Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.2000, Blaðsíða 4
4
FIMMTUDAGUR 17. ÁGÚST 2000
Fréttir dv
Höfuðvígi andstöðunnar við greiðslukort fellur líklega í september:
Bónus gefst upp í
kreditkortastríði
- eftir 11 ára andstöðu. Fólk fast í viðjum kortanna segir framkvæmdastjórinn
„Það eru meiri líkur en minni að
Bónus muni framvegis taka við kredit-
kortum," segir Guðmundur Marteins-
son, framkvæmdastjóri fyrirtækisins.
Bónus hefur staðfastlega hafnað öllum
greiðslukortaviðskiptum þau ellefu ár
sem fyrirtækið hefur rekið matvöru-
verslanir. Guðmundur segir að
ákvörðun í málinu muni liggja fyrir í
næsta mánuði.
Að sögn Guðmundar hefur Bónus
fimdið fyrir sívaxandi þrýstingi um að
fyrirtækið taki við kortunum sem
greiðslumiðli. „Kreditkort eru sá gjald-
miðill sem flestir eru með í dag og fólk
ber það fyrir sig að það geti ekki versl-
að í Bónus vegna þess að það sé fast í
viðjum kortanna. Því finnst ekki hent-
ugt að nota hraðbankana sem við höf-
um sett upp til að taka út peninga,"
segir hann.
Vilja gjald á kortin
Guðmundur segir að mestu skipti
að takist að tryggja að greiðslukorta-
viðskiptin bitni ekki með hærra vöru-
verði á þeim viðskiptavinum sem stað-
Guömundur
Marteinsson
„Okkur finnst
sorglegt aO sá
sem borgar meö
peningum skuli
ekki fá eitthvaö
fyrir sinn snúö. “
greiða vörumar. Harrn segir starfs-
menn Baugs, sem hafi verið á ferð í
Danmörku nýlega, hafa rekið sig á að
þegar greiddur var hótelreikningur
með greiðslukorti að krafist hafi verið
hærri greiðslu en ef reikningurinn
hefði verið staðgreiddur.
„Hótelið vitnaði í því sambandi til
laga Evrópusambandsins sem segja að
gjald eigi að leggjast á þá sem borga
með kreditkortum. Ég þekki ekki þessi
lög sjálfúr en á íslandi hefúr það verið
þannig að Vísa-Ísland hefur alfarið
hafnað þessari leið. Þetta er hlutur
sem við erum að skoða gaumgæfilega
því okkur finnst sorglegt að sá sem
borgar með peningum skuli ekki fá
eitthvað fyrir sinn snúð,“ segir Guð-
mundur Marteinsson. -GAR
Kjartan J. Hauksson kafari um harmleikinn í Barentshafi:
Grunar Rússa um lygar
- kafbátum verið bjargað af enn meira dýpi
„Það ætti ekki
að vera neitt
vandamál að
bjarga kaíbátum af
150 metra dýpi.
Sams konar kaf-
bátum og Kúrsk
hefúr verið bjarg-
að af 400 metra
dýpi,“ sagði Kjart-
an J. Hauksson
kafari sem gat sér
gott orð fyrir
björgunarstörf
þegar hann kafaði
niður að flaki flug-
vélarinnar sem
hrapaði í Skerja-
íjörðinn í lok síð-
ustu verslunar-
mannahelgar.
„Vandamálið í Barentshafi er slæmt
veður þannig að björgunarmenn geta
ekki athafnað sig sem skyldi á yfir-
borðinu þar sem rússneski kafbátur-
inn liggur á hafsbotni."
Rússneski kafbáturinn Kúrsk liggur
enn á botni Barentshafs með 116
manna áhöfn sem óljóst er hvort öll lif-
ir. Rússneskir sjóliðsforingjar hafa gef-
ið út yftrlýsingar þess efnis að súrefn-
isbirgðir kafbátsins þverri á morgun
Kjartan J.
Hauksson
Hægt aö bjarga
sams konar kaf-
bátum og Kúrsk
af 400 metra
dýpi.
en þær yfirlýsingar koma Kjartani J.
Haukssyni spánskt fyrir sjónir:
„Súrefnisbirgðir í kafbátum sem
þessum eiga að vera margfalt meiri en
upp hefur verið gefið. Því læðist að
manni sá grunur að Rússar segi ekki
satt um það hvenær kafbáturinn sökk.
Ef upplýsingamar um súrefhisbirgðir
Kúrsk eru réttar þá hlýtur kafbáturinn
að hafa sokkið fyrr en upp hefur verið
gefið. Það virðist loða við Rússa að
þegar óhöpp verða hjá þeim, hvort sem
er í geimnum eða á sjó, þá er við-
bragðsflýtirinn ekki jafnmikill og
menn eiga að venjast á Vesturlönd-
um.“
Björgunarmenn binda nú helst von-
ir við sérhannaðar köfúnarkúlur til
Vont veöur
Af björgunarstaö í Barentshafí.
Kúrsk
Rússneski kafbáturinn á siglingu.
bjargar áhöfninni á
Kúrsk. Að sögn Kjart-
ans er þá sami þrýst-
ingur hafður í kúl-
unni og í hafinu þar
sem kafbáturinn ligg-
ur þannig að sjór
flæði ekki inn í hana
við tengingu við bát-
inn:
„Það tekur ekki nema um það bil
hálfa klukkstund að koma kúlunni aft-
ur upp á yfirborð en það getur tekiö
allt að sjö klukkustundum að ná
mönnum út úr kúlunni vegna þrýst-
ingsmunar," sagði Kjartan J. Hauks-
son kafari. „Ef súrefnisbirgðir kafbáts-
ins eru á þrotum þá verða menn að
vinna hratt ef bjarga á áhöfhinni."
-EIR
DV-MYND INGO
Þeir fyigdust spenntir meö störfum
slökkviliösmannanna, litlu drengirnir,
er eldur kom upp í mannlausri kjall-
araíbúö í Hafnarfiröi í gærkvöld.
Hafnarfjörður:
Eldur kviknaði út
frá potti á eldavél
Eldur kom upp i kjallaraíbúð við
Bröttukinn í Hafnarfirði skömmu fyr-
ir klukkan 19 í gærkvöld. Slökkviliðið
var kallað á staðinn og þar sem ekki
var vitað hvort íbúðin væri mannlaus
voru reykkafarar sendir inn i hana.
Húsráðendur reyndust vera að heim-
an. Slökkvistarfið gekk vel en eldurinn
hafði kviknað út frá potti sem gleymd-
ist á eldavél. Talsverðar skemmdir
urðu á íbúðinni af völdum sóts og
reyks. -SMK
DV. SUDURLANDI: __________
Það var engu líkara en himnamir
hefðu opnast á Suðurlandi á þriðjudags-
kvöldið, svo mikil var úrkoman i einni
hitaskúrinni sem gerði um kvöldmatar-
leytið. SkýfaUiö stóð óvenjulega lengi
yfir, götur bæjarins urðu sem fljót og
svo mikil var rigningin að niðurfalls-
rennur húsa höfðu ekki undan að koma
regninu frá sér. Sunnlendingar bíða nú
eftir þurrkinum og vonast til að fá góð-
an endi á sumarið sem hefur annars
verið þeim afskaplega ljúft hvað veður-
far snertir. -NH
DV-MYNDIR NJORÐUR HELGASON
Syngjandi í rigningunni?
Hann Aron var úti meö regnhlífina
sína í rigningunni og virtist kunna
býsna vel viö sig. Kannski hefur
hann tekiö lagiö, til dæmis
Singing in the Rain.
Götur urðu
sem stórfljót
- og rennur yfirfylltust
Léttskýjað sunnanlands
Noröan og norðaustanátt, víöast 5 til 10 m/s,
Minnkandi skúrir noröan- og austanlands, en
léttskýjað aö mestu sunnanlands og vestan-.
Hiti 8 til 15 stig, hlýjast sunnanlands.
Sólargangur og sjávarföll
REYKJAVIK AKUREYRI
Sólarlag í kvöld 21.36 21.29
Sólarupprás á morgun 05.28 05.04
Sifidegisflófi 19.56 00.29
Ardeglsflófi á morgun 08.13 12.46
Skýringar é v&$>artáknum
J^VINOÁTT 10°—HITI -10° VviNDSTYRKUR VcnnsT 1 metrum á scköndu rnvxi & HEIDSKÍRT
o €3 o
lÍTTSKÝJAD HÁLF- SKÝJAÐ SKÝJAÐ AISKÝJAO
w o o Q
RIGNING SKÚRIR SLYDDA SNJÓKOMA
Q 9 ir ==
ÉUAGANGUR ÞRUMU- VEÐUR SKAF- RENNINGUR ÞOKA
Agætisfœrö
Allir helstu þjóövegir eru greiöfærir.
Restir hálendisvegir eru færir stærri
bílum og jeppum.Vegurinn í
Hrafntinnusker er enn ófær. Þá er
vegurinn F88 í Heröubreiöarlindir
lokaöur viö Lindaá vegna vatnavaxta.
Norðlæg átt
Á morgun kólnar heldur meö áframhaldandi norðiægri átt. Lengst af
verður samfelld rigning með austurströndinni en víðast þurrt og sums
staöar bjartviöri í öörum landshlutum.
Laugardá
Vindur; :J
4-6 nv*—J
Hiti 9° til 14°
Hæg breytileg átt,
úrkomulaust og víBa bjart
vebur. Hltl á blllnu 9 tll 14
stig afi deglnum en 4 tll 9
stlg yflr nóttlna.
Hæg sufivestlæg efia
breytileg átt, skýjafi mefi
köflum en þurrt
vestanlands, en afi mestu
léttskýjafi austanlands.
Hltl 8 tll 13 stlg.
Manudagtir
Vindur:
Þafi l'rtur út fyrlr
sufivestlæga átt mefi
vætu, elnkum sunnan og
vestanlands.
AKUREYRI
BERGSTAÐIR
BOLUNGARVÍK
EGILSSTAÐIR
KIRKJUBÆJARKL.
KEFLAVÍK
RAUFARHÖFN
REYKJAVÍK
STÓRHÖFÐI
alskýjaö
skýjaö
skýjaö
léttskýjaö
hálfslfyjaö
alskýjaö
hálfskýjaö
8
7
6
8
9
9
7
7
BERGEN
HELSINKI
KAUPMANNAHÖFN
ÓSLÓ
STOKKHÓLMUR
ÞÓRSHÖFN
ÞRÁNDHEIMUR
ALGARVE
AMSTERDAM
BARCELONA
BERLÍN
CHICAGO
DUBUN
HALIFAX
FRANKFURT
HAMBORG
JAN MAYEN
LONDON
LÚXEMBORG
MALLORCA
MONTREAL
NARSSARSSUAQ
NEW YORK
ORLANDO
PARÍS
VÍN
WASHINGTON
WINNIPEG
hálfskýjað
skúrir
skýjað
þokumóöa
alskýjaö
skýjaö
skýjaö
heiöskírt
þokumóöa
léttskýjaö
skúrir
skýjaö
skýjaö
skúrir
skúrir
rigning
þoka
léttskýjaö
léttslfyjað
heiöskírt
léttskýjaö
skýjaö
heiöskírt
skýjaö
10
12
15
15
15
16
10
10
22
16
22
16
19
11
19
16
16
6
15
17
19
13
6
22
22
18