Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.2000, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.2000, Blaðsíða 25
37 FIMMTUDAGUR 14. SEPTEMBER 2000 x>v Tilvera Fjár- og stóðréttir haustið 2000: Um milljón fjár rekin í réttir Haustið er komið með lauífalli, skólarnir byrjaðir og göngur og réttir hafnar. Fyrstu fjárréttir haustsins voru í Hliðarrétt í Mý- vatnssveit 3. september og fyrstu stóðréttimar verða í Skarðsrétt og Reynistaðarétt í Skagafirði 16. sept- ember. Samkvæmt upplýsingum frá bændasamtökunum munu um millj- ón fjár vera rekin til réttar og talið er að 7-3 þúsund hross skili sér í stóðréttir í haust. Mörgu eldra fólki þykja réttirnar ekki svipur hjá sjón frá því sem áður var. Fólki og fé hefur fækkað og réttimar eru ekki sá stórvið- burður sem þær voru áður. Að vanda mun þó fjöldi fólks sækja réttirnar og án efa verður sungið og glatt á hjalla, gamlir félagar hittast og mikið skegg- rætt um það hvemig fé og hross skila sér. Á undanförn- um árum hefur færst mjög í aukana að erlendir hestaáhuga- menn sæki stóðréttir til að skoða og kaupa hesta. Réttimar eru upplagt tækifæri fyrir fjölskylduna tU að kynnast líf- jafn gaman af því að skoða lömbin og kindumar. Listinn er ekki tæmandi og því er íbúum á Vestfjörðun, Austur- og Suðausturlandi bent á að leita upp- meira um réttir haustsins er bent á heimasíðu Bændasamtaka íslands www.bondi.is -Kip inu í sveitinni og bömin hafa alltaf lýsinga í héraði. Þeim sem vilja vita i\Stóðréttir 24. sept. Skrapatungurétt 16. sé Skarðarétt sept. . _ . 30. sept. 30. sept. lö- sept. Laufskálarétt Þverárrétt Reymstaðanett 24. sept. Hhðarrétt 7. okt. Víðidalstm®irétt JJ- Silfrastaðarett 23. sept. Mel 24. sept. Þverárrétt Fjárréttir I Land Lananami “is" 23. sept. Ingólfs sept. 25. sept. Dalsrétt Kjósanétt 24. sept. Fossvallarétt v/Lækjarbotna 23. sept. Lönguhlíðarrétt 23. sept Husmularett 23. sept. H eiðarbæjarrétt 23. sept. Nesjavallarétt 25. sept. Setflatarrétt 23. sept. Þórkötlustaðarétt Fjárréttir 17. sept. Skrapatungurétt J ;. sept. 16. sept. Skarðsrétt lö.sept. 16. sept. Þverárrétt 17. sept. Hlíðarrétt 18. sept. SHfrastaðarétt 17. sept. itt 17. sept. 17. sept. Kirkjufellsrétt feHsendarétt 18. sept. 18. sept. Skarðsrétt Þverárrétt “18. sept. Hrtardalsrétt 17. sept. Brekkurétt 19. sept. Grímsstaðarétt 17. sept. Rauðsgilsrétt 20. sept. Klausturhélaréttie. sept. Tungnaréttir 16. sept. Reykjaréttr 15. sept. Hnmaréttir 15. sept. SkafUioltsréttir 21. sept. fltangagilsrett 16. sept. Skaftártungurétt V 17. sept. Fiótshb'ðanétt J Vel heppnaðri tónleikaferð Radda Evrópu lokið: Húsfyllir á öllum tónleikum Ungmennakórinn Raddir Evrópu lauk ein- staklega vel heppnaðri tónleikaför sinni um Evrópu með tónleikum í Grieghallen í Bergen á þriðjudagskvöld. Tónleikaferðin, sem hófst hér í Reykjavík með tvennum tónleikum í Hallgrímskirkju, 26. og 27. ágúst sl., hefur leitt kórinn á milli menning- arborganna árið 2000 þar sem hann hefur komið fram á eftirtöld- um stöðum: Brussel 29. ágúst, í Palais des Beaux Arts, Helsinki 31. ágúst, í kirkju heilags Jóhann- esar og 1. september í Kaarli-kirkjunni í Tall- inn, heimaborg tón- skáldsins Arvos Párts, að viðstöddum mennta- málaráðherra íslands og Eistlands. í Kraká söng kórinn i kirkju heilagr- ar Katrínar 3. september að viðstöddum forseta Póllands og tveim dög- um síðar í Óperuhúsinu í Avignon. Tónleikamir í Bologna voru haldnir 7. september í Evrópu- tónleikasalnum og sung- ið var í aðaltónleikasal Santiago de Compostela þann 10. september aö viðstöddum borgarstjór- um Reykjavíkur og Compostela. Lokatónleik- arnir voru haldnir í Grieghallen í Bergen í gær, 12. september, þar sem vemdari kórsins, frú Vigdís Finnbogadóttir, var viðstödd ásamt borg- arstjóranum i Bergen. Raddir Evrópu hafa hvarvetna fengið frábær- ar viðtökur og húsfyllir verið í öllum borgunum. í dómi, sem birtist í pólska dagblaðinu Dziennik Polski, segir m.a.: „Eftir tónleikana á sunnudag sátu áheyrendur sem bergnumdir eftir þennan engilfagra söng og með djúpstæðan skilning á tónlistinni sem mun óma í hugum áheyrenda um langt skeið. Ungu söngv- aramir geisluðu af gleði og hamingju þar sem þeir fluttu hina fjölbreyttu tónlist. íslensku söngvaramir í Röddum Evrópu em væntanlegir heim í dag. Aðalstjómandi Radda Evrópu er Þorgerður Ing- ólfsdóttir. ^ HPlj. ^||l|é. llllk | Blaðberar óskast í eftirtalin hverfi: Leifsgötu Egilsgötu Dunhaga Fornhaga Hjarðarhaga Laugarásveg Sunnuveg Nýlendugötu Mýrargötu Ránargötu Bárugötu Túngötu Marargötu Álfhólsveg 70-100 Tunguheiði Melaheiði Mánagötu Skarphéðinsgötu Grettisgötu Njálsgötu Skipholt 50-64 Laugaveg 170-180 Skeggjagötu Upplýsingar í síma 550 5000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.