Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.2000, Side 10

Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.2000, Side 10
 með Islendingum Björn jörundur var ekki hættur þó Ut að borða legði upp laupana. Hér var um að ræða ódýrara konsept, hinir ýmsu hópar voru heimsóttir og málin rædd yfir dýrindis grillmat. Björn stóð sig hreint ágætlega enda ágætis- spjallari og þátturinn var fínn þó útséð væri að hann gæti ekki gengið til lengdar. Silfur Egils Silfur Egils er án efa allra besta efnið sem SkjárEinn hefur sent út en þáttur- inn hefur verið í loftinu frá upphafi. Eg- I Helgason er einn reyndasti blaða- maður þjóðarinnar og í þáttunum hefur honum tekist að fá til sfn skemmtilegt fólk og umræðurnar hafa einatt verið afar líflegar. Þessi þáttur er flaggskip stöðvarinnar og vel til marks um hvað hægt er að gera án þess að spreða peningum frá hægri og vinstri. Skotsilfur Stjórnendur stöðvarinnar eru af þeirri kyn- slóð þar sem veröbréf og viðskipti eru aðal- málið og þá liggur auðvitaö í augum uppi að þátturinn Skotsilfur fái pláss í dagskránni. Undir stjórn Helga Eysteinssonar hefur Skotsilfur verið hinn ágætasti þáttur fyrir þá sem hafa einhvern áhuga á þessum mái- um. Fyrir utan hvað Helgi á það til að að vera afburðaskemmtilegur hefur þarna ver- ið þryddað upp á nokkurri nýþreytni í sjón- varpi og er meira að segja svo komiö að Stöð 2 er að fara í loftið með þátt af svip- uðum toga til að reyna að halda í Skjáinn. Skotsilfur er eitt af þvf sem SkjárEinn hefur gert einstaklega vel. Málið Þegar nokkurra mánaða reynsla var komin á fréttastofuna fór hún í gang með Málið sem fylgdí á eftir seinni fréttunum. í upphafi voru það fréttamenn stöðvarinnar sem sáu um þenn- an dagskrárlið og gekk það oft ágætlega upp. Nú á haustdögum var hins vegar tekin upp ný stefna og fimm mismunandi aðilar fengnir til starfans. Öll eru þau þjóðþekkt og eru skoð- anir þeirra og sýn á hversdagsleikann oft alveg magnaðar. Þaö hefur að sönnu verið eftirsjá að fólki eins og Hannesi Hólmsteini, Merði, Eirfki, llluga og Auði úr sjónvarpi en nú hefur ver- ið bætt úr því og á SkjárEinn hrós skilið fyrir uppátækið sem gefist hefur mjög vel það sem af er. Pétur og Páll var þáttur þar sem Sindri Kjartansson heimsótti hina ýmsu vinahópa og kannaði hvað þeir hefðu fyrir stafni, f fyrstu svolítið ómark- viss en varð alveg afbragð eftir að Árni Sveinsson bættist f crewið. Hápunkturinn var þegar hljómsveitin Gyllinæð var tekin fyrir, algjör snilld sem á skilið Edduverðlaun ef þau verða einhvern tfmann veitt aftur. Þótt ótrúlegt megi virðast er komið ár síðan SkjárEinn fór í loftið. Stöðin hefur gengið í gegnum ýmislegt á þessu ári og hefur verið mikið í umræðunni á þeim tíma. Mikið hefur verið rætt um útsendingar Skjásins sem nú virðast vera að fara að ná til allra landsmanna. Innlend dagskárgerð stöðvarinnar hefur verið blómleg á þessu ári og hefur stöðin hlotið lof fyrir framtakið. Yfir 30 þættir hafa verið framleiddir svo ekki sé minnst á alla erlendu þættina sem bæst hafsU'hópinn. Við þetta tækifæri er tilvalið að renna aðeins yfir þessa íslensku þætti sem sýndir hafa verið og kanna hvað hafi gengið upp og hvað ekki. Teikni - Leikni var í umsjón Villa Goða sem er orðinn einn af aðalmönnum stöðvarinnar. Al- gjör nýgræðingabragur var á stöðinni þegar þessi þáttur var tekinn inn enda entist hann ekki nema nokkra mánuði. Þrátt fýrir ágætis- spretti Villa Goða í upphafi var þátturinn orð- inn nokkuð þreyttur þegar á leið og hvarf sfð- an af skjánum.. Hugmyndin að Djúpu lauginni var komin frá þeim Kristbjörgu Karf og Laufeyju Brá Jóns- dóttur sem stjórnuðu þættinum í upphafi. Þær stúlkur mega eiga það að hugmyndin er góð en útfærslan var samt aldrei nógu góð, alla vega var konseptið ekki fullnýtt. Nú f haust tóku hins vegar þær Dóra Takefusa og Marikó Ragnarsdóttir viö stjórnartaumunum og þar fer reynslan og ungæðingshátturinn vel saman. Afskap- lega vel heppnað hjá þeim tveimur. Nítró Þátturinn Nftró er unninn í samvinnu við Isak á Akureyri og er umfjöllunar- efnið akstursfþróttir f víðum skilningi. Þeir sem gaman hafa af þess konar málum finna sig ábyggilega vel fýrir framan kassann en aðrir væntanlega ekki. Rósa Guðmundsdóttir er orðin nokkuð þekkt persóna í íslensku þjóðlífi. Eftir að hafa skotist upp á stjörnuhimininn sem helsti Madonnuaðdáandi landsins gerð- ist Rósa skemmtanastjóri á Spotlight og með klámkvöldunum sinum varð hún f einu vetfangi holdgervingur lesbía á ís- landi. Þar sem Rósa er þeirrar gerðar að hún ertilbúin að tala um alltvið alla þótti alveg tilvalið að fá stúlkuna til að stjórna einum slíkum þætti á SkjáEinum. Þáttur- inn hét einfaldlega Rósa og fór f loftið nú í haust en ekki voru sendir út nema þrír þættir áður en hann var tekinn af dag- skrá. Tvennum sögum fer af starfslokun- um, Rósa segir sjálf að allt hafl verið í góðu og þetta hafi verið sameiginleg ákvöröun. Aðrir segja þó að þátturinn hafi einfaldlega ekki gengið upp því þótt hann hafi verið í beinni útsendingu á besta tfma á föstudagskvöldum hafi eng- ar auglýsingar selst og yfirmenn stöðvar- innar þvf ákveðið að kippa honum út. Hvað sem þvi líður geta flestir líklega verið sammála um að þátturinn hafi ver- ið flopp, var settur upp sem spjallþáttur en viðmælendurnir komust bara ekki að fyrir Rósu. Helgason leikara sem náði heldur ekki að rffa þáttinn f þær hæðir sem þátturinn á að geta náð. Þótti stjórnendum stöðvarinnar Gunni greinlilega ekki rétti maðurinn til starfans og þegar þátturinn sneri aftur eftir sumarleyfi var Björn Jörundur Friðþjörnsson tekinn við stjórninni. Björn og félagar hefur gengiö alveg ágætlega upp og virðist sem loksins hafi tekist að koma þessari ágætu hugmynd f farveg. sprengja Nonni sprengja er einn slakasti þátturinn sem sést hefur á SkjáEinum til þessa. Gunnar Helgason leikari reyndi að feta í fótspor Jerry Springer en það mistókst al- gerlega. Þátturinn var afar slakur og voru flestir fegnir þegar hann var tekinn af dag- skrá. Þarna gekk stöðin líklega of langt í að apa upp eftir Bandarfkjamönnunum. Mótor var fyrst í umsjón Dagbjartar Reginsdótt- ur sem viðurkenndi fúslega að hún hefði ekkert vit á bílum en tókst samt að draga ótrúlegasta fólk aö skjánum. Hressileiki Dagbjartar gekk vel upp en við af henni hefur nú tekið Sigrfður Lára Einarsdóttir sem fylgt hefur stöðinni frá upphafi. Sigga Lára er enginn eftirbátur Dagbjartar en hefur auk þess þann ágæta kost að hafa bæði vit og áhuga á bílum. Mótor er bráðsniðugur þáttur sem gengið hefur vel upp. Perlur Bjarni Haukur fékk f sófann ýmsa kyn- lega kvisti og ræddi við þá um þaö sem þeir vildu ræða um. Þetta var ágætlega heppnað og fólkið fékk að njóta sín. Það var þó með þennan þátt eins og marga aðra að hann gengur ekki að eilífu. I kjölfar útgáfu tímaritsins Adrenalín sáu stjórnendur SkjásEins sér leik á borði og buðu aðstandendunum að vera með þátt þar sem ofurhugaíþrótt- um væru gerð skil. Hugmyndin er góð og útfærslan hefur verið hreint ágæt, markaðurinn er svo sannarlega til stað- ar og vfst er að þessi þáttur á sfna föstu áhorfendur. Djúpa laug Eins og alvöru sjónvarpsstöð sæmir býður SkjárEinn upp á fréttastofu. í upphafi var til kallaður Sigursteinn Másson með alla sfna reynslu og réð hann til sfn nokkra óharðnaða fréttamenn. Sigursteinn valdi einhvern veg- inn þá leið að feta f fótsþor hinna stöðvanna og sérstaða fréttastofu SkjásEins varð engin. Þvf fór svo að skipt var út og tók varafréttastjórinn Sólveig Kristbjörg við stjórninni nú I haust. Henni hefur tekist ágætlega að skapa fréttastofunni sérstöðu en einhvern virðist vanta reynsluna sem Sig- ursteinn haföi. Framtfðin er þó björt og leiðin getur ekki legið annað en upp á við. Inga Lind og Kjartan Örn fóru af stað með þáttinn sem gekk út á það að hinu ýmsa •fólki var boðið út að borða og ýmis mál- efni voru rædd. Þátturinn var oft hin ágætasta skemmtun og þar sem þetta var f þeinni útsendingu spunnust oft upp ansi skemmtilegar umræður. Björn Jör- undur tók svo við af Kjartani og lagði þar með grunninn að sjónvarpsferlinum. Menningarþátturinn Tvfpunktur er eitt af flagg- skipum stöðvarinnar. Þau Sjón og Vilborg Hall- dórsdóttir hafa kafað djúpt í heim bókmennt- anna og staðið sig vel að flestra mati. Þó lýs- ingin á innihaldi þáttarins hljómi óneitanlega eins eitthvað sem væri framleitt í Efstaleiti er Tvfpunktur ansi ferskur þáttur sem greinilega er kominn til að vera. tækifæri fýrir stöðina að gefa efni út á myndbandi þá er það með íslenskri kjöt- súpu. Nonni íslensk kj Islensk kjötsúpa kom eins og stormsveip- ur inn f Iff landans f sumar og má hiklaust segja að þar hafi verið athyglisveröasta efnið sem sýnt var f íslensku sjónvarpi á þeim tfma. Erpur Þ. Eyvindarson var töffar- inn Johnny National sem ferðaðist um borg og sveitir og fékk hið ótrúlegasta fólk í spjall. Fyrirmyndin var grinarinn Ali G og máttu aðstandendurnir hrósa happi yfir því að íslendingar þekktu lítið til verka hans á þeim tímapunkti sem þættirnir voru teknir upp. Erpur fór oft á kostum f þáttunum og hikaði ekki við að hakka grunlausa við- mælendur í sig en aðalvopnið var aö við- mælendurnir fengu ekki að sjá framan f hann fýrr en viðtalið byrjaði. Þó svo að ólík- legt verði að teljast að unnt verði að gera aðra serfu af þáttunum munu þeir eflaust lifa í minni fólks og ef einhvern tímann er Fyrirsætan Anna Rakel og Börkur Hrafn Birgisson úr Jagúar fóru af stað með Sílikon f upphafi og stóðu sig alveg prýðilega, þó svo að alltaf megi finna eitt og eitt að þættinum. Þetta form á sjónvarpsþætti féll meira að segja svo vel f fólk að Stöð 2 var ekki lengi að koma með ‘Sjáðu sem mótvægi. Nú í haust hafði Anna Rakel svo fengið annan félaga, Finn Þór Vilhjálmsson af frétta- stofunni, og hefur þátturinn staðið vel fýr- ir sfnu það sem af er. Hvunndagssögur Ásgrímur Sverrisson kallaði til sín hina ýmsu leikara sem látnir voru spinna saman í þáttunum Hvunndagssögur. MyndaStyttUT Varla hugsað sem mótvægi við Sunnudagsleikhúsið en Þama fengu ungir stuttmyndageröarmenn að lenti oft í þeim farvegi. Ágætistilraun þó og vel frumleg. njóta sín ,neð verk sín. Slikan vettvang hefur Jóqa len®' vanlað og þó eitthvað hafi mátt setja út I umsjón Guðjóns Bergmanns get- _ )f|- ' á framsetninguna var Myndastyttur afbragös- ur fólk komið sér rólega fyrir á Þá,,ur sem vel mætti endurvekja. „ , ■ Æbf-'ém. raA > ... sitt tag og stigur ekki teilspor. mu og skellt ser i ÆmSjk Innllt - Utllt 6 6 ðjón þykir ágætur i a I fyrra voru þaö Vala Matt og hann Þórhallur og nú hefur Fjalar bæst Nugget TV " °® e f0 k er a Bfk Í hópinn f staö Þórhalls. Þarna er fjallað um allt sem viðkemur hönn- Leifur Einarsson sá um þennan þátt og kynnti hann áhc >rð a þessari linu er un Qg arkitektúr og f|ejra ; þeim dúr Vaia er auövjtað ein af okkar endum ís|enskar rokknijómsveitir og senuna sent þe að tjuna sig inn.^ reyndasta og skemmtilegasta sjónvarpsíólki þannig að þáttur meö fylgir. Harökjarnarokkið var í aðalhlutverki og þó þátturi e er „præm æm ' ^ u henni getur vart klikkað. — hafi oft verið ágætur var Ijóst frá upphafi aö þetta væri gæ sentsi . • jf Útlít Já ekki ótæmandi brunnur hér á landi. Unnur Steinsson sá um þáttinn Útlit sem var á dagskrá stöðvarinnar f sumar. Þarna Brúðkaupsþátturinn Já var i gangi í sumar og gekk mjög vel. Þátturinn var auðvit- var efniö nokkuð þrengra en í móðurþættinum Innlit - Útlit og fræddi Unnur fólk um að stílaöur inn á konur og þær virtust fíla hann vel. Hreint ekki svo galinn þáttur allt sem viðkom hönnun utanhúss. Unnur stóð sig vel og fólk hafði gaman af þættin- til að brúa bilið fram aö vetrardagskránni. L \.IÁ stofugólfinu og skellt sér i jóga. Guðjón þykir ágætur í þættinum og ef fólk er á I annað borð á þessari línu er | tilvalið að tjúna sig inn. Þetta er ekkert „præmtæm" efni en ágætt sem slfkt. 2001 nótt Bergljót Arnalds leggur sig ætiö fram uni að sinna börnunum og það ger- ir hún svo sannarlega í barna|>æni sfnum á SkjáEinum. Þaö var sterkur leikur hjá stjórnendum stöövarinnar að næla sér í Bergljótu því hún kann sitt fag og stígur ekki feilspor. Nugget TV Leifur Einarsson sá um þennan þátt og kynnti hann áhorf- endum islenskar rokkhljómsveitir og senuna sem þeim fylgir. Harökjarnarokkið var í aðalhlutverki og þó þátturinn hafi oft verið ágætur var Ijóst frá upphafi að þetta væri nú ekki ótæmandi brunnur hér á landi. Kómíski klukkutíminn Þaö var Bjarni Haukur Þórsson sem byrjaði með Kómíska klukkutímann þar sem hann fékk til sfn hina ýmsu grfnara sem brugðu á leik. Sá hluti þáttarins var frekar sniðugur og vel af hendi leystur. Þegar Bjarni hafði hins vegartæmt brunninn af fslenskum gamanleikurum tók húshljómsveitin Buff við þættinum og þá hrundi hann heldur betur niður. Þetta var á þeim tíma sem þeir piltar voru í annarri hverri útsendingu stöðvarinnar og hefðu betur sleppt þessu uppátæki. Samfarir Báru Mahrens Samfarir Báru Mahrens er þáttur þar gervi gamallar kellingar og fær til sín gesti f spjall. Hið fýrsta sem kemur upp í hugann við að horfa á þáttinn er Elsa Lund, sem skelfdi landann hér um árið hjá Hemma Gunna, eða hreinlega Dame Edna og veit maður varla hvort er betra. Þátturinn hefur hreint ekki gengið upp og viröist einungis fá að hanga á dagskránni vegna gamals kunn- ingsskapar stjórnandans við yfir- menn stöðvarinnar. sem leikarinn Bjarni Haukur Þórsson bregður sér f Bak við in I upphafi var þátturinn Bak við tjöldin á dagskrá en þar sá Dóra Takefusa um að fræða okkur um fræga fólkiö í Hollywood og fleira f þeim dúr. Skyggnst var bak við tjöldin að hætti Völu Matt og gat verið alveg ágætt að fýlgjast með Dóru þegar hún var í essinu sínu. Þátturinn entist þó ekki þó hann hafi verið ágætur. Allt annað Eftir fréttir er kominn tími á efni á léttu nótunum. Allt annað er svona mini-útgáfa af Sflikon sem gengiö hefur vel upp, sér- staklega þegar Dóra Takefusa var við stjórnvölinn. I þættinum er oftast slegið á létta strengi og hafa stjórnendurnir oft nælt sér f skemmtileg efni. Sjáum bara *Sjáðu, var það ekki sett f gang til höf- uðs þessu og Sílikon? Topp20 I fýrravetur var það r&b gellan Maya sem stjórnaöi Topplistanum þar sem við fáum að heyra og sjá öll „bestu" lögin á milli þess sem kynnirinn segir okkur frá lögunum. Nú f haust tók plötustýran og fyrirsætan Sóley svo við þættinum og hefur hann rúllað ágæt- lega undir hennar stjórn. Ágætisefni en maður stillir ekki klukkuna til að ná honum. Pensúm Þetta er ein af nýjustu viðbótum f dagskrá stöðvarinnar og hefur farið ágætlega af stað. Það eru háskóianemar sem sjá um þáttinn og hann er tileinkaður Iffi þeirra og verkefnum. Enn á eftir að komast reynsla á Pensúm en aðeins virðist þurfa að skerpa á þættinum svo hann rúlli al- mennilega. Axel, Gunni, Bjorn og L félagar Axel og félagar. Þátturinn fór af stað að bandarfskri fýrirmynd og laðaði f upphafi aö sér nokkuð af áhorfendum. Eitthvað vantaði þó greinilega og þrátt fýrir reynslu Axels Ax- elssonar úr útvarpi náði hann alls ekki að vera nógu sannfærandi né skemmtilegur. Þvf fór sem fór og Axel var skipt út fýrir Gunnar f Ó k U S 20. október 2000 20. október 2000 f Ó k U S 10 11

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.