Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.2000, Qupperneq 13

Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.2000, Qupperneq 13
Craig David sló í gegn fyrir tæpu ári þegar hann söng lagið Re-Rewind með Artful Dodger. Síðan þá hefur þessi 19 ára söngvari og lagasmiður frá Southampton ekki fengið frið fyrir fjölmiðlum og útgefendum. Trausti Júlíusson skoðaði nýjustu stórstjörnuna í Bretlandi Fyrir ári, þegar úrslit MOBO- verðlaunanna 1999 voru kynnt, sat Craig David heima í stofu í Sout- hampton og horfði á þau í sjón- varpinu og lét sig dreyma um að komast kannski einhvem tíma i sjónvarpið með lögin sín. Ári seinna er hann ekki bara búinn að koma tveimur lögum beint á topp- inn á breska listanum (hann er sá yngsti sem nær toppsætinu, 19 ára gamall) heldur er hann nýbúinn að vinna þrenn MOBO-verð- laun sjálfur. MOBO-verðlaun- ■ in eru frekar nýtil- mjfífpSL. .Jj komin í Bretlandi M en MOBO stendur S fyrir „music of black origin". Craig fékk verðlaun sem „besti nýlið- inn“, „besti r&b- ^^^3 listamaðurinn" og fyrir bestu smáskífuna - Fill Me In. _ Craig sló 'JZN, fyrst í gegn ' ^ i/ þegar hann söng lagið „Re- Rewind" með Art- fui Dodger fyrir tæpu ári. Lagið fór í annað sæíi breska listans. Aðeins jólalag Cliff Ric- hards kom í veg fyrir að lagið næði toppsætinu. Lagið var samið af Craig sjálfum og félaga hans frá Southampton, Mark Hill, en þeir semja saman flest af lögunum á fyrstu Craig David-plötunni Born To Do It sem kom út í \ haust. | Þeir Craig og Mark hitt- *ust á Juice-klúbbnum í Southampton þegar Craig var 16 ára. Hann var þá að spila r&b-tón- list á efri hæðinni, en Mark var aö '•» tM -í; \ spila garage á % neðri hæðinni. Re- Rewind er einmitt sambland af garage j^og r&b, en flest lögin Born To Do It eru Ihrein r&b-lög, enda eru R. Kelly íog Usher helstu fyrirmyndir Craigs. Þegar Puff Daddy var í London um daginn hringdi hann í Craig og vildi endilega fá hann á Bad Boy í Bandaríkjunum. Hver veit? Kannski rætist loksins draumur Breta um að eignast r&b-stjörnu sem slær i gegn í Bandaríkjunum. plötudómar Nýlega komu út v upptökur frá blóma- skeiði Davids Bowie Nýverið kom út safnið „Bowie at the Beeb“ sem hefur að geyma óútgefnar upptökur með David Bowie frá 7. og 8. áratugnum. Þetta eru upptökur frá BBC, gerð- ar á því tímabili sem Bowie breyttist úr því að vera upprenn- andi trúbador í að vera ein af skærustu stjömum rokksins. Þetta eru alls 37 lög á tveimur diskum, tekin upp í mismunandi þáttum BBC. Fyrri diskurinn hef- ur að geyma efni frá maí 68 til júní ‘71, lög af sólóplötum Bowies frá sjöunda áratugnum, en seinni diskurinn inniheldur upptökur frá september ‘71 til júni ‘72, aðal- lega lög af Hunky Dory og Ziggy Stardust, auk tveggja Velvet Und- erground-laga. Þó að kannski megi deila svolít- ið um gæðin á elstu lögunum er þetta í heildina flottur pakki sem ætti að vera vel þeginn í safnið hjá Bowie-aðdáendum. Við fylgj- umst með því hveming stórstjarn- an verður til og hvernig laustengdur hópur af stúdíóspil- urum breytist í þrusubandiö , Spiders From Mars. Fyrsta upp- laginu af plötunni fylgir lika tón- leikaupptaka frá því í júní sl. Enn er eitthvað til af óútgefnum upptökum meö Bowie úr safni BBC og sumir em óánægðir með að þetta hafi ekki allt verið haft með í pakkanum núna. Ástæðurn- ar fyrir því eru ekki alveg á hreinu en jafnvel er talið að EMI hafl viljað spara eitthvað af þeim til þess að hafa eitthvað úr að spila þegar Anthology-safn Bowies kem- ur út á 40 ára útgáfuafmæli hans árið 2003, en fyrstu upptökumar með Bowie eru með hljómsveit hans, Kon-rads frá 1963. hvað? fyrir hvernf ★★ Hljómsveitin: TÚpílakar piatan: Grínlögin illu Útgefandi: Túpflakar Lengd: 46:06 mín. Dúettinn Túpílakar leikur trúbadúrfska tónlist að íslenskum hætti og er skip- aður þeim Siguröi lllugasyni og Oddi Bjarna Þorkelssyni. Grínlögin illu snerta á ýmsu og mætti þar til dæmis nefna neyslumenningu, áfengisó- menningu, sjónvarpsprédikanir og fleira sniðugt. Fyrst og fremst unnendur þessarar hefðbundnu sérislensku trúbadúrfsku tónlistar. Grfnlögin illu bera kennimark listamanna á borð við Megas. Bjart- mar gerir vart viö sig á stöku stað, auk þess sem Túpílakarnir nýta sér einnig annað slagið áhrif frskrar þjóðlagatón- listar. ★★★★ Hljómsveitin: Senor Coconut piatan: El Baile Aleman Útgefandi: Multicolor/12 Tónar Lengd: 447:18 mín. Hefur þú einhvern tfmann velt fýrir þér hvernig The Robots með Kraftwerk hljómaði í cha-cha-cha útgáfu? Þessi plata þýska raftónlistarmannsins Atom Heart hefur að geyma latin út- gáfur af 9 Kraftwerk-lögum. Hún er unnin I Santiago f Chile þar sem Atom Heart starfar nú í gervi Senor Coconut. Fyrir nemendur í suður-amerískum dönsum hjá Heiðari Ástvalds og létt- lynda og Iffsglaða leikmenn á öllum aldri. Og svo auðvitað fyrir Kraftwerk- aðdáendur sem ekki eru sáttir við af- köstin hjá þeim félögum, enda 1 nýtt lag á 10 ára fresti fullnaumt, þó ekki sé meira sagt. ★ ★★ Hljómsveitin: Trompet piatan: Trompet Útgefandi: Hljóðsmárinn/Skffan Lengd: 55:02 mín. Trompet er fýrst og fremst íslensk rokkhljómsveit en með þeim fýrirvara að tónlist hennar á sér vandlega af- markað viðfangsefni. í víðum skilningi mætti kannski segja hið sama um alla tónlist, en f tilfelli Trompets er það Drottinn, Kristur, himnaríki og öll sú dýrð sem þessu fylgir. Viöfangsefni Trompets kallar vissulega á ákveðinn hóp hlustenda, sanntrúaða og svo kannski þá sem eru leitandi ! þeim efnum. Óháð viðfangsefni sveitar- innar mætti líkja tónsmfðum hennar við til dæmis Radiohead, Doors, Deep Purple og fleiri. Trompet er þannig greinilega ekki þeirrar skoðunar að rokkið sé tónlist Myrkrahöfðingjans. ★★★★ Hijómsveitin: Thievery Coroporation Riatan: The Mirror Conspiracy Útgefandi: 4AD/Japis Lengd: 49:03 mfn. Þetta er önnur plata bandaríska dúós- ins Thievery Corporation með eigin efni, en þeir eru einmitt að spila á lceland Airwaves I Laugardalshöllinni á laugardagskvöldið. „The Mirror Con- spiracy" kemur tveimur árum á eftir frumsmíðinni, „Sounds from the Thi- every Hi-R*. Thievery Corporation spila vandaða chill- og stemningartónlist. Þeir sækja áhrif f suður- amerfska tónlist, reggf, 60's kitch, bollywood popp o.s.frv. Þetta er plata sem ætti að höfða til þeirra sem hafa verið að fíla tónlistar- menn á borð við Massive Attack, Portishead og Kruder & Dorfmeister. ★★★ Hljómsveitin: VertÍCal Horizon piatan: Everyting You Want Útgefandi: RCA/Japis Lengd: 45:51 Amerískt band sem skolaði nýlega hér á land. Platan, sem gengið hefur með eindæmum vel f heimalandinu, er fjórða útgáfa þeirra en þó sú fýrsta týr- ir stóra útgáfu. Þaö er að verða ár síð- an kvikindiö kom út vestan hafs og því kominn tími til aö íslenskur almúgi fái að væta með þessu hlustirnar. Þessi sómir sér með mikilli prýði við hlið Counting Crows og Hootie and the Suckfish f plöturekkanum - afskap- lega snyrtilegt og vel frá gengið, jafn- vel of vel fyrir minn smekk, en hvaö um það - gerilsneytt og fitusprengt f þágu markaðarins. skemmtilegar staöreyndir niöurstaöa Hláturinn lengirvíst lífiö, segja þeir, og einhver sagði mér einu sinni að maö- ur noti einungis örfáa andlitsvööva til að brosa en um þaö bil skrilljón ef maður grettir sig. Senor Coconut er líka þekktur sem Atom Heart og LB en heitir réttu nafni Uwe Schmidt. I fyrra gaf hann út plöt- una „Pop Artificielle" undir LB-nafninu. Hún hefur aö geyma meöferð hans á lögum með James Brown, David Bowie, Prince og Rolling Stones svo nokkur séu nefnd. Áhugaverðar goðsagnir sem komið hafa upp varðandi ýmsar rokksveitir: Kiss = skammstöfun fyrir „Knights In Satan¥s Service', AC/DC = „After Christ/Devil Comes." W.A.S.P. = „We Are Sexual Perverts." Og fleira maetti vafalaust tína til ef maður væri með þessum hætti þenkjandi. Thievery Corporation komu til fslands á lceland Airwaves í fyrra en spiluðu þá sem plötusnúðar. Nú koma þeir meö hljómsveit og söngvara. Það verð- ur mjög spennandi að sjá hvernig þeim tekst að koma þessu efni, sem einkennist af mikilli stúdíóvinnu, í tón- leikabúning. Þeir Matt Scannell og Keith Kane stofnuðu til kassagítargutlssambands í Georgetown-háskólanum árið 1991. Að náminu loknu fluttu þeir til Boston þar sem dæmið vatt síðan upp á sig. Svo skemmtilega vill til að hljðmsveit- in The Pixies er einmitt upprunnin í sömu borg en það er önnur saga. Hljóðfæraleikur er vel af hendi leystur og textarnir oft mjög smellnir. Ádeilu- tónsmfðar af þessu tagi geta þó orðið lúnar til lengdar, óháð hnyttni og öðru slíku. Túpílakar færa f raun fátt nýtt fram til þessarar gerðar tónlistar. Formið (þ.e. hin fslenska nýting þess) er orðið vanað og þarfnast algjörrar endurskoðunar. hilmar örn óskarsson Þetta er frábær plata. Þaö er merkilegt hvað Kraftwerk-lögin svínvirka f þess- um búningi. Ef þú kemst ekki f gott skap við að hlusta á þessa plötu þá er ástandið krónískt. Margt sniðugt hér (“Autobahn" byrjar á bfi sem fer ekki f gangl). Þetta er endanleg sönnun þess að það eru til Þjóðverjar sem hafa húmor. trausti júlíusson Trompet er fær hljómsveit sem kann vel aö búa til tilraunakennd en jafn- framt grípandi rokklög. Útsetningar eru yfirleitt skemmtilegar og hljóð- færaleikur allur vel af hendi leystur. Mér finnst þó stundum sem söngv- arinn sé að starfa undir getu og ekki jafn hlynntur tiiraunum og félagar sín- ir. hilmar örn óskarsson Þetta er flott plata og enn þá betri en fýrri platan. Með hráefni eins og dub, samba og betristofu pop framleiða þeir bræðing sem einkennist af frá- bæru sándi og notalegri stemningu. Lögin eru öll góö, en „Lebanese Blonde" og „Shadows of Ourselves" eru f sérstöku uppáhaldi hjá mér. trausti júliusson Enda þótt þessi tegund tónlistar falli ekki beinlínis að mfnum smekk þá fer ekki á milli máia að hér fer ágætis plata. Titillagiö hefur eitthvað hljómað á öldum Ijósvakans og þeir sem hafa tengt við þaö geta óhikaö smellt sér á plötuna. Meðlimir Vertical Horizonfeta troðnar slóöir f flestu en gera það vel. krístján már ólafsson 20. október 2000 f Ó k U S T

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.