Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.2000, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.2000, Blaðsíða 21
FIMMTUDAGUR 14. SEPTEMBER 2000 33 DV Tilvera Myndgátan Lárétt: 1 heita, 4 rökk- urs, 7 drukkið, 8 vellíð- an, 10 nöldur, 12 sár, 13 hangs, 14 blunda, 15 spil, 16 spotti, 18 ein- kenni, 21 huldufólk, 22 framkvæmi, 23 grind. Lóðrétt: 1 óværa, 2 snjó- hula, 3 dauði, 4 hremm- ir, 5 súld, 6 fjölda, 9 áform, 11 hæfíleikar, 16 brún, 17 skop, 19 fugl, 20 fjörug. Lausn neðst á síöunni. n i Umsjón: Sævar Bjarnason Hvítur á leik. í dag, þegar þessar línur birtast, hefjast 2 atskákmót í húsakynnum Hellis 1 Þönglabakka, kl. 13. Þeir Hannes Hlifar og Sune Berg Hansen unnu andstæðinga sina, Margeir Pét- ursson og Einar Gausel, 1,5-0,5, og munu ásamt annaðhvort Evgenij Agrest eða Lars Schandorff tefla um sætin 1-3 og sætin 4-6. Sæti 1-3 skipta úr þessu litlu máli, allir 3 efstu kom- ast áfram á það mót sem FIDE ákveð- ur að halda.um heimsmeistaratitilinn í skák. Keppnin um sæti 4-6 er hins vegar mikilvæg því þar verður skorið úr um röð varamanna. Hins vegar eru þessir bráðabanar famir að fara fyrir brjóstið á mér. Menn eru sumir hættir að reyna að tefla og skapa eitthvað heldur reyna þeir að gæta þess að leika ekki af sér. Þegar umhugsunartiminn styttist svo niður í 25 mín. í stað 2 tíma fyrir 40 leiki + 1 tíma fyrir leiki milli 40 og 60 og síðan hálf eða heil klukkustund til að klára skákina er verið að breyta skák- inni töluvert. Er þetta það sem við viljum? Sune Berg Hansen tefldi skemmtilega á þessu móti en hér lét hann sér nægja jafntefli í vinn- ingsstöðu. Hvitt: Sune Berg Hansen Svart: Einar Gausel Svæðamót Norðurlanda, 2000 32. Bc5+ Kd8 33. Df6+ Kd7 34. Dxf7+ Kc8 35. De8+ Kb7 36. Dd7+ Kb8 37. Dd8+ 0,5-0,5. Eftir 37. - - Kb7 38. Db6+ Kc8 39. Bgl! Fylgt af Rb5 og vinningurinn er pottþéttur. Sjálfsagt að gagnrýna þessa Dani að- eins, þeir fengu 8 síðna umfjöllun eftir landsleikinn í knattspymu bæði í DV og Mogganum og beina útsendingu í sjónvarpinu. Umsjón: ísak Öm Sigur&sson Þetta skemmtilega spil kom fyrir í leik Dana og Króata á EM yngri spilara i Tyrklandi í sumar. Þrjú grönd voru spiluð á báðum borðum á hendur NS og spilið virðist byggja á því hvort vömin nái að fjarlægja innkomuna á hjartað svo hægt sé að eyðileggja lauflitinn fyrir sagn- hafa. Michael Askgaard og Gregers Bjamarson voru 1 vöminni í opna salnum og Askgaard, sem sat í vest- ur, byrjaði vel þegar hann spilaði út fjarkanum í hjarta: 4 D7S2 »8 ♦ KG1052 4 ÁKD 4 ÁK96 <4 106542 4 743 4 6 4 G3 ♦ ÁKG7 ♦ 8 4 G98542 Sagnhafi drap drottningu austurs á ásinn og spilaði laufi á ás. Vamar- reglur Dananna komu sér illa í þessu tilviki. Gregers henti laufatíunni til þess að gefa frávísun í hjartanu en það átti eftir að hafa slæmar afleið- ingar. 1 þessari stöðu spilaði sagnhafi litlum tígli úr blindum og Gregers hoppaði upp með níuna í litnum. Hann ákvað að spila hjarta í gegn- um sagnhafa og meira þurfti hann ekki. í hjarta- kóng og gosa hurfuKDí laufl og síðan vora 5 slagir teknir í lauf- litnum. Spilið féll hins veg- ar í samanburðinum því þijú grönd stóðu einnig á hinu borðinu. Lausn á krossgátu_________ 'l?5l 06 ‘ijb 61 ‘l?P L\ ‘SSa 91 ‘anjeS ii ‘unpæ 6 'Sæs 9 ‘Bgn s ‘JEuiEspuBii t? ‘iipjnpiB g ‘ipj z ‘sAj 1 ujajQoq ‘ISU 86 ‘IJOS 66 ‘JUJI? 16 ‘HJBIU 81 ‘jpua 91 ‘bij SI ‘bjos n ‘JOIS 81 ‘pun Zl ‘SS'BU 01 ‘Piass 8 ‘qbaiq l ‘suinq \ ‘ejoi i ujajBj Myndasögur Ég heyrði Tarsan kaíla til mín \ 7 OgTarsaner frá þessu ógnarfjalli! Slðan j( þá enn inni í barst ég með straum haróri ánni fjallinu?! Ég ( margar klukkustundir.,. þar\ veró að finna til alít I einu að ég sá I hann... hjálpa , sólina skina! ____^4ötfhonum! ^ 1 1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.