Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.2000, Side 4
EFTIR VINNU
Vikan 29. seotember til 5. október
il lífift
Ifókus
Shadows-sý n i n g i n
er frábær
„Ég fór á Shadows-sýninguna á
Broadway á fostudaginn, þetta er
frábær sýning. Eyjólfur Krist-
jánsson fer á f
kostum í hlut-
verki Cliff Ric-
hards og svo
eru náttúrlega I
allir gítarsnill- ,
ingarnir ótrú-
lega skemmtilegir. Ef maður
lygndi aftur augunum þá fékk
maður það á tilfmninguna að mað-
ur væri kominn aftur á tíma
spagghettívestra-tónlistarinnar.
Eftir sýninguna kíkti ég aðeins á
Café Viktor , þar er alltaf góð
stemning."
Ásgeir Páll Ágústsson, umsjón-
armaöur Dýragarösins á Gulli 909
Ráðstefna um
mátt sjónvarps-
augiýsinga
„Á föstudaginn fór ég á ráðstefnu
um mátt sjónvarpsauglýsinga sem
haldin var í Borgarleikhúsinu,
það var ágætt en það kom ekkert
nýtt fram á ráðstefn-
4 unni og olli það mér
j i nokkrum vonbrigðum.
Eftir ráðstefnuna fór-
um n°kkrir félag-
ar frá Saga film á
k : Borgina og fengum
Æjgj okkur að borða. Sið-
an kiktum við á
Kaffibarinn. Ég
slappaði af á laugardeginum og
uppfærði heimasíðu þáttarins
Sýrðs rjóma. Ég var að vinna á
sunnudaginn en skellti mér um
kvöldið í bió og sá íslenska draum-
inn sem mér finnst vera ein besta
íslenska kvikmynd síðustu ára.“
Zúri, umsjónarmaöur Sýrðs
rjóma á Rás 2 og leikstjóri hjá
Saga film
Uppskeruhátíð
Kjá FC Puma
„Á laugardagskvöldið var upp-
skeruhátíð hjá gamla liðinu minu
FC Puma sem spilar í utandeild í
knattspyrnu,
gömlu félagamir I
buðu mér að í
vera með þó ég I
spili með Barða- f
strönd í 3.deild-1
inni. Við fórum
fyrst út að borða á Hard Rock og
sátum þar í góðu yfirlæti. Eftir mat-
inn fórum við á Skuggabar þar
sem biðu okkar góðar veigar, þar
tók við verðlaunaafhending og við
vorum þarna í góðri stemningu
fram eftir kvöldi. Síðan kikti ég að-
eins á Klaustrið, bara svona aðeins
til að sýna mig og sjá aðra. Á
Klaustrinu er alltaf æðisleg stemn-
ing og þar sat ég og spjallaði við
vini og kunningja og tók nokkur
spor á dansgólfinu.“
Heiöar Austmann, dagskrár-
geröarmaöur á FM 957
Lá yfir nokkrum
költ-klassikemm
„Ég leigði mér nokkra költ-
klassikera (kult-bíómyndir) og lá
yfir þeim alla helgina. Ég tók m.a.
Texas chainsaw masacre, My
I bloody val-
I entine og
[ Bleeder, svo
| einhverjar
I séu nefndar.
I Einnig hlust-
aði ég á nýja
plötu sem ég var að kaupa mér
með Sea and Cake sem er mjög
góð. Ég var líka að vinna um helg-
ina og ég stjanaði svolítið við kött-
inn minn hann Nikka Sixx sem ég
eignaðist fyrir nokkrum vikum.“
Andri Freyr Viöarsson,
dagskrárgerðarmaóur á Radíó-X
Föstudagur
29/09
•K1úbbar
■ ELECTRONICA Á THQMSEN Já, helgin er
komin og þá vita allir hvert straumurinn liggur.
Á Thomsen í kvöld er þaö Ozy (Early
Groovers) sem mallar saman girnilega elect-
ro-technoþlöndu eins og honum er einum
lagið. Ljóst má vera að þeir sem skella sér í
kjallarann munu svitna undan þessari tónlist
og ekki skemmir fyrir að Bjössi er með i för.
Uppi verða þau skötuhjú Sóley og Tommi
White og ætti stemmninguna ekki að vanta
þar heldur.
■ ASTRÓ OPNAÐ AÐ NÝJU Astró verður opn
að að nýju í kvöld eftir að nýir eigendur hafa
tekið við. Gerðar hafa verið nokkrar breytingar
og eru það jaxlarnir Kiddi Bigfoot og Jón Páll
sem sjá um staðinn um þessar mundir. Dj.
Svali verður í búrinu með vistvæna danstónlist
og seyðandi R&B tónlist.
■ KANÍNUR Á SKUGGA Til að fagna útkomu
októberheftis Playboy
hafa Fókus, Vísir.is,
FM957 og dreifingaraðil-1
ar Playboy á Islandi I
ákveðið að efna til alvöru |
Playboy-partís
Skuggabarnum í kvöld I
þar sem haldinn verður |
alvöru-gleðskapur að
hætti meistara Hugh
Hefners. Sjáið kynþokka-
fullar kanfnur í fullum
skrúða. Grrrr.....hoba hoba I
•Krár
■ MARGEIR Á PRIKINU Hjartaknúsarinn Mar-
geir er mættur f miðborgina og heldur uppi
endalausu stuði á Prikinu f kvöld. Staðurinn
hefur farið vaxandi undanfarið og með Margeir
við stjórnvölinn f kvöld gætum við verið að tala
um endalausar nætur.
■ BERGMENN Á NJALLANUM Hljómsveitin
Bergmenn spilar á Njallanum f kvöld. Þess má
geta að Njallinn er í Dalshrauni 13 f Hafnar-
firði.
■ DERRICK Á VITANUM Hljómsveitin Derrick
spilar stuörokk og gleöitónlist á Vitanum,
Sandgerði, f kvöld.
■ FÖNKTÓNLIST EINS OG HÚN GERIST
BEST Besta fönkhljómsveit landsins, Jagúar,
spilar á Gauknum f kvöld, Hvar er betra að
eyða svona kvöldi en í góðum fönk fíling með
Jagúar en á Gauknum?
■ GAMUR PÓNIK-MENN SPILA Gömlu „bftl-
arnir" í Pónik, þeir Ari Jónsson og Úlfar Sig-
marsson, spila I kvöld á Kringlukránni. Gamalt
er gott.
■ HINN HUGLIÚFl GtlNNAR PÁLL Gunnar
Páll er alltaf á Ijúfu og rómantfsku nótunum
á Grand Hótel um helgar. Gunnar Páll spilar
frá kl. 20 til 23.
■ HÁTTVIRTUR FORSETI Á UÓNINU Dúett
inn Jón forseti er án efa einn skemmtilegasti
dúettinn á íslandi f dag. Enda ekki annað hægt
þegar gftarsni11ingurinn Þröstur Harðarson er
innanborðs. Háttvirtur Jón forseti spilar á
Rauöa Ljóninu í kvöld.
■ LIZ GAMMON Á NAUSTINU Liz Gammon
leikur fyrir matargesti Naustsins öll kvöld.
■ MEÐ FTORING í TÁNUM Það verður sann-
kölluð dansveisla á frsku kránni á Dubliner !
kvöld. Hljómsveitin Fiöringurinn mun vekja al-
menna kátfnu og skapa grfðarlega stemningu.
Hljómsveitina skipa þeir Eðvarð Lárusson, Jón
Björgvinsson og Jón Kjartan.
■ MILES DOWLEY OG RÓMANTÍKIN Enski
pfanósnillingurinn Miles Dowley slær vart feil-
nótu á Café Romance. Ef þú ert f rómantfsk-
um hugleiðingum þá er þetta eitthvað fýrir þig.
■ SIMON & GARFUNKEL. NEI. EG MEINA ...
Hinn ástsæli og ótrúlegi dúett Svensen & Hall-
funkel skemmtir á Gullöldinni I kvöld. Svo er
náttúrlega boltinn alltaf í beinni og tilboð á öli.
■ SJÖUNDI ÁRATUGURINN í AMSTERDAM !
Sjöundi áratugurinn
í Amsterdam var
engu Ifkur! En það
er hins vegar allt
annað mál þvf
hljómsveitin Sixties
spilar á Café
Amsterdam f kvöld.
Gamlir smellir f j
bland við nýja og
ferska. Þetta getur ekki klikkað.
■ SOLON JARÐSUNCINN Þetta er síðasta
helgi Sólons íslandusar. Steinar og Daði ætla
að sjá um tónlistina og það verður engin kistu-
lagningarstemma á þeim f kvöld. Um aö gera
að kveðja þennan stað með virktum áður en
hann syngur sitt síðasta.
■ TOMMI Á VEGAMÓTUM Déjoð Tommi kem-
ur sterkur inn frá London og skundar beint á
Vegamót, þar sem hann spilar hressa sprelli-
gosatónlist fyrir dansuglur og bargíraffa.
B ö 11
■ SIN. COS OG TAN Danssveitin Sín leikur fyr-
ir dansi f kvöld á Næturgalanum.
•Sveitin
■ STEMNING Á ORMINUM Dj Onzo, Dj Hús
og Dj Klobbi halda uppi stemningunni á Orm-
inum Egilsstöðum f kvöld. Þeir félagar eru alls
ekki ónýtir.
■ ENGIN RÓLEGHEIT HÉR Við Pollinn á Akur-
eyri er gríðarlega huggulegur og skemmtilegur
staður. I kvöld spilar hljómsveitin PPK+ og er
hún fræg fyrir allt annað en rólegheit.
■ FÁR KENNT VH> ÍRA Eigum við að dansa?
Koddað dansa? Hljómsveitin írafár spilar á
Sjallanum ísafirði f kvöld. Það verður sko grúvf
kænd of luv á Isafirði f kvöld.
■ SKEMMTILEGASTA TÓNLIST SÍÐUSTU 50
ÁRA Diskðrokktekið Skugga-Baldur spilar á
Kristjáni X á Hellu í kvöld. Skugga-Baldur er
skífuþeytir af bestu gerö. Reykur, þoka, Ijósa-
dýrð og skemmtilegasta tónlist sfðustu 50 ára
verður leikin.
■ UNPUR OG STÓRMERKI Hljómsveitin
Undryö spilar á brjáluðu balli á Inghóli, Sel-
fossi, í kvöld. Sveitaballastemningin er engu
lík á þessum stað.
©Leikhús
■ BÍBÍ OG BLAKAN Bibí og Blakan, óperu-
þykkni Hugleiks í einum þætti, verður sýnt f
kvöld í Kaffileikhúsinu kl. 21. Allra sfðasta
sýning.
■ DÓTTIR SKÁLDSINS Leikritið Dóttir skálds-
ins eftir Svein Einarsson er sýnt f Tjarnarbíói
kl. 20:30 f kvöld. Miðapantanir f síma 530
3030. Þetta verður sfðasta sýning fyrir leik-
ferð.
■ HORFÐU REIÐUR UM ÓXL Fyrsta frumsýn
ing leikársins á Litla sviði Þjóðleikhússins
verður á hinu þekkta leikriti b>Horfðu reiður
um öxl eftir breska leikritahöfundinn John Os-
borne. Leikendur: HilmirSnærGuðnason, Elva
Ósk Ólafsdóttir, Rúnar Freyr Gíslason, Hall-
déra Björnsdóttir og Gunnar Eyjólfsson. Leik-
stjóri: Stefán Baldursson. Sýningin hefst kl.
20:00.
■ KYSSTU MIG KATA Söngleikurinn Kysstu
mig Kata verður sýndur f Borgarleikhúsinu kl.
19 f kvöld.
■ TRÚÐLEIKUR í IÐNÓ Trúðleikur eftir Hall-
grím H. Helgason verður frumsýndur í Iðnó i
kvöld. Trúðleikur er grátbroslegur gleðileikur
um streðið að vera trúöur. Leikritið fjallar um
trúðana Skúla og Spæla sem starfa saman.
Skúli er bjartsýnn og glaður og veröur allt að
leik en fýlupúkanum Spæla er f nöp við trúðs-
starfið og langar til að verða eitthvað merki-
legra eins og „allir hinir". Leikarar eru Friðrik
Friöriksson og Halidór Gylfason. Leikstjóri er
Örn Árnason.
■ EDDA.RIS Á VERKSTÆÐINU Leikflokkurinn
Bandamenn f samstarfi viö Þjóðleikhúsið sýn-
ir í kvöld leikritið edda.ris eftir Svein Einars-
son. Sýningin hefst kl. 20:30 og er á Smíða-
verkstæðinu.
■ SJEIKSPÍR EINS OG HANN LEGGUR SIG I
kvöld f Loftkastalanum er hið sprenghlægilega
stykki, Sjeikspír eins og hann leggur sig. Leik-
ritið hefst kl.20.
■ STJÖRNUR í IÐNÓ Stjörnur á morgunhimni
sýndar f kvöld í Iðnó, kl. 20. Sigrún Edda er
stórkostlega f hlutverki sfnu.
•Kabarett
■ BINGÓ Á CATALÍNU Nú er um að gera að
finna gamla Ijósgræna Don Cano gallann sinn,
ffnu lakkskóna og bingóspjöldin sfn. Það verð-
ur nefnilega hljómsveitin Bingó sem heldur
uppi flörinu á Catalfnu f kvöld.
■ PANSKVÖLD í KRAMHÚSINU Danskvöld
Tangófélagsins verður haldið í Kramhúsinu f
kvöld og hefst það kl. 21. I kvöld er það
dansæfing fýrir byrjendur og lengra komna í
argentískum tangó.
■ EKKERT SUMARFRÍ HJÁ CLIFF ÞETTA
ÁRH) Cliff & the Shadows-sýningin heldur
áfram á Broadway og I
hefur sýningin fengið góð-
ar undirtektir. Eyjólfur
Kristjánsson syngur
Cliffarann og flölmargir
góðir gítarsnillingar spila *•
Shadows-smellina góðu. É
Hver man ekki eftir lög-
um eins og „The Young
Ones" og „Bachelor;
Boy"?
•Opnanir
■ KATHLEEN SCHULTZ Á MOKKA Kathleen
Schultz opnaði sýningu á vatnslitaseríum sín-
um á Mokka Kaffi 26. september. Sýningunni
lýkur 22. október.
•Fundir
■ RÁÐSTEFNA UM VATNAJÖKULSÞJÓÐ-
GARPI dag, kl. 13.00, veröur haldin ráðstefna
um Vatnajökulsþjóðgarð á Kirkjubæjar-
klaustri. Tilgangur ráðstefnunnar er að varpa
skýrara Ijósi á verndargildi Vatnajökuls og
aðliggjandi svæða, fá fram upplýsingar um þá
ólfku hagsmundi sem taka þarf tillit til við
stofnun þjóðgarðs á þessu svæði og meta
þetta landsvæði i alþjóðlegu samhengi. Siv
Friöleifsdóttir umhverfisráðherra mun taka
þátt f ráðstefnunni og gera grein fyrir framtíðar-
sýn fyrir þetta svæði. Á heimasíðu Landvernd-
ar, www.landvernd.is, er að flnna upplýsingar
um dagskrá, gistingu, ferðir og annað sem við-
kemur ráðstefnunni. Þar er einnig hægt að
skrá þátttöku.
■ FYRIRLESTUR UM BRJÓSTAKRABBA-
MEIN Líffræðistofnun kynnir meistaraprófsfýr-
irlestra f dag kl. 16:15 f stofu G-6, Grensásvegi
12. Þá mun Katrín Guðmundsdóttir, Rann-
sóknastofu f sameinda- og frumulíffræði,
Krabbameinsfélagi Islands, flytja fyrirlesturinn:
Erfðabreytileiki sem áhættuþáttur fyrir
brjóstakrabbamein. Leit að breytingum f eftir-
listgenum mftósu í brjóstakrabbameinsæxlum.
■ FYRIRLESTUR Á LÍFFRÆOISTOFNUN I dag
mun Anna Guðný Hermannsdóttir halda erind-
ið Hitaþolinn amylasi úr fornbakteríunni
Thermococcus stetteri. Fýrirlesturinn verður
fluttur á ensku. Hann verður haldinn á Líffræði-
stofnun, Grensásvegi 12, í stofu G-6 kl.
13:15. Öllum er heimill aðgangur.
Laugardagur \
30/09
•K lúbbar
■ AFMÆLI HUGARÁSTANDS Á THOMSEN
Hver hefði trúað því aö það séu komin tvö ár
sfðan Hugarástandið fór f gang. Það er nú
samt raunin og
konungar dans-
gólfsins til
margra ára,
Arnar og Frí-
mann, halda
upp á tveggja
ára afmæli sitt
f kvöld á Thomsen. Piltarnir eru nýkomnir úr
tveggja mánaða frfi og af þvf tilefni opnar kjall-
arinn sérstaklega snemma. Nýtt Ijósakerfi
verður tekið í notkun af þessu tilefni og munu
þeir félagar nýta sér það til hins ýtrasta. Á
dansgólfinu uppi verða svo ekki ómerkari
menn en Margeir og Alfred More. Skilaboðin
eru einföld, þetta verður ógleymanlegt kvöld.
•K r á r
■ ÁRNI EINAR Á PRIKINU Það er komið laug-
ardagskvöld og þá fýrst er kominn almennileg-
ur djammfflingur í fólkið. Það er hann Árni Ein-
ar sem heldur uppi músíkinni á Prikinu f kvöld
af alkunnri snilld. Fólk ætti að nótera að síðast
þegar pilturinn var á Prikinu var röð upp á Ara
f Ögri. Góðar stundir.
■ BERGMENN Á NJALLANUM Hljómsveitin
Bergmenn spilar á Njallanum í kvöld. Þess má
geta að Njallinn er f Dalshrauni 13 í Hafnar-
firði.
■ BINGÓ Á CATALÍNU Nú er um að gera að
finna gamla Ijósgræna Don Cano-gallann sinn,
ffnu lakkskóna og bingóspjöldin sfn. Það verð-
ur nefnilega hljómsveitin Bingó sem heldur
uppi fjörinu á Catalínu I kvöld.
■ DERRICK Á VITANUM Hljómsveitin Derrick
spilar stuðrokk og gleðitónlist á Vitanum
Sandgerði í kvöld.
■ GAMAN ER AP KOMA í KEFLAVÍK Sóldögg
spilar á einum heitasta stað Reykjanesbæjar f
kvöld, N 1. Brjálað stuð og kvöldin þar þau eru
engu lík.
■ HERBALWITZ A VEGAMOTUM
er á vinsældum megrun-
arkúra á tslandi, flestir
kannast við New skin og
Nature's Own, svo ekki
sé minnst á Herbalife.
Nýjasti kúrinn er jurta-
meðferðin Herb
Legowitz, en sá verður
kynntur á Vegamótum í
kvöld. Magnús Legó ætl-
ar að þeyta skffum við
það tækifæri.
Ekkert lát
i
■ HINN HUGUUn GUNNAR PÁLL Gunnar
Páll er alltaf á Ijúfu og rómantfsku nótunum á
Grand Hótel um helgar. Gunnar Páll spilar frá
kl. 20 til 23.
■ HÁTTVIRTUR FORSETI Á UÓNINU Dúett
inn Jón forseti er án efa einn skemmtilegasti
dúettinn á Islandi í dag. Enda ekki annað hægt
þegar gítarsnillingurinn Þröstur Harðarson er
innanborðs. Háttvirtur Jón forseti spilar á
Rauða Ljóninu f kvöld.
■ LIZ GAMMON Á NAUSTINU Liz Gammon
leikur fýrir matargesti Naustsins öll kvöld.
■ MEÐ FTORING í TÁNUM Það verður sann-
kölluð dansveisla á frsku kránni á Dubliner í
kvöld. Hljómsveitin Fiðringurinn mun vekja al-
menna kátinu og skapa grfðarlega stemningu.
Hljómsveitina skipa þeir Eðvarð Lárusson, Jón
Björgvinsson og Jón Kjartan.
■ MILES POWLEY OG RÓMANTÍKIN Enski
pfanósnillingurinn Miles Dowley slær vart feil-
nótu á Café Romance. Ef þú ert í rómantfsk-
um hugleiðingum þá er þetta eitthvað fýrir þig.
■ SIMON & GARFUNKEL ■ NEI, ÉG MEINA ...
Hinn ástsæli og ótrúlegi dúett Svensen & Hall-
funkel skemmtir á Gullöldinni f kvöld. Svo er
náttúrlega boltinn alltaf f beinni og tilboð á öli.
■ SJÖUNDI ÁRATUGURINN í AMSTERPAM !
Sjöundi áratugurinn f Amsterdam var engu lík-
ur! En það er hins vegar allt annað mál þvf
hljómsveitin Sixties spilar á Café Amsterdam
f kvöld. Gamlir smellir f bland við nýja og
ferska. Þetta getur ekki klikkað.
■ STJÖRNUKVÓLD I kvöld verður sko á
Kringlukránni mikið um dýröir. Hinar óviðjafn-
anlegu Borgardætur verða með söngskemmt-
un, Kristján Eidjárn leikur Ijúfa tóna fýrir mat-
argesti og Rósa Ingólfs tekur á móti gestum
og kynnir skemmtidagskrá. Síðan verður dans-
leikur á eftir sýningu.
■ SVANASÓNGUR SÓLONS Séra Daði og
Steinar ætla að jarðsyngja Sólon íslandus f
nótt. Þetta er sfðasta kvöld staðarins, sem
hefur verið f húsi málarans undanfarin ár. Það
verður stuð á strákunum, þó að ábyggilegt sé
að glitta muni f tár á hvörmum gesta.
■ TRÍPÓLÍ. TRÍPÓLÍ. TRÍPÓLÍ-LÍ-LÍ ... Dans
leikur f kvöld á Grand Rokk með hinni dúndur-
góðu hljómsveit Tripólí. Og svo syngjum við:
„Trfpólí, trfpólí, trípó-lí-lí-lí..."
■ ÓRVÆNTING Á GAUKNUM Dj. Panik þeytir
skffur á Gauknum f kvöld. Dj. Reynir mun ylja
upp fýrir kappann en einnig koma fram MC
Blazroca, Sesar A og Dj. Tommi. Þeytingurinn
hefst kl. 23 og verður skratzað fram undir
morgun.
fBöll
■ SIN. COS OG TAN Danssveitin Sín leikur fyr-
ir dansi í kvöld á Næturgalanum.
•K 1ass í k
■ SINFÓNÍUHUÓMSVEIT ÁHUGAMANNA I
dag kl. 17:00 heldur Sinfónfuhljómsveit
áhugamanna tónleika f Neskirkju. Stjórnandi á
tónleikunum verður Ingvar Jónsson, einleikar-
ar á fiðlu Hildur Ársælsdóttir og María Huld
Markan Sigfúsdóttir og einleikari á flautu Ás-
hildur Haraldsdóttir. Á efnisskránni eru verk
eftir J.S. Bach. Aðgangseyrir 1000 kr., afslátt-
arverð 500 kr. fyrir nemendur og eldri borgara,
fritt fýrir börn.
■ SINFÓNÍUHUÓMSVEIT ÍSLANDS Á SEL-
FOSSII dag kl. 15:00 verða tónleikar með Sin-
fóníuhljómsveit íslands í íþróttahúsinu á Sel-
fossi. Eru þetta sfðustu tó.nleikarnir sem
haldnir eru áður en hljómsveitin heldur í langa
tónleikaferð til Ameríku f október. Á efnis-
skránni verða verk eftir Khachaturian og Si-
belius. Hljómsveitarstjóri er Rico Saccani og
einleikari engin önnur en Judith Ingolfsson.
■ TVÍLEIKUR Á SELLÓ OG PÍANÓ í SALNUM
I Salnum í Kópavogi munu Sigurður Halldórs-
son, selló, og Daníel Þorsteinsson, pfanó,
flytja allar sónötur Beethovens fýrir selló og pf-
anó. Tónleikarnir hefjast kl. 15.Miðsala er opin
virka daga frá kl,13:00-18:00tónleikadaga til
kl. 20:00 og um helgar klukkustund fýrir tón-
leika.
■ TÓNLEIKAR í RÁÐHÚSI REYKJAVÍKUR
Lúðrasveitin Thorsov Skoles Musikkorps held-
ur ásamt hljómsveitinni Plútó tónleika f Ráð-
húsi Reykjavíkur kl.l5:00-17:00. Lúðrasveitin
er skipuð 70 þroskaheftum hljóðfæraleikurum
á aldrinum 10-40 ára. Fyrst flytur Thorsov
Skoles Musikkorps fjölbreytta dagskrá en síð-
an leikur hljómsveitin Plútó fyrir dansi.
•Sveitin
■ STEMNING Á ORMINUM Dj Onzo, Dj Hús
og Dj Klobbi halda uppi stemningunni á Orm-
inum Egilsstöðum í kvöld. Þeir félagar eru alls
ekki ónýtir.
■ ENGIN RÓLEGHEIT HÉR Við Pollinn á Akur-
eyri er griðarlega huggulegur og skemmtilegur
staður. I kvöld spilar hljómsveitin PPK+ og er
hún fræg fýrir allt annað en rólegheit.
■ FÁR KENNT VIÐ ÍRA Eigum við að dansa?
Koddað dansa? Hljómsveitin írafár spilar á