■ CIRKUS AGORA Athugið! Athugiö! Austfirð- ingar athugið! í dag er enginn annar en Jan Ket- il kominn til Egilsstaða með sinn frækna Cirkus Agora. Því miður höfum við ekki hug- mynd um hver Jan Ketil er, hvað þá sirkusinn hans. Kannski laumar Jan á Ijónum, dvergum, skeggjuðum konum og töframönnum. Kannski er hann bara bóndi af Vestfjörðum sem mætir með börnln sín fjögur og lætur þau standa á hestbaki og fjárhundinn sinn Leppa rúlla sér fyrir sykurmola. Kannski heldur hann að Aust- firðingar séu svo vitlausir að þeir sjá ekki I gegnum svindlið hans. Þetta er allt saman æsispennandi. Hver svo sem útkoman er þá er miðasalan opin frá kl.12 (hvar svo sem hún er). •F yrir börnin ■ REYNISVATN Harmonikudagsrá veröur fýrir börn og fjölskyldufólk við Reynlsvatn frá klukk- an 1616. Þetta er angi af stórmerkilegu alþjóð- legu harmonikumóti sem haldiö er I Reykjavík þessa dagana. Meðal þess sem er á þessari ótrúlegu dagskrá er silungaveiði, grill og svo verður riðið hestum. Tóti trúður lætur eins og fífl og börnin fá tækifæri til aö kynnast harmon- ikunni úti í náttúrunni. •Opnanir ■ GALLERÍ UST1 dag kl. 11, fýrir hádegi, opn- ar Vagna Sólveig Vagnsdóttir, sýninu I Gallerí List, Skipholti 50d. Síðast hélt Vagna sýningu I Galleri Fold og þá seldist allt upp. Hún er sjálf- menntuð og þykir algjör snillingur I bransanum. Er ferskari en þetta vanalega artl-fartí-gengi sem fýllir lista sem þennan. Þessi sýning er frábrugð- in síðustu sýningu því nú er Vagna komin með stærri verk en síöast ásamt nokkrum öðruvlsi hlutum sem hægt er að hengja upp á vegg, sum hverja. ■ GALLERÍQHLEMMUR.IS Ásta Þórlsdóttlr opnar myndlistarsýninguna „Milll vlta“ í Garðskagavita í dag kl 14. Ásta sýnir á öllum hæðum vitans innsetningu með Ijósmyndum, skúlptúrum og málverkum. Sýningin er unnin út frá hughrifum úr fjölda vita vítt og breitt um landið. Vitinn er gerður að trúarlegri byggingu, kirkju sem hýsir vangaveltur um leitina að hamingjunni út frá jónabandinu, bæöi hinu veraldlega og sem trúarlegri táknmynd.Einnig sýnir Ásta verk tengt þessu á veggnum í galleri@hlemmur.is. Ásta útskrifaðist frá MHÍ 1990 og er þetta hennar fýrsta einkasýning. Sýningín stendur til 27. ágúst og er opin alla daga frá kl. 1817 á sama tíma og Byggöasafnið á Garöskaga. (Garöskagaviti er I Garði á Reykjanesi, u.þ.b. 45. mín. aksturfrá Reykjavík). Nánari upplýsingar á: http://gallerl.hlemmur.ls. ■ ÍSLENSK GRAFÍK Ljósmyndasamsýning Evu Jiménez Cerdanya og Alexöndru Litaker opnar í dag kl. 16 í húsi íslenskrar Grafíkar, Tryggva- götu 17 (hafnarmegin). Eva er myndlistarmaöur frá Spáni en í dag er hún búsett í New Ýork. Hún stundaði nám í bókmenntum viö Universitat Autonoma de Barcelona og svo Ijósmyndun í International Center of Photography I NY. Alex- andra líka myndlistarmaður en hún er kani sem býr hér á íslandi. Hún stundaði nám í bókmennt- um við Columbia University í NY og kvikmyndun I Rlm Video Arts. Og það eru allir velkomnir á opn- unina en sýningunni lýkur 6. ágúst. •Síöustu forvöð ■ TOLU í LÓNKOTI Sýningu myndlistarmanns- ins Tolla lýkur nú í dag en sýningin hefur stað- ið yfir í Gallerí! Sölva Helgasonar aö Lónkotl I Skagafirðl. Á sýningunni eru 15 landslagsolíu- málverk sem öll eru til sölu. ■ VEQGFÓÐURSMÁLVERK Breski málarinn Alan James stendur um þessar mundir fýrir „veggfóðursmálverkasýningu" í Strauml sunn- an við álveriö í Straumsvík. Þetta verður þriðja sýningin sem James stendur einn fyrir á fs- landi. Það fer hver að verða sföastur að sjá sýrv inguna sem lýkur í dag.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.