Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.2000, Síða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.2000, Síða 7
I fókus Vikan 29. sentember til 5. október lif ið ■F£—l l—B tt-T—LL..U...I L Ásdís Gunnarsdótl- ir er kominn heim eftir B.A. nám í School of Visual Arts í New York. Hún er bandarískur ríkisborgari og það veitti henni ákveðin forréttindi við námið. Ásdís blæs tii fyrstu einkasýningar sinn- ar á morgun í Gula húsinu og tók Mar- grét ‘Hugrún hana tali af því tilefni. „Mamma og pabbi voru þama úti að læra þegar ég fæddist. Þess vegna hef ég bandarískan ríkis- borgararétt og það kom sér vel því ég hafði aðgang að styrkjum og gat líka unnið við það sem mig langaði td. Ég var í Fine arts deildinni í skólanum. Henni samsvarar til fjöltæknideildarinnar í Listahá- skólanum héma heima. Ég var með aðaláherslu á skúlptúr en tók líka kúrsa í kvikmyndagerð og leiklist," segir Ásdís. Fyrsta einkasýningin Annað kvöld opnar Asdis sína fyrstu einkasýningu eftir heim- komuna og þar verður margt um manninn. Verkið er eins konar hópgjömingur þar sem 10 mynd- listarmenn koma saman og taka á sig hlutverk sem Ásdís úthlutar þeim. Meðal þátttakenda verða Eg- ill Sæbjömsson, Haraldur Jóns- son, Gunnhildur Hauksdóttir og Ingibjörg Magnadóttir. Verkið kallar hún Nobody Owns Dance eða Enginn hefur einkarétt á dansi. Örugglega eitthvað til sölu „Myndlistarmennimir verða úti um allt hús í þessum hlutverkiun sem ég skipa þeim í. Hlutverkin koma úr gjömingum sem ég hef gert áður. Áhorfendur koma bara inn í húsið og upplifa síðan gjöm- ingana úti um allt. Á sama tíma er það opnunin. Það sem eftir situr svo af verkinu verða heimildir um það. Ljósmyndir, vídeó og fleira. Þegar gjömingunum líkur verður haldið danspartí þar sem allir dansa saman við skífuþeyting Laufeyjar Ólafs sem spilar blökku- mannamúsík," segir Ásdís og bæt- ir við að á heildina litið verði þetta allt mjög litríkt og mikil hreyfing yfir öllu. „í raun verður þetta eins og leikhús nema þama er ekkert svið. Leikhús fyrir myndlistar- menn þar sem þeir leika verkin. Hvert verk fjallar um eitthvert hugtak eða fyrirbæri. T.d. er eitt um sampilið á milli dags og nætur, annað um ástina og þjáninguna, enn Eumað um fot og hvemig imynd fólks er út á við, tilftnningar, gyðj- ur o.s.frv. Ég er eiginlega með heila orðabók af gjörningum þama.“ Þegar Ásdís er spurð hvort eitt- hvað af verkinu verði til sölu fer hún að hlægja. „Ég hef ekkert hugsað út í það. Jú, jú, það verður ömgglega hægt að kaupa eitthvað. Ég þarf aðeins að pæla í þvi.“ Sýn- ing Ásdísar verður opnuð á morg- un klukkan 20 og stendur til 15. október. b í ó Bíóborgin íslenski draumurinn “Á heildina iitifi ræöur Robert I. Douglas vel viö formiö. fs- lenski draumurinn lofar góðu um framtíöina hjá honum.” -HK Sýnd kl.: 8.15 Bíóhöl1in Perfect Storm ★★★ "Myndin er raunveruleg og áhrifamikil.' -GG- Sýnd kl: 10 Hollow Man Kevin Bacon er ósýnilegur, gerir bara þaö sem honum sýnist og gefur samfélag- inu ósýnilegt fokkmerki.-ES Sýnd kl.: 4, 5.50, 8,10.15 High Fidelity ★★★★ (Sjá Kringlubíó) Sýnd kl.: 5.55, 8,10.10 íslenski draumurinn (Sjá Bíóborg) Sýnd kl.: 4, 6, 8,10 Titan A.E. Rúmlega 1000 árum frá þessum degi verður mannkynið á vergangi um sólkerf- iö og þarf að berjast fýrir tilvist sinni. Sýnd kl.: 4, 6, 8,10 Dancer in the Dark Björk fer á kostum i þess- ari nýjustu mynd dans og söngva í leikstjórn dogmajöfursins Lars von Trier. Sýnd kl.: 5.45, 8.15 Coyote Ugly ★★ “Þaö er eitt sem hægt er aö ganga að sem vísu í þeim kvikmyndum sem Jerry Bruckheimer framleiðir - þaö er ekki snefill af frumleika i þeim. Handritið er ein klisja frá upphafi til enda."-HK- Sýnd kl.: 4, 6, 8 Pokémon Sýnd kl.: 3.45 Tumi tígur Sýnd kl.: 4 Háskólabíó Taxi II Meiri hraöi, meiri spenna. Gæti verið augiýsing fyrir nýtt fikniefni eöa hlaupahjól, en þetta er f r a m h a I d snilldarmyndarinnar Taxi. Sýnd kl: 6,8,10,12 Dancer in the Dark Björk fer á kostum i þessari nýj- ustu mynd dans og söngva i leikstjórn dogmajöfursins Lars von Trier. Sýnd kl.: 5.20, 8,10.40 Pitch Black ★★ “Pitch Black er ágæt skemmtun fyrir spennufíkla og leikarar, sem ekki eru þekktir, standa fyrir sínu.” -HK Sýnd kl.: 10 Battlefield Earth John Travolta getur ennþá tekiö sporið, en hér berst hann um yfirráð jarð- arinna. Sýnd kl.: 5.30, 8,10.30 Under Susplcion ★★ “Þetta er morðsaga og sagan er góö sem slík en úrvinnslan ekki nægilega þétt og endirinn er slakur." -HK Sýnd kl.: 10.15 Allir muna eftir hinni bráðskemmtilegu hasarmynd Taxi sem sýnd var hérlendis fyr- ir tveim árum og hlaut góðar viðtökur almennings. Nú er komið að framhaidinu, Taxi 2, sem, eins og fyrri myndin, er gerð eftir handriti Lucs Bessons og framleið- ir hann einnig myndina. Myndin er frumsýnd í Háskólabíói og Kringlubíói í kvöld. Kappakstur í þessari mynd hittum við aftur fyrir leigubílstjórarm Daniel sem nú fiækist inn í mikilvægasta verkefni ævi sinnar þegar vamar- málaráðherra Japans er rænt á ferð hans um Frakkland en ráð- herrann hafði ætlað að kynna sér baráttu franskra yfirvalda gegn hryðjuverkum. Eins og við er að búast upphefst mikill hasar þegar hafa þarf upp á ráðherranum aö nýju. Löggan enn gagnslaus Eins og við er að búast er allt sama liðið á ferð í myndinni eins og þeirri fyrri. Lögregluforinginn sem ekkert kann er á sinum stað og uppveörast hann allur þegar hann fær svona stórt verkefni í hendumar eins og að gæta jap- anska ráðherrans. í þetta skiptið kallast verkefnið Ninja og tekst lögregluforingjanum auðvitað að klúðra því eins og öðm. Það er Bemard Farcy sem leikur meist- arann eins og í fyrri myndinni. Annars er flest allt við þaö sama nema að Daniel hefur bætt leigu- bilinn sinn og troðfyllt hann af alls konar aukahlutum og dóti. Það er Samy Nacéri sem leikur Daniel. Petra lærir frönskuna Aðrir sem koma fyrir í Taxi 2 era þau Marion Cotillard i hlut- verki Lily sem gerir fátt annað en að bíða eftir Daniel. Hún haíði ætlað að kynna hann fyrir foður sínum og hann tekið vel í það, svo fremi sem pabbi hennar er ekki lögga. í ljós kemur að pabbinn er eitthvað miklu verra en lögga en Lily sættir sig við biðina því Daniel er í því að þjónusta foður hennar! Fréderic Diefenthal leikur Emelien sem aldrei virðist ætla að ná bílprófinu. Hann tekur starf sitt þó mjög alvarlega og er í öllu betra formi en áður. Emelien reynir hvað hann getur aö næla sér í glæsiljóskuna Petm sem leikin er af Emmu Sjöberg. Petra er vist eitthvað búin að læra meira í frönskunni frá því í fyrri myndinni og er orðin ansi sleip í bardagalistum ýmsum. Það er því ljóst að nóg verður um að vera á götum Marseille-borgar og ef eitt- hvað er að marka Frakkana þá er myndin langaðsóknarmesta mynd ársins hjá þeim í ár. < 101 Reykjavik ★★★ 101 Reykjavík liggur mikið á hjarta en gleymir aldrei því hlutverki að skemmta áhorfendum. -BÆN Sýnd kl.: 6, 8 Kringlubíó Taxi II Sjá Háskólabíó Sýnd kl: 6,8,10 og 12 U-571 Jóní Bóní kemur hér með svaðalegasta kombakk síðan Siggi Johnny og bregst ekki mömmu sinni í þessum nasistatrylli. Sýnd kl: 12 Road Trip Þessi ferðalög geta verið rosaleg, og þetta er engin undantekning. Sýnd kl.: 4, 6, 8,10,12.15 High Fidelity ★★★★ "Þettaersériegaskond- in mynd um ofur venjulegt nútímafólk og ofur venjulegar raunir þess, þannig gerð að manni stendur ekki á sama um fólkið í henni og vill því allt hið besta."-ÁS- Sýnd kl.: 8,10.10 Pokémon Sýnd kl.: 4 og 6 Tumi tígur Sýnd kl.: 4 Laugarásbíó Scary Movie Gert gys að öllum hryllingsmyndum síðari tíma. Passaðu þig bara að drepast ekki úr hlátri og fara til helvítis. Sýnd kl: 6,8,10 og 12 Road Trip Þessi ferðalög geta verið rosaleg, og þetta er engin undantekning. Sýnd kl.: 6, 8,10 og 12 Hollow Man Kevin Bacon er ósýnilegur, gerir bara það sem honum sýnist oggefur samfélag- inu ósýnilegt fokkmerki. Sýnd kl.: 8,10.10 Shanghai Noon ★★★★ Sýnd kl.: 4 og 6 Regnboginn Scary Movle Gert gys að öllum hryllingsmyndum síðari tíma. Passaðu þig bara að drepast ekki úr hlátri og fara til helvítis. Sýnd kl: 6,8,10 og 12 Titan A.E. ★★★ (Sjá Bióhöll) Sýnd kl.: 4 og 6 Blg Momma's House ★ Sagan er ekki merkileg og skiptir litlu máli allt miðbik myndarinnar. Er Martin Lawrence jafn- góður gamanleikari og Eddie Murphy? Svarið hlýtur að vera neitandi.-HK Sýnd kl.: 6, 8,10 og 12 X-Men Stökkbrigði sýna illmennum i tvo heimana. In vino veritas in aqua sanitas. Sýnd kl.: 8,10 Stjörnubíó Scary Movie Gert gys aö öllum hryllingsmyndum síðari tíma. Passaðu þig bara að drepast ekki úr hlátri og fara til helvítis. Sýnd kl: 6,8,10 og 12 Hollow Man Kevin Bacon er ósýnilegur, gerir bara það sem honum sýnist og gefur samfélag- inu ósýnilegt fokkmerki. Sýnd kl.: 5.45, 8,10.20

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.