Dagblaðið Vísir - DV - 12.09.2000, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 12.09.2000, Blaðsíða 3
ÞRIÐJUDAGUR 12. SEPTEMBER 2000 19 tðlvui t*kni 09 visinda irsrg Final Fantasy á Wonder Swan Color Final Fantasy serían hefur verið vinsæl á PlayStation leikjavélinni í gegnum tíðina. Fyrsti leikurinn í seríunni sem kom út á PlayStation var númer 7. Fyrri leikimir í serí- unni komu út á hinum ýmsu leikja- vélum en fyrsti Final Fantasy leik- urinn birtist á Nintendo Entertain- ment System leikjatölvunni, eða NES eins og hún var kölluð, fyrir meira en áratug síðan. Það er því ljóst að margir hafa misst af þessum leikjum en nú er Square á leiðinni að gefa þá út aftur. Square hefur í hyggju að styðja handheldu leikjatölvuna Wonder Swan Color, sem kemur út í Japan um næstu jól, með því að gera fyrstu þrjá Final Fantasy leikina fyrir Leikjavélina. Fyrsti leikurinn sem kemur út er Final Fantasy sem kom út á NES i kringum 1985. Ekki hefur Square þó í hyggju að flytja leikinn beint yfir, heldur verður hann tekinn í gegn og færður í nú- tímabúning. Svo munu Final Fanta- Þrír Final Fantasy leikir verða gerðir fyrir Wonder Swan Color leikjavélina sy II og Final Fantasy m fylgja í kjölfarið. Það vekur nokkra furðu að Squ- are skuli framleiða þessa leiki fyrir Wonder Swan, sem hefur aðeins um 8 % markaðshlutdeild í Japan, en ekki Game Boy Color. Ekki eru ástæður þess ljósar en það kemur bara neytendum til góða þar sem aukin samkeppni leiðir til lægra verðs og Nintendo hefur til þessa haft hálfgerða einokunarstöðu á þessu sviði tölvuleikjaiðnaðarins. Sega opnar www.sega.net innbyggt mótald og verður ekki næsta árið og GameCube-vél Nintendo kem- ur ekki á markað fyrr en eftir ár. Til- koma SegaNet gerir Dreamcast-leikja- I í r £ i i f 1 ° . .. NKKVCShaNM .V*V*W»V. j* 4«Mflwr , ii. 1 - - : - - ■ : : - - f - í 'jÍAb Dreamcast-vélin frá Sega er fyrsta leikjavélin sem hefur innbyggt mótald. Hingað til hefur það komið að takmörkuðu gagni fyrir eigendur leikja- vélarinnar en það er allt á leið til betri vegar. Nú í vik- unni opnar Sega-fyrirtækið loksins SegaNet sem er sér- hannaður leikjavefur til að gera eigendum Dreamcast kleift að spila leiki gegnum Netið. í þessum fyrsta áfanga gefst notendum í Bandaríkj- unum kostur á netspilun. SegaNet er þó enn þá i þróun og ekki er vist að restin af heiminum komist í netsam- band gegnum Dreamcast- leikjavélina alveg strax. Sega- fyrirtækið segir í fréttatil- kynningu að um 12 leikir verði spilanlegir á Netinu innan næstu 3ja mánaða. Sega hefúr töluvert forskot á keppinautana Sony og Nin- vélina að góðum kosti í komandi stríði leikjarisanna og er það vel þar sem við neytendumir græðum á heilbrigðri samkeppni. \ CZCJfSjrsjæCJ CCTCJ Í éh tnJ&or W Nintendo í minjagrínasölu fJuiyii- Pokémon-æðið virðist engan enda ætla að taka og eru krakkar á öllum aldri um allan heim með pokémon- 1 j | -1 æði á háu stigi. Það nýjasta í mark- aðsherferðinni til að selja meira af pokémon eru sérstakar pokémon- miðstöðvar. AUlangt er síðan fyrsta pokémonmiðstööin var sett upp í Japan og hafa slíkar miðstöðvar/búðir gert mikla lukku þar i landi. Nú á að fara að opna fyrstu pokémon-miðstöðvamar i Bandaríkjunum og Bretlandi. Þessar miðstöðvar verða opnaðar snemma á árinu 2001 í New York og London. í þessum pokémon-miðstöðvum verður hægt að kaupa allt sem viðkemur pokémon-tölvuleiknum en það er æði margt, t.d plastfigúrur, bollar, lyklakippur og spjöld sem hægt er að safna, að ótöldum margs konar litaafbrigðum af sjálfum pokémon-tölvuleiknum. Þaö er ljóst að Ninten fyrirtækið hyggs mjólka pokémon-pen- ingabeljuna eins lengi og það mögulega getur, sem er svo sem ágætt þar sem fyrirtækin gengur ekki sem best öðrum sviðum og í kannski að snúa sér al farið að minjagripa- sölu. Það nýjasta í markaðs- herferðinni til að selj meira af pokémon eru s stakar pokémon-miðstö Fyrsti leikurinn mun líkjast Parappa the Rappe tónlistarleiknum. Nýr leikjafram- leiðandi fýrir PS2 Enn eru fram- leiðendur að bætast í hóp þeirra sem gera leiki fyrir ________________ PlayStation2 leikjavélina. Sony hefur gefið leikja- framleiðandanum ModemGroove leyfi til að framleiða leiki fyrir PlayStation2. ModernGroove er kanadískt fyrirtæki sem var byggt upp af fyrrverandi starfsmönnum tölvuleikjaútgáfufyrirtækisins El- ectronic Arts. Fyrsti leikurinn sem Modern Groove framleiöir fyrir PlayStation2 er leyndarmál en hann mun vera eitthvað í átt við Parappa The Rapper og þess háttar músík- leiki. Slíkir leikir hafa átt upp á pallborðið hjá tölvuleikja-unnend- um eins og góð sala þeirra hefur sýnt. 17 nýir framleið- endur fyrir X Box X Box leikjavél- in er sífellt að bæta við feril- skrána og eru sí- fellt fleiri fyrir- tæki á leiöinni að framleiða leiki fyrir leikjavélina. í síðustu viku tilkynnti Microsoft að 17 nýir leikjaframleiðendur hefðu bæst í X Box hópinn. Þar á meðal eru nöfn eins og Lionhead Satellites, Univer- sal Interactive, Stormfront Studios, Kodiak Interactive, Totally Games, Rainbow Studios, Artificial Mind and Movement, Boss Game Studios, Climax Group, Digital Illusions, High Voltage Software, KnowWond- er Digital MediaWorks, Meyer/Glass Interactive, Pipeworks Software, Pseudo Inter- active, Tremor Entertainment, og VR-1 Entertainment. Þetta er ansi langur listi og það er ljóst að Microsoft ætlar sér stóra hluti á þessum markaði. Namco með margt í bígerð Japanska tölvu- leikjafyrirtækið Namco er vel- þekkt fyrir gæðatitla eins og Soul Calibur og Tekken-serí- una. Namco hefur gefið út tilkynn- ingu er greinir frá því nýjasta sem er á leiðinni frá fyrirtækinu. Namco leggur áherslu á PlaySta- tion2 titla þessi misserin og eru margir leikir fyrir þá leikjavél á döfinni. Þar á meðal er leikurinn Klonoa 2 sem hefur veriö kallaður tveggja og hálfsvíddar hopp og skopp leikur. Einnig er Namco á leiðinni með mótorhjólaleik fyrir PlayStation2 sem nefnist Moto GP. Svo er Namco að færa sig meira yfir í hlutverka/ævintýraleikina og eru þrir slíkir á leiðinni: Seven, Tales of Etemia og Khamrai. Ekki er þetta allt þvi óstaðfestar fregnir herma að framhaldið af Soul Calib- ur, Soul Calibur 2 muni koma út fyrir PlayStation2. Namco hefur ekki staðfest þessar Namco er velþekkt fyrir gæöatitla eins og Soul Calibur og Tekken-ser- íuna en ætlar aö leggja áherslu á PlayStation 2 á næstunni. sögusagnir svo þeim ber að taka með fyrirvara. Ekki eru þeir hjá Namco þó að einblína á PlaySta- tion2 og eru nokkrir Game Boy titl- ar á leiöinni frá þeim en ekki hafa nöfn þeirra verið gefin upp. Síðast en ekki síst er Namco fyrirtækið með Anime teiknimynd í smíðum sem byggir á hlutverka/ævintýra- leiknum The Tales Of Eternia. Allt þetta verður svo til sýnis á leikja- sýningunni i Tokyo sem er á næstu grösum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.