Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.2000, Page 11
myndlist
fókus
einu eBa öðru móti að “collectivi” Jörgens
sem kallaö er Drakabygget og staðsett er í
Hallandsáen á Skáni ! Svíþjóð. Sýningunni
lýkur í dag.
■ RÍS ÚR SÆ í dag lýkur sýningu á verkum
Helgu Magnúsdóttur ! Ásmundarsal.
Listasafni ASÍ við Freyjugötu. Sýningin nefnist
Rís úr Sæ. Sýningin er opin alla daga frá
14-18 nema mánudaga.
■ VÍDEÓ OG INNSTALLATION b>Guðfinna
Anna Hjálmarsdóttir lýkur! dag sýningu sinni á
vídeó- og “installation”-verkum í Gallerí Nema
hvað á Skólavörðustíg.
B í ó
■ ÓLYMPÍULEIKARNIR í MOSKVU íþróttir -
friður (sport, ty mír), hin opinbera kvikmynd
sem gerð var í Sovétríkjunum eftir Ólympíuleik-
ana! Moskvu sumarið 1980, verður sýnd! Mír
í dag að Vatnsstíg 10 kl. 15. Reynt er aö lýsa
andrúmsloftinu í borginni, stemningunni,
menningaratburðum og fleiru. Myndin, sem
gerð var undir stjórn Júrís Ozerovs, er sýnd nú
skömmu eftir lok 26. Ólympíuleikanna i Sydn-
ey. Enskur texti og ókeypis aðgangur í M!r.
•Ferðir
■ FERÐ AÐ NEÐRA-HÁLSI í KJÓS Vinaklúbb-
ur Fjölskyldu- og húsdýragarösins með ferð að
Neðra-Hálsi í Kjós til að kynnast lífrænum bú-
skap. Skráning fyrir 16. október.
■ GENGH) Á KEILI Útivist heilsar vetri með
þvi að ganga á Keili i dag. Gangan tekur um 4
klukkustundir og er brottför frá BSÍ kl. 13.00.
Mánudagur^
23/10
Popp
■ ART 2000 Á GAUKNUM Art 2000 raftónlist-
arhátíðin er haldin á Gauki á Stöng sunnu-
dags- til þriðjudagskvölds. Dagskráin er á
www.gaukurinn.is.
•Klassík
■ ART-2000 Alþjóöleg raf- og tölvutónlistarhátíð
í fyrsta skipti á íslandi í Salnum i Kópavogi.
•Sveitin
■ LANGAFI PRAKKARI Á SNÆFELLSNESI
Möguleikhúsið sýnir barnaleikritið Langafi prakk-
ari á Snæfellsnesi dagana 23.-25. október. Sýn-
ingar verða ! grunnskóla Hellissands mánud. kl.
10.00 og í safnaðarheimilinu á Ólafsvlk kl.
14.00, þriðjudaginn 24. okt. á Grundarfirði kl.
10.30 og 13.30 og i kirkjunni í Stykkishólmi kl.
17.00. Almennt miðaverð á þá sýningu er kr.
1.000. Leikferðinni lýkur I Búðardal með sýningu
i Dalabúð kl. 10.00 miðvikudaginn 25. okt.
Leikhús
■ LANGAFl PRAKKARI Möguleikhúsið (við
Hlemm) sýnir Langafa prakkara eftir Sigrúnu
Eldjárn í dag kl. 10.00. Uppselt.
■ LANGAFl PRAKKARI Möguleikhúsið (við
Hlemm) sýnir Langafa prakkara eftir Sigrúnu
Eldjárn i dag kl. 14.00. Uppselt.
•Kabarett
■ UÓÐ OG DJASS í LISTAKLÚBBI ÞJÓÐLEIK-
HÚSKJALLARANS í kvöld verður Ijóða- og djass-
veisla i ListaklúbbiLeikhúskjallarans. Dagskráin
er liður í upplestrardagskrá Máls og menningar,
Forlagsins og Vöku-Helgafells: Ljáðu þeim eyra.
Fjölmörg þjóðkunn Ijóðskáld og Ijóðaþýðendur
lesa upp úr verkum sínum og Tómas R. Einars-
son og félagar leika Ijúfan djass af diskinum Und-
ir 4 sem kemur út i haust hjá Máli og menningu.
Dagskráin hefst kl 20.30 og er aðgangur ókeypis
og öllum heimill meðan húsrúm leyfir.
Þriðiudagúr ,
24/10
Popp
■ ART 2000 Á GAUKNUM Art 2000 raftónlist-
arhátiöin er haldin á Gauki á Stöng sunnu-
dags- til þriðjudagskvölds. Dagskráin er á
www.gaukurinn.is.
*Krár
■ PALLI17 Á PRIKINU Palli í 17 snýr plötum
á Prikinu í kvöld eins og honum einum er lag-
ið. Þeir sem til þekkja vita aö Palli er hörku dj
og hann lofar góðri niðurtjúnnun eftir helgina.
®,K 1 a s s í k
■ ART-2000 Alþjóðleg raf- og tölvutónlistarhá-
tíð i fyrsta skipti á íslandi i Salnum i Kópavogi.
Leikhús
■ LANGAFI PRAKKARI Möguleikhúsið (við
Hlemm) sýnir Langafa prakkara eftir Sigrúnu
Eldjárn i dag kl. 10.00. Uppselt.
■ LANGAFI PRAKKARI Möguleikhúsið (viö
Hlemm) sýnir Langafa prakkara eftir Sigrúnu
Eldjárn í dag kl. 13:30. Uppselt. Hjá Möguleik-
húsinu fást nú svokölluð VINAKORT sem er 10
miða leikhúskort á sýningar að eigin vali. Verð
aðeins kr. 8.000.
■ LANGAFl PRAKKARI Möguleikhúsið (við
Hlemm) sýnir Langafa prakkara eftir Sigrúnu
Eldjárn i dag kl. 17.00. Hjá Möguleikhúsinu-
fást nú svokölluð VINAKORT sem eru 10 miða
leikhúskort á sýningar að eigin vali. Verð að-
eins kr. 8.000.
•Kdbarett
■ KVENNA HVAÐ...! í tilefni af 25 ára afmæli
kvennafrídagins frumsýnir Kaffileikhúsið í
Hlaðvarpanum í kvöld kl. 20.30 dagskrá með
Ijóðum og söngvum um íslenskar konur:
Kvenna hvað...! Umsjón og flutningur eru í
höndum Önnu Pálínu Árnadóttur og Völu Þórs-
dóttur sem leika og syngja íslenskum konum
til heilla. Píanóleikur Gunnar Gunnarsson. Leik-
stjórn: Ágústa Skúladóttir. Einnig verður boðið
upp á Ijúffengan kvöldverð. Fyrr um daginn
munu konur ganga gegn örbirgö og ofbeldi og
haldinn verður útifundur á Ingólfstorgi.
Miðvikudagur
25/10
Popp
■ SIGUR RÓS Hljómsveitin Sigur Rós heldur
tónleika á Gauki á Stöng í kvöld.
•Krár
■ SOUL-BRÆÐUR Á PRIKINU Það er kominn
miðvikudagur í fólk og þá er tími til kominn að
henda sér niður á Prikið þar sem Soul-bræður
eru við spilarana í kvöld. Herb og Tommi eru
málið á miðvikudegi.
■ PÓNK Á GRAND ROKK Það veröa tónleikar
i kvöld á vegum Örkumlútgáfunnar. Saktmóð-
igur, Suð og Kusa að láta alla gömlu pönk-
hundana komast i haminn, þeyta fiösu og
hrækja hver á annan og alls ekki þvo sér með
sápu nema rétt aðeins á aðfangadag. Kusa gaf
nýlega út geislabjóðinn “En gaman” og það
verður gaman að heyra í hljómsveitinni.
•< 1 a s s í k
■ ART-2000 Alþjóðleg raf- og tölvutónlistarhátíö
i fyrsta skipti á íslandi í Salnum í Kópavogi.
„Leikhús
■ HORFÐU REIÐUR UM ÓXL Horfðu reiður
um öxl í Þjóðleikhúsinu i kvöld á Litla sviðinu,
kl. 20.00. Uppselt.
■ KIRSUBERJAGARÐURINN j kvöld veröur
sýnt í Þjóðleikhúsinu leikritið Kirsuberjagarður-
inn eftir Anton Tsjekhov.
•Fundir
■ PÍS Á BORGINNI í kvöld kl. 21 á Borginni
hefst dagskrá í tilefni að útgáfu bókarinnar Dís.
Birna Anna, Silja og Oddný munu lesa upp úr
bók sinni Dís og einnig verður þar fleira til gam-
ans gert.
Fimmtudagui\
26/10
•Krár
■ ÁRNI EINAR Á PRIKINU Hvort sem hann kallar
sig Áma E eða Áma Einar kann hann svo sannar-
lega að snúa plötum, þessi piltur. Hann ætlar að
snúa þeim svo um munar á Prikinu í kvöld. Óje.
•Klðssík
■ ART-2000 Alþjóðleg raf- og tólvutónlistarhátíö
í fýrsta skipti á íslandi i Salnum i Kópavogi.
C. L e i k h ú s
■ HORFÐU REIÐUR UM ÓXL Horfðu reiöur
um öxl i Þjóðleikhúsinu i kvöld á Litla sviöinu,
kl. 20.00. Uppselt.
■ HÁALOFT Háaloft er einleikur um konu með
geðhvarfasýki eftir Völu Þórsdóttur. Sýningin
hefst kl. 21.00 i kvöld i Kaffileikhúsinu í Hlað-
varpanum. Uppselt.
■ KIRSUBERJAGARÐURINN í kvöld veröur
sýnt i Þjóöleikhúsinu leikritiö Kirsuberjagarður-
inn eftir Anton Tsjekhov.
■ SÝND VEK>I... Leikfélag íslands frumsýnir leik-
ritið Sýnd velöi... eftir Michele Lowe í lönó i kvöld.
Aöalhlutverk leika Edda BJörgvinsdóttir, ðlafia
Hrönn Jónsdóttlr, Rósa Guöný Þórsdóttir, Ingvar
E. Sigurösson, Jóhann Siguröarson og Pálmi Á.
Gestsson en leikstjóri er María Siguröardóttir.
■ ILMUR HJÁ SÆVARI llmur María Stefáns-
dóttir sýnir innsetningu í Gallerii Sævars
Karls. Sýningin er opin á opnunartíma verslun-
innar. Sýningin stendur til 9. nóvember.
■ UÓSMYNDIROGUÓÐ Nú stendur yfir sýn-
ing á Ijósmyndum Nönnu Bisp Buchert viö Ijóö
Kristínar Ómarsdóttur i Hafnarborg. Sýningin
heitir Sérstakur dagur. Út er komin bók með
myndum Nönnu og Ijóðum Kristínar.
■ MARGRÉT GUÐMUNDSPÓTTIR Margrét
Guðmundsdóttir sýnir verk sín í kaffistofunni í
Hafnarborg. Opið alla daga nema þriðjudaga
frá 11 -18. Sýningunni lýkur 6. nóvember.
■ ANTÍKMESSA Nú stendur yfir antikmessa í
Perlunni. Til sýnis eru alls kyns munirfrá ýms-
um tímum. Opið 11 -18. Sýningunni lýkur 22.
október.
■ SIGURÐUR GUÐMUNDSSON Nú stendur
yfir í Listasafni íslands sýning á nýjum verkum
Siguröar Guðmundssonar. Á sýningunni eru
sjö þrívíð verk frá árunum 1995 - 2000. Ekk-
ert þessarra verka hefur sést á íslandi áður,
en þau eru m.a. unnin í Kína, Sviþjóð og
Hollandi.Sýningin verður opin alla vika daga,
nema mánudaga, frá klukkan 11 til 17. Sýn-
ingunni lýkur þann 26. nóvember.
■ cai i fbí GARÐUR Um þessar mundir sýn-
ir Gréta Gísladóttir verk sín i Gallerí Garði í
Miðgarði á Sel-
fossi. Gréta
málar olíu-
akrýl- og vatns-
litamyndir og
eru verkin fjöl- ^
breytt og tak- ‘
mörkin í litavali
nær engin. Þetta er sölusýning og henni lýkur
15. nóvember.
■ VÍDEÓ OG “INSTALLATION” Guðfinna
Anna Hjálmarsdóttir sýnir vídeó og “in-
stallation" í Gallerí Nema Hvað á Skólavörðu-
stíg. Sýningunni lýkur 22. október.
■ ERLA STEFÁNSDÓTTIR Eria Stefánsdóttir
sýnir um þessar mundir Ijósmyndir i sal félags-
ins íslensk grafík, Tryggvagötu 17 í Hafnar-
húsinu. Sýningin stendur til 5. nóvember.
■ SVETLANA MATUSA Svetlana Matusa sýn-
ir um þessar mundir keramik skúlptúra og
nefnist sýningin (s og hraun. Sýningin er í List-
húsi Ófeigs á Skólavörðustíg 5. Sýningunni
lýkur l.nóvember.
■ TÍMINN OG TRÚIN Timinn og trúin er far-
andsýning sjö listakvenna sem verður opnuð
verður í dag i Grensáskirkju að lokinni messu.
Listakonurnar sem eiga verk á sýningunni eru
Alda Ármanna Sveinsdóttir, Auður Ólafsdótt-
ir, Gerður Guðmundsdóttir, Guðfinna Anna
Hjálmarsdóttir, Kristín Arngrímsdóttir, Soffía
Árnadóttir og Þórey (Æja) Magnúsdóttir. Sýn-
ingin er opin virka daga frá kl.8.00 -16.00 og
kring um messutíma á sunnudögum. Sýning-
unni líkur þann 29. október.
■ EGILL SÆBJÓRNSSON Egill Sæbjörnsson
sýnir Ijósmyndir á veggnum í gall-
erí@hlemmur.
■ HÓNNUNARSÝNING Á KJARVALSSTÖÐ-
UM Sýning Mót hönnun á islandi-íslenskir
hönnuðir á Kjarvalsstöðum frá 14. október til
12. nóvember.
■ ÞÓRARINN B. ÞORLÁKSSON Nú stendur
yfir yfirlitssýning á verkum brautryðjanda ís-
lenskrar nútímlistar, Þórarins B. Þorláksson-
ar, í Listasafni íslands. Sýningin verður opin
frá kl. 11 til 17, alla daga nema mánudaga og
stendur til 26. nóvember.
■ GERARD GROOT Nú stendur yfir í Galleri
Reykjavík sýning á verkum Gerard Groot frá
Hollandi sem nefnist The Four elements. Á
sýningunni eru olíumálverk eftir Groot. Sýning-
in er opin virka daga kl.l3:00 til 18:00 og
laugardaga kl. 11:00 til 16:00 og sunnudaga
kl.14:00 til 16:00. Sýningin stendur til 27.
október.
■ HJARNHVÍTT-HRÍMHVÍTT-BEINHVÍTT Nú
stendur yfir á neðri hæð Listasafns Kópavogs,
Gerðarsafni, sýning á verkum ívars Valgarös-
sonar sem hann nefnir HJARNHVÍTT-HRÍM-
HVÍTT-BEINHVÍTT. Sýningunni lýkur sunnudag-
inn 29. október og er opin alla daga nema
mánudaga frá 11-17.
■ VALOERÐUR HAUKSDÓTTIR Nú stendur
yfir í vestursal Listasafns Kópavogs sýning
Valgerðar Hauksdóttur á 33 myndverkum
sem öll eru unnin á þessu ári með blandaðri
tækni og “collage” tækni á handgerðan japan
pappír. Sýningin stendur yfir til sunnudagsins
29. október og er opnin alla daga nema mánu-
daga frá 11-17.
■ RÓSKA í NÝLÓ Nú stendur yfir f Nýlista-
safninu við Vatnsstíg yfirlitssýning helguð lífi
og starfi Rósku. Opið er fram eftir kvöldi
fimmtudaga, föstudaga og laugadaga á póli-
tisku kaffihúsi. Vegleg bók fylgir sýningunni.
Sýningin stendur til 19. nóvember og er opin
alla daga nema mánudaga frá klukkan 14.00
til 18.00.
■ JENNÝ í GERÐARSAFNI i austursal Usta-
safns Kðpavogs, er nú sýning Jennýja Guö-
mundsdóttur myndlistarmanns sem ber yfir-
skriftina “Sköpun heimsins, í nafni Guðs, föð-
ur sonar og hellags anda". Sýningunni lýkur
sunnudaginn 29. október og er opnin alla
daga nema mánudaga frá 11-17.
■ VH) ÁRBAKKANN Elínborg Kjartansdóttir
sýnir 45 koparristur á kaffihúsinu Við Árbakk-
ann og stendur sýning yfir til 10. nóvember.
■ HLÁTURGAS 2000 Nú stendur yfir sýningin
Hláturgas 2000 í Heilbrigöisstofnun Suður-
nesja í Reykjanesbæ. Sýningin er unnin i sam-
starfi við íslandsdeild Norrænna samtaka um
læknaskop (Nordisk Selskap for Medisinsk
Humor). Sýningin er nú á ferð a milli 10 sjúkra-
stofnana landsins. Sýningunni lýkur 11. nóv-
ember.
■ NIKE OG APIDAS Jón Bergmann Kjartans-
son (Anand Ransu) sýnir málverk i
galleri@hlemmur.is um þessar mundir.
Sýningin stendur til 5. nóvember og er opin
vikulega á fimmtudögum til sunnudags frá
klukkan 14:00-18:00.
■ POMINIOUE AMBROISE Nú stendur yfir
sýning Dominique Ambroise á oliumálverkum
i Baksalnum í Gallerí Fold. Sýningin nefnist
Tilveruland. Opið virka daga frá 10 -18, laug-
ardaga 10 -17 og sunnudaga 14 -17. Sýning-
unni lýkur 22. október.
■ HELGI HÁLFDÁNARSON Um þessar
mundir sýnir Helgi Hálfdánarson málverk í
Gallerí, Listhúsinu í Laugardal. Opið alla daga
frá 9 - 19. Lokað á sunnudögum. Sýningin
stendur yfir til 5. nóvember.
■ RÍS ÚR SÆ Nú stendur yfir sýningu á verk-
um Helgu Magnúsdóttur í Ásmundarsal,
Listasafni ASÍ við Freyjugötu. Sýningunni lýkur
22. október.
■ TÁR TÍMANS Nú stendur yfir sýning á verki
listamannsins Greipar Ægis sem nefnist Tár
Tímans i Gleraugnaversluninni Sjáðu, Lauga-
vegi 40. Sýningin stendur út október.
■ JOHN KROGH I GUK Um þessar mundir
sýnir danski myndlistarmaðurinn John Krogh i
GUK - exhibition place. GUK er sýningarstað-
ur fyrir myndiist sem er í þremur löndum; I hús-
garði i Ártúni 3 á Selfossi, í garðhúsi i Lejre í
Danmörku og i eldhúsi i Hannover í Þýska-
landi. Sýningunni lýkur 17. desember.
■ ECHO Nú stendur yfir sýning á verkum Ingu
Sólveigar Friðjónsdóttur og Ingu Hlöövers-
dóttur í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur. Sýn-
ingin er opin virka daga frá 8 -19, laugardaga
og sunnudaga 12 -18. Síðasti sýningardagur
er 23. október.
■ GEÐVEIK UST Nú stendur yfir sýningin
Geðveik list, i Gallerí Geysi, Hinu Húsinu v/
Ingólfstorg. Sýnendur eru Katrín Níelsdóttir,
Leifur G. Blöndal og Vilmar Pedersen. Sýning-
in verður opin til 21. október.
■ HUÓÐRÆNAR LOFTMYNDIR Nú stendur
yfir sýning á verki Grétu Mjallar Bjarnadóttur,
Grímsnes og Laugardalur, í Gryfju Listasafns
A.S.Í. Freyjugötu 41. Sýningin nefnist Hljóð-
rænar loftmyndir. Verkið er innsetning sem
samanstendur af loftmyndum unnum með
Ijósmyndagrafík og tölvu sem gerir það mögu-
legt að hlusta á fólk segja ýmsar sögur og
minningar tengdar Grímsnesi og Laugardal.
Þetta er6. einkasýning listamannsins. Sýning-
arnar verða opnar alla daga nema mánudaga
fra kl. 14.00-18.00. Síðasti sýningardagur er
22. október.
■ TEIKNINGAR KATRÍNAR BRIEM Nú stend
ur yfir sýning á teikningum Katrínar Briem í
safninu í kjallara Skálholtsskirkju. Myndirnar
eru unnar við sálma og Ijóö Valdimars Briem.
Sýningin er opin frá kl. 10 - 18 alla daga og
henni lýkur 30. nóvember.
■ FB2SÁRA Nú stendur yfir sýning sem hald-
in er i tilefni af 25 ára afmælis Fjölbrautar-
skólans í Breiöholti. Þetta er sýning á verkum
myndlistarmanna sem stigu sín fýrstu spor á
myndlistarbrautinni í FB. Á meöal sýnenda eru
Sigrún Hrólfsdóttir og Georg Guðni. Sýningin
stendurtil 22. október.
■ KATHLEEN SCHULTZ Á MOKKA Kathleen
Schultz opnaði sýningu á vatnslitaserium sín-
um á Mokka kaffi 26. september. Sýningunni
lýkur 22. október.
■ DOUWE JAN BAKKER í 18 Nú stendur yfir
sýning á verkum hollenska listamannsins
Douwe Jan Bakker i 18. Sýningin er opin
fimmtudaga til sunnudaga frá kl. 14 -18. Sýn-
ingunni lýkur 22. október.
■ UÓSMYNDASÝNING í GOETHE-ZENTR-
UM í gær opnaði Ijósmyndasýningin “Kvik-
myndahús í Austur-Þýskalandi" í Goethe-Zentr-
um á Lindargötu 46.
■ EPAL í ALDARFJÓRÐUNG í verslunninni
Epal, Skeifunni 6, er búið aö taka til i tilefni af-
mælisins. Þar hefurverið komið upp einstæðu
yfirliti yfir nýja hönnun á húsbúnaði. Opið á
verslunartíma.
■ OLÍA OG PASTEL Á CAFÉ MILANÓ Nú
stendur yfir sýning Hólmfriðar Dóru Sigurðar-
dóttur á oliumálverku og pastelmyndum í Café
Milanó, Faxafeni 11. Café Mílanó er opið alla
virka daga kl. 9 til 23.30, laugardaga kl. 9 til
18, sunnudaga kl. 13 til 18. Sýningin verður á
opin á opnunartíma kaffihúsins til október-
loka.
■ THOR í GERÐUBERGI Nú stendur yfir sýn-
ing á verkum Bjarna Þórs Þorvaldssonar
(Thor) í Gerðubergi. Myndirnar á sýningunni
eru unnar með blekpenna, vatnslitum, olíulit-
um og akrýlmálningu. Sýningunni lýkur 29.
október.
■ HANPRITASÝNING í ÁRNAGARÐI í vetur
stendur yfir handritasýning í Árnagarði, Árna-
stofnun. Opið er þriðjudaga til föstudaga frá
14 -16. Sýningunni lýkur 15. maí. Unnt er að
panta sýningu utan regiulegs sýningartíma sé
það gert meö dags fyrirvara.
■ SÝNING í ÁMUNPARSAFNI Nú Stendur
yfir sýning á verkum i eigu Ámundarsafns í
safninu. Sýningin stendur til 1. nóvember.
■ PAVÍÐ ART Á CAFÉ 22 Nú stendur yfir sýn-
ing á verkum Davíðs Art Sigurössonar á Café
22 (Laugavegi 22). Verkin á sýningunni eru 15
talsins, unnin með pastel- og olíulitum.
■ GANGURINN 20 ÁRA Helgi Þorgils Frið-
jónsson myndlistarmaður hefur starfrækt sýn-
ingarrými, Galleri Gangur, samfieytt um tutt-
ugu ára skeiö á heimili sinu og eiginkonu,
Margrétar Lísu Steingrímsdóttur. Sýningin er
i Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsinu. Sýn-
ingunni lýkur þann 22. október.
■ CAFE9.NET cafe9.net er netkaffihús átta
menningarborga Evrópu árið 2000 sem starfa
sameiginlega gegnum Netið. Netkaffið er
staðsett í Listasafni Reykjavíkur. Sýningin
stendur til 31. október.
■ J. NASH í USTASAFNI REYKJAVÍKUR
Danski listamaðurinn Jörgen Nash varð átt-
ræöur á þessu ári. í tilefni af því efndi heima-
bær hans Silkiborg til afmælissýningar. Hluti
þeirrar sýningar varð svo valinn til sýningar i
Listasafni Reykjavíkur - Hafnarhúsi og mun
þaðan fara til Gautaborgar. Sýningin stendur
til 22. október.
■ @ Á AKUREYRI Nú standa yfir tvær ólikar
margmiölunarsýningar i Listasafninu á
Akureyri. Tölvusýningin @ er unnin í samvinnu
ART.IS, OZ.COM og Reykjavíkur
menningarborgar Evrópu árið 2000, en i
Vestursal getur að líta nýlegt verk eftir Steinu
Vasulku, Hraun og mosi, ásamt yfirliti
myndbandsverka hennar. Listasafnið á
Akureyri er opið alla daga nema mánudaga frá
kl. 13-18. ABgangseyrir er ókeypis nema um
helgar, en þá er hann kr. 300. Nánari
upplýsingar um sýningarnar, sem lýkur 22.
október, er að finna á vefsíðu Listasafnsins á
Akureyri: http://artak.art.is/. Aco
■ ARNA í KOMPUNNI í Kompunni á Akureyri
stendur nú yfir myndlistarsýning Örnu Vals-
dóttur á vegum Listasumars á Akureyri.
■ UÓSMVNPIR í USTHÚSINU Nú stendur
yfir Ijósmyndasýning Hjördísar í Gallerí í List-
húsinu i Laugadal. Sýningin ber heitið íslensk
augnablik. Sýningin stendurtil 15. ágúst. Gall-
erí í Listhúsinu í Laugadal er opið alla daga
nema sunnudaga frá 09 - 22.
■ GALLERÍ FOLD Harry Bilson sýnir málver í
gallerí Fold. Sýningin er opin á opnunartíma
gallerísins.
■ HÁR OG UST Jón Thor Gíslason sýnir teikn-
ingar og málverk í gallerí Hár og list við
Strandgötu í Hafnarfirði.
■ RAUÐAVATN 17 listamenn hafa sett upp úti-
listaverk við Rauðavatn. Reyndu að finna þau.
■ EINN NÚLL EINN Egill Sæbjörnsson snill-
ingur sýnir verk sin í gallerí Einn núll einn,
Laugavegi 48b. Sýningin er opin á opnunar-
tíma verslunarinnar en um er ræða fatabúð.
■ HELGI ÞORGILS Helgi Þorgils sýnir mál-
verk í verslun Reynissonar og Blöndals, Skip-
holti 25. Sýningin er opin á opnunartima versl-
uninnar, frá 11-18 á virkum dögum og frá 11-
14 á laugardögum.
■ UÓSMYNDIR Á MOKKA Gunnlaugur Árna-
son sýnir Ijósmyndir á Mokka. Sýningin er
opin á opnunartima kaffihússins.
■ SAFNASAFNK). SVALBARÐSSTRÓND Val-
gerður Guðlaugsdóttir sýnir málverk i Safna-
safninu á Svalbarðsströnd, skammt utan Ak-
ureyrar. Opið daglega frá 10-18.
■ CAFÉ KAROLÍNA. AKUREYRI Á Café Kar-
olínu, Akureyri, sýnir Guðrún Þórsdóttir verk
sín og á Karólínu Restaurant sýnir Sigurður
Árni Siguröarson.
■ GAI i FRÍ BÆVARS KARLS Erna G. Sigurð-
ardóttir sýnir málverk Sævari Karli. Opið á
opnunartima búllunnar.
■ CAFÉ 22 Hjördís Brynja sýnir málverk á 22.
Opið á opnunartíma kaffihússins.
■ USTASAFN ÍSLANDS í safninu stendur yfir
myndbandabrjálæði. Á hverjum degi er sýnd ný
og ný ræma. Ef þú hefur áhuga er síminn í
Listasafni íslands 562 1000.
■ SIRKUS Ljósmyndarinn Gabriel Batay sýnir
Ijósmyndir á Sirkus.
■ HAFNARBORG Louisa Matthíasardóttir,
Leland Bell og Temma Bell voru fjölskylda og
í tengslum við útkomu bókar um Louisu,
blessuð sé minning hennar, er nú verið að
sýna fullt eftir familúna í Hafnarborg.
■ MYNJASAFNH) Á AKUREYRI Saga Akur-
eyrar er alsráðandi í Minjasafninu á Akureyri.
Sigríöur Zoéga sýnir Ijósmyndir og er sýningin
opin alla daga frá kl. 11-17 og auk þess á
miðvikudögum til kl. 21.
■ SJÓMINJASAFNIÐ Sýning Jóns Gunnars-
sonar listmálara verður opin á opnunartíma
safnsins alla daga frá kl. 13-17.
■ SAFNAHÚSIÐ S VALB ARÐSSTRÓN D
Skúlptúrar e. Svövu Bjömsdóttur og útilista-
verk e. nemendur í Myndlistaskóla Akureyrar.
Opiö daglega frá kl. 10-18. Aðgangseyrir 300
krónur.
■ ÞJÓÐARBÓKHLAÐAN Kvennasögusafn ís-
lands minnist listamannsins Ástu Sigurðar-
dóttur i Þjóðarbókhlöðunni.
■ SÓGUSETRH) Á HVOLSVELU Sögusetrið á
Hvolsvelli býður upp á Söguveislu út sumarið.
■ GERÐUBERG í Gerðubergi stendur yfir sýn-
ing á Nýsköpunarhugmyndum grunnskóla-
nema. Þarna er margar forvitnilegar hugmynd-
ir að finna og örugglega munu einhverrar
þeirra slá í gegn.
■ USTASAFN AKUREYRAR Úr og í heitir sýn-
ingin sem er i gangi i Listasafni Akureyrar en
það sýna ungir tískuljósmyndarar og fata- og
skartgripahönnuðír verk sin.
1