Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.2000, Qupperneq 6

Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.2000, Qupperneq 6
26 MÁNUDAGUR 11. DESEMBER 2000 Sport ÍR-KA/Þór 13-18 0-2, 1-4, 4-5, 5-6, (5-11), 7-11, 8-12, 8-14, 10-15, 13-15, 13-18. ÍEl Mörk/viti (skot/viti): Heiða Guðmundsdóttir 8/5 (15/5), Anna Sigurðardóttir 3 (3), Þorbjörg Eysteinsdóttir 2 (2), Iris Dögg Ragnarsdóttir (3), Guðrún Harðardóttir (2), Áslaug Þórsdóttir (1). Mörk úr hraðaupphlaupum: 1 (Þorbjörg). Vitanýting: Skorað úr 5 af 5. Varin skot/viti (skot á sig): Aðalheiður Þórólfsdóttir 16/2 (34/6) 47%. Brottvisanir: 2 mínútur. KA/Þór: Mörk/víti (skot/víti): Ásdís Sigurðardóttir 7/2 (8/3), Eyrún Gígja Káradóttir 5 (9), Ása Marta Gunnarsdóttir 2 (3), Martha Hermannsdóttir 2/1 (5/1), Inga Dís Sigurðardóttir 2/1 (7/2), Elsa Birgisdóttir (5) Mörk úr hraóaupphlaupum: 0. Vitanýting: Skorað úr 4 af 6. Varin skot/víti (skot á sig): Sigur- björg Hjartardóttir, 10 (23/5) 43%. Brottvisanir: 0 mínútur. Dómarar (1-10): Jónas Eliasson og Ingvar Guðjónsson (6). Gœói leiks (1-10): 6. Áhorfendur: 43. Maöur leiksins:Ásdís Siguröardóttir, KA/Þór. NISSAN Haukar 9 9 0 233-160 18 Stjaman 9 7 2 202-177 14 Fram 9 6 3 230-185 12 Vlkingur 9 5 4 203-160 10 Grótta/KR 9 5 4 216-183 10 FH 9 5 4 215-193 10 ÍBV 9 5 4 175-195 10 KA/Þór 9 2 7 170-211 4 Valur 9 1 8 134-197 2 ÍR 9 0 9 117-234 1 Markahœstar: Marina Zoueva, Fram ............93/49 Alla Gokorian, Gróttu/KR.........74/29 Harpa Melsteð, Haukum ..........63/34 Nína K. Bjömsdóttir, Stjömunni .61/26 Ásdís Sigurðardóttir, KA/Þór ... .56/21 Guðbjörg Guðmannsdóttir, Víkingj 49/6 Kristin Guðmundsdóttir, Vikingi . .45/6 Heiða Guðmundsdóttir, ÍR .......45/22 Hafdís Hinriksdóttir, FH .......41/27 Amela Hegic, ÍBV ...............39/13 Flest varin skot: Helga Torfadóttir, Víkingi .. .169/11 Hugrún Þorsteinsdóttir, Fram .129/9 Sóley Halldórsd., Stjömunni . .127/4 Jolanta Slapikiene, FH ..........126/6 Berglind íris Hansdóttir, .Val 118/7 Vigdís Sigurðardóttir, ... ÍBV 118/4 Sigurbjörg Hjartard., KA/Þór .108/3 Þóra H. Jónsdóttir, Gróttu/KR 104/16 Aðalheiöur D. Þórólfsdóttir, ÍR .71/4 Jenný Ásmundsdóttir, Haukum 65/2 Haukar - ÍBV 28-12 1-0, 2-0, 3-1, 4-2, 6-3 8-4, 11-5, (12-5), 12-7,15-7,19-7,22-8, 23-10, 25-11,28-12. Haukar Mörk/víti (skot/víti): Harpa Melsted 7/4 (11/6), Inga Fríða Tryggvadóttir 6/1 (7/1), Auður Hermannsdóttir 5 (7), Brynja Steinsen 4/2 (5/2), Thelma B. Árnadóttir 3 (4), Tinna Halldórsdóttir 1 (3), Sandra Anulyte 1 (2), Hanna Stef- ánsdóttir 1 (1), Hjördís Guðmundsdóttir (3), Sonja Jónsdóttir (2), Björk Hauks- dóttir (1), Eva H. Loftsdóttir (1). Mörk úr hraóaupphlaupum: 8 (Harpa 2, Thelma 2, Sandra, Auður, Tinna, Inga Friða). Vítanýting: Skorað úr 7 af 9. Varin skot/viti (skot á sig): Jenný Ásmundsdóttir 15/1 (25/3, 60%,) Guðný Agla Jónsdóttir 2 (4, 50%). Brottvisanir: 4 mínútur. ÍBV: Mörk/viti (skot/víti): Tamara Masnd- ish 4/2 (10/2), Anita Ándreasen 2 (4), Ir- is Sigurðardóttir 2 (4), Ingibjörg Yr Jó- hannesdóttir 2 (8), Bjarný Þorvarðar- dóttir 1 (2), Edda B. Eggertsdóttir 1 (1), Amela Hegic (8/1). Mörk úr liraðaupphlaupum: 3 (Anita 2, Edda). Vítanýting: Skorað úr 2 af 3 Varin skot/viti (skot á sig): Vigdís Sigurðardóttir 16/2 (44/7 36 %,). Brottvisanir: 4 mínútur. Dónmrar (1-10) Tómas Sigurðsson og Guðmundur Stefánsson (6). Gœði leiks (1-10): 6. Áhorfendur: 50 Maöur leiksins: Brynja Steinsen, Haukum - Hauka fyrir * * * Islandsmeistara IBV á Asvöllum á laugardaginn Haukastúlkur tóku Eyjastúlkur I kennslustund á laugardaginn á heimavelli sínum að Ásvöllum og unnu leikinn með 16 marka mun, 28-12, eftir að staðan í hálfleik var 12-5. Flestir áttu von á spennandi leik milli þessara liða en annað kom á daginn. Haukastúlkur áttu reynd- ar í nokkrum vandræðum með sóknarleikinn þangað til Brynja Steinsen kom til skjalanna um miðjan fyrri hálfleikinn. Sterk innkoma Brynju Brynja fiskaði þrjú víti ásamt því að fiska einn leikmann út af og sóknarleikur heimastúlkna var mun meira ógnandi og gekk betur en áður í leiknum. Á þessum leikkafla breyttist staðan úr 4-2 í 11-5 Haukum í vil. Seinni hálfleikur byrj- aði ágætlega fyrir Eyja- stúlkur og skoruðu þær fyrsta markið og unnu boltann og hefðu þá get- að minnkað muninn niður í fimm mörk. Átta - eitt En boltinn tapaðist og eftir það fylgdu átta Haukamörk i jafii mörg- um sóknum á móti einu hjá ÍBV, staðan var orðin 20-7 og ekki spuming hvemig færi heldur bara hversu stór sigurinn yrði. Hjá heimastúlkum léku flestar vel, þá sérstaklega Jenný mark- vörður ásamt Hörpu, Brynju, Auði og Ingu Fríðu. Eina stúlkan sem var með lífsmarki hjá ÍBV var Vigdís Sigurðardóttir markvörður sem varði 16/2 skot og kom í veg fyrir mun stærri ósig- ur. Það munaði miklu að Amela Hegic náði sér ekki á strik og skor- aði ekki mark úr átta skotum. Sóknarleikur ÍBV brotnaði einfaldlega á góðri vöm og markvörslu Hauka. Eyjastúlkur gerðu sem dæmi aðeins sjö mörk úr uppsettum sóknum allan leik- inn því þrjú markanna komu úr hraðaupphlaupum og tvö úr vít- um. Ætluðum að keyra á þær „Það kom mér á óvart hvað þær voru daprar. Ég hafði heyrt að þær hefðu spilað siðasta leik mjög vel og væru á uppleið en þær voru fljót- lega búnar og við unnum þær á út- haldi, við ætluðum að keyra á þær allan tímann og ekki gefa tommu eftir. Mér fannst við spila mjög vel og vera góð stígandi í leiknum hjá okkur. Síðan er bara að æfa vel og mæta vel undirbúnar við bikarleik- inn við Víking á fóstudaginn kem- ur,“ sagði Brynja Steinsen eftir leikinn. Þá kemur líklega i ljós hvort Haukamir séu ekki með langbesta liðið í dag. -BB Brynja Steinsen var maöur leiksins á móti ÍBV. Steikur varnarleikur - færði KA/Þórs-stúlkum annan sigur vetrarins á ÍR Spennuþrunginn leikur botn- liðanna í 1. deild kvenna endaði með sigri KA/Þórs yfir heima- stúlkum í ÍR í íþróttahúsinu í Austurbergi á laugardag. Gestim- ir höfðu yfirhöndina allan leikinn og unnu sanngjarnan sigur og það hafði staðið óþarflega tæpt undir lokin. Upphaf leiksins einkenndist af mikilli spennu því bæði lið sáu möguleika á fágætum sigri í deildarkeppninni. Um miðjan fyrri hálfleik skipti Hlynur Jó- hannsson, þjálfari gestanna, um vamaraðferð og það varð til þess að ÍR-stúlkur skoruðu ekki nema eitt mark á flmmtán mínútum. Munurinn varð mestur sex mörk í hálfleik. ÍR stúlkur komu mun ákveðnari til leiks í síðari hálfleik og náðu með mikilli baráttu og þolinmæði að minnka muninn niður í tvö mörk tiu mínútum fyrir leiks- lok. Þær fengu svo þrjár sóknir til að minnka muninn í eitt mark. En það tókst þeiin ekki þrátt fyrir góðar tilraunir og norðan- stúlkur skoruðu þrjú mörk á leiksins Asdis Sigurðardóttir sýndi enn og aftur styrk sinn og var markahæst hjá KA/Þór. síðustu þrem mínútum og tryggðu sér þar með sigur í leiknum. Hjá KA/Þór var Ásdís Sigurðardóttir best með- an hún fékk að taka þátt í sóknarleiknum. Hún skoraði sjö mörk í leikn- um og öll í fyrri hálfleik en var síðan tekin úr umferð í síðari hálfleik. Hjá ÍR var Aðalheiður Þórólfsdóttir mjög góð í markinu og einnig bar mikið á Heiðu Guðmunds- dóttur í sókninni hjá því. Það var fyrst og fremst sterkur varnar- leikur stúlknanna að norðan sem tryggði þeim sigurinn í þessum leik. Þær slökuðu aðeins á í síðari hálfleik en tóku sig svo á i lok leiks, nóg til að vinna leikinn. Framtíðin virðist vera björt fyr- ir norðan því allir leikmenn liðs- ins eru ungir að árum. Það verð- ur því gaman að sjá hvert fram- haldið verður á næstu árum hjá þessu unga og efnilega liði. Mig langar í lokin til að minn- ast aðeins á dómgæsluna í leikn- um. 1 heildina var hún nokkuð góð fyrir utan það að skrefareglan virtist vera eitthvað sem vafðist fyrir dómurunum að dæma eftir. -MOS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.