Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.2000, Side 3
hljómpiötuverslanir
Gyllinæð:
Með tón-
leika á
Grænlandi
inniheldur
Björn Jör-
undur:
Klukkuspil, leikfangahljóð og
lítil popplög eru meðal þess sem
hljóma á nýjustu plötu Ragn-
hildar Gísladóttur söngkonu
sem komin er í hljómplötuversl-
anir. „Þettar er tónlist sem
hentar smábörnum og börnun-
um í okkur sjálfum,“ segir
Ragnhildur og er bara ánægð
með afraksturinn. Platan er
hugsuð fyrir smábörn yngri en
eins árs. Hugmyndin að henni
varð til fyrir fimm árum og er
núna orðin að veruleika og seg-
ir Ragnhildur að markmiðið
hafi verið að hafa hlutina nógu
einfalda og á plötunni sé hún í
raun að leika sér og syngja fyr-
ir barnið.
Popptónlist með gít-
urum ^
Egill Sæ- pB
björnsson: I
Rokk- |t
stjarnan pfl
Eagle
Ofvirkir prúðuleik
arar:
Sjónvarps-
fréttamönn-
um gefnar
sfjörnur
Muna eftir barninu
í okkur
Radiohead.
Nýrra
leiða
leitað
Ragnhildur segir að hún sé
raunverulega að gera eins og
maður gerir þegar maður sér
smábarn því það er eðli manns-
ins að finna barnið í sjálfum sér
þegar hann sér smábarn. Það er
hins vegar ekki nóg þegar mað-
ur býr til barnaplötu að höfða
til barnsins sjálfs, líka þarf að
höfða til foreldranna því það er
ekki barnið sjálft sem kaupir
diskinn og spilar hann.
Ragnhildur segir að hennar
ósk sé að fullorðnir nái sam-
bandi við tónlistina og vilji
kaupa plötuna handa börnunum
sínum. Allt sem búið er til fyrir
börn höfðar mismunandi til
fullorðinna en það þarf að höfða
til kjarnans í okkur sjálfum
sem erum við og það sem við
eigum en að mati Ragnhildar
gleymum við honum oft. Þessi
kjarni sé í rauninni barnið í
okkur sjálfum og ef við mynd-
um muna oftar eftir því og
hugsa eins fallega til okkar og
við gerum um lítið barn sem
við eigum þá væri meira jafn-
Hip-Hop
og Soul:
Ferskir
Soul- j
vindar *i
úr vestri
Orðið tónlist.
Orð og
Itónlist í
Óperunni
kannski í upptöku til að taka
upp eitt lag bara með eina
bjöllu sem er alger lúxus og ég
er líka mjög þakklát fyrir að
hafa fengið stuðning fyrirtækis-
ins til að gera þetta,“ segir
Ragnhildur og bætir við að
popplög sem hún hefur öll
samið sjálf nema eitt en það er
raulað íslenskt þjóðlag sem
heitir Þei þei ró ró. „Þetta er
eins mikil sólóplata og maður
getur hugsar sér, eina sem vant-
ar kannski er að ég hafi tekið
á plötunni og auðvitað söngur.
Eitt lagið hefur fengið nafnið
Matthildur og að sögn Ragnhild-
ar er skemmtileg ástæða fyrir
því. Ragnhildur fékk yndislega
litla dúllu til að hjala fyrir sig í
laginu. Þau Óskar Jónasson
Flaming Lips:
Heppnir að
eiga trausta
Smábarnaplata með Ragnhildi Gísladóttur, sem fengið hefur nafnið Baby, er komin í
e f n i
vægi á samfélaginu. Ragnhildur
segir að þrátt fyrir að fólk hugsi
þannig stundum vilji það
gleymast mjög oft.
Ljúft og þægilegt
Á smábarnaplötunni hennar
Ragnhildar er að finna tíu lítil
hana sjálf upp, „ segir Ragnhild-
ur. Platan var tekin upp í Stúd-
ói Sýrlandi síðasta vetur. Segir
Ragnhildur að þetta sé eitt
skemmtilegasta verkefnið sem
hún hefur tekið að sér og ástæð-
an er meðal annars sú að hún
fékk að taka hana upp í svona
góðu stúdíói. „Ég mætti
þetta hafi allt verið ósköp ljúft
og þægilegt. Hún segir að lögin
séu öll í rólegri kantinum því
reynt hcifi verið að hafa eins lít-
ið af hljóðfærum og hægt var og
frekar hefði þurft að taka upp
hljóðfæri en að bæta þeim við.
Hljóð eins og í klukkuspili og
leikfangahljóð eru mikið notuð
kvikmyndaleikstjóri og Eva
María Jónsdóttir tóku upp hjal
Matthildar dóttur sinnar einn
dag og síðan var besta hjalið
valið til að nota i laginu. „Þetta
er hreinlega hjal aldarinnar,“
segir Ragnhildur að lokum og
hlær.
aðdáendur
14
smella sé á Visi.is í dag því þá
verður hægt að ná sér í lag af nýj-
um geisladiski hljómsveitarinnar
en lagið heitir Bjöllur, grjót og
skríkjandi gamlir menn. „Einfalt,
grípandi, hrátt og hratt en kannski
örlítið meiri fjölbreytni en áður,“
segir Valgarður Guðjónsson,
söngvari hljómsveitarinnar, um
það sem einkennir lögin á nýja
diskinum. Diskurinn var tekinn
upp á Grand Rokk í apríl síðast-
liðnum og var síðan hljóðblandað-
ur í sumar en hann innheldur tutt-
ugu og fimm ný lög og segir Val-
garður að átján þeirra hafi hljóm-
sveitarmenn samið sjálfir en aðrir
fengu heiðurinn af því að semja
Fræbbblarnir með nýjan disk:
Bjöllur, grjót
skríkjandi gamlir
Aðdáendur Fræbbblanna ættu að
hin sjö. Stemningin á Grand Rokk
var síðan notuð til að ná fram rétt-
um anda í lögunum sem tókst bara
vel að mati hljómsveitarinnar.
Diskurinn er sá fyrsti frá hljóm-
sveitinni í átján ár og mun að öll-
um líkindum hljóta nafnið Tónleik-
ur. í kvöld og annað kvöld verða
tónleikar með Fræbbblunum á
Grand Rokk þar sem hljómsveitin
mun meðal annars spila lög af nýja
diskinum og eins og ávallt á tón-
leikum sveitarinnar verður einn
dyggum stuðningsmanni afhent
Fræbbblaorða hvort kvöldið með
tilheyrandi athöfn. Hljómsveitin
mun síðan koma til með að spila á
höfuðborgarsvæðinu næstu tvo
mánuði.
Halldóra Geirharðsdóttir:
Leikur fíflið með Bar-
böru
10 • yt
1 t 1 O
Dansieikhús með Ekka
Ástríkur í bíói
Vetrardaaskrá á Thomsen
Kafbátahernaður á Atlantshafi
Bf ókus
fylgir DV á
föstudögum
Forsíðumyndina tók Teitur af
Agli Snæbjörnssyni
6. október 2000 f Ókus