Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.2000, Page 13
4
Hún flutti frá ys og þys í Barcelona til sveitasælunnar á Ísafírðí þegar hún var þriggja ára. I
farteskinu var hún með suðrænt útlit og sjóðheitt blóð. Eftir að hafa dvalið á meðal dreifara í
átta ár kvaddi hún kóng og prest og hélt til Haínarfjarðar.
Inga Cristina Campos er fædd í næststærstu
borg Spánar Barcelona á slóöurn don Qui-
jote. Þrátt fyrir aö vera frá svipuðum slóöum og
þjóösagnahetjan margfræga á hún fátt sammerkt
meö honum.
„Eftir aö ég haföi náö þriggja ára aldri ílutt-
ist ég meö mömmu lieim og létum viö
okkur ekki nægja aö fara til íslands,
heldur fórum viö alla leiö til ísa-
íjaröar. Þar dvöldumst viö svo
næstu átta árin eöa svo."
Þrátt fyrir aö hafa veriö föst
í þessu himnariki Rolling
Stones-aödáenda í átta ár ber
hún dreifbýlinu góöa söguna.
„Þaö var þrælfint aö alast
upp þarna og þvi heföi ég
ekki viljaö missa af fvrir
nokkra muni. Börn njóta mun
meira frelsis þegar þau alast
upp í litlum plássum heldur en
þegar veriö er aö slita / JrÆk
barnsskónum i borgum afsvip- f Æ
aöari stærö og Reykjavík."
segir Inga ákveöin og augljóst
er aö hún veit hvaö lum svngur.
Ljósvakamiðlarnir bíða
Þegar utlegöinni á ísafiröi
lauk var haldiö i bæinn. Hún
komst alla leiö til llafnar-
fjaröar og lattk skyidunni i
Lækjarskóla. Eftir þaö tók
\ iö nám í Fjölbrautaskól-
anum í Garöahæ þar
sem lokiö var viö nám i
ijölntiölafræöi.
..Eg hef liug ;i aö starfa
\úö ijölmiöla t framtiö-
inni og hef kannski mest-
an hug á þvi aö starfa
innan ljósvakamiðlanna.
Eg skráði mig t stjórnmála-
fræöina t Háskóla íslands i
vetur og mun ásamt henni
nema ijölmiðlafræöi. Þegar
þesstt (illu i'r lokiö er aldrei aö
vita hvaö tekur viö hvort ég byrja
aö vinna strax eöa reyni að mennta mig
enn meira er ovist. Eg hel'öi þo áhuga a aö stúd-
era aöeins á erlondri grundu og þá i'innast mér Bandarikin
og Spánn vissulega aölaöandi. Það er þó aö visu ekkert vist t
þeim efnttm og best er bara aö biöa og sjá hvaö setiir."
eintóm sæla. Upp úr stendur þó aö hafa
fengið aö prófa aö búa í ööru landi og
kynnast annarri menningu litil-
lega. Ég hef aö vísu ekkert fariö
aftur til Lundúna eftir þetta.
Þaö kemur þó að því."
Krít og Aþena
En hvað hefur þú veriö
aö brasa viö í sumar?
,.Eg hef veriö aö starfa
i Gallerí 17 meiri part
sumars en tók meö þó
gott frí í byrjun júní
til jtess aö fara meö
spúsa mínum til
Krítar. Þaö var alveg
frábært aö liggja í
sólinni i tvær vikur
og gera sama og ekki
neitt. Viö stoppuöum
stutt i Aþenu á leiö-
inni og fengum
augnablik til þess aö
litast um sjá
Akrópólis og lleiri
staöi. Þaö var vissu-
lega gaman aö koma
þangaö en hitinn og
mengunin geröu dvöl-
ina ekki mjög kræsi-
lega. Eg er ekki viss
um aö ég vilji endilega
fara aftur til Aþenu en
Krít gæti ég \'(>1 hugsaö
mér aö heimsækja aft-
ur," segir lnga og aug-
ljóst er aö hún býr enn aö
Krítardvölinni þegar ltör-
undslitur hennar er rann
sakaður.
„Eftir aö heim var kom
iö sagði ég tljótlega upp
störfum i versluninni og
ákvaö aö b\’rja aöeins aö
krvlja þessa stjórnmfda-
fræöi. Eg ætla aöeins aö
reyna aö nota þaö sem eftir
lifir sumars til þi-ss aö undir-
húa mig fyrir átök vetrarins.
Einnig hef ég reynt aö nota
frítímann til þess aö komast a
hestbak en ég á tvo hesta sem
('t'tt storu ástirnar í lifi minu.
Um þessar nnindir eru jteir
fyrir austan fjall og ég reyni
aö gera mér ferö þangaö
annaö slagiö og ríö þá
út." bætir Inga viö og
ríöur svo berbakt inn
t sólarlagiö.
Bjó í London
Þetta brot af þvi besta sem Spánn og ísland hefur aliö af sér
sinnir þó vissulega ööru en náminu. Aöspurö segir Inga aö eilt aJ'
þvi skemmtilegasta sem lum heföi gert um ævina var þegar hún
dvaldist eitt sitntar t héimsborginni London.
„Sumariö 1998 fór ég til Lundúna til þess aö finjnissa enskuna
og standa aðoins á eigin fótitm. Þar vann ég i Levi's-verslun-
iuni á Regent Strcet i vesturenda borgarinnar og afgreiddi
rokkarana í Oasis ásami tleirum m;etum mönnum. Dvöliu
geröi manui gott og vissulega var gainan þólt þerta hafi ekki verið
Fókusmynd Teitur
i
í
i
|
i
1