Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.2001, Blaðsíða 5
Ifókus
Vikan S.ianúar tii 11. ianúar
1 Í f Í ð C P T T B
■tí.....T.....M.IM II
Carl Craig geröi sín fyrstu lög árið 1989 und-
ir nafninu Psyche fýrir plötuútgáfuna Trans-
mat. En áriö 1991 stofnaði hann sína eigin
plötuútgáfu, Planet E Communication og í
kjölfariö setti hann einnig á fót plötuútgáfurn-
ar Antidote og Community Projects til aö
gefa út hipp hopp og jazz tónlist. Helstu
áhrifavaldarnir í músík Carls eru Prince,
Kraftwerk, Yello, Miles Davis, Hervie
Hancock og Manuel Göttsching. Carl hefur í
gegnum tíðina gefiö út ógrynni af tónlist,
m.a. undir nöfnunum Psyche og BFC (trance
og teknó), 69 (teknó og hús), Paperclip
People (diskófönk og hús), Innerzone
Orchestra (experimental jazz, breakbeat og
hús) og aö sjálfsögöu Carl Craig (ambient,
teknó og electronica). Carl Craig spilar sem
plötusnúöur á Rými #2 og veröur að sjálf-
sögöu klikkuö stemning.
■ KJALLARINN KVADPUR Á THOMSEN
Það á aö gera gagngerar breytingar á kjallar-
anum á Thomsen. Þetta er því síðasta tæki-
færiö tii aö djamma í honum óbreyttum.
Plötusnúöarnir Arnar og Frímann ætla aö sjá
til þess aö kjallarinn sé kvaddur meö sömu
látum og hann var opnaður með á sínum
tíma.
■ ÞRETTÁNDAGLEÐI Á SPOTLIGHT Það
veröur klikkuö þrettándagleöi á Spotlight i
kvöid. Viö sjáumst hress og kát og kveðjum
jólin saman.
•Krár
■ ALLIR í STRÆTÓ Einar Jónsson spilar á
hljóöfæri af mikilli list þegar hann vísiterar á
Kaffi Strætó í Mjóddinni. Menn eru enn ugg-
andi yfir geösjúklingnum sem ræöst á konur
eins og hann sé á launum viö þaö í því hverfi
og þykir mörgum öruggast að vera inni á
Strætó. Því eins og allir vita kemst ekkert
óæskilegt fram hjá krumlum Hjartar Geirs-
sonar dyravaröar, nema ef vera skyldi aö
hann væri sjálfur aö troöa upp og fróa bass-
anum sínum.
■ HERB LEGOWITZ
Á____VEGAMÓTUM
Enginn annar en
Herb Legowitz verð-
ur með brjálaða
stemningu á Vega-
mótum langt fram á
nótt á ööru djamm-
kvöldi ársins 2001.
■ LIZ GAMMON Á NAUSTINU Breska söng-
konan Liz Gammon, sem aldrei fær heimþrá
og viröist bara vera alflutt hingaö á Frón,
ætlar aö syngja og spila á píanó fyrir matar-
gestina á Naustinu í kvöld. Gamanið hefst
klukkan 22 og stendur alveg til 03 um nótt-
ina.
■ NÝÁR Á NIKKANUM Já áramótin hafa
ekki oröiö til aö fara alveg meö lifrina í vild-
armönnum Nikkabars i Breiöholtinu. Nú á
bara aö leggja allt í sölurnar á fyrsta helgar-
djammi ársins og þá erum viö aö tala um
eftirpartí og ísetningar, allan pakkann. Hilm-
ar Hauks og Sævar Árnason í gleöibandinu
BraSS verða stafnbúar í þeim átökum og
leiöa hina. Þaö er eins og þeir segja í Hruna;
„Þegar ein kýrin pissar er annari mál.“ Á
Nikkanum útleggst þaö; „Ef kallinn hún diss-
ar er beljan viö skál."
■ PJ SKUGGABALDUR AFTUR Á ÁU-
FOSS FÓT BEST Þaö veröur skuggalegt
stuö meö diskórokktekinu og plötusnúön-
um dj. Skuggabaldri á Álafoss föt Best í
Mosfellsbæ í kvöld: reykur, þoka, Ijósadýrö
og skemmtilegasta tónlist síöustu 50 ára.
■ LOKAÐ Á SKUGGABARNUM Þaö veröur
lokaö á Skuggabarnum aftur í kvöld vegna
breytinga. ÞvT miöur veröa allir jakkaklæddu
upparnir og pólíesterpíurnar aö tritla eitt-
hvert annaö á meöan veriö er að hressa
uppá staðinn þeirra.
■ HUÓMSVEITIN GOS Á CAFÉ AMSTER-
DAM Þaö verður óendalegt fjör á Café
Amsterdam því stuöboltarnir í hljómsveitinni
GOS ætla aö troöa upp og gera allt vitlaust.
■ LÉTTIR SPRETTIR Á KRINGLUKRÁNNI
Jæja gott fólk, þá er aö koma sér í djamm-
gírinn því hljómsveitin Léttir Sprettir ætla
aö sjá um rifandi stemmningu á Kringlu-
kránni í kvöld. Þaö þýöir ekki aö missa af
þessu.
■ GRÍMUBALL Á MANNSBAR Mannsbar
opnar klukkan 17 og veröur allt rólegt til aö
byrja meö. En um 23-leytiö hefst djammiö
fyrir alvöru þvT í kvöld veröur ekta grímuball
þar sem veitt veröa verðlaun fyrir besta bún-
inginn. Allir mæta í búning sama hvort maö-
ur sé top eða bottom. Dj mio spilar og sér
um aö kveöja jólin meö stæl.
■ POPS AFTUR Á FJÓRUKRÁNNI Nú er um
aö gera aö tína til dansskóna og skella sér
á Fjörukrána þvT þar ætlar unglingahljóm-
sveitin Pops aö skemmta gestum í sann-
kallaöri sixties sveiflu í kvöld. Pops ætla aö
taka alla smellina meö Bítlunum, Rolling
Stones, Klnks, Small Faces og fleiri. Pott-
þétt stemmning meö unglingunum gömlu.
f Böl 1
■ ÞRETTÁNDABALL í ÁRSELI Þaö veröur
glæsilegt þrettándaball T kvöld T Árseli.
Gamaniö stendur yfir frá klukkan 20 til 23
og það kostar 400 krónur inn. Girnileg veit-
Ingasala á staönum.
•Klassík
■ VÍNARTÓNLEIKAR SINFÓNÍUNNAR Vín-
artónleikahefö Sinfóníunnar fyllir brátt
þriöja tuginn. Fyrstu tónleikarnir þóttu takast
meö stakri lukku en samt sem áður varö
nokkurra ára þiö eftir þeim næstu en nú
duga ekki færri en þrennir tónleikar T Laug-
ardalshöll. Umgjörö tónleikanna T ár er meö
besta móti. Nýir pallar í sal veita betri sýn aö
sviöi og allir ganga aö sínum sætum núm-
eruöum. Óhætt er aö lofa spennandi tónleik-
um. Stjórnandinn Peter Guth er aö öörum
ólöstuöum einn vinsælasti stjórnandi Vínar-
tónleika hér á landi - auk þess aö vera af-
bragös fiðluleikari eins og gestir munu fá aö
heyra. Glæsileg söngkona, Arndís Halla Ás-
geirsdóttir, mun syngja nokkrar eftir-
lætisperlur VTnarborgar og heyrst hefur að
félagar úr kór fslensku óperunnar komi til
meö aö bregöa fyrir sig betri fætinum auk
kórflutningsins sem varla þarf að kynna
frekar! Kórstjóri er Garöar Cortes. Þriöju og
síöustu Vínartónleikarnir af þremur, þetta
áriö, hefjast í Laugardalshöllinni kl. 17 í
dag. Nokkur sæti eru laus. Námsmenn fá
50% afslátt af miöaveröi ef keypt er á tón-
leikadegi (auk föstudags þegar tónleikadag
ber upp á laugardag. Miðapantanir á skrif-
stofu Sinfóníuhljómsveitarinnar í síma 545
2500.Tónleikarnir eru í grænni áskriftaröö.
■ STÓRTÓNLEIKAR í SALNUM Hinir árlegu
stórtónleikar Rótarý veröa T kvöld í Salnum í
Tónlistarhúsi Kópavogs. Þessir tónleikar
fylgja ætíö í kjölfar jólanna. Miðasalan verð-
ur opnuö eftir áramót og er opin alla virka
daga frá klukkan 13-18 í Salnum, Hamra-
borg 6, Kópavogi. Einnig má hringja til að
panta miöa í síma 570 0400.
•Sveitin
■ GLEÐIGJAFARNIR í kvöld veröur allra síö-
asta sýningin á Gleöigjöfunum eftir Neil
Simon hjá Leikfélagi Akureyrar. Gleöigjaf-
arnir er eitt vinsælasta og víðförlasta gam-
anleikrit þessa bandaríska leikskálds og
heitir á frummálinu The Sunshine Boys. Þaö
var Gísli Rúnar Jónsson sem þýddi Gleöigjaf-
ana, staöfæröi og aðlagaöi að íslenskum
aðstæöum og nútíma. Leikritiö gerist nú á
Akureyri og sögutíminn er dagurinn í dag.
Leikstjóri er Saga Jónsdóttir. Sýningin hefst
kl. 20. Miöasalan er opin alla virka daga kl.
13 - 17 og fram aö sýningu sýningardaga.
Sími 462 1400.
■ TVEIR MISJAFNLEGA VITLAUSIR Barna
leikritiö Tveir misjafnlega vitlausir eftir Aö-
alstein Bergdal veröur sýnt í dag kl. 15 hjá
Leikfélagi Akureyrar.
■ UNDRYÐ SPILAR Á INGHÓLI Hin eina
sanna hljómsveit Undryö ætlar aö sjá um aö
kveöja jólin meö stæl á Þrettándagleöi sem
haldin verdur á Inghóli á Selfossi i kvöld.
Ekki láta þig vanta í gleðina, hentu jólatrénu
út og mættu á djammiö.
■ HUÓMSVEITIN SÍN Á POLLINUM Á AK-
UREYRI Þaö veröur stanslaust stuö aö
venju á Pollinum á Akureyri í kvöld en hin
eina sanna hljómsveit SÍN ætlar aö kveðja
jólin eins og þeim einum er lagiö. Eintóm
gleöi mun ríkja fyrir noröan því jólaskapiö fer
ekki af fólkinu þó þrettándinn sé genginn T
garö.
■ PAPAR í SJALLANUM Hljómsveitin Pap-
ar ætlar aö sjá um tónlistina á Þrettánda-
dansleik sem haidinn veröur í Sjallanum á
Akureyri í kvöld. Þaö á aö kveöja jólin meö
stæl.
■ ÞRETTÁNDAGLEÐI í EGILSBÚÐ Þaö
veröur hoppandi flör og hamingja á þrett-
ándagleöi T Egilsbúö, Neskaupstaö,! kvöld.
í tilefni kvöldsins má fá 13 skot á 3000
krónur. Stuöboltinn og trúbadorinn Bjössi
Hall mætir klukkan 23 og syngur og spilar
fyrir álfa og tröll og aö sjálfsögöu líka gest-
ina. Miöaverö er 500 kall en frítt inn fyrir
miönætti.
■ HAFRÓT Á RÁNNI í KEFLAVÍK Þaö verö-
ur fjör og hamingja á Ránni T Keflavík því
hljómsveitin Hafrót ætlar aö leika þar í
kvöld. Þaö veröur aö sjálfsögöu rífandi
stemmning því eins og allir vita eru meölim-
irnir í Hafrót stuöboltar í lagi.
•Leikhús
■ ABIGAIL HELDUR PARTÍ Leiklftiö Abigail
heldur partí eftir Mike Leigh veröur sýnt á
Litla sviöi Borgarlelkhússins í kvöld kl. 19.
■ MISSA SOLEMNIS Helgieinleikurinn
Missa Solemnls veröur sýndur T síöasta sinn
í dag kl 17.30 á síðasta degi jóla. Sýningin
fer fram T Kaffileikhúsinu i Hlaövarpanum og
er leikurinn í höndum Jórunnar Siguröar-
dóttur. Um aö gera aö skella sér og halda
þannig síöasta dagjólanna hátTölegan.
■ SJEIKSPÍR EINS OG HANN LEGGUR
SIG Sjeikspír eins og hann leggur sig er
sýndur T kvöld kl. 19 T Loftkastalanum. Leik-
arar í sýningunni eru Halldór Gylfason, Friö-
rik Friöriksson og Halldór Geirharösdóttir.
Örfá sæti eru laus.
■ SKÁLDANÓTT Leikritiö Skáldanótt eftir
Hallgrím Helgason í leikstjórn Benedikts Er-
lingssonar veröur sýnt í kvöld kl. 19 á Stóra
sviöi Borgarleikhússins.
■ SÝND VEIÐI Leikritiö Sýnd veiöi sýnt T
kvöld kl. 20 í lönó. Örfá sæti eru laus.
■ HORFÐU REIÐUR UM ÖXL Horföu reiöur
um öxl eftir John Osborne veröur sýnt T kvöld
kl. 20 í Þjóðleikhúsinu. Örfá sæti eru laus.
•Kabarett
■ VERK TÓMASAR GUÐMUNDS í BORG-
ARBÓKASAFNINU Borgarbókasafnið á
Tryggvagötu heldur í dag dagskrá um borg-
arskáldiö Tómas Guömundsson. Borgar-
stjórar fyrr og nú, þau Ingibjörg Sólrún
GTsladóttir, Davíð Oddson og Markús Örn
Antonson munu lesa sín uppáhaldskvæöi
eftir Tómas. Einar Ólafsson, Ósk Dagsdótt-
ir, Sigurbjörg Þrastardóttir og Didda lesa
upp Reykjavíkurljóö. Margrét Eir Hjartar-
dóttir syngur gömul og ný lög viö Ijóö skálds-
ins viö undirleik djasstríós skipuðu þeim Eö-
varö Lárussyni, gítarleikara, Jóni Ingólfs-
syni, bassaleikara og Jóni Björgvinssyni,
slagverksleikara. Eysteinn Þorvaldsson flyt-
ur erindi um Tómas og Reykjavíkurljóölist á
20. öld. Samhliöa dagskránni veröur opnuö
sýning á handritum og Ijóöum Tómasar. Dag-
skráin hefst kl. 14 og eru allir velkomnir.
■ ÞRETTÁNPAGLEÐI Á ÁSVÓLLUM Jólin
veröa kvödd meö dansi og söng á glæsilegri
Þrettándahátíö á Ásvöllum T Hafnarflröi i
kvöld klukkan 18 (á planinu framan viö
íþróttahúsiö). Þar veröur sungiö, dansaö
kveikt T álfabrennu og haldin flugeldasýning.
Margar óvæntar uppákomur. Kaffi, kakó,
blys og kyndlar veröa til sölu á vægu verði.
Ókeypis aögangur er á svæöiö. Þrettánda-
gleöin er í umsjón Knattspyrnufélagsins
Hauka I samstarfi viö Æskulýösráö Hafnar-
fjaröar og Hestamannafélagiö Sörla.
■ JÓLIN KVÓDD í MOSFELLSBÆ Kveikt
veröur í árlegri þrettándabrennu í Mosfells-
bæ í kvöld kl. 20. Lagt verður af staö í blys-
för frá miöbæ Mosfellsbæjar og gengiö aö
brennunni. Skólahljómsveit Mosfellsbæjar
undir stjórn Birgis Sveinssonar veröur I
broddi fylkingar og Mosfellskórinn stjórnar
fjöldasöng í göngunni. Álfakóngur og Álfa-
drottning veröa aö á staönum og jafnvel
mætir Grýla sjálf meö eiginmanninum
Leppalúöa ásamt öllu þeirra hyski. Björgun-
arsveitin Kyndill mun standa fyrir glæsilegri
flugeldasýningu í lok brennunnar. Þá mun
Leikfélag Mosfellssveltar standa fyrir Þrett-
ándaskemmtun ! Bæjarleikhúsinu klukkan
22 þar sem boöiö veröur upp á fjölbreytta
leik- og söngdagskrá. Aögangur ókeypis. Svo
lýkur þrettándagleöinni í Mosfellsbæ með
hinu árlega leikfélagsþrettándaballi T Hlé-
garöi, þar sem hljómsveitin Sixties mun
halda uppi flörinu en þar kostar 1500 krón-
ur inn.
•Opnanir
■ HELGI ÞORGILS HJÁ SÆVARI KARLI
Helgi Þorgils Friöjónsson myndlistamaöur
opnar einkasýningu í Galleríi Sævars Karls T
Bankastræti T dag kl. 14. Óhætt er ab segja
aö ekki sé um „dæmigeröa" sýningu aö
ræöa hjá Helga, þvT meginefniö eru þrettán
portrett af ýmsum aöilum, bæöi landsþekkt-
um og minna þekktum. Þaö er áratugur síö-
an að Helgi sýndi sTöast portrett og hann
segir þaö listform ekki almennt hafa veriö í
hávegum haft um skeiö.
■ TUPILAK í dag opnar sýningin TUPIUK á
Café Karólinu á Akureyri. Sýningin fjallar um
grænlenska óvættinn TUPIUK sem austur-
grænlenskir listamenn skera úr beini af
miklu listfengi. Á sýningunni eru slíkir gripir
auk stækkaöra Ijósmynda sem undirstrika
ógn og ófreski Túpilaksins. Klukkan 14 mun
Haraldur Ingi Haraldsson halda fyrirlestur
um Tupilak og ýmislegt annaö forvitnilegt í
grænlensku samfélagi. Galdramaöurinn
safnar saman dauöum hlutum. Til dæmis
hluta af sel, hundi, fugli og hluti barnslíks er
ómissandi þáttur. Yfir þessari hrúgu fer
hann meö rammar særingar og aö lokum er
iíf kveikt meö tupilaknum á þann hátt að
skapari hans hefur samfarir viö hrúguna.
Þaö er kraftur kynfæra skaparans sem vek-
ur lífiö og eykur mátt túpilaksins á „þroska-
skeiöi" hans. Tupilak er einungis skapaöur í
illum tilgangi. Hann á aö vinna óvini galdra-
mannsins mein og er sendur frá honum í
þeim tilgangi. Búi fórnarlambiö yfir meiri
galdraþekkingu en sendandinn getur hann
snúiö túpilaknum viö, sem þá drepur skap-
ara sinn umsvifalaust. Forvitnilegt er að
grunnatriöi túpilaksagna samsvara íslensk-
um sögum um uppvakninga. Umsjónarmaö-
ur sýningarinnar er Haraldur Ingi Haraldsson
forstööumaöur Listasafnsins á Akureyri.
Sýningunni lýkur 20 febrúar.
•Síöustu forvöð
I- græns framboös í Noröurlandskjör-
D JAHflIÐ :
GAUKUR Á STÓNG .Þeg-
ar ég ætla aö lyfta mér upp
um helgar fer ég yfirleitt,
eins og flestir tónlistar-
menn, á Gauk á Stöng sen
er flottasti skemmtistaöurinn í Reykjavik í
dag. Svo er alltaf gaman aö kíkja á Sport-
kaffi og dansa úr sér allan mátt í fótunum
viö snilldartónlist."
Birgitta Haukdal, söngkona hljómsveitarinnar írafár, segir okkur hvaö hún
tekur sér fyrir hendur í höfuöborginni.
HORGUNflATUR:
SJOPPUR ..Morgunverðurinn hjá mér er yfir-
leitt bara Cheerios-skálin heima eða sam-
loka í sjoppunum úti á landi um helgar.
Reyndar finnst mér gott að sofa út á morgn-
ana og gef mér þá ekki tíma fyrir morgun-
mat.“
UT A» BORDA:
AUSTUR-INDÍA FÉLAGIÐ
„Ég hef rosalega gaman af að fara út aö
borða og reyni að gera það sem oftast.
Austur-lndía félagið er svona öðruvisi staður
meö rosalega góðum indverskum mat.
RAUÐARÁ ..Veitingastaðurinn Rauð-
ará er alveg ótrúlega rómantTskur
og það er alveg yndislegt að
fara með þeim sem manni
þykir vænt um þangað.
Þar er mikið um kerta-
Ijós og mjög róman-
tískt umhverfi.“
HEILSA:
PLANET PULSE
„Þegar ég fer T
ræktina vel ég aö
sjálfsögöu nuddið
og gufuna T Planet
Pulse. Þar er topp-
og frábært
starfsfólk og ég hugsa að
ég gæti aldrei farið annað
eftir aö hafa verið þar.“
HADEGISMATUR•
SALATBARINN HJA E'KA
„Það er rosalega gott að
droppa viö á Salatbarnum
hjá Eika T hádeginu.
Bæði holit og gott og
eitthvað sem klikk-
ar aldrei."
K V 0 L D -
MATUR:
NINGS „Ég elda
yfirleitt hrís-
grjóna- eða
pastarétti heima
en þegar engin
orka er T að elda
þá pöntum við
alltaf Nings, þaö er minn
helsti „take-away“-stað
ur.“
ÚT í MIDRI
VIKU:
BÍÓ ..Ée er mikil bíó-
manneskja og finnst
gaman að fara í bíó á
virkum dögum og fá mér
risastóran popp og stóra
kók sem er skylda i bíó að
mínu mati. Svo er líku gam-
an aö kíkja á kaffihús ein-
staka sinnum til aö sýna sig
og sjá aðra."
VERSLUN:
NÝKAUP, Ef ég er í
Kringlunni stekk ég
í Nýkaup annars
tek ég bara rúnt T
Bónus eða aðrar
nærliggjandi
verslanir.
dag lýkur jólasýningu í Borgarskjalasafni
Reykjavíkur sem nefnist Frá aöventu fram á
þrettánda. Góö aösókn hefur veriö á sýning-
una. Á sýningunni eru sýnd jóla- og nýár-
skort, sum hver handgerö, frá lokum 19.
aldar og fram eftir 20. öld. Þar má sjá hvern-
ig myndefni kortanna breyttist og fylgdi
tískusveiflum, eins og annaö. Einnig eru
sýndir aðgöngumiðar og auglýsingar um jóla-
tréskemmtanir, skondiö skeyti frá borgar-
stjóra um að jólasveinninn sé á leiöinni frá
Reykjavík til Englands aö hitta börn, hand-
skrifaöar jólasögur skólabarna, glansmyndir,
jólaservíettur, kerti og spil og ýmislegt fleira
frá jólum Reykvíkinga á öndveröri öld þelrri
sem nú er liöin. Sýningin er tilvalin fyrir alla
fjölskylduna til aö upplifa anda liöinna jóla.
Hún er ! húsakynnum Borgarskjalasafns
Reykjavikur á 3. hæö Grófarhússins,
Tryggvagötu 15. Hún veröur opin frá kl. 10-
16 og er aðgangur ókeypis.
■ TRÚUM VIP Á ENGLA Sýningin Trúum
viö á engla rennur senn sitt skeiö í Gallerí
Geysi. Listnemarnir úr Fjölbraut T Breiöholti,
þær Harpa Rún Ólafsdóttir og Inga Björk
Andrésdóttir, hafa staöiö fyrir sýningunni.
•Fundir
■ ÞINGMENN ÞAMBA KAFFI AÐ LAUGUM
í REYKJADAL Þingmenn Vinstrihreyfingar-
dæmi eystra, Árni Steinar Jóhannsson og
Steingrímur J. Sigfússon, veröa á ferö um
kjördæmiö aftur í dag. Þeir bjóöa til spjalls
um málefni kjördæmisins og þjóömálin yfir
kaffibolla og nú má hitta á þá í eftirmiðdags-
kaffi T Laugaseli, Laugum í Reykjadal, milli
klukkan 16 og 18.
■ ÞINGMENN SÖTRA KAFFI í HÚSAVÍK
Þingmenn Vinstrihreyfingarinnar - græns
framboös T Norö-
urlandskjör-
dæmi eystra,
Árni Steinar Jó-
hannsson og
Steingrímur J.
Sigfússon, veröa
á ferö um kjör-
dæmið aftur T
dag. Þeir bjóða
ti! spjalls um
málefni kjör-
dæmisins og
þjóömálin yfir kaffibolla og í þetta sínn má
hitta á þá í morgunkaffi á Hótellnu, Húsavík
í dag kl. 9 til 11.
*
Stendur þú
fyrir einhverju^
Sendu uwrijrwiigar i