Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.2000, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.2000, Blaðsíða 7
ég er litblindur og ég er alkóhólisti og hef búið hérna einn í gömlum sumarbústað í næstum fimmtán ár. Hérna hef ég fengið að drekka og djúsa og drepast í friði innan um lóur og spóa úti í móa. Það var því ekki lítið áfall fyrir mig að frétta það að Kópavogsbær ætlaði að byggja blokkir alveg við lóð- ina mína. Sumarbústaðurinn minn sem er mjög fallegur í sínu rétta umhverfi kemur til með að líta út eins og úti- kamar við hliðina á þessum stórhýsum sem eiga að ... Islenska afreksíþróttafólkið okkar úti í Sydney skiptist í tvo hópa, þá sem fallnir eru úr keppni og þeir sem eiga eftir að falla úr keppni, nema kannski hann Örn. Á meðan aðrar þjóðir tala um Ólympíumet erum við molbúarnir að tala um íslands- met. Hrakfarirnar réttlætum við með aulalógíkinní að aðalat- riðið sé að vera með. En hvað getur fólkið okkar gert í Sydney eftir að það er dottið út? Hugðarefni í slensku sportidjótanna í Sydney ... rísa hér. Það er einmitt kaldhæðnis- legt vegna þess að ég er einn af þeim óheppnu sem keyptu sér kúkakál og fengu salmon- ellu. Ég fattaði þetta reyndar ekki fyrstu vikuna, hélt bara að ég væri með svona stand- ard niðurgang en þegar ég var farinn að geta rakið slóð- ina eftir sjálfan mig inni í húsinu þá fór að renna upp fyrir mér ljós. Þetta var um það leyti sem Kópavogsfas- istarnir héldu kynningar- fund á aðalskipulaginu sínu og ég varð auðvitað að mæta. Ég gat ekki látið einn skitinn niðurgang ... En ég komst að þvi að fólk var fyrst og fremst að hlæja að bleiunum mínum. Ég var með svo hrikalega stórt rassgat, svokallaðan ... ... bleiubossa. Og það var alveg sama hvað ég reyndi að mótmæla þarna á fundinum. Fólk hló bara að mér og hvíslaði kúkabrandara hvert að öðru. Þetta var hræðilegt. Ég hefði auðvitað átt að hrifsa af mér bleiuna og kasta henni í þetta pakk. En ég þorði það ekki. í staðinn fór ég heim í sumarbústaðinn og ... stoppa mig. Ég setti á mig tvöfalda full- orðinsbleiu, smellti upp í mig tveimur túrtöppum og spreyjaði mig allan með lykteyðandi furuilmi, þannig að ég væri alveg öruggur. Öryggið skiptir mig rosalega miklu máli. Þegar ég mætti á fundinn tók ég fljótlega eftir þvi hvað fólk horfði mikið á mig og flissaði í laumi. í fyrstu hélt ég að þetta væri vegna þess að ég er alkóhólisti (fólk hefur oft svakalega gaman af þeim). drakk mig fullan. Og núna er ég fullur og ég ætla að alltaf að vera fullur í framtíðinni. Og þegar fólkið flytur í stór- hýsið hérna við hliðina á mér ætla ég að líka að vera fullur og alltaf með salmonellu og kúka á blokkina. Það er það eina sem svona litlir karlar eins og ég 'geta gert þegar stórir karlar eins og Kópa- vogsfasistarnir gefa þeim fingurinn. 1. Brimbrettareið og sólsleikja Strendur Ástralíu eru víst einstakar, hvort sem fólk vill sóla sig, virða fyrir sér útsýn- ið eða standa ölduna á þar til gerðu bretti. Ástralskar öldur eru með eindæmum gerðarlegar og vel tO brimbrettareiðar falln- ar. 2. Boomerang Skemmtileg eins manns iþrótt sem ekki er keppt í á Ólympíuleikun- um. Með boomerangið sitt getur maður dund- að sér svo tímunum skiptir og um leið þjálfað upp þessa fínu handleggs- og bak- vöðva. Ágætis tilbreyting frá sundinu eða kannski bara til- efni til að skipta um íþrótta- grein? 3. Vatnið í vaskinum Þá er hægt að horfa á hring- iðuna í baðkar- inu þegar Ólympíufararn- ir standa upp úr karinu, en af því Ástralía er hinum megin á hnettinum þá leitar vatnið í öfuga átt við það sem það gerir hér heima. Stórmerkilegt, ekki satt? Á þetta er hægt að horfa svo lengi sem þú skrúfar ekki fyrir. 4. Útskýring á frammi stöðunm Það er snjallræði að byrja strax að berja saman útskýringar á mið- ur góðu gengi á leikunum. Æfa tvírætt brosið með fjarrænt blik í augunum og vera með frasa á takteinunum sem ekki hafa verið notaðir áður við sömu aðstæður. Mæta svo klár í Keflavík. „Við gerðum öll okkar besta“ er t.d. fínt og líka „Þetta er búið að vera rosalega gaman,“ og reyna þannig að eyða taiinu eöa leiða samtalið í annan farveg. 5. Myndataka með Paul Hogan Það er víst lítið jtl mál að láta smelia af ÍPÍ* sér mynd með þess- * um frægasta Ástrala ' | fyrr og síðar. Það er S ekki ónýtt að hafa ímm Krókódíla-Dundee til að flagga þegar heim er kom- ið. „Hitti Dundee í Wollongong" er líka flottari fyrirsögn en „Hópurinn dapur í Leifsstöð". Svo er víst önnur kvikmynd á leiðinni með kappanum knáa og ekki spiilir það. 0 ■ Spjall með Birni Bjarna Menntamálaráð herra ætlar víst aC vera í Sydney úi leikana. Því er upp- lagt að taka mann- inn tali, timinn er nægur, og Björn er þekktur fyrir góðmennsku sína. Hann er ábyggilega til í að ráðleggja fólkinu okkar hvað gera skal, og hver veit nema hann sláist bara í hópinn, enda annálaður gleðimaður þar á ferð. 7 . Glasalyftingar Ef það er einhvern :ímann rétta augna- blikið til að fá sér sjúss, þá er það núna. Búin(n) að klúðra leikunum og ekkert fram undan nema sól og sumbl fram í októ- ber. Ástralskur bjór er traustur og rennur ljúflega niður. Eftir þijá eða fjóra er auðvelt að ímynda sér að mað- ur sé staddur í dalnum á Þjóðhá- tið en ekki í Ólympíuþorpinu og þá er eftirleikurinn einfaldur. 10. Hommahátíð í bæ Það væri synd að grípa ekki tæki- færið. Nú er mál að virkja kynvill- inginn í íþróttamanninum, storma út á strætin og vera svolítið líbó. Sydney, auk San Francisco, er para- dís samkynhneigðra og gay-kúltúr- inn því ekki af verri endanum. Svo er líka allt þetta íturvaxna íþrótta- fólk þama og hormónasprengjur, allir á sterum og refuel. Þá spyr maður ekki að leikslokmn, burtséð frá öllum íþróttakappleikjum. 8. Frumbyggjar reyndir Nú eru Rúnar, Eydís og öll hin stödd í nágrenni Ayers-kletts í góð- um hópi frum- byggja og sléttuúlfa. Það er það eina rétta í stöðunni í dag, fara í almennilega wild- emess-ferð og leita náttúrunnar í sér, skjóta kengúm og etja kappi við allan ættflokkinn í hindrunarhlaupi yfir runna. 9. Kameldýrareið Þú sem hélst þú ; þyrftir til Egypta- i lands til að ríða úlf- alda. Ó, nei. Það er nefnilega hægt að leigja sér eitt stykki og þeysa um ástr- alskar strendur. Ástralir eru sko öllu vanir í túrisma og mæta hér þörfum íslenskra sportara. Að ríða þessum stirðbusalegu kvik- indum er víst þægilegra en marg- ur heldur. Við bendum áhuga- sömum á fréttabréfið Australian Camel News, holl lesning það. 22. september 2000 f ÓkUS 7

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.