Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.2000, Page 3

Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.2000, Page 3
g f n i bless keikó Síðastliðin tvö ár hefur Þórarinn B. Leifsson mynd- skreytt greinar í Fókus undir heit- inu totil.com.Mynd- irnar eru kröftugar, háðskar og flottar en því miður er hann að færa sig um set. Á laugar- daginn var opnuð sýning á Fókus- myndunum í tilefni tímamótanna og verður hún í hljóm- tækjaverslun Reyn- isson og Blöndal, Skipholti 25. Þess má geta að Þórar- inn er eini íslenski teiknarinn sem hef- ur hlotnast sá heið- ur að fá lögbann á mynd eftir sig. „Sýnmgin er eins konar kveðju- sýning því ég er að hætta hjá Frjálsri fjölmiðlun, nánEU- tiltekið Vísi.is," segir Þórarinn og sýpur ósætt kaffi. Ég er einn af tveim Keikó „Nei. í dag er vonlaust að ganga fram af fólki. Hins vegar sýni ég myndir sem þóttu of stuðandi fyrir dagblað og sumum þeirra var breytt á síðustu stundu en þær verða i óbreyttri mynd á sýning- unni svo ungmenni eru beðin um að koma í fylgd foreldra." Bless, Keikó Ailir eru velkomnir á sýninguna en opnunin er eingöngu fyrir boðs- gesti sem fá boðsmiða með mynd af blæðandi háhymingi og á henni stendur: Bless, Keikó. Hvers vegna þessi árásargimi í garð Keikós? „Þetta er svona undirtitiil á sýn- ingunni. Ég vísa til þess að við sem vinnum á Intemetinu erum svolít- ið eins og feitir hvalir. Við álítum okkur stundum miðju alheimsins en í rauninni erum við bara dýr í einhverju neti.“ Af hverju er sýningin í hljóm- tœkjaverslun? „RogB heldur reglulega sýningar á verkum valinkunnra manna svo kúnnar þeirra geta á einu bretti keypt hágæða hljómflutningstæki og málverk til að hengja yflr þau. Þeir eru líka með heilt herbergi undir sýningartjald og sýningar- vélin er með betri græjum á land- inu sem hentar vel því ég er að berja saman svona Flash-presenta- tion. Ég hafði þó skoðað önnur gallerí. Siun voru bara smá fata- skápar á Laugaveginum en aðstað- an hjá RogB er pottþétt og eflaust eiga fleiri listamenn eftir að nýta sér hana.“ I skugga Bjarkar Fall Jónasar. Þórarinn meö Reynisson og Blöndal í baksýn. upphaflegum starfsmönnum Vísis, hinn er Ámi Finnsson ofurheili. Þar hef ég sva unnið með mörgu hæfu fólki og lært mikið af þvi. Þegar ég byrjaði var Vísir eins konar æxli á markaðsdeild DV - og núna má kalla það stórveldi." Hvert liggur leiöin frá stórveld- inu? „Ég hef bráðlega störf í fyrirtæki sem heitir Mekkano. Ég hef fylgst með því og álít að þeir sem þar eru séu fremstir meðal jafningja. Ég er orðinn svo metnaðargjarn eftir að ég ákvað að gifta mig.“ Ólafur biskup varð fúll Fyrir nokkrum árum teiknaði Þórarinn veggmynd af Vigdísi Finnbogadóttur í Tunglinu sem vakti griðarlega ólgu og var bönn- uð. Hann vill lítið tjá sig um lög- bannið en segir þó: „Gúrkutíð ríkti hjá Tímanum og blaðið hleypti þessu máli af stað með forsíðu- umfjöllun. Þetta var mynd af Vig- dísi með Benzmerki um hálsinn, það var allt og sumt. Viku síðar málaði ég svo mynd af Ólafl Skúla- syni biskupi ásamt tígrisdýri og það var með Benzmerkið í kjaftin- um. Biskupinn lét hafa eftir sér að þetta væri afskaplega óyndislegt athæfi. Annars var ætlunin bara sú að fá fólk til að mæta á staðinn og það tókst.“ Ætlaröu aö ganga fram af sýn- ingargestum í þetta skipti? Októberfest eru þekkt fyrirbrigði um allan heim og bárust fyrir nokkru hingað til lands. Hingað til hafa þau þó aðallega farið fram á stærri pöbbunum í^pykjavík^n Vestmannaeyingar vilja ekki vera neinir eftirbátar og nú um helgina leggja þeir m minnsta pöbb bæjarins undir eina slíka hátíð. Minnsta „Þetta hefur gengið mjög vel, við vorum með svona bjórhátíð í októ- ber í fyrra og hún gekk alveg upp. Inni á staðnum erum við með leð- ursófasett og borö en því er öllu hent út fyrir hátíðina og í staðinn koma langborð og bekkir úr tré. Svo fáum við auðvitað gítarspilara héðan úr Eyjum þannig að það er boðið upp á fjöldasöng eins og Eyjamenn kunna best,“ segir Tryggvi Már Sæmundsson, einn skipuleggjenda hátíðarinnar sem haldin verður á Mánabar. Tryggvi hefur rekið staðinn í rúmt ár ásamt þeim Sigfúsi Gunnari Guð- mundssyni og Ásdisi Tómasdótt- ur. í fyrra var tekið upp á þeirri ný- breytni að selja bjór í lítrakrúsum í tilefni hátíðarinnar og segir Tryggvi að það verði endurtekið, enda hafi það gefist vel. „Staðurinn tekur ekki nema 60-70 manns og þó að það sé sjald- gæft hér í Eyjum að fólk þurfi að standa í biðröö var allt að 15 metra biðröð á hátíðinni í fyrra. Svo var fólk svo ánægt með lítrakrúsimar að það tók ekki í mál að drekka úr öðru, jafhvel þótt það þyrfti að biða í 10 mínútur eftir krús.“ Og Tryggvi er hvergi banginn þrátt fyrir smæðina og segir að hátíðin sé komin til að vera. „Ég held að það megi örugglega segja að þetta sé minnsta bjórhátíð í heimi. Það sást alveg í fyrra að fólk vill hafa svona hátíð og ef vel tekst til um þessa helgi munum við að sjálfsögðu verða með framhald um næstu helgi.“ Vala Þórsdóttir: Grátbroslegur ein manaleiki Fólk íþjónustu- störfum: Eftirminni- legu atvikin SkjárEinn eins árs: Sigrarnir og mis- tökin rl i f i ö Placebo: Helíum- dvergurinn veinar Fanny Mercier: íslendingar ríða á klósettinu Craig David: Rætist draum- urinn loks? 3 ungir rithöf- undar: Skrifa saman bók Iceland Air- waves: Hátíðin brostin á Forsíöumyndina tók ÞÖK af Oddnýju Sturludóttur, Silju Hauksdóttur og Birnu Önnu Björnsdóttur f ókus fylgir DV á föstudögum Nemandaleihúsið frumsvnir Gossip frumsvnd Jimi Tenor 20. október 2000 f ÓkUS 3

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.