Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.2001, Side 13

Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.2001, Side 13
1 5. janúar 2001 f Ókus I Tíl þess að af samruna tveggja manneskja (ja, eða fleiri) geti orðið þarf að stilla saman strengi svo að nokkur samhljómur myndist. Þegar hitnar í kolunum finnst sumum gott að grípa til tónlistarinnar, annað- hvort til að framkalla ákveðnar tilfinningar, eða sér til halds og trausts í öllum hamaganginum. Fókus spurði nokkra snillinga spjörunum úr, varðandi tengsl tónlistar og kynlífs. Frábærl „Ég er búinn aö gera víðtækar rannsóknir á samruna tónlistar og kynlífs. Niðurstaðan er i stuttu máli sú að tónlist og gott kynlíf þarf alls ekki að fara saman. Ekki frekar en fólk vill. Sumt fólk er þó einfaldlega með hærri tónlistar- greind og upplifir tónlist á allt ann- an hátt en „við hin“. Þess vegna getur ákveðin tónlist virkað kyn- ferðislega örvandi á þessa einstak- linga ef kyngetan er mikil að sama skapi. Þetta er bara túlkunaratriöi þvi við erum jú að tala um listform - ekki frumhvöt! Þessi ákveðna teg- und tónlistar skiptist jafnan í tvo flokka: Mjög taktfasta og mek- aníska tónlist, svo sem dynjandi krydd á klúbbamúsík, Kraftwerk, diskó og tölvupopp. Og svo löturhæga seið- andi tónlist, hugleiðslutónlist, ambient, Sade og klámmyndatón- list. Persónulegur listi minn yfir mest sexí lög síðustu aldar er: 1. Love Hangover-Diana Ross Intróið er rúmlega 3 mínútur, nægur timi til að koma hvaða hálf- vita sem er á sporið. Svo fer allt á fullt í seinní helmingi lagsins, og maður bara gleymir sér i grúvinu. 2. Je T’aime... Moi non plus - Serge Gainsbourg & Jane Birkin Uppáhalds kynlífslag allra, fal- legasta ástarlag í heimi, yndisleg melódia, himneskt orgel, dásamleg strengjaútsetning, tímalaus klassík sem „Tónlistin tengist kynlífi svo sann- arlega, hún skiptir hellings máli. Það breytir ekki beint öllu hvaða lög þú hlustar á þegar þú ert að gera do-do, tónlistin er bara „moodsetter", stemningin getur ráðist af henni. Það er lykillinn að rómantísku kvöldi að velja réttu tónlistina. Tónlist getur verið útspil sem segir hvað verður í lok kvölds. Ef þú ert kominn í sófann og setur „Last resort" með Papa Roach í græjurnar, þá gæti þetta orð- ið brútal. Þess vegna tengist þetta í svona víðari mynd. Tónlistin getur skipt sköpum og virkað rómantísk, rétt eins og rétt rauðvín, gott kerta- ljós eða hlýtt teppi. Þau lög sem mér þykja persónulega mest sexí, í fljótu bragði hugsað, eru Let’s Get it on með Marvin Gaye. Fiðlukonsert Brahms í flutningi Nigel Kennedy finnst mér geggjaður. Lagið Blue Roses með Kombói Ellenar Kristjáns- dóttur hefur dreymandi áhrif. Það er svo rólegt og djassað. Maður hrein- lega svífur með því og það er gott lag til að enda á góða kvöldstund. „Sándtrakkið" úr myndinni ‘Round Midnight er yndisleg, seiðandi, róleg plata. Það er ekki tónlist sem þarf að einbeita sér sérstaklega við að hlusta á. Hún getur verið bakgrunnsmúsík eða alvöru skemmtun. Svo finnst mér líka nýi diskur Margrétar Eirar al- veg frábær. Hann er passífur og rosa- lega persónulegur og hlýr.“ Jón Jósep Sœbjörnsson, söngvari hljómsveitarinnar í svörtum fötum Tónlistarfó forskot Riðið unaðsstundina Framkallar réttu stemninguna „Mér finnst vera skýr tengsl á milli tónlistar og kynlífs. Sú tónlist : sem ég vil helst hafa i græjunum meðan ég geri það er sennilega þungarokk, og þá frekar rólegar þungarokksballöð- ur. Kannski eitthvað af S&M, plötu Metallica. Eða ef maður væri virkilega til í tuskið þá myndi maður setja a eitt- hvað hart með Sepultura eða Soulfly og svo væri það bara „let’s get it on“,“ segir Einar og hlær. „En það er bara ef maður er til i eitthvað virkilega hrátt,“ hnýtir hann við. „Út á tónlistar- flutninginn hef ég líka feng- ið nokkur gylliboð um kyn- líf, án þess að gera neitt mikið í því og ég er viss um að fólk sem er í tónlistarbrans- anum hefur ákveðið for- skot á hina hvað kynlíf- ið varðar." E i n a r Úrn Kon- ráðsson trúbador - og þau tvö voru að gera það í al- vöru! Lausleg þýðing: HÚN: „Ég elska þig, elska þig oh ég elska þig.“ HANN: „Ekki ég heldur!" 3. Erotica - Madonna (William Orbit Remix) Pottþétt endurhljóðblöndun, virkar miklu betur en upprunalega útgáfan. Auk þess öðruvísi og öllu dónalegri texti! 4. Amore Toxico - Moana Pozzi 5. Sexy porno Shop - Cicciolina 6. Heatstroke - úr bíómynd 7. Love to love you baby - Donna Summer 8. Let me be your Underwear - Club 69 9. All night lovin’ - Imagination 10. I Need Somebody to Love Tonight - Sylvester. Þegar upp er staðið er það jú rekkjunauturinn sem skiptir meira máli en tónlistin í bakgrunninum. Jú, rétta tónlistin er frá- bært krydd til að skapa réttu minninguna um un- aðstundina sem slíka - en hún er ekki bráðnauö- synleg.“ Páll Óskar Hjálmtýsson, tónlistarmaður og sjálf- menntaði kynlífsspek- úlantinn Dr. Love „Það kem- ur nú fyrir að ég noti tónlist þeg- ar ég geri það, en það er ekkert möst. Það er helst ef i þetta á að v vera eftir- m i n n i - legt, eða ef maður vill rifja eitthvað sér- stakt upp, þá notar maður ák-veðin lög til þess að framkalla réttu „Mér flnnst, og er ekki í neinum vafa um að tónlist er mjög gagnleg til að mynda ákveðna stemningu fyrir kynlífið. En svo hlýtur mis- munandi tónlist að henta mismun- andi fólki og misjöfnu kynlífi. Sum- ir flla kannski svona harða dans- tónlist eins og Prodigy, en sjálf kýs ég Portishead og aðra rólegri tóna. Tónlistin er auðvitað allt í kring- um okkur og getur virkað örvandi. Sum tónlistarmyndbönd eru til dæmis mini-klámmyndir, full af erótisku efni, rössum og svoleiðis. Robbie Williams gekk nú alla leið í því og aðeins lengra meira að segja með myndbandi sinu við lagið „Rock DJ“, en mér fannst það flott. Ég gæti líka trúað því að sumir noti tónlist sem hljóðdeyfi. Sumir eru svo viðkvæmir fyrir ýmsum kynlífshljóðum og þá er ég ekki endilega að tala um stunur heldur einnig svona „splask-hljóð“ úr öðr- um líkamspörtum," segir Ragn- heiður og á bágt með að byrgja inni hláturinn. „Takturinn gæti líka skipt suma máli. Það væri ábyggi- lega gaman að vera með mismun- andi taktfasta tónlist í geislaspilar- anum og setja á random meðan maður gerir það. Þá yrði úr nokk- urs konar taktleikur þar sem eitt lag gæti verið með Black Sabbath, sum með þessum valíum-takti og önnur með manndráps-takti. Það getur líka verið skemmtilegur kyn- lífsleikur að dansa við þann sem maður ætlar seinna um kvöldið að leika við í láréttri stöðu." Ragnheiður Eiríksdóttir, hjúkr- unarfrœðingur og kynlífsráðgjafi, á persona.is. stemninguna. Ef ég set einhverja tónlist á þegar ég geri það, þá væri það helst Era, það er svona frekar róleg músík, eða Creed.“ í bak- grunninum hljómar einmitt tónlist Creed, en hlæjandi fullyrðir Andr- ea að ekki sé verið að trufla hana neitt sérstaklega og heldur áfram. „Ég er samt alveg pottþétt á því að kynlif og tónlist tengist mjög svo. Ég hef svo sem lent í strákum sem eru með einhver ákveðin lög sem þeir virðast setja á við ákveðin tækifæri og ég held að margir séu með sérstakar plötur fyrir kynlíf- ið.“ Andrea Unnarsdóttir, íslands- meistari í strípidansi moll

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.