Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.2000, Blaðsíða 8
8
Viðskipti__________
Umsjón: Viðskiptablaðið
Tap SR-mjöls 186
milljón króna
Tap SR-mjöls hf. af reglulegri starf-
semi nam 151 milljón króna en tap á
sama tíma í fyrra nam 43 miiljónum
króna. Tap fyrir fiármagnsgjöld og
fjármagnstekjur nam 113 miiljónum
króna en á sama tímabili í fyrra var
tapið 37 milljónir króna. Að meðaitaii
spáðu verðbréfafyrirtækin tapi upp á
42 miiljónir í spá sem birtist í Við-
skiptablaðinu.
í fréttatilkynningu frá SR-mjöli
kemur fram að að teknu tilliti til nið-
urfærslu eignar í hlutdeildarfélögum,
þar sem gjaldfærður er hluti mismun-
Mikið tap hjá
Samvinnuferð-
um-Landsýn
- umtalsverður kostn-
aður a£ Flugfrelsi
Tap af rekstri Samvinnuferða-Land-
sýnar hf. var 97,1 miiijón króna á fyrstu
6 mánuðum ársins en tap þess á sama
tíma í fyrra var 34,3 milljónir. Tap af
reglulegri starfsemi var 133,4 miiljónir á
móti 48,8 milljóna króna tapi á sama
tíma í fyrra. Veltufé frá rekstri var nei-
kvætt um 116 miiljónir en á sama tíma
í fyrra var það neikvætt um 33,7 milljón-
ir.
Alia jafha er afkoma Samvinnuferða-
Landsýnar hf. neikvæð á fyrri hluta árs-
ins vegna eðlis rekstrarins sem gefur
mun meiri tekjur á seinni hluta ársins.
Lakari rekstramiðurstaða á fyrri hluta
ársins 2000 en á sama tíma í fyrra stafar
einnig af breyttum uppgjörsaðferðum fé-
lagsins á miili timabila, að þvi er fram
kemur í frétt frá Samvinnuferðum.
Flugfrelsi vel tekið
Rekstrartekjur Samvinnuferða-Land-
sýnar hf. á fyrri árshelmingi hækkuðu
um 227 miHj. kr., eða 27%, frá sama tima
í fyrra, en rekstrargjöld hækkuðu um
297,9 millj. kr. ,eða 34%, á sama tímabili.
Á árinu kom félagið fram með nýjung i
framboði á flugi til og frá landinu undir
naftiinu Flugfrelsi. Fyrir liggur að þess-
ari nýjung hefur verið mjög vel tekið og
skýrist það meðal annars í auknum um-
svifum félagsins. Kostnaður sem hlotist
hefur af því að koma fram með þessa
nýjung, sem var umtalsverður, er allur
gjaldfærður í rekstrarreikningi félags-
ins. Farþegaflöldi félagsins jókst um
40% á tímabilinu, miðað við sama tima-
bil í fyrra, eða um 5.300. Allt útlit er fyr-
ir að þessi aukning haldist út árið og að
farþegafjöldi félagsins í hópferðum
verði um 55.000 á árinu.
1 frétt Samvinnuferða segir að hækk-
un rekstrarkostnaðar félagsins stafi af
auknum umsvifum þess og hækkun
kostnaðar innanlands. Þessi hækkun er
mun meiri en áætlar félagsins gerðu ráð
fyrir og munar þar mest um hækkun
launakostnaðar um 29%.
- fyrstu sex mánuði ársins
ar á upphaf-
legu kaupverði
annars vegar
og hlutdeildar
í eigin fé við
kaup hins veg-
ar, sé tap fé-
lagsins 186
milljónir
króna.
Veltufé frá
rekstri var 105
mUljónir
króna en á
sama tímabili í
fyrra 140 millj-
ónir króna.
Vegna sölu-
tregðu og
birgðasöfunar lækkar handbært fé frá
rekstri um 994 milljónir króna en
lækkun sama tímabils í fyrra nam 578
milljónum króna. Við afhendingu á
seldum afurðum mun þessi tala lækka
þegar líður á árið.
Verð afurða lágt
Verð afúrða félagsins hefúr haldist
lágt áfram á þessu ári. Verð á mjöli
hefur styrkst frá því sem það fór lægst
en lýsismarkaðir hafa versnað til
muna. Á sama tíma hefur verið hátt ol-
íuverð en félagið hefúr gripið til þess
ráðs að nota lýsi í stað svartolíu við
vinnslu. Einnig hefur félagið flutt inn
lýsi í lágum gæðaflokki í þessum til-
gangi.
Óvissa ríkti framan af árinu um af-
komu félagsins vegna óseldra birgða
eins og fram kom á aðalfundi félagsins
í vor. Þær hafa nú að verulegu leyti
verið seldar.
Eigið fé félagins er nú 3.148 milljón-
ir króna og er eiginfjárhlutfaU þess
45%. Megnið af fjárfestingum þessa árs
var fjái'magnað með útgáfu hlutfjár á
yflrverði en þar munar mestu um
kaup á veiðiheimildum og skipi frá Út-
gerðarfélagi Akureyringa hf. Aðrar
flárfestingar, svo sem kaup á hlutafé í
Þingey ehf., sem rekur Ásgrím Hall-
dórsson SF 250, voru flármagnaðar úr
rekstri félagins.
Heildarskuldir félagsins eru 3.822
miiljónir króna en námu 3.359 milljón-
um króna á sama tíma í fyrra. Aukn-
ing skulda er aðallega tilkomin vegna
birgðasöfnunar. Langtímalán félagsins
hafa hins vegar lækkað enda hafa ekki
verið tekin ný langtímalán frá því að
síðasta uppgjör var gert en þau greidd
niður í samræmi við gildandi lána-
samninga. Veltuflármunir félagsins í
lok tímbilsins námu 2.056 milljónum
en voru 1.615 á sama tíma í fyrra.
í mars sl stofnaði SR-mjöl hf. félag
með Skinney-Þinganesi hf. sem hlaut
nafnið Þingey ehf. Heildarhlutafé þess
félags er 100 m.kr. og á SR-mjöl hf. á
helming þess. Félagið festi kaup á
nóta- og togveiðiskipi smíðuðu 1993 og
var kaupverð þess 64,5 milljónir
norskra króna. Fyrirkomulag reksturs
þess er með þeim hætti að Skinney-
Þinganes hf. annast daglega umsjón
með rekstri félagsins. Þingey ehf. leig-
ir skipið til eigenda í 6 mánuði í senn
og gerir hvor um sig upp við áhöfn og
annan kostnað sem tengist rekstri á
leigutíma. Skipið hefur verið í leigu til
SR-mjöls hf. frá miðjum apríl og heild-
arafli þess frá þeim tíma er 15.175 tonn.
Húsasmiðjan eykur
hagnað um 39%
Húsasmiðjan hf. var rekin með 122
milljóna króna hagnaði á fyrstu sex
mánuðum ársins. Á sama tímabili
árið áður var hagnaður félagsins 88
milljónir króna. Forráðamenn Húsa-
smiðjunnar eru bjartsýnir á að af-
koma ársins í heild verði í samræmi
við rekstraráætlun þess þar sem gert
er ráð fyrir að hagnaður eftir skatta
verði 417 m.kr. enda er hagnaðar-
myndun félagsins meiri á síðari hluta
ársins.
Hagnaður fyrir afskriftir, flár-
magnskostnað og skatta rúmlega tvö-
faldaðist milli ára og nam 304 milljón-
um króna samanborið við 151 milljón
árið áður. Veltufé frá rekstri nam um
289 milljónum, eða 8,29% af rekstrar-
tekjum tímabilsins, samanborið við
175 milljónir á sama tlmabili árið
áður, eða 7,01% af rekstrartekjum.
Rekstrartekjur Húsasmiðjunnar
námu um 3.481 milljón króna en voru
2.498 milljónir á sama tíma í fyrra.
Rekstrarkostnaöur sem hlut-
fall af sölutekjum lækkar
í frétt frá Húsasmiðjunni kemur
fram að rekstrarkostnaður án af-
skrifta sem hlutfall af sölutekjum er
92,9% samanboriö við 94,6% árið á
undan. Skýrist það að mestu af
lægri vörunotkun sem var 64,0%
samanborið við 67,0% á sama tíma-
bili í fyrra. Á móti hækka laun og
launatengd gjöld sem hlutfall af
sölutekjum úr 17,0% í 17,6% og ann-
ar rekstrarkostnaður úr 10,6% í
11,3%. Hækkun rekstrarkostnaðar á
tímabilinu er m.a. tilkomin vegna
nýrra sölueininga sem vænst er að
skili aukinni framlegð síðar.
Fjármunatekjur námu um 126
milljónum eða um 9,8% af við-
skiptakröfum og skuldabréfaeign.
Samsvarandi hlutfall fyrir sama
tímabil í fyrra var 8,5%. Fjármagns-
gjöld námu 102 milljónum eða 5,6%
af heildarskuldum félagsins saman-
borið við 5,8% árið á undan. Hrein
flármagnsgjöld á tímabilinu námu
um 11 milljónum.
Fjármunatekjur námu um 126
milljónum eða um 9,8% af
viðskiptakröfum og skulda-
bréfaeign. Samsvarandi
hlutfall fyrir sama tímabil 1
fyrra var 8,5%. Fjármagns-
gjöld námu 102 milljónum
eða 5,6% af heildarskuldum
félagsins samanborið við
5,8% árið á undan. Hrein
flármagnsgjöld á tímabilinu
námu um 11 milljónum.
^ 57 milljóna gengistap
Á tímabilinu varð um 57
milljóna króna gengistap hjá félag-
inu, m.a. vegna aukinna affalla af
húsbréfaeign félagsins og veikingar
islensku krónunnar í júní sl. Reikn-
að er með að hluti þessa gengistaps
gangi til baka á síðari helmingi árs-
ins. Á hinn bóginn var á vormánuð-
um gengið frá sölu eigna á Selfossi
og er söluhagnaður vegna þeirrar
sölu að upphæð 40 milljónir vegna
þess bókaður í uppgjörinu undir
liðnum aðrar tekjur. Því má segja
að þessir liðir vegi hvor annan upp.
Eigið fé Húsasmiðjunnar hf. nam
þann 30.6. sl. 2.720 mifljónum króna
og hefur það aukist um 399 milljón-
ir frá áramótum. Eiginflárhlutfall er
40,0% en var 43,8% í upphafi árs.
Síminn og Halló - Frjáls fjarskipti gera samning
- semja um samtengingu kerfa og útlandasímtöl
Síminn og Hafló - Frjáls flar
skipti hafa gert með sér tvo
samninga sem kveða annars
vegar á um samtengingar
á milli grunnkerfa fyrir-
tækjanna og hins vegar
um uppgjör vegna sím-
tala úr fastakerfl Sím-
ans í útlandagátt Halló.
í frétt frá fyrirtækj-
unum kemur fram að
síðamefndi samning-
urinn hefúr í fór með
sér að símnotendur í
fastakerfl Símans geta
hringt í útlandagátt
Halló - Fijálsra flar-
skipta án nokkurs auka-
búnaðar. Jaftiffamt getur
Halló nú boðið svokall-
að fast forval þannig
að útlandasímtöl við-
skiptavina beinast sjálf-
krafa í útlandagátt fyrir-
tækisins þegar valið er 00.
Samningurinn hefur jafnframt í fór
með sér að notendur greiða eingöngu
mínútugjald skv. útlandaverðskrá
Halló ef hringt er úr fastakerfl Símans
um útlandagátt Halló en gjald fyrir
innanlandssímtal bætist ekki við.
„Með samningnum um samteng-
ingu grunnkerfa er viðskiptavinum
Halló - Frjálsra flarskipta og Simans
tryggður gagnkvæmur aðgangur að
grunnkerfum beggja fyrirtækja þannig
að símtöl eigi greiða leið á mifli við-
skiptavina. Þá tekur samningurinn til
kostnaðar sem hvor aðili um sig ber
vegna hringinga á milli kerfa og sam-
ræmingar kerfanna," segir í frétt frá
fyrirtækjunum.
Samningurinn er grundvallaður á
löggjöf Evrópusambandsins og er í
meginatriðum í takt við eldri samn-
inga milli hérlendra símafyrirtækja og
sambærilegra samninga milli símafyr-
irtækja erlendis.
MIÐVIKUDAGUR 30. ÁGÚST 2000
DV
VERPBRÉFAÞINGH) f GÆR
HEILDARVIÐSKIPTI 1070 m.kr.
- Hlutabréf 167 m.kr.
- Ríkisvíxlar 432 m.kr.
MEST VIÐSKIPTI
© Baugur 81 m.kr.
© Marel 11 m.kr.
© íslenski hugb.sjóðurinn 10 m.kr.
MESTA HÆKKUN
O SR- mjöl 7,7%
O Kögun 5%
O Húsasmiðjan 2,4%
MESTA LÆKKUN
O Haraldur Böðvarsson 4,2%
O Nýheiji 3,8%
O Þorbjörn 2,9%
Úrvalsvísitalan 1542,4 stig
- Breyting O 0,28%
Danski
seðlabankinn
hækkar vexti
Danski seðlabankinn hækkaði
vexti eins og við var búist til þess
að halda í við evrópska seðlabank-
ann. Stefna danska seðlabankans er
að danska krónan fylgi evrunni
mjög náið og er frávikið aðeins +/-
2,25%.
piBa!isa_ síöastliðna 30 daga
Marel 603.234 :
Islandsbanki-FBA 371.803
Össur 334.379
Baugur 260.730
Eimskip 216.561
mD. síöastlibna 30 daga
O Hl.b.sj. Búnaöarbanka 42 % j
O Skeljungur 23 %
o Delta hf. 21 % j
o ÚA 17 % !
; © Þróunarfélagið 16 %
MP síöastllöna 30 daea
i O Loönuvinnslan hf. -28% ;
O Vaki fiskeldiskerfi hf. -21 %
©SH -17 %
O Tæknival -15 % j
j O IsL járnblendifélagið -13 %
3,1% hag-
vöxtur í
Þýskalandi
Landsframleiðsla í Þýskalandi
jókst um 3,1% á öðrum ársflórðungi
ef miðað er við ársgrundvöfl. Aukin
neysla og aukning erlendra við-
skipta stóð á bak við þessa hækkun.
Fiármálaráðuneytið i Þýskalandi
sagði að horfurnar væru bjartar það
sem eftir lifir árs.
</> LU Z o ■n ■ 11215,10 O 0,34% j
1 * Inikkei 16901,67 O 1,40% ;
Bs»p 1509,84 O 0,28% j
PRSnasdao 4082,17 O 0,28% :
ÖSftse 6378,40 O 1,40%
^jjDAX 7250,82 O 0,60%
1 lcAC 40 6611,60 O 0,34% ;
30.08.2000 kl. 9.15
KAUP SALA
Bsjpollar 81,010 81,430
Í3S-Pund 116,980 117,580
1*1 Kan. dollar 54,510 54,850
| Dönsk kr. 9,6490 9,7030
EEBNorskkr 8,9310 8,9810 i
tSsœnsk kr. 8,5550 8,6020 i
HHh. mark 12,0967 12,1694 i
U Fra. franki 10,9647 11,0306 :
O Belg. franki 1,7829 1,7937
Sviss. franki 46,5000 46,7500
U^ Holl. gyllini 32,6376 32,8337
— Þýskt matk 36,7741 36,9950 j
Qit líra 0,03715 0,03737
Pt'Aurt. sch. 5,2269 5,2583 :
■ jiPort. escudo 0,3588 0,3609 i
PTSPÚ. peseti 0,4323 0,4349
filjap. yen 0,76200 0,76650
| lírekt pund 91,324 91,873
SDR 105,4500 106,0800
Jg^ECU 71,9238 72,3560 :