Dagblaðið Vísir - DV - 12.09.2000, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 12.09.2000, Blaðsíða 4
 Beta Eftir langa og stranga bið geta Makka-aðdáend- ur loks farið að núa saman lóf- unum því þann 13. september næstkomandi kemur út Beta-út- gáfa Mac OS X stýrikerfinu, nánar tiltekið á Apple-sýningunni í París. Þetta tilkynnti Steve Jobs á Sey- bold-ráðstefnunni sem haldin var um seinustu mánaðamót. Upphaflega á stýrikerfið að koma út fyrr á þessu ári en fyrir- tækið ákvað að fresta fullbúinni útgáfu þar til snemma á næsta ári en lofaði í leiðinni að gefa út Beta- útgáfu í sumar. Þar sem sumar er nú að líða undir lok á norðurhveli jarðar grinaðist Jobs með hversu seint Beta-útgáfan kæmi, með því að ráðfæra sig við orðabók sem sagði lok sumars vera við haust- jafndægur, 23. september, þannig að þeir væru snemma í því. MS Explorer tilbúinn á Mac OSX Jobs sýndi gestum Seybold-ráð- stefnunnar, sem er vel sótt aö af Makka-vinum innan tölvugeirans, hvemig Mac OS X virkaði. Stýri- kerfið er í eðli sínu með sömu upp- byggingu og Linux stýrikerfið. Þetta þýðir að það er tiltölulega laust við hrun og getur unnið mörg verk í einu. Til að sýna fram á bætingu frá núverandi Makka-stýrikerfmu lét Jobs eitt forrit frjósa viljandi án þess að það heföi áhrif á hin forrit- in sem voru í gangi. Á núverandi stýrikerfi hefði þurft að endur- ræsa tölvuna. Mac OS X mun stæra sig af nýrri grafíkvél sem byggð er á PDF-hönnuninni frá Adobe. Stýri- Loks nýtt stýrikerfi á Makkann: af Mac OS X þann þrettánda - í eðli sínu svipað Linux as Columns ✓ as lcons as List Clean Up Arrange by Namc Hide Toolbar Show View Options 3tj fruit Basket-jpg Stone WalLjpg *tovies & Music untitled document Save as: Homers Where Oocuments Appv : ® Doc% 9 £ tv-3p>* Ef myndin prentast vel má sjá að það er aðeins meira líf á þessum skjá heldur en þeim sem kemur á núverandi stýri- kerfi. kerfíð styður bæði opinn GL-stað- al fyrir þrívíddargrafík og Java 2. Hægt verður að keyra öll Macin- tosh-forrit á nýja stýrikerfínu og hafa um 200 hugbúnaðarframleið- endur sagst ætla að framleiða for- rit með Mac OS X notkun í huga. Nú þegar eru um 12 forrit tilbúin, þ. á m. Intemet Explorer 5.5 frá Microsoft. Klikkaöi á fartölvunum Nýja stýrikerfið verður ekki bara öruggara í keyrslu heldur breytist einnig notendaviðmótiö og hefur það verið poppað upp í leiðinni líkt og tölvurnar sjálfar hvað hönnun varðar. Nú er komin svokölluð „höfn“ sem gegnir sama hlutverki og „verkefhastikan“ í Windows. Munurinn á höfninni og verk- efnastikunni er sá að höfnin stækk- ar þegar bendiilinn rennur á hana. Einnig hefur meira flæði verið bætt inn þegar íkonar og vallistar birt- ast. Ný leitarvél hefur verið búin til fyrir Mac OS X og er nýjungin fólg- in í því að hægt er að skoða bæði texta, hljóð og mynd án þess að við- komandi skrá sé opnuð. Einnig fylg- ir nýjasta útgáfan af QuickTime margmiðlunarspilaranum auk nýs MP3-spilara. Kynningin á Mac OS X gekk til- tölulega snurðulaust fyrir sig, fyrir utan þegar Jobs var að sýna hvem- ig stýrikerfið virkaði á fartölvum. Ætlunin var að sýna hversu fljót tölvan var að komast úr „svefnin- um“ þegar hún hefur verið skilin eftir í gangi í langan tíma. Þegar til kom kviknaöi ekki á henni en Jobs sagði hlæjandi að þegar þetta virk- aði tæki það um 1 sekúndu. Ekki hefur verið tilkynnt hvar verður hægt að ná í Beta-útgáfuna af Mac OS X né heldur á hvaða vél- um verður hægt að keyra það. Sam- kvæmt yfirlýsingum frá Apple hef- ur hins vegar verið sagt að hægt verði að keyra það á tölvum sem keyrðar era á G3 örgjörvum og upp sem þýðir að fyrstu iMakkamir em Hægt verður að keyra öll Macintosh-forrit á nýja stýrikerfínu og hafa um 200 hugbún- aðarframleiðendur sagst ætla að fram- leiða forrit með Mac OS X notkun í huga. Nú þegar eru um 12 forrit tilbúin, þ. á m. Intemet Explorer 5.5 frá Microsoft. með inni í myndinni. Nánari upp- lýsingar er hægt að nálgast á www.apple.com eða íslensku síð- unni www.makkl.Ls. Steve Jobs kynnir hér hið langþráða Mac OS X stýrikerfi á Seybold-ráðstefnunni. Microsoft meö mótbyr í Kína: Einokun ógn við þjóðaröryggið - yfirvöld mæla með Linux5 til þess að stjómvöld hafa byrjað að hampa Linux-stýrikerfinu, með opna forskrift, sem valkosti gegn Windows og þar með brjóta upp einokun MS. Opin forskrift þýðir að innlendir aðilar geta farið að hanna stýrikerfi, jafnt fyrirtæki sem einstakiingar. Þrátt fyrir andstöðu í Kína þarf Gates ekki aö hafa áhyggjur enn sem komið er þar sem fyr- Emn helsti keppinauturmn irtækið hefur algera yfirburðastöðu á mark- er kinverskt fyrirtæki sem 'JdJvií- aðnum þar. Microsoft á ekki bara í vandræð- um heima fyrir heldur er einok- un þeirra á Kínamarkaði byrjuð að mæta andstöðu. Þar er ekki um að ræða frá almenningi heldur kínverskum embættismönn- um og tæknilega sinnuðum lýðveld- issinnum. Einnig hefur liðhlaup átt sér stað þar sem háttsettir kínversk- ir yfírmenn hjá MS i Kína hafa sagt upp og hafið vinnu hjá keppinaut- um, oftar en ekki vegna ættjarðar- ástar. Það sem helst veldur er „ofsókn- arbrjálæði" kínverskra yfirvalda sem sjá einokun MS sem hugsan- lega innrás erlendra afla í landið. Ein ástæða þessarar hræðslu yfir- valda er einstrengingsleg vemdun MS á forskrift Windows-stýrikerfis- ins, sem þýðir að aðeins MS getur fiktað í stýrikerfinu. Telja sumir þetta vera ógnun við þjóðaröryggi þar sem fyrirtækið gæti búið til og komist inn um „bakdyr" i tölvu- kerfi þjóðarinnar. Þetta hefur leitt Eín ástæða þessarar hræðslu yfirvalda er einstrengingsleg vemdun MS á forskrift Windows-stýrikerfis- ins, sem þýðirað að- eins MS getur fiktað f stýrikerfinu. Telja sum- ir þetta vera ógnun við þjóðaröryggi þar sem fyrirtækið gæti búið til og komist inn um „bakdyrf í tölvukerfi þjóðarinnar. samt ljóst að baráttan á eftir aö harðna því það er eftir miklu er að sækjast í Kína þar sem aðeins lítill hluti þeirra 1,25 milljarða sem þar búa er tölvueigandi. framleiðir Linux Red Flag- hugbúnað. Red Flag (í. rauð- ur fáni) höföar að sjálfsögðu til þjóð- emistilfmningar Kinverja og fengu þeir óvæntan styrk þegar einn yfir- maður MS í Kina, Liu Bo, gerðist liðhlaupi og hóf störf hjá Red Flag. Bo segir það eimmgis vinnu að vera hjá erlendum aðilum en hann líti ekki á það sem eiginlegt starf og nú finnist honum hann vera kominn heim. Fleiri yfirmenn hafa yfirgefið fyrirtækið og hafið vinnu hjá innlend- um fyrirtækjum. Það gæti einnig hjálpað Linux að hugbúnaður af þeirri gerð er mun ódýrari en MS-hug- búnaður. Michael Rawd- ing, umsjónarmað- ur mála MS i Kína, gerir lítið úr mót- bymum sem fyrir- tækið er að lenda í og segir það eðlilegt að fyrirtæki á stærð við MS sé Sumir telja að MS gæti búiö til „bakdyr' umdeilt. Það er kínversku þjóöarinnar. í tölvukerfi Nýtt öryggistæki í bíla: Volvo á vakt - SMS um slys Volvo-fyrirtækið •• hefur í samstarfi við Ericsson-síma- fyrirtækið og öryggissamtökin Autoliv sett á markað nýtt bílslysa-viðvörunar- kerfi sem kallar á hjálp ef slys á sér stað og sendir upplýsingar um nákvæma staðsetningu slyssins. Kerfið samanstendur af sérstök- um GSM-síma, innbyggðu GPS- staðsetningartæki og skynjara- kerfi. Ef slys á sér stað skynjar kerfið þegar öryggisloftpúðamir blása út. GSM-síminn sendir sjálf- krafa textaskilaboð til næstu Volvo-öryggismiðstöðvar. Þar tek- ur símastarfsmaður við skdaboð- unum og reynir að hafa samband við fólkið í bílnum eða sendir sjúkrabíl strax á staðinn. Ekki er bara hugsað fyrir slys- um heldur er líka sérstakur neyð- arhnappur sem hægt er að nota ef óþjóðalýöur ræðst á bílinn eða önnur vandamál eiga sér stað. Kerfið er kallað „Volvo on Call“ sem gæti best útlagst á íslensku Volvo á vakt. Það á að þola mjög harkalega árekstra án þess að eyðiieggjast og er hægt að fá í nokkrar tegundir Volvo-bíla, þ.á m. nýja S60-módelið sem nýlega kom á markað. Nýtt tölvunotendaviömót í hönnun: Músin má eiga sig Nú stendur yfir hönnun á nýju notendaviðmóti á tölvur sem myndu gera eig- inlegar mýs óþarfar. Hönn- unin er reyndar langt komin og byggist hún á raddgreiningu, sjón og hreyfingu. Edward J. Devinney, einn vís- indamannanna er vinna viö hönn- unina, segir að hugmyndin sé aö koma á samskiptum milli manns og tölvu sem svipar tO samskipta manna á milli. „Þegar við höfum samskipti okkar á milli þá tölum við, notum augnbendingar og snert- umst jafnvel. Þetta ætti að vera svipað með tölvur þótt ekki sé ætl- unin kannski aö gera tölvur alfærar um að lesa í alla líkamstjáningu okkar." Enn eru eínhverjir hnökrará kerfinu. Gleraugu geta ruglað Ijósgeislana og sól- gleraugu vlrka engan veginn en hönnuðlrnir segja að ekki takí langan tíma að komast hjá þvf. - nóg aö horfa á skjáinn munandi mikilvægi hvers þáttar og em t.d. handahreyfingar æðri augn- hreyfmgum. Enn em einhverjir hnökrar á kerfmu. Gleraugu geta ruglað ljós- geislana og sólgleraugu virka engan veginn en hönnuðurnir segja að ekki taki langan tíma að komast hjá því. Fyrst um sinn er kerfið hugsað til notkunar í sérhæfðum störfum eins fjarlækningum og orr- ustuflugvélum, þar sem flugmað- urinn þyrfti aðeins að horfa á skotmarkið til að ná miði. Talið er að nokkur ár líði áður en al- menningur getur notið þessarar nýju tækni. í verkefninu er notast við eldri rannsóknir frá rannsóknarstofum varnarmála hjá herráði Banda- ríkjanna í Pentagon. Tölvukerfið er nú þegar nothæft og hefur tekist aö hanna það án þess aö notast við hjálma og annan klunnalegan búnað sem oft fylgir sýndarveruleikatækninni. Þegar notandinn situr við tölvu þá fylgist sjóngreinir með augnhreyfingum. Hann virkar þannig að tveim inn- rauðum Ijósum, líkt og notað er í sjónvarpsfjarstýringar, er beint að notandanum. Annar læsir mið á augnstein og fylgir hreyfing- um hans meðan hinn hefur fast- an punkt augn- krók augans. BendiUinn fær- ist síðan eftir því hversu homið á milli ljósgeislana er stórt. Þunnur hanski er not- aður til að fylgj- ast meö handa- hreyfingum sem leyfir not- anda að færa bendilinn með höndum og grípa íkona. Einnig er hægt að beita radd- skipunum um aö opna íkona eöa forrit. Tekið Tekist hefur að komast hjá því aö nota klunnalega hjálma og víraflækjur við hönnun nýju „músar- var tillit til mis- innar.“ Aðeins er hægt að komast inn á 24.000 vefsíöur meö WAP-síma í öllum heiminum en hægt að komast inn á flestar meö mode. Þær raddir heyrast æ oftar að WAP-ið sé í raun og veru ekkert nema flopp. Á meðal 3t hafa er að mið- að við það allt það umtal sem er í kringum WAP-ið þá standi það eng- an veginn undir nafhi. í fyrsta lagi eru ekki nema 24.000 netsíður sem hægt er að skoða á heimsvísu. Auk þess þá kvarta margir yfir þvi að þurfa að borga of mikið fyrir þessa takmörkuðu þjónustu. Vandamálið með WAP-ið er að það getur ekki lesið HTML-máliö sem notað er til að búa til vefsíður heldur verður að nota WML-mál og eins og áður sagði þá er mjög tak- markaður fjöldi vefsíða til á því formi. Þetta hefur valdið því að fólk veigrar sér við því aö nota WAP-ið. Ódýrara, hraöara, fjölbreytt- ara NTT DoCoMo er stórt simafyrir- tæki í Japan sem hefur ákveðið aö nota annað stýrikerfi í netsímana sína sem kallast i-mode. Með því er í raun hægt aö lesa hvaða vefsíðu sem er þó að gæðin séu kannski ekki alltaf upp á marga fiska. I- mode notar svo kallað cHTML, þar sem c stendur fyrir compact (í. þjappað). Þetta gerir lestur á HTML vefsíðum mögulegan þó að það virki betur ef þeir eru skrifaðir í cHTML. Hjá NTT er líka önnur leið notuð við greiðslu fyrir veitta þjónustu. Á meðan WAP-notendur borga tíma- gjald greiða notendur með i-mode aðeins fyrir það upplýsingamagn sem hlaðið er niður í það og það skiptiö. Aðalrökstuðningur þeirra sem vilja i-mode er sem sagt sá að það er ódýrara, hægt er aö sækja fjölbreyttara efni, auk þess sem i- mode býður upp á hraðari flutning upplýsinga. 500 á móti 1 Vandamálið fyrir þá sem myndu vilja skipta er það að NTT býður að- eins þjónustu sína í Japan. Þar eru skráðir notendur i-mode síma um 10 milljónir á móti rétt rúmlega 3 milljónum WAP-notenda sem er at- hyglisverður punktur út af fyrir sig. Annað sem á eftir að koma til með að hindra útbreiðslu i-mode er sú staðreynd að um 500 af stærstu fyrirtækjunum í fjarskiptageiran- um, bæði framleiðendur síma og símaþjónustufyrirtæki, hafa bund- ist samtökum um það að gera WAP að heimsstaðli í netsimum, WAP Forum. Aðalástæða þess mun vera kvartana sem heyi Hræringar á netsímamarkaðnum: Er i-mode betri kostur en WAP-iö - getur lesið HTML og kostar minna sú að i-mode er lokaður staðall sem aðeins NTT hefur aðgang að á með- an WAP staöallinn er opinn. Þetta leiðir af sér að hægt er að keyra WAP-þjóna á hvaða fjarskiptatölvu- kerfi sem er á meðan i-mode þarf sérstakt kerfi. NTT aö nema ný lönd Talsmenn beggja aðila segja að ekki sé um samkeppni að ræða á milli þessara tveggja staðla, NTT er raunar meðlimur WAP Forum. Aft- ur á móti hefur NTT verið að kaupa hlut í hinum ýmsu fjarskipta-, net- og símafyrirtækjum, bæði í Evrópu og Bandaríkjunum, sem bendir til þess að eitthvað sé i gangi. Þessu til stuðnings er yfirlýsing Michiko Mori, talsmEmns NTT, aö fyrirtækið sé tilbúið aö aöstoða nýja sam- Aðalrökstuðningur þeirra sem vilja i-mode er sem sagt sá að það er ódýrara, hægt er að sækja fjölbreyttara efni auk þess sem i-mode býður upp á hraðari flutning upplýsinga. starfsaðila við að koma upp i-mode kerfum í heima- löndum þeirra. Fyrirtækin, sem standa á bak við WAP-staðal- inn, telja sig eng- ar áhyggjur hafa af samkeppni en það virðast ekki allir vera svo vissir um það. Microsoft hefur ákveðið að bak- tryggja sig og framleiða síma sem virkar með báðum kerfum. Jonas Hasselberg, framleiðslustjóri farsímasviðs hjá Microsoft, segir að markaðurinn sé tiltölulega ung- ur enn og meiri þróun eigi eftir að eiga sér stað. „Báðir staðlar hafa sína kosti og galla. Þess vegna Hér sýnir Ken Kutaragi, forseti Sony-samsteypunnar, framleiðum við GSM-síma sem notar i-mode kerfiö en Sony ætlar aö nota fyrir bæði kerfi.“ þjónustu NTT til aö gera PlayStation spilurum kleift aö spila á Netinu. t 4 f

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.