Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.2000, Side 8

Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.2000, Side 8
Vikan 20. október tii 26. október 9 j TTR VTNNII Ifókus Popp ■ SUEPE í LAUGAWDALSHÖLL lceland Alrwaves-hátíðin nær há- marki í Laugardalshöll í kvöid. Egill Sæbjömsson, Súrefni og Mínus koma fram og svo stíga stór- hljómsveitirnar Suede, Flaming Lips og Thievery Corporation á stokk og setja punktinn yfir i-ið á mestu tónleikaveislu sem sést hefur I háa herrans tið. ■ GAUKURINN Stuðhljómsveitirnar Sóldögg og Skítamórall spila á Gauki á Stöng laugar- dagskvöld. •K1úbbar ■ GUSGUS UVE Á THOMSEN Gusgus [livej í AIRWAVES-partí. Þetta er dagskráin á Thomsen í kvöld. Aldrei í klúbbasögu íslands hefur það átt eins vel við og í kvöld að segja að þú verð- ur að koma snemma til að komast inn. Fram koma m.a. Gusgus [livej, Frímann, Herb Legowitz, Guöný, Tommi White feat. Venus og fl. Auk þess er þetta eftirápartíið eftir Suede- tónleikana. Allt fræga fólkið verður þarna, hvar verður þú? ■ ICELANP AIRWAVES Á SPOTUGHT Hluta Spotlight í lceland Airwaves-hátíðinni lýkur með tónleikum á laugardagskvöld þar sem fram koma Leo Young, DJ Margeir, Ýmir Bongó og Jack BIY Sound System. Herlegheitn hefj- ast kl. 0.30 og lýkur ekki fyrr en u.þ.b. 6.00. • Krár ■ BREAKBEAT Á 22 í kvöld verður breakbeat og drum & bass allsráðandi á Tuttuguogtveim- ur. Innfluttu snúðarn- ir Skitz og Kalm hafa verið leystir úr ein- angrun I Hrísey og klæjar í cross- faderputtann. Meö þeim verður meistari helgiathafnanna, MH Rodney P. Einnig mun áhöfn Break- beat.is-togarans strjúka nýjustu plötunum enda eru þeir Addi, Eldar og Reynir ekki þekktir fyrir annað en gæði á því sviðinu. ■ CAFÉ AMSTERDAM Rokksveitin Jötunuxar kemur saman á ný á Amsterdam f kvöld. Ath. Hljómsveitin kemur aðeins saman í þetta eina skipti. ■ CATAUNA, HAMRABORG Svensen og Hall- funkel halda uppi stuðinu. ■ FJÖRUKRÁIN FJARAN Hljómsveitin Bingó leikur fyrir dansi til kl. 3. ■ GUNNAR PÁLL Á GRANP HÓTEL Gunnar Páll leikur hugljúfa og rómantíska tónlist öll fimmtudags- föstudags- og laugardagskvöld frá kl. 19.15 til 23.00. Allir velkomnir. ■ KRINGLUKRÁIN Stjörnukvöld með Borgar- dætrum til kl. 3.00. Rósa Ingólfs tekur á móti gest- um og kynnir og Kristján Eldjárn leikur fyrir matar- gesti. Borgardætur skemmta frá kl. 22.00- 23.30 en þá tekur Hljóm- sveit Rúnars Júlíussonar við og leikur fyrir dansi. ■ LÉTTIR SPRETTIR Á GULLÖLDINNI Stór sveitin Léttir sprettir fagnar vetrarkomu með leik sfnum á hverfiskránni Gullöldinni f Grafar- vogi. Tilboð á ölinu til kl 23.30 alla daga. Opn- að kl. 10.15 og fylgst með beinni útsendingu f boltanum. ■ PÉTURS PUB Sýnum Manchester United - Leeds, opnum kl. 10.00. Sýnum boltann alltaf f beinum útsendingum. Bjórinn alltaf á sama góða verðinu. ■ SPRELU Á NELLY'S Það er næsta vist að það veröi vaðandi kynsvall á Nelly"s Café f kvöld þegar DJ Sprelli tínir plöturnar úr safninu sfnu og skellir á fóninn svo að vessar viðstaddra slettast f allar áttir. ■ VEGAMÓT Andres Nielsen tryllir lýöinn á Vegamótum f kvöld. ■ NJALLINN. HAFNARFIRÐI Hljómsveitin Bergmenn leikur f kvöld á Njallanum, Dals- hrauni 13, Hafnarfirði. ■ NJÁLSSTOFA Njáll spilar létta tónlist frá kl. & ■HA££0WEEK1 Kvöldið 27 okt j?-i L f'j LJ J i J íI 'Ú 'V- v , Irj I , ,, ,1 I íSOVA Sð 7 eJOUíéGíáQCOíTe LÓÐUGIR DRYKKIR í ÍSQVA SMIRNOFF Stelpur i hjúkkiibúningum, djöflar og CHUCKY sjálfur ásamt "SCREAM" cheerleaders gellum ELDGLEYPIR Á SVÆÐINU www.gulalinan.is/grimubuningar V ÞETTA ER BODSMIDI SEM GILDIR 10% AFSLÁTTUR 1 BÆÐI KVÖLDINI TIL KL. 01:00 FYRSTA VETRARDAGSTILBOÐ Á FÖSTUDAG OG LAUGARDAG 20% AFSLATTUR AF OLLUM PEYSUM OG GALLAFATNAÐI FULL BUÐ AF NYJUM VORUM TOPSHOP I TOPMAN Lækjargata 2 / Sími: 561 -6500 / Opið: mán-mið 10.00-19.00 / fim-fös 10.00-20.00 / lau 10.00-18.00 24.00 til 6.00 á Njálsstofu. Smiðjuvegi 6. ■ PUBLINER Hljómsveitin Fiðringurinn fer hamförum á efri hæðinni á Dubliner um helg- ina. Djamm og djæf og sveiflan - svo vitnað sé f gamlan dægurlagatexta. «Böl 1 ■ FORMLEG OPNUN KJALLARANS! Kjallar- Inn (þar sem Leikhúskjallarinn var) verður opn- aður formlega f kvöld. Mæting kl 00:00:00. TOTAL RESPECT á barnum. EITT ER VÍST...EFT- IR ÞETTA KVÖLD VERÐUR DJAMMIÐ ALDREI ÞAÐ SAMA! •Klassík ■ ART-2000 Alþjóðleg raf- og tölvutónlistarhá- tíð! fyrsta skipti á íslandi í Salnum i Kópavogi. •S veitin ■ PJ SKUGGA-BALDUR Á HELLU Plötusnúður- inn Skugga-Baldur gerir allt vitlaust á Krístjáni X á Hellu f kvöld. Reykur, þoka, sviti.ljósadýrö og skemmtilegasta tónlist síöustu 50 ára. Aö- gangur ókeypis. ■ VITLEYSINGARNIR í kvöld verður sýnt f Hafnarfjarðarleikhúsinu nýtt verk eftir Ólaf Hauk Símonarson sem heitir Vitleysingamir. ■ BANGSÍMON í LOFTKASTALANUM Leik ritið Bangsímon veröur frumsýnt f Loftkastal- anum laugardaginn 21. október kl. 14.00 en það er byggt á hinum sfgildu ævintýrum um hann Bangsímon og vini hans úr Töfraskóg- inum. Leikstjóri er Guðmundur J. Haraldsson en með hlutverk Bangsímons fer Agnar J. Egilsson. ■ HELLISBÚINN Bjarni Haukur er enn þá Hell- isbúinn f íslensku óperunni. Sýningin gengur enn fyrir fullu húsi. Holl lexfa fyrir bæöi kynin. Leikstjóri er Sigurður Sigurjónsson. Sýning i kvöld kl. 19. •Kabarett ■ BEE GEES Á SÓGU Emm strákar syngja vin- sælustu Iðg þeirra Gibb- bræðra og Hljómsveit Gunnars Þórðarsonar leikur undir í Súlnasal á Hótel Sögu. Á eftir er dansleikur með Saga Klass. ■ GALDRAKVÓLDVAKA Á STRÖNDUM Strandagaldur stendur kl. 20.30 fyrir galdrakvöld- vöku á veitingastaðnum Café Riis á Hólmavfk. Dr. Ólína Þorvarðardóttir flyt- ur fyrirlesturinn Galdra- sveimur á Ströndum. Galdrasýningin opin frá kl. 18.00 fyrir gesti kvöldvök- unnar og fer forsala miða fram þar. Aðgangseyrir er kr. 1.000. ■ Á MÓTISÓL Á móti sól leikur á stórdansleik ! tengslum við keppnina Herra Vesturland sem fram fer á Breið- inni, Akranesi. Sveitin er nú að leggja lokahönd á nýtt lag sem fer að heyrast f lok næstu viku. •Opnanir ■ ILMUR HJÁ SÆVARI llmur María Stefáns- dóttir mun opna sýningu á innsetningu sinni í Galleríi Sævars Karls í dag. Sýningin er opin á afgreiðslutíma versluninnar. Sýningin stendur til 9. nóvember. ■ ÞJÓÐBÚNINGAKYNNING HJÁ HEIMIUS- IÐNAPARFÉLAGINU Um helgina er þjóðbún- ingakynning hjá Heimilisiðnaðarfélaginu. Opið verður kl. 13-17 laugardag og sunnudag! Horn- stofu Heimilisiðnaðarfélagsins að Laufásvegi 2. Aðgangur er ókeypis. ■ HRATT OG BÍTANDI Skemmtidagskrá f kvöld f Kaffileikhús- inu í tengslum við útkomu mat- reiðslubókarinn- ar Hratt og bít- andi eftir Jó- hönnu Sveins- dóttur. Sýningin hefst kl. 19.30. ■ KRISTJÁN X. GRUNDARFIRÐI Hljómsveitin Buttercup leikur á Kristjáni X í kvöld. n\ Hljómsveitin J vinsæla Papar * leikur á laugar- dagskvöld á | Þinghús-Café. ■ KÁNTRÍKVÓLD Á STAUPASTEINI Hljóm sveitin Heiöursmenn leikur á kántríkvöldi á Staupasteini á Kjalarnesi. Kántrfdans verður dansaður, auk þess sem fram koma óvæntir gestir. ■ ROYAL. SAUÐÁRKRÓKI Hljómsveitin Sólon leikur fýrir dansi á laugardagskvöld. •Leikhús ■ HORFÐU REIÐUR UM ÓXL Horfðu reiður um öxl i Þjóðleikhúsinu í kvöld á Litla sviðinu, kl. 20.00. Uppselt. ■ KIRSUBERJAGARÐURINN í kvöld verður sýnt f Þjóleikhúsinu leikritið Kirsuberjagarður- inn eftir Anton Tsjekhov. Örfá sæti laus. ■ KYSSTU MIG KATA Kysstu mig Kata í Borg- arleikhúsinu i kvöld kl. 19.00. ■ MARGRÉT GUÐMUNDSDÓTTIR Margrét Guðmundsdóttir opnar kl. 16 f dag sýningu á verkum sfnum f kaffistofunni f Hafnarborg. Sýn- ingin nefnist Gluggi til austurs - blönduð tækni/ infusion technique. Opið alla daga nema þriðjudaga frá 11 -18. Sýningunni lýkur 6. nóvember. ■ SÉRSTAKUR DAGUR í dag kl. 16 hefst sýning á Ijósmyndum Nönnu Bisp Búchert við Ijóð Kristínar Ómarsdóttur i Hafnar- borg. Sýningin heitir Sér- stakur dagur. Út er komin bók með myndum Nönnu og Ijóðum Kristínar. •Síöustu forvöö ■ GEÐVEIK LIST í dag lýkur sýningunni Geðveik list f Gallerí Geysi, Hinu Húsinu v/ Ingólfstorg. Geöveik list Geöveik list er Ijóða- og málverkasýning þriggja einstak- linga sem allir hafa glímt viö geðröskun. Sýnendur eru Katrín Níelsdóttir. Leifur G. Blöndal og Vilmar Pedersen. Yfirskriftin er tvfbent: hún vitnar til þess hugarróts sem veikindi á geðigeta valdiö en jafnframt þeirr- ar gleði og útrásar sem felst f listsköpun og verður aðeins lýst með hástemmdum lýsing- arorðum eins og æöislegt, frábært og geð- veikt! ■ SJEIKSPÍR EINS OG HANN LEGGUR SIG Sjeikspír eins og hann leggur sig f kvöld í Loft- kastalanum kl. 20. ■ STORMUR OG ORMUR í dag verður sýndur f Kaffileikhúsinu hinn stórskemmtilegi barnaein- ieikur Stormur og Ormur sem hefur hlotið ein- róma lof gagnrýnenda. Sýningin hefst kl. 15.00. ■ STÚLKAN í VITANUM Önnur sýning í ís- lensku óperunni f dag kl. 14.00 á barnaóper- unni Stúlkan í vitanum eftir Þorkel Sigurbjörns- son viö texta Böövars Guðmundssonar. Hljóm- sveitarstjóri er Þorkell Sigurbjörnsson og leik- stjórn er f höndum Hlínar Agnarsdóttur. •F undir ■ FÉLAG ELDRI BORGARA Fundur um gigtar- sjúkdóma á vegum Félags eldri borgara i Reykjvík f Ásgarði, Glæsibæ. Fyrirlesarar eru Helgi Jónsson og Arnór Víkingsson. Klukkan 13.30. ■ FJÓLSKYLDURÁÐSTEFNA FRAMSÓKNAR- KVENNA Fjölskylduráðstefna Landssambands framsóknarkvenna verður haldin að Hverfis- götu 33, Reykjavík, kl. 10.00 til 13.00. Á að samræma sjálfræðisaldur, ökuprófsaldur og áfengiskaupaaldur? nöjúlin^HtcUuM Spenntu beltið! UMFERÐAR : RAÐ ™í umferd 7

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.