Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.2000, Page 16
v
36
MÁNUDAGUR 11. DESEMBER 2000
4
rt
Gary Payton, Seattle,
ryöst hér fntm lijrt
Kobe Bryánt, LA
Lakers, í leik liðanna
á föstudagskvöldið.
Reutei
dvsport@ff.is
NBA-DIILDIN
Z0w
Rose risinn upp
- Jalen Rose bætti stigamet sitt og hefur klárlega náð sér af meiðslunum
Urslit á föstudag:
Boston-Indiana..............91-104
Pierce 29, Stith 25, Walker 16 (10 frák.,
12 stoðs.) - Best 27 (10 stoðs.), Rose 25,
Croshere 16 (10 frák., 4 stolnir).
New Jersey-Phoenix ..........86-84
Williams 23 (3 varin), Douglas 22,
Newman 13, - Robinson 25, Marion 19,
Kidd 17 (7 stoðs.)
Miami-Atlanta................80-76
Jones 23, Ceballos 15, Grant 10 (10
frák., 5 stolnir). - Henderson 22 (12
frák.), Terry 17, Maloney 12, Mutombo
11 (17 frák., 3 varin).
Charlotte-LA Clippers.......92-87
Wesley 20, Mashburn 17, Brown 16 -
Mclnnis 21, Doolong 14 (4 stolnir),
Maggette 14.
DaUas-Chicago...............105-86
Nash 22, Laettner 17, Nowitzki 14,
Finley 14 - El-Amin 18, Mercer 16,
Benjamin 16.
Portland-PhUadelphia .... 94-107
Smith 17, Wallace 14, Stoudamire 13,
Sabonis 13 (11 frák.) - Iverson 30 (10
stoðs., 4 stolnir), Ratliff 19 (10 frák.),
Lynch 14, McKie 10 (10 frák.).
LA Lakers-Seattle ..........95-103
O’Neai 26 (17 frák., 5 varin, 0 af 11 úr
vítum), Bryant 19, Rider 16 - Payton 25
( 10 stoðs.), Lewis 20, Baker 15, Ewing
10 (16 frák., 4 varin).
Golden State-Toronto.......92-108
Jamison 28, Hughes 28, Porter 12,
Jackson 11 - Carter 29, Williamson 22,
Davis 21 (10 frák.), Willis 10 (13 frák.).
Sacramento-Houston .........111-98
Webber 37 (18 frák.), Christie 18,
Turkoglu 16 (3 varin.) - Francis 20 (10
frák.), Mobley 19 (2 varin), Williams 16.
Shaquille O’Neal sló metið í flestum
misnotuðum vítum i leiknum gegn
Seattle, skoraði ekki úr 11 skotum en
Wilt Cliamberlain átti fyrra metið, 10
skot, sem hann náði með Philadelphia
Warriors gegn Detroit 4. nóvember
1960.
Jalen Rose bætti sitt eigið stigamet
í NBA-deildinni þegar hann skoraði
36 stig fyrir Indiana Pacers þegar lið-
ið sigraði Charlotte Homets á laugar-
dag. Rose var óstöðvandi í síðari hálf-
leik og skoraði meðal annars 10 stig í
röð í þriðja leikhluta auk þess sem
hann setti niður þrjár körfur i fram-
lengingu. Hann virðist hafa náð sér
vel af meiðslunum sem héldu honum
á bekknum framan af móti og er
geysilegur styrkur fyrir Indiana-lið-
ið.
Cleveland Cavaliers unnu sinn
þriðja leik í röð þegar þeir tóku á
móti Atlanta Hawks. Jason Terry,
leikmaður Hawks, gerði það sem
hann gat til að hindra Cavs en per-
sónulegt met hans upp á 32 stig dugði
skammt.
Denver Nuggets voru frekar
óhittnir þegar þeir heimsóttu Knick í
New York, 39% hittni hefur sjaldan
leitt tU sigurs og svo var heldur ekki
nú. Chicago Bulls virðast eiga fátt i
pokahorninu og Elton Brand getur
því miður ekki haldið þessu fyrrum
stórveldi á floti en Bulls tapaði sín-
um 18. leik af 20 gegn San Antonio
Spurs. Spurs nægði fyrri hálfleikur-
inn tU að vinna leikinn, staðan í hálf-
leik 60-26 og Gregg Popovich, þjálfari
Spurs, notaði varamenn sína frjáls-
lega í síðari hálfleiknum og þeir
héldu í horfinu.
Utah jazz sigraði Golden State
Warriors í 17. skiptið í röð og vann
sinn níunda leik af síðustu 10 í deUd-
inni. Þetta má liðið þakka góðri
hittni utan af veUi, 54%.
Houston Rockets tókst að sigra
Seattle Supersonics á útiveUi þrátt
fyrir stigamet hjá Gary Payton upp á
35 stig.
Annar sigur Sonics á Lakers
Sonics gekk betur á fóstudag þegar
það vann LA Lakers í annað sinn í vet-
ur í jafnmörgum leikjum. ShaquiUe
O’Neai bætti metið í misheppnuðum
vitaskotum og tvær körfur á síðustu
fimm mínútum leiks er ekki gott tU af-
spumar hjá meisturunum.
Eddie Jones skoraði sex siðustu stig
á síðustu 30 sekúndunumfyrir Miami
Heat þegar liðið vann Hawks. Don Nel-
son, þjálfari DaUas, færðist upp fyrir
Red Áuerbach, fyrrum þjálfara Boston,
í unnum leikjum á ferlinum og er kom-
inn í fjórða sætið með 939 sigra og 760
töp. Nelson hefur greinst með
krabbamein í blöðru- hálskirtli og mun
þurfa að fara i aðgerð.
Chris Webber náði sinni níundu
tvöfóldu tvennu í röð þegar
Sacramento sigraði Houston.
NBA-DEILDIN
Urslit á laugardag:
Indiana-Charlotte .... 99-96 (frl.)
Rose 36 (4 stolnir), Miller 18, Best 14 -
Mashburn 28, Campbell 18 (13 frák., 2
varin).
New York-Denver .............96-88
Sprewell 29, Houston 21, Johnson 13 -
Van Exel 24, McDyess 21 (15 frák.),
LaFrentz 17.
Cleveland-Atlanta............97-90
Murray 18, Miller 15, Harpring 15,
Henderson 15, Igauskas 14 (6 varin) -
Terry 32 (14 af 23 utan af velli),
Mutombo 11 (14 frák., 3 varin),
Maloney 11, Johnson 11.
Minnesota-LA Clippers .... 85-73
Garnett 23 (3 varin), Szczerbiak 19 (12
frák.), Brandon 15 (10 stoðs.) -
Richardson 12, Maggette 11,
Olowokandi 10 (15 frák.)
Milwaukee-Washington .... 99-91
Robinson 22 (12 frák., 3 stolnir, 3
varin), Allen 22, Cassell 19 - Hamilton
19 (3 stolnir), Lopez 12, Howard 11.
San Antonio-Chicago........105-81
Duncan 17 (10 frák.), Elliott 16,
Anderson 16 - Brand 23, Mercer 18,
Benjamin 12.
Utah-Golden State .........125-114
Malone 25 (2 varin), Russell 23,
Stockton 13 (14 stoðs.) - Hughes 27 (3
stolnir), Jamison 26 (10 frák.), Jakson
20 (9 af 13 utan af velli).
Portland-Detroit............114-83
Stoudamire 21, Smith 19, Sabonis 14 (2
varin) - Stackhouse 26, Moore 16,
Owens 10.
Seattle-Houston ...........104-111
Payton 35 (15 stoðs., 15 af 25 utan af
velli), Baker 17, Patterson 15 - Francis
21, Taylor 20, Olajuwon 17 (5 varin),
Mobley 17.
Vancouver-Philadelphia . . . 79-83
Dickerson 20, Bibby 17, Abdur-Rahim
12 (9 frák.), Harrington 8 (10 frák.) -
IVerson 18, McKie 16 (4 stolnir), Kukoc
12, Ratliff 10 (10 frák.).
Staða efstu liða eftir laugardagsleiki
AtlantshafsriðiU
Philadelphia 16 4 80%
New York 14 8 63,6%
Miami 10 10 50%
Miðriðill
Cleveland 12 7 63,2%
Charlotte 13 9 59,1%
Toronto 10 9 52,6%
Miðvesturriðill
Utah 16 4 80%
San Antonio 12 7 63,2%
Dallas 13 8 61,9%
Kyrrahafsriðill
Sacramento 13 4 76,5%
LA Lakers 14 7 66,7%
Phoenix 12 6 66,7%
Msgagnahölun
HÖFÐAHÖLLIN BÍLASALA
Við vinnum fyrir þig
Löggild bílasala • Opið mánudaga-laugardaga 10-19 • Sími 567 4840 • Fax 567 4851
Honda Civic 1,4 Si, árg. 97/04,ek. 50 þús
km. 5 d., áhvilandi bílalán.
Verð 1.050 þús. Tilboð 950 þús.
Mazda 626 ES 2,5 '93, ek. 148 þús. km, ssk.,
topplúgn. álfelgur. cruisecontrol, leður, allt
rafdr. ÁBS o.fl'
Verð 950 þús. Tilboð 650 þús.
Cherokee Grand LTD 4,0 ‘96,ek. 130 þús.
km, ssk., álf., dráttarkr., leður, rafdr., ABS o.fl
Einn eígandi.
Verð 2.450 þús. Tilboð 1.950 þús.
Galloper2,5 TDi 98/10. ek. 80 þús. km, ssk ,
álf., rafdr., ABS, spoiler, 7 manna.
Verð 2.050 þús. Tilboð 1.850 þús.
Ford Escort CLX st. '96, ek. 95 þús. krn.
ál!.. vetrardekk.
Verð 750 þús. Tilboð 550 þús.
Honda Accord 2,0 95/08.ek. 90 þús. km.
ssk., álf.. 16" vetrardekk á stálf., cd., ABS,
topplúga, rafdr., þjófavörn, ný tímareirn.
Verð 1.250 þús. Tilboð 1.120 þús.
Plymouth Voyager 4x4 Grand LE, árg.
97,ek. 55 þús. kin, ssk., 3,8 vól, mjög vel
búínn.
Verð 2.200 þús. Tilboð 1.980 þús.
Plymoulh Grand Voyager 3,3 '96, ek. 85
þús. kin. 5 d.. ssk„ álf., rafdr., ABS, þjófavörn,
litað (jler. 7 manna.
Verð 1.850 þús. Tilboð 1.550 þús.