Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.2000, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.2000, Blaðsíða 4
22 MIÐVIKUDAGUR 13. DESEMBER 2000 West Ham XJnited hefur aö undan- förnu veriö í viöræöum við enska landsliðsmanninn Gareth Southgate hjá Aston Villa. Southgate vill fara frá Aston Villa og hefur lýst yfir áhuga á aö fara til Lundúnaliðsins sem þarf að öllum líkindum að borga um átta milijónir punda fyrir leik- manninn ef af kaupunum veröur. Ekki er samt talið ólíklegt að félögin verði búin að ná saman fyrir helgina. Hinn brasilíski Ronaldo, sem leikur með Barcelona, var í vikunni tekinn fyrir ölvunarakstur. Kappinn hefur verið frá um tíma vegna meiðsla og hefur verið til læknis vegna þeirra í Frakklandi. Hann brá sér til Barcelona um helgina og skemmti sér með félögum sínum. A leiðinni tii baka stöðvaði lögreglan hann og kom þá ljós of hátt áfengismagn í blóði. Bobby Robson, knattspyrnustjóri Newcastle, hefur fengið leyfl stjórnar félagsins fyrir því að kaupa sterkan sóknarmann. Robson hefur verið aö leita í kringum sig og hefur mikinn áhuga á því að fá ítalska leikmann- inn Marco Delvecchio hjá Roma. Robson hefur fengið tíu milljónir punda til kaupa og er taliö líklegt að hann fái Delvecchio fyrir þá upphæð. Leikmaðurinn sjálfur hefur Iýst því yfir að hann vilji fara annaö en hefur ekki átt fast sæti í Roma-liðinu í vet- ur. Bolton hefur fengið skoska varnar- manninn Colin Hendrie að láni frá Coventry í þrjá mánuöi. Hendrie, sem er 35 ára gamall, hefur ekki átt sjö dagana sæla hjá Coventry sem samþykkti leigu til Guöna Bergsson- ar og félaga í Bolton. Einn þriggja markvarða Manchester United, Hollendingurinn Van der Gouw, hefur ekki áhuga á að fram- lengja samning sinn við félagið sem rennur út eftir þetta tímabil. Gouw, sem er 37 ára gamall, segir að hann hafi áhuga á að leika í Bandaríkjun- um eða jafnvel að fara til Hollands að nýju. Emile Heskey og félagar í Llverpool höföu ekki erindi sem erfiöi í viöureigninni gegn Ipswich í úrvalsdeildinni um síöustu helgi. Liverpool varð að lokum að sætta sig viö ósigur á heimavelli og hér hefur Marcus Stewart betur í baráttunni við Heskey. Reuters -1 L L 'Ltu if! Jlp i m LL Lj -iict 17 7 1 0 26-4 Man.Utd. 5 3 i 18-9 40 17 8 1 0 22-4 Arsenal 2 3 3 7-9 34 17 3 3 2 9-7 Ipswich 6 0 3 15-10 30 17 4 3 1 10-8 Leicester 4 2 3 7-5 29 17 6 3 0 11-4 Sunderland 2 2 4 7-12 29 17 7 1 1 19-7 Liverpool 1 2 5 13-17 27 17 3 4 2 12-9 West Ham 3 3 2 11-9 25 16 4 3 0 12-4 Aston Villa 2 4 3 7-10 25 17 7 1 0 17-6 Tottenham 0 2 7 8-20 24 17 4 1 3 10-8 Newcastle 3 2 4 8-13 24 17 6 2 1 25-10 Chelsea 0 3 5 7-14 23 16 5 0 3 16-12 Leeds 1 4 3 6-11 22 17 5 3 1 16-7 Charlton 1 1 6 8-20 22 17 3 2 3 11-11 Everton 3 1 5 8-17 21 17 4 1 4 15-15 Southampton 1 4 3 7-13 20 17 3 1 5 15-11 Man.City 2 1 5 8-19 17 17 2 2 5 6-13 Coventry 2 1 5 10-19 15 17 1 5 2. 10-15 Derby 1 2 6 10-20 13 17 2 4 3 9-10 Bradford 0 2 6 3-18 12 17 0 3 5 7-15 Middlesbro 2 2 5 12-13 11 21 10 0 1 30-8 Fulham 6 4 0 20-7 52 22 7 3 1 21-10 Bolton 5 3 3 16-12 42 21 9 1 2 24-13 Birmingham 3 3 3 8-8 40 22 7 2 3 19-14 W.B.A. 5 2 3 10-10 40 20 7 1 2 21-8 Watford 5 2 3 17-14 39 21 6 1 4 18-11 Nott.Forest 6 2 2 15-11 39 21 7 3 1 16-7 Preston 4 2 4 12-15 38 21 7 3 0 13-4 Burnley 4 2 5 12-18 38 21 7 2 2 21-12 Blackburn 3 4 3 10-10 36 22 8 2 1 18-6 Sheff.Utd. 2 3 6 6-16 35 21 1 5 3. 7-11 Wimbledon 7 1 4 23-12 30 22 5 2 5 19-16 C.Palace 2 3 5 12-17 26 22 5 3 2 16-11 Portsmouth 1 5 6 8-17 26 22 6 2 4 19-13 Barnsley 1 3 6 7-19 26 22 4 4 2 14-8 Wolves 1 4 7 8-18 23 22 5 3 3 18-14 Tranmere 1 2 8 8-19 23 21 4 4 3 9-8 Norwich 2 1 7 10-19 23 22 3 3 4 11-13 Gillingham 2 4 6 14-21 22 22 3 2 6 19-26 Sheff.Wed. 3 1 7 9-16 21 22 4 3 4 9-11 Crewe 2 0 9 8-20 21 22 1 5 4 12-17 Stockport 3 2 7 16-24 19 20 4 1 4 10-9 Grimsby 1 2 8 6-21 18 21 2 6 2 10-10 Q.P.R. 0 5 6 13-25 17 21 2 2 7 11-15 Huddersfield 1 3 6 7-16 14 10 5 0 0 10-3 Roma 3 1 1 12-5 25 10 3 2 0 8-2 Atalanta 2 2 1 7-6 19 10 3 1 1 7-4 Juventus 2 3 0 8-5 19 10 4 1 0 10-2 Lazio 1 2 2 7-8 18 10 3 2 0 12-6 Milan 2 1 2 6-6 18 10 4 1 0 10-2 Parma 1 1 3 3-6 17 10 3 2 0 8-4 Bologna 2 0 3 8-8 17 10 4 0 1 12-3 Udinese 1 1 3 5-8 16 10 3 1 1 12-9 Fiorentina 0 4 1 5-6 14 10 3 1 1 9-5 Inter 0 2 3 3-9 12 10 1 2 1 4-6 Lecce 2 1 3 4-8 12 10 2 2 1 8-8 Verona 0 3 2 5-9 11 10 1 3 1 6-6 Perugia 1 1 3 5-9 10 10 1 2 2 5-8 Vicenza 1 1 3 6-10 9 10 2 1 3 6-8 Bari 0 1 3 2-7 8 10 0 4 1 4-6 Brescia 1 0 4 7-10 7 10 1 1 3 4-9 Napoli 0 3 2 4-7 7 10 1 1 3 3-8 Reggina 0 0 5 2-11 4 15 6 1 1 16-8 Chievo 2 3 2 6-5 28 15 2 5 0 12-8 Venezia 5 2 1 12-8 28 15 7 0 1 14-5 Cosenza 1 3 3 6-9 27 15 4 3 1 13-5 Cagliari 3 2 2 14-10 26 15 4 3 1 11-7 Sampdoria 2 4 1 8-6 25 15 7 1 0 17-4 Ternana 0 3 4 6-14 25 15 5 2 0 11-3 Ancona 2 2 4 9-12 25 15 4 2 1 13-6 Piacenza 2 2 4 5-8 22 15 4 2 1 15-6 Siena 1 4 3 9-15 21 15 4 2 1 11-7 Crotone 2 1 5 8-14 21 15 4 1 3 8-9 Empoli 2 2 3 7-9 21 15 3 4 1 14-11 Cittadella 1 3 3 5-9 19 15 3 2 2 6-6 Torino 2 2 4 11-15 19 14 3 1 2 10-5 Salernitana 1 3 4 6-11 16 14 2 2 4 7-12 Pistoiese 2 2 2 11-8 16 15 3 3 1 11-8 Genoa 0 3 5 5-11 15 15 2 4 2 8-9 Treviso 1 2 4 6-12 15 15 2 2 3 8-9 Monza 1 0 7 7-20 11 15 0 4 3 8-12 Pescara 1 3 4 5-9 10 15 0 5 3 6-13 Ravenna 0 3 4 7-14 8

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.