Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.2000, Side 14

Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.2000, Side 14
ú r f ó k u s Ásmundar er á dagskrá alla virka daga og í þættinum Myndastyttur verður rætt við kvikmyndagerðar- menn og skyggnst inn i hugarheim þeirra. Við fáum að vita hvemig myndimar verða til. Skotsilfur er viðskiptaþáttur þar sem farið verð- ur í viðskiptafréttir og kafað dýpra í málin. Erlendur pakki Erlenda efnið á skjánum í vetur er heldur ekki af verri endanum. Survivor er vinsælasti þáttiu’inn í Bandaríkjunum í sumar og er nú sýndur á Skjá einum. Þátturinn nær til fleiri áhorfenda en Gram- my-verðlaunaafhendingin hefur gert hingað til. Hann telst til svo- kallaðra „Real Life“-þátta þar sem fylgst er með venjulegu fólki í óvenjulegum aðstæðum. 20/20 er fréttaskýringaþáttur frá ABC þar sem fréttamál em krufin til mergj- ar. í þáttunum Everybody loves Raymond leikur uppistands- grínistinn Ray Romano íþróttaf- réttamann en þættimir eru til- nefndir til fjölda Emmy-verðlauna i ár. Ophra Winfrey er lika komin á Skjáinn og fer um víðan bandarísk- an völl eins og henni einni er lagið. Kellingaþáttur af besta tagi. Þáttur- inn Oh Grow up fjallar um þrjá karlmenn sem búa saman og þau vandamál sem koma upp í sambúö- inni. Sem sagt, ástir og örlög þrí- býlinganna. Malcolm in the Middle er gamanþáttur sem fjallar um klára strákinn Malcolm. Fjöl- skylduþáttur, sá besti síðan Sein- feld hætti. Hinn kynvillti Will og þokkafulla Grace eru á sinum stað og skemmta landanum i vetur. Dateline er fréttaskýringaþáttur með öðruvísi efnistök. Profiler er svo spennuþáttur um hinn geipi- hæfileikaríka réttarsálfræðing Sam Waters sem er einkar lagið að lesa úr hegðun glæpamanna. Þetta er aðeins brot af glæsilegri dagskrá Skjásins og nú þarf enginn að kvíða vetrinum. Undir sæng og horfum á skjáinn. Að þessu sinni tökum við ofan fyrir fólki sem stendur á rétti sínum. Það hef- ur verið viðloð- andi við okkur íslendinga í gegnum aldim- ar að beygja okkur í duftið fyrir yfir- gangi annarra. Fyrst létum við Nor- egskonunga ríða okkur í rassgatið og þröngva upp á okkur kristinni trú. Afleiðingar þess voru þær að allt fram á þessa daga hafa íslending- ar ekki getað skemmt sér án þess að vera með smá-móral yfir þvi öllu 3 saman. Ergo: Þeim mun meiri mórall, því meira er drukkið til að gleyma. Má þá frekar biðja um hafta- lausa gleði a’la heiðni. Síðan má ekki gleyma Dönum og er óþarfi að telja upp það sem þeir gerðu okkur. Aðalpunkturinn með þessari orð- ræðu er samt sá að þrátt fyrir þessa meðferð er enn til fólk sem lætur ekki vaða yfir sig á skítugum skón- um. Þessi uppljómun birtist Fókus eftir birtingu seinasta Úr fókus þeg- ar Eva Sólan sendi inn formlega kvörtun í kurteislega en ákveðnu og vel orðuðu bréfi eftir umfjöllun okk- ar um hinar ágætu sjónvarpsþulur. Fókus vill koma fram þakklæti í hennar garð fyrir að endurreisa l traust okkar á íslensku þjóðarsál- inni og þ.a.l. draga til baka allt sem sagt var um hana og stöllur hennar í þessum dálki í seinasta blaði. Fyrir- gefðu, Eva mín. Menningar- og dægurmálaþátt- urinn Sílikon heldur áfram göngu sinni nema hvað Finnur Þór er kominn af Fréttastofunni og kemur í stað Barkar. Anna Rakel og Finn- ur lofa skemmtilegum þætti þar sem dregnar verða skýrari línur í formi og efnisvali en áður. Sigga Lára tekur við Mótor af Dagbjörtu og verður með breyttan þátt. Sigga Lára kemur af skrifstofu Skjásins og hefur því alltaf verið bak við tjöldin. Spjallþátturinn Bjöm og félagar er í umsjá Bjamar Jörand- ar, fullur af skemmtilegheitum og tónlist. Jaðarsportþátturinn Adrenalín heldur áfram sem og Inniit/Útlit í umsjón Völu Matt og Fjalars Sigurðssonar. Vala og Fjal- ar skoöa eignir og hibýli fólks og taka arkitekta tali. Silfur Egils í beinni í umsjá Egils Helgasonar heldur sínum dampi og í menning- arþætti Vilborgar Halldórsdóttur og Sjóns, Tvípunkti, verður m.a. rýnt i bókmenntaverk og gestaflór- an verður fjölbreytt. Jógaþáttur Úr fókus Framkvæmd- arstjóri Kristni- hátíðarnefndar, Júlíus Hafstein, t er að gera i bux- urnar þessa dagana. Hann minnir um margt á lítinn krakka sem gripur fyrir eyru sér og sönglar hátt og snjallt falskan lagbút til að komast hjá því að heyra það sem honum er ekki að skapi. Þegar það virkar ekki segir hann bara: „Nei, það er ekki satt. Ég hef alltaf rétt fyrir mér. Liggaliggalá." Það ætti nú flestum að vera orðið ljóst að Kristnihátíðin var og er flopp, ef miðað er við væntingar aðstand- enda. Skoðanakannanir gefa kannski ekki 100 % rétta mynd en eru tiltölulega nálægt því. Þetta er vísindalega sannað en Júlíus grefur * bara hausinn dýpra í sandinn sem endar bara með því að hann fer að verpa risastórum eggjum. Biskupinn okkar gerði sér grein fyrir því að ekki tókst sem skyldi en tók öllu með stóískri ró og þakkaði þeim sem mættu. Júlíus mætti taka sér þetta til fyrirmyndar. Skjárinn heldur uppteknum hætti og er með sérlega öfluga inn- lenda þáttagerð. Rósa sem kennd er við Spotlight verður með sinn eigin hispurslausa þátt i beinni út- sendingu þar sem fjallaö verður m.a. um kynlíf, mat, ástir og póli- tík. Enginn svikinn af því. Pensúm er nýr þáttur sem háskólanemam- ir Jón Geir og Þóra Karitas sjá um. Markmiðið er að opna háskólasam- félagið, kynna það og taka púlsinn á atburðum líðandi stundar; fylgj- ast með stúdentapólitíkinni, náms- leiðum og daglegu lífi. Samfarir Báru Samfarir Báru Mahrens er nýr þáttur um Scunkvæmislífið, fræga fólkið og slúðrið. Því verður haldið leyndu hver fígúran Bára er. Þá eru nýir stjómendur i þáttunum Mótor og Topp 20. Sóley plötu- snúður tekur við af Mæju með lengri tónlistarþátt og bættan, fleiri viðtöl og tónlistaruppákomur er það sem koma skal. Skjár 1 mætir filefldur til leiks með glæsilega vetrardagskrá sem fer í loftið innan tíðar. Fókus hitti innlenda dagskrárgerðarfólkið í vikunni og forvitnaðist um alla nýju þættina. ,JÍL< j Skuggabarinn var pakkaöur síöustu helgi og meðal þeirra sem pökkuöu sér inn voru Hrafn Gunnlaugsson kvikmynda- gerðarmaður, Erla Gióbus- geila, Birna Rún súper- módel, Sverrir Stormsker, tónlistarmaður og helsti stuöningsmaður forseta- framboös Ástþórs Magn- ússonar, Siggi klippari frá Punktinum, Böövar Pét- urs athafnamaður og étt kíkti inn. Anna skugga- drottning lét að sjáifsögöu sjá sig og Harpa „berbrjósta" megabeib lét sig ekki vanta frekar en Gummi Braga, KR-ingur með meiru. Bjössi Leifs, sem oftast er kenndur við World Class, var á svæðinu ásamt sinni frú, Ásgeir Johan- sen ásamt systur sinni, hinni gullfallegu Stínu Johansen, sem voru í góöum gír meö Sigga Kaldal X-18 og fleiri góöum vinum. Þaö var mikill hiti í loftinu á Klaustrinu um k helgina þar sem Svali og Kiddi sáu um tónlist- ina viö góöar undirtektir viöstaddra. FM-aöal- mennirnir Rúnar Róberts, Bjarkl, Stebbl Slg, Haraldur Daöi og Jól Jó voru á sínum staö í venjulegum fílingi á meöan Hausverkirnir Valli Sport og Dórl myndatökumaöur mættu meö konu hans Slgga Hlö sér til skemmtunar. Ingi I Sælunni var ferskur á barnum og ræddi af mik- illi dýpt við fegurðar- drottningarnar á svæö- inu. Sverrir Sverris og strákarnir úr Fylki mættu fagnandi f partíið hjá Vidda & Greifunum og Sóley Möller hundatemj- ari og vinkonur voru I heitum salsafílingi. Þul- an Eva Sólan og vinkonur voru gallharöar aö vanda og Raul Rodriquis einkaþjálfari og Halli stóri voru í chillinu á meðan Önundur prestur blessaöi staöinn. Glæsilegir eróbikk-kennarar úr World Class tóku dansgólfið meö trompi enda ekki viö ööru aö búast meö þessa kroppa og Inga og stelpurnar af Hard Rock voru einnig frískar. Einnig sást til Gísla Gísla lögfræöings, Róbert Árna lögmanns, Bjössa og Dísu í World Class sem voru síung og glæsileg aö vanda. Súkkulaöistrákarnir Brooklyn Flve, sem allir eru komnir meö leiö á, voru umvafnir glæsi- meyjum (afskaplega furöulegt), Phlllppe Golden guy, Andrés Pétur fasteignasali (ætti hann ekki aö vera aö vinna þessa dagana?), Siggi B. Heimilistækjamógull og Arna Play- boydama og vinkonur voru öll í gargandi stemningu enda vart annaö hægt þegar unglömb eins og Greif- arnir halda partí. siggi Johnny Taboo hefur svo sannarlega ástæöu til að fagna þessa dagana eftir opnun nýrrar verslunar í Skeifunni og lét hann sig ekki vanta á svæðið en Sebastian Alexanders- son, markvöröur Fram í handbolta, grét ofan í glasiö eftir aö hafa misst af íslandsmeist- aratitlinum. Súsanna Svavarsdóttir, bók- menntafrömuður og blaöamaður, leit inn og hiö sama geröu Skjöldur búöareigandi og Erik Vegamótari. DJ fvar Am- ore og Ómar voru í fíling á gólfinu og Elnar og Ge- orge Pizza 67 tóku á því á meðan Ámi Amigos fíl- aöi latínóstemninguna á barnum. Héölnn Gils- son handboltasnillingur er staddur á klakan- um í fríi frá Þýskalandi og þó hann teljist nú seint suörænn í útl'iti féll hann ótrúlega vel inn í Klaustursstemninguna. Var jafnvel kastaö fram stöku er þessi tveggja metra maöur iét sjá sig á dansgólfinu. Svenni ex-Borg, Haf- steinn Hassler, eigandi Gauksins og Vega- móta, og Harrý athafnamaöur voru einnig í geðveikum gír. Föstudagskvöldiö var heitt á Astró um síðustu helgi og væri of langt að ætla aö telja upp all- an pakkann en á laugardagskvöldið var þétt setið og mátti meöal annars sjá glitta í Stebba rólega og rómantiska og Mæju kærustu hans sem kvöddu vini sína á leiöinni til hamborgara- landsins Bandaríkjanna. Inga Eskimodama lét sig ekki vanta og Addi Fannar Skítamórall og Yasmin Olsen megababe fóru yfir danssporin hjá Skítamóral á meöan Christina, Lilja Nótt og Arngunnur Playboyskvisa tóku sveifluna á gólf- inu. Oddgeir og Atli voru á svæöinu og Arna megabeib mætti aö vanda. Kolla GK-skvísa var glæsileg aö vanda meö stelpum úr Valmikii-keppn- inni og Kjartan Ijósmynd- ari og félagar tóku harka- lega á því en vilhjálmur Hans Vilhjálmsson Sam- fylkingarungplebbi sagöi öllum frá langþráöum sigri Þróttar fyrr í vikunni. Þá sá ívar, nýi markaðsstjórinn í Kringlunni, loksins tímaglufu til aö líta út á lífiö. 14 f Ó k U S 18. ágúst 2000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.