Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.2000, Page 8

Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.2000, Page 8
A hverju kvöldi hertaka þeir imbakassa lands- manna, segja tíðindin og uppfræða forvitinn pöpulinn. Fréttamennirnir á sjón- varpsskjánum eru það fjölmiðlafólk sem mest ber á og stendur næst okkur leikmönnunum. Fréttahaukarnir eru beggja kynja, allra stærða og gerða, og hafa allir sitt sérstaka lag á að matbúa fréttirnar sem ætlað er að keppa við ýsu og kartöflur, um skynfæri kjarnafjölskyldunnar við kvöldverðarborðið. Sumar fréttir eru bragðdaufar, aðrar súrar eða of kryddaðar og enn aðrar er hreinlega erfitt að kyngja þegjandi og hljóðalaust. Fjórir annálaðir upplýsingafíklar hittust til að vega og meta helstu sjónvarpsfréttamenn stöðvanna þriggja og dæma þá eftir fimmstjörnukerfinu ógurlega. Þau eru Hafsteinn Þór Hauksson frjálshuga laganemi, Halldór Hauksson útvarpsmaður, Margrét Valdimarsdóttir, dagskrárstjóri útvarpsstöðvarinnar Létt, og Sif Sigmarsdóttir, ritstjóri Politík.is. Flér birtast niðurstöðurnar, ásamt nokkrum vel völdum ummælum dómenda. OO f Ó k U S 6. október 2000 • t t i i 1i í i tliiiiil í i i t-4f 11 iUil í 11J í i > í ’ í . í M »í ■ ! > < i i i, ( , ■ < j ; ' i • f • » :; ■ : >1 ; : ; * , s,í í , i H j iiiil j {liiit i if 4 i i i i 4 i t i <!H i tiiililÍiÍÍlil

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.