Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.2000, Qupperneq 7

Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.2000, Qupperneq 7
A hverjum degi rekumst við á einhvers konar þjónustufólk sem alltaf er tilbúið að veita okkur þjónustu sína. Kassadaman í stórmarkaðinum rennir mjólkinni og brauðinu í gegnum kassann, barþjónn blandar handa okkur dýrindis kokkteila og í flugvélinni er það flugfreyjan eða flugþjónninn sem stjanar við okkur og sér til þess að flugið verði sem ánægjulegast. Hér segja nokkrir hressir einstaklingar úr þjónustugeiranum frá eftirminnilegum atvikum sem upp hafa komið í starfinu því eins og gefur að skilja getur kúnninn ekki alltaf haft rétt fyrir sér. Eftirm úr þjónustusta ir því. Hinum reyndari í bransan- um fannst hins vegar frekar fyndið að ég hefði valið algjöra gungu til að bjarga öðrum. Nokkrum sinnum lenti maður i því að opna salemin og sjá þá farþega sitja á hækjum sér á saleminu og einu sinni i Afr- íku gerði einn farþeginn þarfir sín- ar á flugvellinum við hliðina á flug- vélinni." Ólafur Teitur segir að sumum sé gaman að þjóna en öðrum ekki. Honum fannst gaman að þjóna fólki frá Austur-Asíu, til dæmis Malasíu og Fillipseyjum en segir að Egyptarnir og Arabarnir hafl verið miklu blóðheitari og með meiri hamangang og stundum hefði því þurft að brýna raustina en aldrei kom þó til neinna handa- lögmála. Gungan við neyðar Rakel Anna Másdóttir fram- haldsskólanemi vann sem kassadama í stórverslun úti á landi í rúmt eitt og hálft ár. Hún hefur einnig unnið við afgreiðslu í sjoppu. „Einu sinni varð ein sam- starfskonan min í búðinni, sem ég var að vinna í, fyrir smáóhappi. Við hliðina á afgreiðslukassanum hennar var vigt til að vigta vörur eins og grænmeti og ávexti. Hún hafði óvart lagt höndina upp á vigt- ina þegar viðskiptavinur kom að kassaniun og leggur á vigtina stóra vatnsmelónu sem auðvitað lenti beint ofan á hendinni á stelpunni. Hún meiddist á einum fmgrinum og ég held að hann hafi farið úr lið. Annað atvik sem átti sér stað í sömu búð var að eldri maður kom nokkrum sinnum í búðina og í hvert skipti sem hann kom laum- aði hann inn á sig hlutum og stal úr búðinni. Hann kom hins vegar alltaf aftur með vörurnar og fékk innleggsnótu. Þetta komst síðan upp þegar hann var búinn að leika sama leikinn nokkrum sinnum." Að mati Rakelar er allt í lagi að vinna við afgreiðslustörf í smátíma en það er ekki starf sem hún gæti hugsað sér að vera í til lengri tíma. Hún segir að viðskiptavinimir geti verið mjög misjafnir en það sé langleiðinlegast að afgreiða fólk sem er alltaf að kvarta yfir ein- hverju eins og til dæmis hvað allt sé dýrt. I eitthvað kemur upp. Þannig að í þeim mega til dæmis ekki sitja böm og gamalmenni. Ég er að fylgj- ast með Tyrkjunum þegar þeir eru að labba inn í vélina og þá kemur einn náungi sem mér líst ansi vel á og ég bið hann að setjast þama við neyðarútganginn hjá mér. Hann var klæddur í hvíta skikkju eins og flestir pílagrímarnir em á þessu flakki sínu. Þetta var um þriggja tíma flug og náunginn situr þama og er bara ágætis náungi. Hann tal- aði litla ensku en ég gat samt rétt og þegar aumingja maðurinn fékk reikninginn og ætlaði að fara að borga stóð á reikningnum: Ann- að: tíu krónur. Hann átti sem sagt að borga aukalega fyrir að hafa fengið flugu í súpunni. Annað skondið atvik kom upp á síðasta ári þegar ég var að þjóna á öðrum veitingastað. Á þessum tíma var mikil umræða um fíkniefna- neyslu í þjóðfélaginu vegna allra stóru fikniefnamálana sem höfðu komið upp. Þá kom fjölskylda nokkur tU að fá sér að borða og hún byrjaði á að fá sér fordrykki. Nokkm seinna pantar eitt barnið kók hjá mér. Ég sagði þá mjög alvarlegur, miðað við umræð- una í dag: Hvort viltu fá það I poka eða glasi? Fjölskylda tók þessu ekk- ert illa og fannst það bara fyndið.“ Jói segir að það geti verið mjög skemmtilegt starf að þjóna öðrum og á finum veitingahúsum hefur viðskiptavinurinn næstum alltaf rétt fyrir sér, að hans mati. Hann segist aldrei hafa lent í því að missa glas eða disk ofan á við- skiptavini en stundum hafí það þó komið fyrir að pantanir hafi verið afgreiddar vitlaust. Ólafur Teitur Guðnason, frétta- maður á RÚV. var flugþjónn hjá flugfélaginu Atlanta á árunum 1996 til 1998 og starfaði þá í pilagríma- flugi fyrirtækisins. „Einu sinni voru við að fljúga frá Jedda i Sádi- Arabíu til Ankara í Tyrklandi og þetta var fyrsta eða annað flugið mitt. Við sem flugþjónar eigum að velja i sætin á móti okkur sem em sætin við neyðarútgangana og reyna að velja eitthvert fólk sem er hraustlegt og vel til þess fallið að bregðast við og bjarga öðrum þegar í sætinu hans var myndarlegur pollur þannig að hann hafði migið á sig á leiðinni en ég tók ekkert eft- Gleymdi skónum og fötunum John H. Grant hefur unnið sem Jóhann FR eða Jói á Punktinum, eins og hann er vanalega kallaður, hefur starfað sem þjónn á mörgum af finustu veitingahúsum borgar- innar. „Einu sinni kallaði einn við- skiptavinurinn á mig mjög aiun- ingjalegur og sagði þjónn, það er fluga í súpunni. Það reyndist vera þjónn í sjö ár og starfar nú sem barþjónn á Glaumbar. „Laugar- dagskvöld nokkurt var ég að vinna á bamum og þá kemur ein stelpan, sem var að vinna í salnum, til mín um þrjúleytið og segir að hana vanti dyravörð þvi það sé par úti I horni á fullu. Við héldum að þetta væri eitthvert grín en að lokum fór dyravörðurinn að athuga mál- ið. Staðurinn var alveg troðfullur og þegar dyravörðurinn kemur að þeim tekur stelpan sig til og hleyp- ur út í gegnum allan staðinn. Hún var kviknakin fyrir utan það að vera í sokkum. Um morguninn, þegar við eru að ganga frá í kring- um sjöleytið, er bankað hjá okkur. Þar var sama daman komin aftur og var núna í frakka en í sömu sokkunum. Hún var komin til að sækja skóna og hitt dótið sem hún gleymdi fyrr um kvöldið. Við eigum það líka stundum til að hrekkja viðskiptavinina, sér- staklega þegar þeir eru að biðja okkur að skipta um tónlist sem gerist mjög oft því ekki er alltaf hægt að gera öllum til hæfls. í nokkur skipti sögðum við fólki að það yrði að fara yflr á Gauk á Stöng því plötusnúðurinn væri þar og kvarta við hann. Eitt kvöldið fóru 16 manns yfir og kvörtuðu við plötusnúðinn á Gauknum. Við höfðum líka sagt fólki að plötu- snúðurinn væri bak við stóran spegil sem er á staðnum og það yrði að banka á hann ef það vildi kvarta yfír tónlistinni. Það eru nokkrir sem hafa prófað að banka á spegilinn." John segir að það sér ótrúlegt hvað fólk geri þegar það er í glasi og sem barþjónn sé hann alltaf að sjá eitthvað nýtt. Hann segir að það sé bæði gaman og gefandi að vera þjónn en starfinu fylgi líka ókostir og að það geti tekið á að þjóna misjöfnum viðskiptavinum. spjallað aðeins við hann. Hann var ekki til neinna vandræða og fer síð- an út í Ankara. En þá kom í ljós að 20. október 2000 f ÓkUS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.